Þjóðviljinn - 11.01.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.01.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagurinn 11. janúar 1980. úlvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Fílharmonla I Lundiinum leikur ballett- tónlist eftir Rossini og Gou- nod; Herbert von Karajan stj • 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata i C-dúr J-JÉ52) eftir Mozart. Christoph Eschen- bach og Justus Frantz leika fjórhent á pianó. b. Strengjakvartett í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Beethoven. Búdapest-kvartettinn leik- ur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son á Staöastaö flytur fjóröa og siöasta hádegiserindi sitt: Blómiö i Feneyjum. 13.45 Frá óperutónleikum Sin- fóníuhljómsveitar Islands 29. mars i fyrra. Söngvarar: Radmila Bakocevic frá Júgóslaviu og Piero Vis- conti frá ttaliu. Hljóm- sveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Flutt veröa atriöi úr óperum eftir Verdi, Bellini og Pucc- ini. Kynnir: Knútur Reynir Magnússon. 15.00 Stjórnmál og glæpir. Annar þáttur: Söguijóö um Chicago. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ,,Meö sói i hjarta sung- um viö”. Pétur Pétursson talar viö Kristlnu Einars- dóttur söngkonu og kynnir lög,sem húnsyngur; — fyrri þáttur. 17.00 Endurtekiö efni (áöur útv. 3. okt. i haust). Jóhann- es Benjaminsson les þýð- ingu sína á ljóöum eftir Hans A. Djurhuus, Piet Hein, Gustaf Fröding o.fl. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur enska madrigala. Söngstjóri: Þor- geröur Ingólfsdóttir. 19.40 Vala I Hvammi. Þórunn Gestsdóttir talar viö Val- geröi Guömundsdóttur i Hvammi I Kjós. 20 00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar lslands I Há- skólabiói 10. þ.m.; — siöari hluti efnisskrár: ..Háry Janos” svlta eftir Zoltan Kodály. Hljómsveitarstjóri: Janos FQrst. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum síöari. Olöf Pétursdóttir Hraun- fjörö les frásögn sina. 2Í.00 Grieg og Bartók. a. Walter Klien leikur á pianó Ballötu op. 24 eftir Edvard Grieg. b. Dezsö Ránki leikur á pianó Svitu op. 14 eftir Béla Bartók. 21.35 ..Blóm viö gangstiginn”. Jón frá Pálmholti les ljóö úr þessari bók sinni og önnur áöur óbirt. 21.50 Hallgrimur Helgason stjórnar eigin tónverkum. Strengjasveit Rlkisútvarps- ins leikur. a. Norræna svitu um islensk þjóölög — og b. Fantasfu fyrir strengja- sveit. 22,15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægl andlát” eftir Simone dc Beauvoir. Bryndis Schram les eigin þýöingu (2). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guönason læknir spjallar um tónlist sem hann velur til flutnings. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari leiö- beinir og Magnús Pétursson pianóleikari aöstoöar. 7.20 Bæn.Séra Kristján Búa- son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (800 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar ,,Voriö kemur” eftir Jó- hönnu Guömúndsdóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur Jónas Jóns- son. Rætt bviö Björn Sigur- björnsson og Gunnar ölafs- son um starfsemi Rann- sóknarstofnunar landbún- aöarins;— fyrra samtal. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: 11.00 Tönleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20. Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30. Miödegissagan: ,,Gat- an" eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (16). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglinga: „Heyriröu þaö, Palli?” eftir Kaare Zakariassen. Aöur útv. i april 1977. Þýöandi: Huida Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikend- ur: Stefán Jónsson, Jó- hanna Noröfjörö, Randver Þorláksson, Karl Guö- mundsson, Jóhanna Kristin Jónsdóttir, Arni Benedikts- son, Skúli Helgason og Ey- þór Arnalds. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fráttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Bööv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guöjón B. Baldvinsson tal- ar. 20.00 Viö. — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmaöur: Jór- unn Siguröardóttir. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: ..