Þjóðviljinn - 03.01.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 03.01.1980, Side 3
Fimmtudagur 3. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Skrílslæti á Saudárkróki: iUnglingarj geröu j 'árás á : jlögreglu- ! í stöðina ! 1 Um 80-100 manna hópur I I unglinga á aldrinum 13-20 I I ára safnaöist saman fyrir ut- | ■ an lögreglustöðina á Sauðár- • ' króki um kl. 21 á gamlaárs- I I kvöld og hóf grjótkast á hana I I með þeim afleiðingum að | • fjölmargar rúður brotnuðu. ■ | Sfðan var hent inn flugeld- I I um, blysum og heimatilbún- I 1 um sprengjum sem ollu tölu- I ■ verðum skemmdum á hús- • 2 inu. Varð að kalla til slökkvi- I I lið á staöinn. Jóhann Salberg Guð- I ' mundsson bæjarfógeti á * J Sauðárkróki sagði i samtali I I við Þjóðviljann igær að hann I I kynni enga skýringu á þessu I J tiltæki unglinganna, enda • . hefði árásin hafist fyrirvara- I I laust. Hann sagði að svona I I ólæti hefðu legið i landi á I 1 Sauðárkróki á gamlaárs- * 2 kvöld og erfitt væri að upp- I I ræta þau. Hann sagði að þau I I væru alveg húmorlaus, eng- I J um til góðs og blettur á * • bæjarlifinn enda væru Sauð- I I kræklingar ekki hrifnir af I I þeim. Þegar þessi atburður gerð- * • ist voru tveir lögregluþjónar I I á vakt á stöðinni og hörfuðu I I þeir upp á næstu hæð og I | fengu ekkert að gert. ■ Aður höfðu unelinear I I dregið eitthvert drasl út á I I götur en þaö hafði verið látið • J afskiptalaust. Einnig voru J • brotnar nokkrar rúður i kjör- I I búð kaupfélagsins. Jóhann Salberg sagöi aö ■ , málið væri nú i rannsókn ! ■ enda væri hér um töluvert I alvarlegt afbrot aö ræða. I I Yrðu þeir dregnir til ábyrgð- * , ar sem stóðu fyrir skrils- ! | látunum. —í5Fr I ! Vestmannaeyjar: ; j Mikil ! ölvun og slagsmál Nýársnótt var mjög | I annasöm hjá lögreglunni i ■ ' Vestmannaeyjum. Eftir að | I dansleikjum lauk um nóttina I I hófust viöa slagsmál á | ■ götum úti og inni á heimil- • J um. Varöaðflytjafjölmarga I I til læknis vegna meiðsla en I 1 engin stóróhöpp urðu þó. Aö | ' sögn lögreglunnar i » 2 Vestmannaeyjum man hún I I ekki eftir annarri eins ölvun i I 1 langan tima. — GFr I ■ ______________________ a j Smábrunar | ■ jr at ■ ; vioa Litið var um óhöpp vegna | • elds um áramótin. ■ 2 Slökkviliðið i Reykjavik var I I nokkrum sinnum kallaö út en I I ekki var um mikinn eld að | ■ ræða I neinu tilfelli. A • J Bárugötu 18 var eldur laus i I I kjallara á nýársdag og urðu I 1 talsveröar skemmdir vegna | • reyks. Þá varö litils háttar ■ 2 bruni á Selfossi og á Eyrar- I I bakka kviknaði í Smiðshúsi I I en það er gamalt hús áfast | • við nýrra og hefur veriö not- ■ J aö fyrir geymsluundanfarið. I I Urðu þar töluverðar reyk- I I skemmdir, en ekki miklar I ' eldskemmdir. * Vigdis Finnbogadóttir leikhússtjóri árnar Þorsteini ö. heilla og færir blómakörfu. Vinstra megin við þau sjást Eyvindur Erlendsson þýðandi og leikstjóri Kirsuberjagarðsins og Steinþór Sigurðsson sem geröi sviðsmvndina. Yst til hægri Kjartan Kagnarsson og Steindór Hjörleifs- son sem fara meö stór hlutverk í leiknum. • • Þorsteini O fagnad í Iðnó 1 lok frumsýningar á Kirsu- berjagaröinum eftir Anton Tsje- kof s.l. laugardag hjá Leikfélagi Reykjavikur I Iðnó var Þorsteini ö. Stephensen sérstaklega fagn- aö. Hann átti nýverið 75 ára af- mæli og leikur sér aö þvi að leika stórhlutverk á fjölunum i Iönó um þessar mundir. Fjárhagsáœtlun Njarðvíkur: Vigdis Finnbogadóttir leikhús- stjóri flutti honum árnaðaróskir sem siungum listamanni með si- gildri leiklist, en Þorsteinn og Kirsuberjagarðurinn eru ná- kvæmlega jafn gamlir, rekja báð- ir uppruna sinn til ársins 1904. Hækkar nær 50% miUi ára Fjárhagsáætlun