Þjóðviljinn - 08.01.1980, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 08.01.1980, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagurinn 8. janúar 1980. Laus staða læknis við heilsugæslustöð í Borgarnesi Laus er til umsóknar ein þriggja læknis- staða við heilsugæslustöð i Borgarnesi. Staðan veitist frá 1. mars n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknismenntun og störf sendist ráðuneyt- inu fyrir 3. febrúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 4. janúar 1980. Gott starf í boði! Þjóðviljinn óskar að ráða starfsmann til sérstakra verkefna á afgreiðslu blaðsins. Æskilegur vinnutimi frá kl. 9-12, mánudaga-föstudaga. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra. MHNIUINN Siðumúla 6, simi 81333. Blaðberar óskast VESTURBORG: Einarsnes (8.janúar). UÚOVIUINN Simi 81333 Happdrætti Sjálfsbjargar 24. desember 1979 Aðalvinningur: Bifreið FORD MUSTANG ’79, nr. 24875. 10 sólarlandaferðir með Út- sýnr hver á kr. 300.000.-. 89 vinningar á kr. 20.000.- hver (vöruúttekt). 194 15096 27827 477 16400 28144 481 18127 29039 1141 18446 29104 1275 18608 29185 1422 19211 29215 sólarferð 2077 19388 29343 2439 19552 29475 2462 20069 29543 3486 20208 sólarferð 30029 3525 20740 30424 4172 20936 31239 4549 21074 31862 4550 21197 33215 sólarferð 4693 21999 34353 5223 22000 35057 5292 22224 35418 5531 22274 37246 6457 22275 sólarferð 37429 7287 22792 sólarferð 38237 7354 22837 38462 sólarferð 7655 23298 38780 8944 23590 40469 9357 23747 40660 9500 24781 41869 10959 24785 sólarferð 41904 12001 24875 billinn 42135 12525 25068 42591 sólarferð 12836 26081 43534 sólarferð 13323 26210 44402 13988 27019 44695 sólarferð 14672 27191 44713 14752 27809 44988 14903 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Há- túni 12, Reykjavik. Simi 29133. EgilsstaOakauptún. Að ýmsu er unnið hjá Kaupfélagi Héraðsbúa Á síðastliönu ári var unnið að ýmsum fram- kvæmdum hjá Kaup- félagi Héraðsbúa. Verður hér drepið á hinar helstu þeirra: Lagerhúsnæöi var byggt viö | kjörbúðina á Reyðarfiröi og ■ hefur það riú að nokkru leyti Iverið tekiö i notkun. I vetur verður unnið að þvi að breyta fyrirkomulagi búðarinnar og • færa það i endanlagt horf. A IReyðarfirði hefur verið mjög slæm aðstaða til að geyma mat- væli og aðeins litill lager bak við ■ búðina. I vetur verður hann Itekinn undir sölurými. Þá verða og kæli- og frystigeymslur i nýja húsnæðinu. ■ Við söluskálann á Egils- Umsjón: Magnús H. Gíslason stöðum hafa verið steyptar undirstöður undir nýbyggingu. Grunnurinn er þarna mjög erfiður og var þvi gripið til þeirrar gömlu aðferðar að reka niður staura og steypa svo ofan á þá. Þannig byggðu þeir Feneyjar á sinum tima og sömu aðferð nota Hollendingar við að byggja á sinu botnlausa landi. Unnið verður við grunn sölu- skálans á meöan veður leyfir. Sökklar hafa verið steyptir að verslunar- og skrifstofuhúsnæði við aðalbyggingu félagsins á Egilsstöðum og möl ekið i grunninn. Framkvæmdum var haldið áfram við gömlu mjólkur- stöðina. Er múrverki og einangrun lokið en mjög miklar endurbætur þurfti að gera á húsinu. Eftir er að leggja i gólfin og flisaleggja og mála áður en hafist verður handa við uppsetningu véla fyrir brauð- gerðina. Enn er ekki séð hvenær unnt verður að flytja i húsið. —mhg. Hafnarframkvæmdir Að ýmsu hefur veriö unnið við Sandgerðishöfn að undanförnu, að þvi er segir i Suðurnesjatið- indum. 1 októberbyrjun 1978 var haf- ist handa við að fylla upp bryggjustæði og reka niður 140 m. langt stálþil en sjálf bryggj- an er 60 m. löng. Var unnið að þessu þar til i júni á sl. ári. Úr þvi lágu framkvæmdir við höfn- Jólakveðja Um það leyti, sem jói gengu i garð, sendi Arnór Þorkelsson okkur eftirfarandi jólakveðju. Landpóstur kom henniá framfæri og fór að þvi búnu til sins heima. En jólakveðja Arnórs „týndist i kerfinu” og kom ekki i leitirnar fyrr en jólin voru liðin hjá. Allt um það heldur hún sinu gildi og þvi birtum við hana þótt vika sé liðin af janúar. í bjarma byltingarmannsins býö ég gleðileg jól. Og bræðralag alþýðu allrar sé ætið „heims um Arnór Þorkelsson. ina niðri þar til siðla i nóvember að byrjað var að leggja vatns- lögn. Þá var og lögð hitaveitu- lögn fram á enda bryggjunnar svo nota mætti heitt vatn við að þrifa bátana. Tiu milj. kr. bráðabirgðalán fékkst úr Hafn- arbótasjóði til þessara fram- kvæmda. Þá hefur og verið unnið að þvi að leggja rafmagn að bryggj- unni og verður 380 volta spennir settur upp við höfnina. Eftir er að steypa kanta og þekju á nýju bryggjuna. Nauð- synlegt er einnig aií steypa kant, þekju og veg að gömlu bryggj- unni þvi allt er það mjög illa farið. Á árunum 1981 og 1982 er áætl- að að vinna að dýpkunarfram- kvæmdum fyrirum 160 milj. Er þar um að ræða dýpkun og breikkun á innsiglingunni. Hafnarvogin er farin að eldast og getur auk þess aðeins vigtað 20 tonn. Brýn nauðsyn er þvi orðin á nýrri vog. Starfsmenn hafnarinnar eru: Þórhallur Gislason, hafnar- vörður, Jón H. Júliusson, vigt- armaöur og Sigurður Bjarna- son. — mhg Skógræktar-! félag Borgar-j fjardar j heiðrar Daníel I Kristjánsson | Skógræktafélag Borgarfjarðar ! hefur reist Daniel Kristjánssyni I á Hreðavatni, fyrrverandi I skógarverði, stein i heiðurs- og * þakklætisskyni fyrir störf hans i * þágu félagsins, en Daniel var | framkvæmdastjóri þess um I langt árabil. Steinn þessi, sem er stuðla- * berg úr Baulu, með áletraðri 1 plötu, var reistur i skógræktar- I girðingunni við Svignaskarð, * sem nú hefur hlotið narifíð ! Danielslundur. Varðinn stendur rétt við þjóð- I veginn. Félagið hefur látið 8 útbúa bilastæði og sett göngu- J stiga yfir girðinguna svo að leið I er greið að varðanum og i I hvamminn upp af honum. Þetta er hlýlegur áningar- J staður, sem Skógræktarfélagið I vonast til að vegfarendur kunni I að meta og gangi snyrtilega um, J svo að hann megi verða öllum til J yndis.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.