Þjófur í PaSjdis" eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les. (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vfsindi. Páll Theódórsson eölisfræöingur fjailar um nokkrar nýjung- ar I rafeindatækni. 23.00 Verkin sýna merkin. Þatturum klasslska tónlist i umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7^25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfrlöur Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar ,,Voriö kemur” eftir Jó- hönnu Guðmundsdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Aöur fyrr á árunum. Agústa Bjömsdóttir stjóm- ar þættinum. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: Guömundur Hall- varösson ræöir viö Þórö As- geirsson formann loönu- nefndar. 11.15 Morguntónleikar. Benny Goodman og Sinfóniuhljóm- sveitin i' Chicago leika Kon- sert nr. 2. I Es-dúr fyrir klarinettu og hljómsveit op 74 eftir Carl Maria von Web- er; Jean Martinon stj./ Fíl- harmoniusveitin i Vinleikur ,,Karneval dýranna”, hljómsveitarfantasiu eftir Camille Saint-SaPns; Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá 12. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö. GuÖrún Birna Hennesdóttir stjórn- ar. 17.00 Siödegistónleikar. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Guömundur Jónsson syngur fslenska texta viö lög eftir Tsjaíkovski, Schumann og Schubert. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 20.30 A hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 A áttræöLsafmæli WQl- iams Heinesens rithöfundar í Færeyjum. Dagskrárþátt- ur I umsjá Þorleifs Hauks- sonar. M .a. les Þorgeir Þor- geirsson þýöingu sina á nýrrismásögu eftir skáldiö. 21.45 Utvarpssagan: ..Þjófur i Paradis” eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les (5). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Myndir I tónum” op 85 eftir Antonln Dvorák. Radoslav Kvapil leikur á pianó. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Björns- son listfræöingur. Irne Worth les ,,The Old Chevalier” úr bókinni ,,Seven Gothic Tales” eftir Isak Dinesen (Karen Blixen) — slöari hluti. 23.35 Harmonikulög. Jóhann Jósepsson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Málfriöur Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sög- unnar ,,Voriö kemur” eftir Jóhönnu Guömundsdóttur (6) 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. National filharmoníusveitin leikur Vals úr Svitu op. 116 eftir Benjamin Godard; Charles Gerhardt stj./ Walter Berry, Grace Hoff- man, Irmgard Seefried, Anneliese Rothenberger, Elisabeth Höngen og Filharmonfusveitin I Vin flytja atriöi úr óperunni ,,Hans og Grétu” eftir Engelbert Humperdinck; André Cluytens stjórnar. 11.00 Cr kirkjusögu Færeyja. Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur erindi um Kirkjubæ á Straumey; fyrri hluta. 11.25 Frá alþjóölegu orgelvik- unni i NQrnberg i fyrra. Harald Feller og Margaretha HOrholz leika verk eftir Max Reger, Nikolaus Bruhns og Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum þáttum, þ.á.m. létt- klassik. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Hall- dór Gunnarsson les (17) 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn Oddfriöur Steindórsdóttir stjórnar. 16.40 Utvarpssaga barnanna: ..Hreinninn fótfrái” eftir Per Westerlund í þýöingu Stefáns Jónssonar. Margrét Guömundsdóttir byrjar lesturinn. 17.00 Síödegistónleikar. Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon leika Sónötu fyrir fiölu og pianó eftir Fjöni Stefánsson / Norski blásarakvintettinn leikur Kvintett fyrir blásturshljóö- færi eftir Jón Asgeirsson / Christine Walevska og óperuhljómsveitin i Monte Carlo leika Konsert I a-moll fyrir selló og hljómsveit op. 129 eftir Robert Schumann; Eliahu Inbal stj. / Filharmoniusveitin i Berlin leikur „Sjöslæöudansinn” úróperunni „Salome” eftir Richard Straussj Karl Böhm stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TiJkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal: Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika á flautu og sembal a. Sónata i d-moll eftir Johann Mattheson. b. Cantus I eftir Egil Hovland. c. „Stúlkan og vindurinn” eftir Pál. P. Pálsson. d. Sónata i e-moll eftir Johann Mattheson. 