Þjóðviljinn - 19.12.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 19.12.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 19. desember 1979. ^KMÖÐLEIKHÚSIÐ | a*n-2oo Slmi 16444 Orfeifur og Evridis Frumsýning annun jóladag kl. 20 2. sýning fimmtudag 27. des kl. 20 3. sýning laugardag 29. des kl. 20 4. sýning sunnudag 30. des kl. 20 Stundarfriöur föstudag 28. des. kl. 20 óvitar laugardag 29. des kl. 15 sunnudag 30. des. kl. 15 Litla sviðið: Hvað sögðu englarnir? fimmtudag 27. des. kl. 20.30 Kirsiblóm á Norðurf jalli sunnudag 30. des. kl. 20.30 Miftasala 13.15—20. Slmi 11200 Slmi 18936 Close Encounters Hin heimsfræga ameriska stórmynd. Endursýnd kl. 7 og 9.15 Köngulólarmaðurinn Spider-man Sprenghlægileg fantasía, i litum, þar sem gert er óspart grín aö hinum mjög svo dáöu teiknimyndasöguhetjum sem allsstaöar vaöa uppi. Muniö aö rugla ekki saman Flesh (Hoida) Gordon og kappanum F'Iash Gordon. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenskur texti. Rönnuö börnum. Lifandi brúða pwyAnpMfí Cheryl is a loveiy giri.. Butto George, she’s a livingdoll. Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk sakamálamynd. tslenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Maðurinn með gylltu byssuna. (The man with the gold- en gun) Blóðsugan Ný kvikmynd gerö af WERNER HERZOG. NOSFERATU, þaö er sá sem dæmdur er til aö ráfa einn i myrkri. Þvi hefur veriö haldiö fram aö myndin sé endurút- gáfa af fyrstu hrollvekju kvik- myndanna, Nosferatu frá 1921 James Bond upp á sitt besta. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk. Roger Moore, Christopher Lee, Britt Ekland. Bönnuö börnum inan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. SUNNUDAGS rm BLADIÐ áskríft isima % 81333 húibyssjendur vlurinn er eftir F.W.MURNAU. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. LAUGARAS |:in Simi 32075 Fyrrl jólamyndin 1979 Galdrakarlinn í Oz. Ný bráöfjörug og skemmtileg söngva- og gamanmynd um samnefnt ævintýri. Aöalhlutverk: Diana Ross, Michael Jackson, Nipsey Kussei, Ted Ross, Lena Horn, og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 5—7.30 og 10. Sunnudag kl. 2.30—5—7.30 og 10. Mánudag kl. 5—7.30. og 10 Er sjonvarpió bilaó?^ ..... d? ■n <- Skjárinn co Spnvarps^srMíiói BergstaSastrati 38 sími 3-19-4C Simi 22140 Sá eini sanni (Theoneandonly) Bráösnjöll gamanmynd I lit- um frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aöalhlutverk: Henry E. Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AIISTURBtJARRiíl Simi 11384 Hringstiginn (The Spiral Staircase) Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar1 um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3, 6 og 9 tslenskur texti. • salur I Soidier blue Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 - salur v Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 9.10. Víkingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 • salur I Skrýtnir feðgar enn á ferö Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. óvenjuspennandi og dularfull bandarlsk kvikmynd í litum, byggö á hinum slgilda ,,thrill- er” eftir Ethel L. White. Aöalhlutverk: Jacqueline Bisset Christopher Piummer Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd ki. 5, 7, 9 og 11. apótek læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk 14. des. til 20. des. er f Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöhoits. Nætur- og helgidagsvarsla er I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — slmi 1 11 ( slmi 1 ll ( slmi 5 11 ( slmi 5 11 ( lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sfmi 1 11 66 slmi 4 12 00 sfmi 1 11 66 