Þjóðviljinn - 08.01.1980, Síða 9

Þjóðviljinn - 08.01.1980, Síða 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagurinn 8. janúar 1980. Þriöjudagurinn 8. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 á dagskrá >íslenskir námsmenn á Norðurlöndum haia haft kosningarétt á Islandi á grundvelli óljósra undantekningarákvæða íslenskir verkamenn haia yfirleitt verið utan kosningaréttar allar götur síðan 1969 Kosningaréttur íslendinga erlendis I. I lögum um kosningar er krafist lögheimilis á íslandi sem skilyröi fyrir kosningarétti. Þessi ákvæöi byggjast á fornrihefö: Svo er litið á aö sá sem ekki hefur lögheimili á Islandi sé fluttur þaöan fyrir fullt og allt og hann ætli þvi aö afsala sér islenskum rikis- borgararétti eins fljótt og auöiö er. Þannig var ástandiö þegar Amerikuferöirnar miklu áttu sér staö. Lfk ákvæöi um lögheimilis- skilyröi fundust fyrir nokkrum árum i' kosningalöggjöf annarra landa. Undanfarna áratugi hefur færst mjög i vaxt i heiminum aö fólk flytji tlmabundiö frá heimalandi sinu til náms eöa starfsteöa hvort tveggja) en haldi áfram aö hafa rikisborgararétt heimalandsins enda er ætlunin aö fara aftur þangaö. Þetta er afleiöing frjáls- ari vinnumarkaös (einkum á Noröurlöndum og I Efnahags- bandalaginu). Vegna þessa breytta ástands hefur víöast hvar lögheimilisskilyröum viövikjandi kosningarétti veriö breytt. Þannig dugar núna i flestum Evrópulöndum aö vera rikis- borgari heimalandsins til aö hafa þar kosningarétt i almennum þingkosningum. Hins vegar skilja sum lönd vandlega milli sveita- stjórnarkosninga og kosninga til löggjafarþings og láta aöeinslög- heimili ákveöa rétt til þátttöku i þeim fyrrnefndu en aöeins rikis- borgararétt i þeim siöarnefndu. Island hefur algerlega veriö utan þessarar evrópsku þróunar og gamli skilningurinn á tengsl- um lögheimilis og kosningaréttar hefur ríkt þar áfram. Sam- norræni samningurinn um lögheimili frá 1%9, sem tsland er aöili aö, gerir þó þennan skilning meö öllu Ureltan. Samkvæmt þessum samningi eru Islend- ingar, sem um stundarsakir flytja til annarra Noröurlanda, skyldaöir til aö hafa lögheimili i nýja búsetulandinu og um leiö aö slita iögheimili sinu á íslandi. Skiptir ástæöa dvalarinnar hér engu máli. Fyrir 1969 var leikur einn fyrir íslendinga, sem endilega vildu haida öllum réttindum á Islandi, aö hafa þaráfram lögheimili þótt þeir heföu líka iögheimili erlendis. Þessi regla giidir enn þá um tslendinga sem flytja til ann- arra landa en Noröurlanda en þeir sem til Noröurlanda flytjast eru neyddir til aö afsala sér lögheimili á tslandi. Þegar Auöur Auöuns var dóms- málaráöherra 1970—1971, veitti hUn þessu órétflæti athygli og haföi á þvi orö aö nauösynlegt væri aö breyta kosningalögunum til samræmis viö samnorræna vinnumálasamninginn. En ekki varö Ur neinum framkvæmdum hér i dómsmálaráöherratiö henn- ar og enginn aöili i dómsmála- kerfinu hefur vakiö máls á þessu óréttlæti siðan. Stjómmálaflokk- arnir og þingmenn þeirra hafa einnig veriö