Þjóðviljinn - 08.01.1980, Qupperneq 3
Þriðjudagurinn 8. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
A þingi Verkamannasambandsins um helgina. Miklar umræbur uröu um stefnuna i kjaramálum en krónutölustefnan var aö lokum sam
þykkt meö yfirgnæfandi meirihluta atkvæöa
Vetliamamiasambandsþingið um helgina:
Krónutölustefnan varð ofan á
þó meö breytingum i samkomulagsátt við aðra hópa innan ASÍ
Oþæg-
indi
vegna
hand-
töku
Að kvöldi miðviku-
dags í fyrri viku, sama
daginn og póstránið i
Sandgerði var framið,
handtók lögreglan tvo
bræður sem búa í sama
húsi og ránið var
framið i og tók þá til
yfirheyrslu. Var þeim
haldið í fengelsi fram
á næsta dag.
Annar þeirra haföi sam-
band viö Þjóöviljann og
kvaöst hafa oröiö fyrir óþæg-
indum vegna þessarar hand-
töku og ekki sist vegna þess
aö á föstudaginn var haft
eftir Erlu Jónsdóttur hjá
rannsóknalögreglunni i
Morgunblaðinu aö ekki heföi
veriö talin ástæöa til aö
halda þeim lengur „aö svo
komnu máli”. Væri meö þvi
oröalagi gefiö i skyn aö grun-
ur væri enn á þeim en þeir
heföu hins vegar getað kom-
iö með fullkomnar fjarvist-
arsannanir. Taldi hann þetta
sérstaklega óþægilegt i litlu
þorpi eins og Sandgeröi þar
sem allir þekkja alla. GFr.
Ágreiningurinn á Verka-
mannasambandsþinginu
um helgina var um fram-
kvæmdaatriði en ekki
ef nisatriði. Ég tel því þetta
hafa verið góðan fund og
er ákaflega ánægður með
þann baráttuanda sem þar
ríkti og samstöðu um
meginmál hans, sagði
Guðmundur J. Guðmunds-
son formaður Verka-
mannasambandsins í sam-
tali við Þjóðviljann í gær.
Tvær tillögur komu fram á
þinginu sem gengu báöar i átt til
launajöfnunar. önnur gekk út á
þaö aö grunnkaupshækkun færi
stiglækkandi eftir þvi sem komiö
væri ofar i launastigann. Sam-
kvæmt henni átti aö koma 30 þús-
und króna hækkun á lægstu laun
sem nú teljast vera 230 þúsund
krónur en siðan stiglækkandi upp
i 400 þúsund krónur þar sem engin
hækkun kæmi. Visitölukerfið yröi
óbreytt skv. tillögunni. Þessari
tillögu, sem m.a. var borin upp af
Guömundi J. Guömundssyni, var
hafnaö meö töluveröum atkvæöa-
mun.
Guömundur sagöi i samtalinu
við Þjóöviljann i gær aö hin leiðin
sem samþykkt var sýndi hversu
sterk itök það ætti i fólki að af-
nema núverandi visitölukerfi
enda heföi safnast saman i hug-
um fólks langvarandi gremja út
af háum visitölubótum á hærri
laun.
Kolbeinn Friðbjarnarson for-
maöur Vöku á Siglufiröi sagöi
nokkrar breytingar heföu verið
gerðar á fyrri samþykkt Verka-
mannasambandsins frá I haust.
Þar var gert ráö fyrir aö reiknaö-
ar yröu út verðbætur á meöallaun
sem væru á bilinu 350-360 þúsund
krónur og siöan yröi sú sama
krónutala borguö á öll önnur laun.
Tillagan sem samþykkt var nú
gerir hins vegar ráö fyrir þvi aö
laun á bilinu 230-300 þúsund krón-
ur fái sömu krónutölu i vísitölu-
bætur og miöist þær viö 300 þús-
und króna laun. Laun á bilinu 300-
400 þúsund krónur fái fullar visi-
tölubætur en hærri laun en 400
þúsund krónur fái sömu krónutölu
og 400 þúsund króna laun fá.