20.05 Ur skólallfinu. Kristján E. Guömundsson tekur fyrir tungumálanámi i heim- spekideild háskólans. 20.50 Nýjar stefnur I franskri sagnfræöiÆinar Már Jóns- son flytur fyrsta erindi sitt. 21.20 Atriöi úr óperum eftir Verdi, Gershwin, Bizet, Puccini og Flotow.Leontyne Price, Robert Merrill, Montserrat Caballé, Shirley Verrett og Jon Vickers syngja meö kór og hljóm- sveit; Erich Leinsdorf stj. 21.45. Utvarpssagan : „Þjófur f Paradls” eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les sögulok (6) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bókmenntaveröiaun N oröurlandaráös 1980 Steinunn Sigur öardóttir talar viö islensku dóm- nef ndarmennina Hjört Pálsson og Njörö P. NjarÖ- vik um bækurnar, sem fram voru lagöar I ár. 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Lekfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Málfríöur Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sög- unnar „Voriö kemur” eftir Jóhönnu GuÖmundsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja Fjögur tvisöngslög op. 28 eftir Johannes Brahms; Daniel Barenboim leikur meö á planó / Vladimir Ashkenazý leikur á pfanó Ballööur eftir Fréderic Chopin. 11.00 Verslun og viöskipti Ingvi Hrafn Jónsson ræöir viö Björgvin Guömundsson skrifstofústjóra I viöskipta- ráöuney tinu. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Þuriöur J. Jónsdóttir félagsráögjafi hefur umsjón meö höndum. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Fríileifsson. 16.40 U'tvarpssaga barnanna: ..Hreinninn fótfrái” eftir Per Westerlund. Margrét Guömundsdóttir les (2). 17.00 Siödegistónleikar. Rut L. Magnússon syngur „Fimm sálma á atómöld” eftir Her- bert H. Agústsson viö ljóö eftir Matthias Johannessen; hljóöfærakvartett leikur meö,- höfundurinn stjórnar / Sinfóniuhljómsveit íslands leikur Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson, Alfreð Walter stjórnar/Werner Haas og óperuhljómsveitin í Monte Carlo leika Pianó- konsert nr . 1 i b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský, Eliahu Inbal stjórrtar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þdttinn. 19.40 tslenikir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Leikrit: „GjaldiÖ" eftir Arthur Miller. ÞýÖandi: Óskar Ingimarsoson. Leik- stjóri: GIsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Viktor/Rúrik Haraldsson Esther/ Herdis Þorvaldsdóttir, Salomon/ Valur Glslason, Walter/ Róbert Arnfinnsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan.Finnbogi Her- mannsson kennari á Núpi i Dýrafiröi sér um þáttinn. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturiin. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriður Gunnarsdóttir lýkur lestri sögunnar „Vor- iö kemur” eftir Jóhönnu Guömundsdóttur (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær". Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur forleik- inn „Le Carneval romain" op. 9 eftir Hector Beriioz: Bernard Haitink stj./ Milan Turkovic og Eugene Ysaye strengjasveitin leika Kons- ert I F-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir Karl Stam- itz; Bernhard Klee stj./ Ungverska filharmoniu- sveitin leikur Sinfóniu nr. 54 i G-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi, Halldór Gunnarsson les (18). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu v iku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: fcg vil ekki fara aö sofa. Sigrún Siguröardóttir sér um tím- ann. 16.40 Utvarpssaga barnanna: „IIreinninn fótfrái" eftir Per Westerlund. Margrét Guömundsdóttir les (3). 