hér afskiptalausir og minnist ég hér aðeins einnar undantekningar sem var ákveöin ummæli MagnUsar Torfa Ólafssonar i ráöherratiö hans. Veramá aö hér ráöi einhverju aö vitaö er aö meirihluti Islendinga, sem bUsettir eru á Noröurlönd- um, eru vinstri sinnaöir, og gildir það bæöi um námsmenn og verkamenn. Þetta Utskýrir sem sagt, aö öll- um likindum, áhugaleysi dóms- mála kerfisins og hægri- og miöflokka viö að koma á þessari réttlætisbrey tingu. En þetta Utskýrir alls ekki aögeröarleysi Alþýöubandalagsins. lslenskir námsmenn á Norðurlöndum hafa siöan 1970—1971 yfirleitt haft kosninga- rétt á tslandi á grundvelli óljósra undantekningarákvæöa, sem eru jafn Urelt og lögin um kosninga- rétt almennt. En þessi réttur hangir á mjög mjóum þræöi eins og best sést Ihæstaréttardómi frá 26. maí 1978, en þar var undirrit- un einstaklinga á eigin norræna flutningsvottorði látin skera Ur um þaö hvort viökomandi heföi kosningarétt eöa ekki! Reynslan hefurog veriö sU aö mismunandi reglur hafa veriö i gildi i mismunandi kjördæmum og hef- ur yfirleitt reynst erfiöara aö ná kosningarétti þvi minna sem kjördæmiö er. íslenskir verkamenn á Noröurlöndum hafa hins vegar yfirleitt veriö utan kosningarétt- ar ailar götur siöan 1%9. 1 öllum umræöum (og atkvæðasmölun) hefur þessi hópur meira eöa minna gleymst. Er þaö mikil hneisa. II. Þegar fréttist aö kosningar yröu meö litlum fyrirvara 2*-3. des. sl. uröu margir Islendingar á Noröurlöndum smeykir um kjör- skrárstööu sína eins og eölilegt er. 1 tilefni af þvi skrifaöi ég þegar i staö bréf til framkvæmdanefndar Alþýöu- bandalagsins um þessi kjörskrár- mál. En 1978 haföi Alþýðubanda- lagiö ásamt einstökum Alþbl.- mönnum og/eöa Islendingafélög- um á Noröurlöndum séö um aö koma hundruöum námsmanna á kjörskrá. (Ég veitaöf þeim hópi voru margir sem ekki kusu Alþýöubandalagiö.) Aöeins hér I Lundi I Sviþjóö voru liátt á annaö hundraö Islendingar sem Alþbl. kæröi inn á kjörskrá og voru 1 þeim hópi meöal annars þrir af fimm núverandi stjórnarmanna Sine, þ.á.m. formaöurinn, Pétur Reimarsson. (Þáverandi stjórn Sine vann þá litiö eöa ekkert aö kjörskrárm álum námsmanna eftir þvi sem ég veit best). Viöbörgö Alþýöubandalagsins viö þessu bréfi mínu voru engin. Hef ég rakið þaö mál i dagskrár- grein i'Þjv. 12. des. sl. og veröur ekki fariönánarUtiþá sálma hér. 12. nóvember sl. fétti ég á skot- spónum að stjórn Síne heföUl) Gert samkomulag viö Alþbl. um aö athuga kjörskrárrétt náms- manna- 2) Rofið áöurnefnt samkomulag i mótmælaskyni viö dreifibréfi Alþbl. til námsmanna. Tilaöhægtséaökærafólk inn á kjörskrá þarf aö sjálfsögöu aö hafa aögang aö eintökum af kjörskrá. Slik eintök fá frambjóöendur ókeypis en aörir fá þau ekki eöa veröa aö kaupa þau mjög dýru veröi. Þaö er þvi nauösynlegt aö standa I kærum i samráöi viö einhvern stjórnmálaflokk. Reynsla undan- farinna árasýnirogaö ofter þörf á lögfræöilegri aöstoö viö slíkar kærur og hafa stjórnmálaflokk- ar venjulega ákveöna menn til þess. Þvi var