Krafan er sett fram með þvi skil-
yröi aö sama kerfi gilti fyrir önn-
ur launþegasambönd.
— GFr
Frá fundinum I Félagsstofnun stúdenta. Ljósm. — eik.
farandverkafólks
A sunnudag var haldinn i
Félagsstofnun stúdenta umræbu-
fundur um málefni farandverka-
fóiks, en aö fundinum stóö Bar-
áttuhópur um málefni farand-
verkafólks. Voru þar raktar og
kynntar kröfur farandverkafólks
um viöurkenningu réttinda sinna
i kjarasamningum og reglugerö-
um og samþykkt itarleg álykt-
un um bætta aöstööu þeim tii
handa.
A fundinum voru fimm frum-
mælendur. Þorlákur Kristinsson
fjallaöi um og skýröi kröfur far-
andverkafólks, Björn Gislason
sjómaöur ræddi hina daglegu
baráttu, Gunnar Karlsson lektor
fluttí spjall úr sögu baráttunnar
gegn farandverkafólki, Erla Sig-
uröardóttir ræddi um islenskt
farandverkafólk á Norðurlöndum
og loks ræddi pólsk-ensk kona,
Katarzyna Kasprzyk-Copeland
um aöbúnaö erlends farand-
verkafólks á Islandi. Var lýsing
hennar ófögur.
Miklar og fróðlegar umræöur
fóru fram á fundinum, þar sem
fjöldi manna rakti samsk; )ti sln
sem farandverkafólks viö at-
vinnurekendur til lands, sjávar
og sveita, ótrúlega óbilgirni at-
vinnurekenda og réttleysi þeirra
launþega sem flokkast undir far-
andverkafólk. Var þetta ekki síst
sláandi hvað snerti sjómenn og
landbúnaöarverkamenn, en hvaö
þá síöarnefndu snertir viröist þaö
algerlega undir geöþóttaákvörö-
unum bænda komið hvaöa kaup
er greitt og hvaö telst vinnutfmi
og hvaö ekki. Voru nefnd ófögur
dæmi um þetta á fundinum, sem
sönnuöu svo ekki veröur um
villst, að barátta sú fyrir réttind-
um farandverkafólks sem hófst I
Vestmannaeyjum sl. sumar er
fyllilega timabær, — og þótt fyrr
hefði verið.
Fundurinn samþykkti eftirfar-
andi ályktun einróma.
Pólsk-ensk stúlka, Katarzyna Kasprzyk-Copeland.flytur hér tolu
slna um aöbúnaö erlends farandverkafólks á tslandi en Silja
Aöalsteinsdóttir þýddi ræöu hennar jafnóöum. Viö fundar-
stjórnborö ■ má sjá Gunnar Karlsson, Erlu Siguröardóttur og
Þorlák Kristinsson. Ljósm. — eik.
Fundur haldinn þann 6. janúar
1980 I Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut,um málefni farand-
verkafólks, vekur athygli á aö
þrátt fyrir erfiö lifskjör alls
verkafólks I landinu veröur far-
andverkafólk tvimælalaust aö
teljast sá hópur verkalýösstéttar-
innar, er minnstra réttinda nýtur
og býr viö lökust kjör.
Fundurinn bendir á aö enn er á
Islandi verkafólk, sem veröur aö
feröast á milli staöa til þess aö
sdjavinnuafl sitt á lægsta veröi,
án þessaöfá nokkurnferöakostn-
aö greiddan, býr oft og tlðum viö
afar slæman húsakost og á slfellt
yfir höföi sér fyrirvaralausan
Framhald á bls. 13
Fróölegur fundur
Skorað á ASÍ að taka kröfur
farandverkafólks
inn í heildarkröfugerð samtakanna