Þjóðviljinn - 11.01.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 11.01.1980, Blaðsíða 16
MOÐVIIIINN Föstudagurinn 11. janúar 1980. Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná I blaðamenn og aöra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og 81285, afgreiðsla 81527 og Blaðaprent 81348. 81333 Kvöldsfmi er 81348 Deilt á Sighvat Veldur sveitar- félögum erfidleikum Skuld rikissjóðs við sveitar- félögin vegna reksturs skóla var rædd utan dagskrár á Alþingi i gær. Fjölmargir þingmenn gagn- rýndu Sighvat Björgvinsson fjár- málaráðherra fyrir að fresta ýmsum greiðslum rikissjóös tii þess eins að geta sýnt jákvæða stöðu sjóðsins gagnvart Seðla- banka. Þetta hefur m.a. bitnað á fjöl- mörgum sveitarfélögum sem áttu að fá endurgreiddan kostnað úr rikissjóði vegna skólareksturs. Mál þetta hefur eins og kunn- ugt er verið nokkuð til umfjöll- unar i rikisfjölmiðlunum siðustu daga, en þar hafa fræðslustjórar og Sighvatur fjármálaráðherra skipst á tilkynningum. Hafa fræðsiustjórar gagnrýnt fjár- málaráðherra fyrir þaö að greiðslubeiðnir sem sendar voru til Stjórnarráðsins fyrir tilskilin tima voru ekki afgreiddar fyrir áramót, og olli það verulegum erfiðleikum- -þm Loönaner fundín og fyrstu bátarnir aö landa Sjávargullið, sem nefnist loðna og yfir 50 skip hafa verið að leita aö undanfarna daga, er fundið. Það var að- fararnótt fimmtudagsins, sem fyrsta tilkynningin um afla barst loðnunefnd og voru það ísleifur VE og Gull- berg VE, sem fundu loðnuna á milli Víkuráls og Hala, djúpt út af Barðagrunni. Þeir fengu fullfermi og voru byrjaðir að landa i Bolungarvik i gær. Þá voru þeir Hrafn GK og Orn KE á leið til Bolungar- vikur i gærdag meö full- fermi. Þessi 50 skipa floti sem hefur veriö að leita að loön- unni vitt og breitt úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi stefndi allur á miöin þar sem loðnan fannst i fyrrinótt. Engin loðna veiddist i gær. -S.dór Meðal áheyrenda á þingpöllum voru fulltrúar sveitarfélaganna, og sjást þarna fræðslustjóri Norður- landskjördæmis eystra, Sturla Kristjánsson (fremst)jOg Helgi Jónsson fræðslustjóri Reykjaneskjör- dæmis (aftast).— Ljósm. -eik- Miðstjórn Alþýðubandalagsins ræðir Myndun ríkisstjórnar og tillögur starfshópa Einnig tekin ákvörðun um flokks ráðsfund og fjárhagsáœtlun Miðstjórn Alþýðu- bandalagsins hefur ver- ið kvödd saman til tveggja daga fundar nú um helgina. Hér er um mikilvægan fund að ræða og hafa miðstjórn- armenn af öllu landinu sérstaklega verið hvatt- ir til góðrar mætingar. Meginviðfangsefni fund- arins verður umfjöllun um stjórnarmyndun og stjórnmálaástandið og i þvi sambandi tillögur ýmissa starfshópa sem að undanförnu hafa unn- ið að tillögugerð á veg- um Alþýðubandalags- ins. Miðstjórnarfundurinn hefst kl. 15 á morgun að Grettisgötu 3 og verður fram haldið á sunnudag og þá væntnalega i öðru fundarhús- næði. Fyrir utan áðurnefnd umræðuefni verður tekin ákvörð un um flokksráösfund, sem frest- að var vegna kosninganna, og rætt um fjárhagsáætlun flokksins á þessu ári. 1 sambandi við viðræður um stjórnarmyndun sem staðið hafa allt frá kosningum hafa þrjár starísnefndir unnið á vegum þingflokksins að margháttaðri tillögugerö. 