eðlilegt aö stjórn Sine gerði samkomulag viö Alþýöubandalagiö um tæknilega aöstoö viö kjörskrárathugun. Bæöi haföi Albl. reynslu af þess- um málum frá 1978 og auk haföi sá flokkur mest að græöa á slik- um almennum kærum ákjörskrá. Eftirfarandi upplýsingar eru nauösynlegar til aö koma fólki á kjörskrá: Fullt nafn, fæöingar- dagur og -ár, nafnnr. og siöasta lögheimili á lslandi. Þessar upplýsingar.semeöli málsins eru opinberar, hefur m.a. Lánasjóöur isl. námsmanna undir höndum. Alþýöubandalagiö kaus nUna aö fá þessar upplýsingar fyrir milli- göngu Sine, sennilega eftir beiöni þess siöarnefnda, og kemur hér aftur inn I myndina áöurnefnt frumkvæöisleysi Alþbl.. Hér var sem sagt um aö ræöa tæknilegtsamstarf um athugun á kjörskrárrétti námsmanna. En eöli þessa samstarfs viröast sum- ir hafa misskiliö og munu einhverjir umboösmenn Sine I erlendum borgum, sem um máliö fenguaövita undan „óbreyttum” félögum, hafa gagnrýnt þetta samstarf mjög mikiö. Reikna ég meö aö Sinest jórn, og þá ekki slst formaöurinn, hafi fengiö ýmislegt ljótt aö heyra frá þessum aðilum (eöa aöila) um þetta samstarf. Um þaö bil viku eftir gerö samkomulagsins uppgötvaöi Sinestjórn aö Alþbl. var önnum kafiö viö aö senda sumum náms- mönnum áróöursbréf. Var þaö yfirfullt af alls kyns sérhæföum tæknilegum atriöum um lánamál námsmanna. Likaöi Sínestjórn efni þess illa. Venjuleg viöbrögö viö sliku bréfi eru þau aö senda sömu aöilum og fengu bréf Alþbl. annaö bréf þar sem ummælum fyrra bréfsins er mótmælt. En viöbrögö Sinestjórnar voru ekki venjulega. HUn sendi mótmæla- bréf, sem einnig var fullt tækni- legra atriöa um lánamál náms- manna, auk almennrar ádeilu á Alþbl., til fjölmiöla á Islandi og lýsti þvi' yfir aö samstarfi viö Alþbl. um kjörskrárathugun væri rofiö. Þetta síöasta atriöiö, um rof kjörskrársamstarfs, reyndist svo litiöannaö enoröin tóm. Þar sem Sfnestjórn haföi ekki aögang aö kjörskrá varö hUn áfram aö gera athugun slna i samstarfi viö stjórnmálaflokka, og þá ekki slst Alþýðubandalagið! Framsóknarf lokkurinn sendi einnig námsmönnum sérstakt bréf og byggöist sending þess á sömu heimild og bréf Alþbl., þaö er „meölimaskrá Sine”. Stjórn Sine sá enga ástæöu til aö gera athugasemd viö bréf þetta. I þessu sambandi ber aö athuga eftirferandi: Þaö voru fulltrúar, sem Framsóknarráöherrar skipuöu I stjórn Lánasjóös ísl. námsmanna, sem rækilegast nfddust á námsmönnum 1976—1978,og þaö var ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálf- stæöisflokks sem fékk ný lög um námslán samþykkt, sem voru námsmönnum miklu óhagstæöari en þau gömlu. Þegar Ragnar Arnalds skipaöi nýja fulltrúa I stjórn Lánasjóös 1978, sem voru námsmönnum miklu hliöhollari en þeir fyrri, þá var þaö fjármálaráöherra Framsóknar- flokksins sem 1978—1979 var aöal- ábyrgur fyrir þeim þrönga fjárhagslega ramma sem tak- markaöi mjög umbótaviöleitni hinnar nýju stjórnarLánasjóðs. III. 1 grein I Þjv. 15. des. sl. reynir nUverandi formaöur Slne, Pétur Reimarsson, aö klóra eitthvaö