Njarövikur fyrir árið 1980, var lögö fram i bæjarstjórn Njarövikur til fyrri umræðu 18. des. sl. Niðurstöðutöl- ur áætlunarinnar eru kr. 901.250.000, en þaö er 49,1% hækk- un frá endurskoöaöri f járhagsáætlun 1979. Helstu tekjur eru: Otsvar 435 miljónir, aðstöðugjald 134 miljónir, fasteignagjöld 108 miljónir og jöfnunarsjóður 80 miljónir. Helstu gjaldaliöirnir eru: Fræðslumál 158 miljónir, heilbrigöis- og tryggingamál 65 miljónir, félags-og íþróttamál 55 miljónir, dagvistun og félags- hjálp 49 miljónir, umhverfismál 52 miljónir og nýframkvæmdir 216 miljónir. Gert er ráð fyrir 11% útsvars- álagningu, aðstöðugjaldsstofn óbreyttur frá fyrra ári. Fasteignagjald 0,5% af ibúöar- húsnæöi, 1% af atvinnuhúsnæöi. Fjárhagsáæ tlunin var samþykkt samhljóða til annarr- ar umræöu sem fram fer þegar fjárlög rikisins fyrir árið 1980 hafa verið afgreidd á alþingi. Enn eitt slysið: Tvennt slasaðist þegar fólksbíll lenti í vegi fyrir rútu Mjög haröur árekstur varð i Mosfellssveitibeygjunni á móts við Hulduhóla kl. rúmlega 8i gær kvöldi, þegar 20 manna rúta og Mazda fólksbill rákust saman. Tvennt var i fólksbilnum og voru bæði flutt i slysadeild. Fékk ökumaðurinn að fara heim i gærkvöldi en kona, sem sat i farþegasæti frammi, var meira slösuð en svo. Að sögn lögreglunnar i Hafn- arfirði skeði slysið með svipuö- um hætti og verið hefur undan- farið, — ökumaöur fólksbifreið- arinnar missti bilinn út af mal- bikinu og reyndi að ná honum aftur upp á veginn með þeim af- leiöingum að hann snerist þvert inn á hann og lenti I vegi fyrir rútunni. Fljúgandi hálka var á veginum. Báðir bilarnir skemmdust mjög mikið og lenti rútan á garði sem er umhverfis Hulduhóla — Okumann hennar og farþega, sem voru starfs- menn Borgarspitalans sakaði ekki. — AI. Lærbrotnaði á báðum fótum í umferðarslysi Um kl. 5 á nýársnótt ók ungur maöur á staur við Reykjavíkurveg I Hafnarfirði. Varhann einn I bilnum og slasaðist allmikið. Lærbrotnaöi hann á báðum fótum auk fleiri meiösla. Var hann á gjörgæsludeild þar til I gær að hann fékk að fara heim. — GFr ansskóli igurðar arsonar Innritun stendur yfir i alla flokka. — Kennslustaðir — REYKJAVÍK — TÓNABÆR KÓPAVOGUR — FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Einnig BRONS — SILFUR — GULL, D.S.Í. Innritun og uppl. i sima 41557 kl. 1—7. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti vegna tafa á töflugerð verða stundaskrár nemenda afhentar fimmtudaginn 10. jan. sem hér segir: Kl. 10-12: Almennt bóknámssvið, heilbrigðissvið, hússtjórnarsvið og listasvið. Kl. 14-17: Tæknisvið uppeldissvið og viðskiptasvið. Kennsla hefst i Fjölbrautaskólanum i Breiðholti mánudaginn 14. jan. Kennarafundur verður haldinn föstu- daginn 4. jan. og hefst kl. 9. Skólameistari ■Augíýsið í Þjóðviljanum'J Almeunur fundur um málefni farandverkafólks verður haldinn i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut 5. janúar kl. 3:30. Fulltrúum Alþýðusambands tslands, Verkamannasam-. bands tslands og Sjómannasambands tslands hefur verið boðið sérstakiega. Frummælendur á fundinum verða: Þorlákur Kristinsson: Kröfur farandverkafólks. Björn Gislason, sjómaöur: Hin daglega barátta. Gunnar Karlsson,iektor: Úr sögu farandverkafólks. Erla Siguröardóttir: tslenskt farandverkafólk á Norður- löndum. Baráttuhópur farandverkafólks og fleiri Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir Vigfús Vigfússon Njörvasundi 17 lést 16. desember. Jarðarförin hefur farið fram I kyrrþey að ósk hins látna.. Kristin Sveinsdóttir Vigfús óðinn Vigfússon Freysteinn Vigfússon Guðmundur Vigfússon Anna Bára Pétursdóttir Robin Kluger Vigfússon

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.