slmi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar um jólin og áramót Borgarspitalinn allar deildir aöfangadagur kl. 13-22 jóladagur kl. 14-20 2.jóladagur kl. 14-20 gamlaársdagur kl. 13-22 nýjársdagur kl. 14-20 Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hriigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V Ifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deOdarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deiidarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. félagslff UTIVISTARFERÐIR Aramótagleöi I Skíöaskálan- um 28. des. Aramótaferö I Húsafell (4 dagar), sundlaug, sauna, góö hús. Upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606 — úti- vist. Útivistarferöir Sunnud. 23.12. kl. 13. Elliöavatn-RauöhóIar létt vetrarganga á Þorláks- messu. Verö kr. 2000.- 2. jóladag kl. 13 Um Alftanes, Verö 2000 kr. Aramótagleöi I Sklöaskálan- um föstud. 28. des. Aramótaferö I Húsafell, 29.12.-1.1. Sunnud. 30.12. kl. 13 Um Seltjarnarnesléttganga I árslok. Verö 1000 kr. — Útivist. SÍMAR 11798 DG19533 30. des. Þórsmerkurferö. 3 dagar. Ath., rit Feröaf. Akureyrar „Feröir” fyrir 1979 er komiö á skrifstofuna Oldugötu 3. Feröafélag Islands. spil dagsins Spil dagsins no. 1... Hér er spil frá jólakeppni TBK: AG K8X . KDGXX AXX KXXX ÁG9XX XX DX N/S renndu sér mjúklega I 6 hjörtu, sem spiluö voru í Suöur. Er blindur kom upp, eftir tlgultvist útspil frá Vestri, sá sagnhafi, aö spiliö var 50%, meö því aö finna hjartadömu, meö trompiö eölilega skipt (3-2). Suöur lét kónginn, sem hélt. Óvænt. Vestur haföi semsagt spilaö undan ásnum. Afhverju? Atti enga vörn? Ekkert ,,gildi” I hjarta? Hvaö heldur þú lesandi? Suöur baö um hjartakóng, allir meö. Sjöan frá Austri. Síöan smátt hjarta. Tlan frá Austri og Vestur glotti á- nægjulega. Suöur lét gosann, drepiö á drottningu fyrir aft- an, tekiö á tlgulás og Suöur lagöi upp. „Attiröu hana aöra?” spuröi Suöur vonsvikinn. „Nei, nei. Þriöju.” „Helv... þá gat ég unniö spiliö”, sagöi Suöur. Hvernig? söfn Bókabllar, bækistöö I Bústaöasafni, slmi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö er lokaö I desember og janúar. gengið NR. 241 — 18. desember 1979. 1 Bandarikjadollar....................... 391.40 392.20 1 Sterlingspund........................... 860.70 862.40 1 Kanadadollar.......................... 333.35 334.05 100 Danskar krónur........................ 7303.95 7318.85 100 Norskar krónur........................ 7849.60 7865.60 100 Sænskar krónur........................ 9379.80 9399.00 100 Finnsk mörk.......................... 10521.50 10543.00 100 Franskir frankar...................... 9657.05 9676.75 100 Belg. frankar......................... 1391.40 1394.20 100 Svissn. frankar...................... 24432.00 24481.90 101) Gyllini............................. 20508.25 20550.15 100 V.-Þýsk mörk......................... 22646.50 22692,80 100 I.irur............................... 48 29 48.39 100 Austurr. Sch.......................... 3147.60 3154.00 100 Escudos................................ 786.4o 788.00 100 Pesetar................................. 587.30 588.50 100 Yen.................................... 163.36 163.69 1 SDR (sérstök dráttarréttindi)........... 513.06 514.10 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Svaka sprettur á jólasveininum maður! Þetta er þriðja búðin sem hann heimsækir i dag. i úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 I.eikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,A jólaföstu” eftir Þórunni E lf u M agn ús dó t tur . Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.50 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Brauöhanda hungmöum heimi. Guömundur Einars- son framkvæmdastjóri Hjálparstofnunnar kirkj- unnar sér um þáttinn. 