I bakkanntil aö réttlæta frumhlaup stjórnar sinnar fyrir nýliönar alþingiskosningar. Pétur þykist þar vera að svara grein eftir mig sem birtist i Þjv. jffem dögum áöur. Þar lagöi ég tvær spurn- ingar fyrir Sinestjórn. Hvorugri þeirra reynir Pétur aö svara. Hins vegar snýr hann Ut Ur grein minni og gerir mér upp ummæli. Þannig veröa orö mín „aö náms- menn hafi almennt gert grin aö flokksbréfunum, ef þeir þá nenntu að lesa þau” I endursögn Péturs: „Gísli segir bréfiö vera tilefni til grins” og siöan bætir Péturviðaö kjörnámsmanna séu slikaö þau séu ekkert gamanmál (sem vissulega er rétt). Svona lagaö heitir bæöi ruglingur og umræöa á lágu plani. Annaö efni i klóri Péturs er af svipuöum gæöum. Fer ég hér ekki nánar I sauma þess. Hins vegar endurtek ég fyrri spurningar minar til Sínestjórnar og bæti nokkrum viö. 1.1. Hvaöa rökrétt samband er milli tæknilegs samstarfs um kjörskrárathugun og dreifibréfs stjórnmálaflokks? 1.2. Afsalaöi Alþýöubandalagiö aö mati Sinestjórnar sér rétti til áróöurs þegar flokkurinn hóf þátttöku um tæknilegt samstarf viö SfnestjÖrn um kjörskrár- athugun? 2. Hvers vegna mótmælti Sfnestjórn ekki lika dreifibréfi Framsóknarflokksins til náms- manna? 3. Telur Sinestjórn einhvern mismun hafa veriö á afstööu Alþýöubandalagsins óg Framsóknarflokksins I garö námsmanna? 4. Hvers vegna taldi stjórn Sine aöeinstakir námsmenn væruekki einfærir um aö dæma bréf Alþýöubandalagsins? Hvl þurftu þeir að lUta hér þessu mjög óvenjulega forræöi Sinestjórnar? 5.1. Hversvegna voru islenskir ijölmiölar valdir til að bírta svar Slnestjórnar i staö þess aö notaö væri sama kerfi og Alþýöubanda- lagiö notaöi viö sendingu dreifi- bréfs slns, þaö er sendingarkerfi Slne? 5.2. Er eitthvaö hæft I þeirri fullyröingu kosningastjóra Alþbl. I Morgunblaöinu aö birtingaraö- feröin á svari Sinestjórnar hafi veriö valin meö hliösjón af þvi hvernig hægt væri aö valda Alþbl. sem mestum skaða? 6. Hvaöa stjórnmálafloldcar aö- stoöuöu Slnestjórn viö kjörskrár- athugun eftir aö , ,samstarfinu viö Alþbl. var slitiö”? (Gott væri aö fá upplýsingar um öll einstök kjördæmi I þessu sambandi og eftir hvaöa hlutföllum flokkarnir veittu þar aöstoö). 7. I grein sinni 15. des. sl. segir Péturs Reimarsson aö Síne fái frá Lánasjóöi „persónulegar upplýs- Framhald á bls. 13 Endurhæfíng með íþróttum og bygging nýrrar vinnustofu SiBS boðaöi blaðamenn til fundar á Reykjalundi á nýbyrjuðu ári og kynnti hina fjölþættu starfsemi endurhæfingar- og vinnu- heimilisins i Mosfellsveit, sem þróast hefur með undraverðum hætti á siðustu áratugum. Vöru- happdrætti SIBS hefur nú starfað í 30 ár og staðið undir uppbyggingu og rekstri Reykjalundar að miklu leyti. Björn Ásmundsson fram- kvæmdastjóri Reykjalundar rakti sögu staðarins i stórum dráttum. Alltfrá árinu 1944 hefur Reykjalundur verið aö byggja, en mestar hafa framkvæmdirnar verið á slöasta áratug, 1970-1979. Framkvæmdir á Reykjalundi AöalhUsið hefur verið stækkað i þremur áföngum. Fyrsti áfangi hins