1 byrjun vikunnar voru miðstjórnarmönnum send álit starfsnefnda um atvinnumál, félags'eg réttindi launafólks og sjómanna, skólamál, mennta- og menningarmál, málefni sveitar- félaga og trygginga og lifeyris- mái. A miðstjórnarfundinum verður lagt fram álit nefndar sem unnið hefur að athugun á efna- hags- og kjaramálum. Einnig verður á fundinum gerð grein fyrir vinnu starfshóps sem fjallað hefur um utanríkis- og þjóðfrels- ismál. 1 miðstjórn Alþýðubandalags- ins eigá sæti alls 45 manns, og fer hún með æðsta vald i málefnum flokksins milliflokksráðsfunda og landsfunda. Formaður mið- stjórnar er Kjartan ólafsson. Veru Rússa í Afganistan mótmælt mm M n I S > SNDUM V0W Ut1 FREISIO 5S8SSKS iURT !* GÍON ÚTKMUl- STÍFNU RllSSfi „fríoar- LEIKAR.,9 V /13Só’ Að fundinum loknum var gengið niður á Austurvöll og þar sneru mótmælendur spjöldum sinum mót þing- húsinu. Ljósm. — eik. 150-200 manns mótmæltu i gær hernaöaríhlutun Sovétrikjanna við sendiráð stórveldisins i Garðastræti. Flutt voru ávörp og höfnuðu tvö egg i framhlið húss- ins, en að tuttugu minútum liðn- um gengu mótmælendur niður i bæ og staðnæmdust á Austurvelli eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Það voru Vaka.félag lýöræðissinnaðra stúdenta, og félag lýðræðissinnaðra nemenda i framhaldsskólum borgarinnar sem fyrir mótmælum þessum stóðu. -AI Enn heldur Geir Hallgrimsson áfram óform- legum samtölum sinum við flokksformenn annarra stjórnmálaflokka um mögu- leika á myndun þjóðstjórnar. 1 gær héldu formennirnir fund og ræddu um leiðir i verðbólgumálum og drápu á kjördæmamál. Þeir vörðust allra frétta eftir fundinn en næsti fundur þeirra er ákveðinn á laugardag kl. 9.30. Ýmsir útreikningar eru nú gerðir i tilefni þessara viðræðna auk þess sem sér- stakir efnahagsmálafulltrú- ar flokkanna þæfa mál sin i milli. Geir Hallgrimsson hef- ur nú haldið umboði sinu til stjórnarmyndunar i 16 daga, en Steingrimur Hermanns- son skilaði sinu umboði eftir 15daga. Fulltrúar flokkanna hafa ekki látið liklega með möguleika á þjóðstjórn og þrátt fyrir að Geir Hallgrimsson hafi þæft mál á þriðju viku er hann enn ekki farinn að boða til formlegra viðræðna um stjórnarmynd- un. -ekh Verð dagblaða frjálst Rikisstjórnin samþykki i gær ákvörðun verðlagsráðs frá deginum áður um að gefa verðlagningu dagblaðanna frjálsa. Jafnframt eru dag- blöðin skylduð til að senda verðlagsstofnun tilkynning- ar um væntanlegar breyting- ar á töxtum mánuði áður en þær taka gildi. Þetta er fyrsta samþykkt verðlagsráðs samkvæmt þvi ákvæði nýju verðlagslag- anna frá i nóvember, að heimilt sé að fella einstaka flokka vöru og þjónustu und- an verðlagsákvæðum þegar um nægileg/i samkeppni sé að ræða. Það var Þorsteinn Pálsson fulltrúi atvinnurekenda i verðlagsráði sem fyrir áramót flutti tillögu um að verðlagning dagblaðanna yrði gefin frjáls, en siðan lagði Asmundur Stefánsson annar tveggja fulltrúa sum- taka launafólks til, að sam- keppnisnefnd fylgdist með verðákvörðunum dagblað- anna og með afkomu þeirra, sem einnig var samþykkt. Heimdallur mótmœlir að- gerðum Rússa Stjórn Heimdallar, sambands ungra Sjálfstæðis- manna i Reykjavik, hefur gertákyktun, þar sem innrás Sovétrikjanna i Afganistan er mótmælt harðlega og skorað á rikisstjórn Islands að mótmæla henni af þeim mætti sem hún hefur dug til. Hvatt er til að allir lýð- ræðissinnaðir Islendingar risi upp og mótmæli af þessu tilefni og þeir hinir sömu hvattir til þess að gera sér grein fyrir mikilvægi þátt- töku Islands i NATO. -AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.