11.30 A bóka mar kaöinum . Margrét Lúöviksdóttir kynnir lestur úr nýjum bók- um. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassísk. 14.30 Miödegissagan : „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (8). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Af hverju höldum viö jdl? Talaö viö fjögur börn um jólahald og fleira. Einnig lesnar jólasögur og sungin jólalög. Stjórnandi tlmans: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 16.40 útvarpssaga barnanna: ..Elldor" eftir Allan Carner.^ Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sína (9). 17.00 Slöd egi stó nl ei ka r. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Pianótónlist eftir Claude Debussy. Jean-Rodolphe Kars leikur Prelúdiur Ur bók nr. 1. 20.05 Cr skólalifinu. U m- sjónarmaöurinn. Kritján E. Guðmundsson. gerir skil námi i læknisf ræöi í Háskóla lslands. 20.50 óhæfir foreldrar. Jón Björnsson sálfræöingur fyt- ur erindi. 21.10 Tónlist eftir Sigursvein I). Kristinsson. a. Lög við ljóðeftir Snorra Hjartarson.' ' Sigrún Gestsdóttir syngur; Philip Jenkins leikur á píanó. b. „Greniskógur”. sinfóniskur þáttur um kvæöi Stephans G. Stephanssonar fyrir baritónrödd, blandaö- an kór og hljómsveit. Hall- dór Vilhelmsson, söngsveit- in Filharmonia og Sinfóniu- hljómsveit Islands flytja: Marteinn H. Friöriksson stjórnar. 21.45 Útvarpssagan: „For- boönir ávextir” eftir Leif Panduro. Jón S. Karlsson þýddi. Siguröur Skúlason les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Barnalæknir inn talar. Víkingur Arnórsson læknir talar um heilahimnubólgu I börnum. 23.00 Djassþátturi' umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sionirarp 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá sibastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Dvr merkurinnar. Meðal villtra dýra I Afrtku. Aöur á dagskrá 24.september 1977. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.00. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Vaka.Lýst veröur ymsu þvi sem veröur á boöstólum I menningarmálum um hátiöarnar og rætt viö fólk á ýmsum aldri um þau mál. U msjónarmaöur Arni Þórarinsson. Dagskrárgerö Þráinn Bertelsson. 21.30 Ævi Ligabues. Italskur krossgátan myndaflokkur. Þriöji og slöasti þáttur. Antonio Ligabue var einkennilegur maöur, sem bjó á NorÖ- ur-ltallu og átti lítil skipti viö annaö fólk. Hann dvaldist oft á geösjúkra- húsum. En þrótt fyrir veik- indi sln varð hann kunnur listmálari. Þýöandi Þurlöur Magnúsdóttir 22.40 Fantabrögö. Nýleg heimildamynd um væringar svartra manna og lögreglu I Los Angeles. Svertingjar saka lögregluuna um harö- ýögi og hrottaskap, en lög reglumenn segjast hins vegar iöulega tilneyddir aö beita hörku i starfinu, eigi þeir aö halda llfi og limum. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Dagskrárlok. i ■ 2 3 □ 4 ,5~~ 6 L 7 z 8 z 10 ■ 11 _ 12 □ 13 14 15 16 17 F 18 s 19 20 21 z 22 E 23 ■ 24 □ 25 ■ — Lárétt: 1 afturkreistingur 4 biblíunafn 7 dýriö 8 óhapp 10 hangs 11 flokkur 12 reiöihljóö 13 ótta 15 hljóö 18 púki 19 eins 21 lengju 22 trylltir 23 furöa 24 bygging 25 nabbi LóÖrétt: 1 svipu 2 jólasvein 3 skordýr 4 reika 5 viö- bragösfljótar 6 dýr 9 fugl 14 undirstööu 16 horfi 20 snemma 17 hluti 22 gruna Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 loks 4 espa 7 rósin 8 skyn lOsjór 11 töp 12stó 13 spá 15 ask 18 LLL 19 leg 21 reim 22 vera 23 nagaö 24 sögn 25 riöa Lóörétt: 1 löst 2 kryppling 3 són 4 eista 5 snjósleöi 6 aura 9 kös 14 álman 16 ker 17 árás 20 gata 22 var

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.