stækkaöa hUss var tekinn i notkun 1973. Var þar um að ræöa sundlaug og æfingarými I kjall- ara og stækkun vistrýmis á þrem- ur hæðum. Annar áfangi var tek- inn i notkun tveim árum siðar, 1975. Þaö eru dagstofur og and- dyri á jarðhæö og 16 tvíbýlisher- bergi á 2. og 3. hæð. Þriöji áfangi var svo tekinn I notkun 1976. EldhUs var þá stækkaö og tengt viö læknastofuálmu. Af öðrum framkvæmdum ber að nefna verksmiöjuhUs fyrir vatnsröra- og filmuframleiðslu, sem komst i gagniö I ársbyrjun 1974. HUsið er um 820 fermetrar aö stærð. Skrifstofubygging var fullbUin 1978 og þessa dagana er unnið að endurinnréttingu á hUs- næöi læknastöðvar. HUn verður um 490 fermetrar en þar af fara um 170 ferm til sérnota fyrir heilsugæslustöð Mosfellslæknis- umdæmis. NU eru að hefjast framkvæmdir við hráefnalager sem veröur 535 fermetrar að stærö. Lagt hefur veriö varanlegt slitlag á götur og bilastæöi, hellulagt og gróðursett. Gangstigar og bilastæöi fatlaöra eru upphituð meö afgangsvatni. Til allra þessara framkvæmda hefur Vöruhappdrættiö lagt Reykjalundi til 275 miljónir króna á þessum áratug og nemur þaö um 44% heildarfjármögnunar. Byggingar á Reykjalundi eru nU um 13.570 fermetrar að flatarmáli. Þar af fara um 4200 ferm undir iönaöarstarfsemi. Iönreksturinn hefur i heild staöið undir sér að jafnaði. 60 vistmenn ad starfí Starfsfólk er alls 259 manns, en stöðugildi eru 188. A Reykjalundi eru 150 rUm. A siöastliðnu ári komu 562 sjUklingar til meðferöar þar, 277 konur og 285 karlar. Um 60 vistmenn eru nU daglega viö störf i hinum ýmsu iðnaöar- deildum og á heimilinu sjálfu. Vinnutimi er ákveðinn af læknum i samráði við verkstjóra, allt aö 6 stundir á dag. Vinnulaun eru 60% af taxta viðkomandi starfs- greinar. Alhlida endurhæfíng Haukur Þóröarson yfirlæknir sagði, að endurhæfing heföi veriö i gangi á Reykjalundi alla tiö 'siöan 1945, eða i 35 ár. Fyrstu 17 ár starfstimans var öll starfsem- in miðuð viö berklasjUklinga, en um 1962 var þörf þeirra að mestu mettuð. Sl. 15 ár hefur verið rekin á Reykjalundi alhliöa læknisfræöi- leg, félagsleg og atvinnuleg endurhæfing, sem þróast hefur ört frá ári til árs. U.þ.b. helmingur vistmanna koma aö heiman og hinn helmingurinn af öðrum stofnun- um. Meöferöarprógram og dvalartimi er breytilegur, en algengur dvalartimi er 8-10 vikur. A Reykjalundi starfa 7 læknar, 12 hjUkrunarfræðingar, 7 sjUkraþjálfar og 5 iöjuþjálfar ásamt aöstoöarfólki, mál- og talmeinafræöingur, félagsráö- gjafi og sjUklingar hafa aögang aö sálfræöingi. Atvinnuþjálfun,sem fram fer á verkstæöum og meö annarri vinnu, miöar aö þvi aö gera fólkið aftur vinnufært og fjárhagslega sjálfstætt. „Við hikum ekki viö aö setja fólk hér i ýmis störf, sem viö Forráöamenn SÍBS og Reykjalundar kynna starfsemina fyrir fréttamönnum. Mikiö er framleitt úr plasti á Reykjalundi. Þarna er verið aö leggja siöustu hönd á heröatré. teljum að gagni megi koma,” sagði Haukur Þórðarson yfir- læknir Endurhæfíng med iþróttum Magnús B. Einarsson læknir fræddi viöstadda um endur- hæfingu meö iþróttum en sá þátt- ur endurhæfingarlækninga hefur þróast mjög á siöustu árum. Þessi starfsemi hófst i kringum 1970 og var Noregur eitt af braut- ryöjendalöndunum. 