17.00 Síödegistónleikar. Josef Bulva leikur Pianósónötu I h-moll eftir Franz Liszt/ Asta Thorstensen syngur Alfarimu eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö ljóö eft- ir Astu Siguröardóttur; hljóöfærakvintett leikur meö; höfundurinn stj./ Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur svítuna ,,Mas- ques et Bergamasques” eft- ir Gabriel Fauré; Ernest Ansermet stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónía nr.5 i d-moli op. 47 eftir Dmitri Sjostako- vitsj. Franska rikishljóm- sveitin leikur; Evgeni Svetlanoff stjórnar (hljóö- ritun frá franska útvarpinu 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Þorsteinn Hannesson syngur fslensk lög. Fritz Weisshappel leikur á planó. b. Sjómaöur, bóndiog skáld. Jón R. Hjálmarsson talar viöRagnar Þorsteinsson frá Höföabrekku; — fyrra sam- tal. c. „Þaö er líkt og ylur I ómi sumra braga”. Jó- hanna Noröfjörö leikkona les kvæöi eftir Þorstein Er- lingsson. d. Harmsaga ein- búans. Agúst Vigfússon flytur frásöguþátt. e. Viö sjávarsiöuna fyrir vestan. Alda Snæhólm les kafla úr minningum móöur sinnar, Elinar G uömundsdóttur Snæhólm, um útmánaöa- verk áöur fyrri. f. Kórsöng- ur : Kariakór Akureyrar syngur islensk lög. Söng- stjóri: Askell Jónsson. Pianóleikari: Guömundur Jóhannsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát” eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram les þýöingu sina (3). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8,00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 11.20 Börn hér og börn þar. Málfriöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatima. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar, Tón- leikar. 13.30 i vikulokin. Umsjónar- menn: Guöjón Friöriksson, Guömundur Arni Stefáns- son og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutningsogspjall- ar um hana. 15.40 lslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand>mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heilabrot. Þriöji þáttur: Hvaö eru peningar? Um- sjónarmaöur: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leik- in. 17.00 Tónlistarrabb; — IX. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um menúetta. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt", saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenskaöi. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (8). 20.00 Harmonikkuþáttur. Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfons- son kynna. 20.30 Hljóftheimur. Þátturinn fjallar um heyrn og hljóö. Rætt viö Einar Sindrason heyrnarfræöing og Jón Þór Hannesson hljóömeistara. Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 21.15 A hljóm þingi. Jón Orn Marinósson velur sígilda tónlist og spjallarum verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát" eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram les þýöingu sina (4). 23.00 Iíanslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjómrarp mánudagur 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Fjóröi þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 tþróttir. UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. 21.10 Lukkunnar pamfill. Finnskt sjónvarpsleikrit I gamansömum dúr. byggt á sögu eftir Arto Paasilinna. Leikstjón Hannu Kaha- korpi. Aöalhlutverk Harri Tirkkonen Verkfræöingur kemur út á iand. þar sem hann á aö hafa eftirlit meö brúarsmiöi. Heimamenn eruekkert hrifnir af þeésum aökomumanni og láta hann óspart finna fyrir þvi, en hann lætur hart mæta höröu. 22.40 Dagskrárlok, þriðjudagur 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Fimmti þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 Saga flugsins. Franskur fræöslumyndaflokkur. Fimmti þáttur. Lýst er m.a. íjotkun flugvéla I borgara- styrjöldinni á Spáni og á fyrstu árum siöari heims- styrjaldar. Þýöandi og þul- ur Þóröur örn Sigurösson. 21 40 Dýrlingurinn. Seinhepp- in söngkona. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.30 Stuftningur frá Sovét- rlkjunum. Sovétmenn færa sig nú upp á skafUÖ I Miö-Asiu og Arabalöndum. og þessinýja heimildamynd fjallar um stuöning þeirra viö skæruliöasa mtök Palestinu-Araba. PLO. Rætt er viö nokkra liösfor- ingja PLO og skýrt frá æf- ingabúöum I Sovétrikjun- um. þar sem skæruliöar eru þjálfaöir til hryöjuverka- starfsemi. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.15 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn. Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Indiánar NorfturAme- ríku. Siöasti hluti franskra mynda. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Þulur Katrin Arnadóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vlsindi. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.00 Sjómannalifs/h (Capta- in Courageous >. Bandarisk biómynd frá árinu 1937. byggöá sögu eftir Rudyard Kipling. Aöalhlutverk Freddie Bartholomew, Spencer Tracy, Lionel Barrymore og Melvyn Douglas. Harvey er ungur drengur af auöugu foreldri, og honum Jiefur veriö spillt meö eftirlæti Hann fellur útbyröis af'farþegaskipi. en er bjargaö af áhöfn fiski- skips. Skipstjórinn neitar aö sigla meö hann til hafnar fyrrenveiöum lýkur. Sagan hefur komiö út I islenskri þýöingu Þorsteins Gislason- arog var lesin i útvarpfyrir 29árum.Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttir og veftur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu ieikararnir. Leik- brúöurnar skemmta ásamt leikkonunni Lynn Red- grave. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Ómar Ragnarsson. 22.05 Afmælisdagskrá Sænska sjónvarpinu. Hinn 29. októ- ber siöastliöinn var þess minnst, aö liöin voru 25 ár frá þvi Sænska sjónvarpiö hóf útsendingu. Geröur var skemmtiþáttur þar sem tónlist af ýmsu tagi situr I fyrirrúmi. Fyrri hluti. Meö- al þeirra sem koma fram eru kór og sinfóniuhljóm- sveit Sænska útvarpsins, Elisabeth Söderström, Hasse Alfredson, Tage Danielsson, Sylvia Linden- strand, Sven-Bertil Taube, Arja Saijonmaa og Frans Helmerson. SiÖari hluti veröur sýndur sunnudags- kvöldiö 20. janúar. Þýöandi Hallveig 'Hiorlacius. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö). 00.05 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Yi lliblóm . Tólfti og næstslöasti þáttur. Efni ell- efta þáttar: Páll og Brúnó koma til Alsir sem ólöglegir farþegar meö flutninga- skipi. 1 Tiraza frétta þeir aö móöir Páls sé farin þaöan og vinni á hóteli i SuÖ- ur-Alsir. Hins vegar búi bróöir hans þar enn, sé kvæntur vellauöugri konu og hættur aö kenna. Þeir fara til bróöurins en hann vill ekkert af Páli vita og rekur þá félaga á dyr. Þýft- andi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspvrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spitalalif. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýó- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 „Vegir liggja til allra átta". Þá4tur meö blönduöu efni. Umjjónarmaöur Hild- ur Einars^óttir. Stjórn upp- töku Tageí Ammendrup. 21.35 Dansinn dunar í Rió. Brasilisk heimildamynd um kjötkveöjuhátiöina i Rió de Janeiro, sem er víökunn af sefjandi söng, dansi og öör- um lystisemdum. Þýöandi ólafur Einarsson. Þulur Friöbjörn Gunnlaugsson. 21.50 Námar Salomons kon- ungs. (King Solomon’s Mines). Bandarisk biómynd frá árinu 1950, byggö á sögu eftir H. Rider Haggard. Aöalhlutverk Deborah Kerr. Stewart Granger og Richard Carlson. Alan Quatermain ræðst leiösögu- maöur Elisabetar Curtis og bróöur hennar, er þau halda inn i' myrkviöi Afriku aö leita aö eiginmanni Elisa- betar. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Torfi ólafsson, formaöur Félags kaþóiskra leik- manna, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni. Tólfti þáttur. Afmælisgjöfin. 17.00 Framvinda þekkingar- innar.Sjötti þáttur. Þrumu- gnýr. 1 þessum þætti er komiö afar viöa viö eins og i hinum fyrri. 18.00 Stundin okkar. Farið veröur i heimsókn til barna- heimilisins aö Sólheimum I Grimsnesi. Þá veröur fariö I stafaleik og hljómsveitin Brimkló skemmtir auk fastra liöa l þættinum. Um- sjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eövarösson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 tslenskt mál. 1 þessum þætti er stuttlega komiö viö i Arbæjarsafni, en megniö af þættinum er tekiö upp hjá Bæjarútgerö Reykjavikur, þar sem sýnd eru handtök viö beykisiön og skýröur uppruni orötaka i þvi sam- hengi. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjartur Gunnarsson. 20.40 Lslandsvinurinn William Morris. Englendingurinn William Morris var um sina daga allt i senn: listmálari, rithöfundur og eindreginn jafnaöarmaöur. Hann haföi mikiödálæti á lslandi og ís- lendingum, einkum þá rimnaskáldunum, sem hann taldi meö helstu óösnilling- um jarökringlunnar. Morris léstáriö 1896. Þýöandi ósk- ar Ingimarssom. 21.40 Afmælisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Siöari hluti. 23.25 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.