1 fyrstu var nærri eingöngu miöaö viö fatlaö fólk, en fljótlega kom i ljós aö flestir þeir sem eru aö ná sér eftir erfiöa sjUkdóma ná fljótar bata en ella með þvi aö stunda iþróttir ásamt annarri endurhæfingu. VIBa á erlendum endurhæfing- arsjUkrahUsum er fariö aö stuðla aö þátttöku sjúklinga i iþróttum og sums staðar eru sjUklingar aö- stoöaöir viðaö koma á fót iþrótta- félögum fatlaöra i heimabyggö sinni. Yfirlæknir og forstjóri Reykja - lundar hafa kynnt sér þessa iþróttastarfsemi I Noregi og MagnUs læknir hefur starfaö þar á endurhæfingarstofnun sem leggur megináherslu á ilþ.róttir. Hestamennska Allt siðan 1973 hafa vistmenn á Reykjalundi stundað hesta- VORUHAPPDRÆTTI ARA mennsku á sumrum og hefur sU starfsemi færst stööugt I vöxt. önnur iþróttaþjálfun hófst i haust i smáum stíl og hefur hUn gefist mjög vel. Stundaður hefur verið borötennis, blak (sitjandi), hóp- leikfimi, diskódans, skokk og skiðaganga. Ráðnir hafa verið tveir starfsmenn i eina stööu til að sjá um þessa starfsemi og munu þeir einnig sinna ýmissi annarri félagsstarfsemi á staön- um. íþróttagreinum fjölgad Fyrirhugað er að fjölga grein- um smám saman þannig aö allir eigi kost á aö finna eitthvað viö sitt hæfi. A næstunni verður byrj- að á boccia, sem er vinsælt kUlu- spil. Einnig mun fljótlega hefjast körfubolti, bogfimi og sund og siðar i vetur er bUist viö aö hægt veröi að taka upp issleðaakstur og snjóþotuakstur.dans i hjólastói og lyftingar. Kjartan Guðnason formaður SIBS ræddi m.a. um MUlalund, sem hóf starfsemi 1958 en þá höfðu veriö uppi hugmyndir all- lengi um aö byggja slikan verndaöan vinnustaö i Reykjavik. Alltaf hefur verið töluverður halli á rekstri MUlalundar. en Kjartan sagði aö ekki mætti lita eingöngu á þaö, þvi Múlalundur hefur skapaö fjölmörg- um einstaklingum betra og virk ara lif og félagsskap viö aöra. Seinni árin hefur SIBS haftsam- vinnu viö Endurhæfingarráö um ráöstöfun atvinnu á MUlalundi. Þar eru nU 45 vinnupláss en á sl. ári komust 67 á launaskrá. Nýbygging í Reykjavík I ráöi er aö byggja nýjan vernd- aöan vinnustað við HátUn 10, á milli hUsa öryrkjabandalagsins. SU vinnustofa veröur reist i sam- starfi viö önnur öryrkjafélög og hefur Blindrafélagið þegar tekiö upp samvinnu viö SIBS um máliö. Beiöni um byggingarleyfi hefur borist borgaryfirvöldum og er vonast til aö unnt veröi aö hefjast handa við bygginguna fljótlega á þessu ári. IIHI illili9''1MllillRl'nTTi'"T?Ti'J‘'nnTír7ITflT7[ih)r«T,(,'TlíI^lii'iltflfi'Ii1ill>iHtlíIlt!<|i[1T^rTiinWBIilliWinnifllI8FnnUinTiiTITiilT?rTiíBTFT7r r A þrjátíu ára afmœli Vöruhappdrœttis SÍBS 1 sjúkraþjálfun. Konan þjálfar hendurnar meö þartilgeröu tæki. tþróttir hafa rutt sér til rúms i endurhæfingu. Hér eru vistmenn I blaki.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.