Þjóðviljinn - 11.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.01.1980, Blaðsíða 13
Föstudagurinn 11. janúar 198«. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 Mannbjörg Framhald af bls 6 Tjörnesi. V.b. Kópur HÞ 187 einn- ig frá Kópaskeri kom á vettvang ogtók SporB i tog. A leiö til lands sökk báturinn skyndilega, en áhöfnhans, þrir menn, bjarga&ist um borö i Kóp, sem fór meö þá til Kópaskers Að kvöldi 18. október sökk v.s. Þorri SU 402, 170 tonna stálbátur frá FáskrUösfiröi. Var skipið á heimleiö af sildarmiöunum viö Ingólfshöföa meö 70 lestir af sild, þegar þaö lagöist skyndilega á hliöina og sökk skömmu siöar. Vonskuveður af austrivar á, þeg- ar skipið sökk. Ahöfnin, 10 menn bjargaðist um borö i Gunnar SU 139 frá Rey&arfiröi er fór meö skipbrotsmennina til Fáskriíðs- fjaröar. Sjúkrabifreid Framhald af bls. 7 fjárstyrk þannig aö endar nái saman. Bifreiöin er af geröinni Chevrolet Suburban, og fjór- hjóladrifin. Innréttingar og breytingar á bifreiöinni önn- uöust Bilaklæðning h.f. i Kópavogi. Formaöur starfs- nefndar er Sveinn Sigur- bjarnarson bifreiðastjóri og afhenti hann formanni RKÍ deildarinnar á Eskifiröi. Al- freö Guömannssyni, lyklana aö bilnum, en Eskifjaröar- deild RKI var falin umsjá og rekstur ,bilsins. Alfreð af- henti siðan Stefáni Kristjánssyni lyklana, en Stefán er einn af 6 mönnum sem hafa tekið að sér aö vera til skiptis bifreiöastjórar sjúkrabilsins. __H.A.J. Dagheimilið Hörðuvöllum Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti allan daginn. Upplýsingar i sima 50721. Blaðberar óskast VESTURBORG: Einarsnes (strax) AUSTURBORG: Grettisgata (l.feb.) KÓPAVOGUR: Lundarbrekka Selbrekka (15.feb.) UOOVIUIMN Simi 81333 evh Þessi heimsþekktu quartz-úr fást hjá flestum úrsmiðum UMBOÐSMAÐUR íþróttir Framhald af bls. 11 Bjarni 6, Viggó 6, Þorbergur 5 og Steindór 4. Norðmennirnir voru fremur daufir i þessum leik, rétt náöu einstaka stuttum en góöum körl- um. Hinn gamli refur Paul Bye, markvöröur stóö sig einna best þeirra norsku og átti litla sök á tapi sinna manna. Bjarni, Viggó, Steindór og Þór- bergur ásamt Jens markveröi stóðu uppúr i islenska liöinu að þessu sinni og hafa þeir vart i annan tima leikiö betur. Þá var Þorbjörn Jensson haröur i horn að taka i vörninni sem fyrr. -IngH Vilmundur Framhald af 1 þess að rikisstjórn Alþýöuflokks- ins heföi i undirbúningi aö koma ýmsum flokkspólitiskum gæöing- um sinum i embætti hjá rikinu áö- ur en stjórninfæri frá. Benti Ólaf- ur i þessu sambandi á, aö nú heföi veri&auglýst ný staða hjá Trygg- ingastofnun rikisins sem nefndist aöstoöarforstjóri stofnunarinnar. Sta&a þessi haföi ekki verið talin nauösynleg áöur, en sú saga gengi aö verið væri aö búa þetta embætti til fyrir Georg Tryggva- son aðstoöarmann Magnúsar Magnússonar heilbrigöis- og |ryggingamálaráöherra. — þm Miðstj ómarfundur Fundur verður haldinn i miðstjórn Alþýðubandalagsins laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. janúar 1980. Fundurinn verður haldin að Grettisgötu 3 og hefst kl. 15:00 Dagskrá: 1. Viðræður um stjórnarmyndun og st jórnmálaviðhorfið. 2. Ákvörðun um flokksráðsfund. 3. Fjárhagsáætlun fyrir Alþýðubandalagið 1980. 4. önnur mál. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur fund að Kirkjuvegi 7 á Selfossi, sunnudaginn 13. janúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Félagsstarfið 3. Garðar Sigurðsson og Baldur Óskarsson ræða stjórnmálaviðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin Lúðvik Jósepsson. fj| Til sölu sumarhús Óskað er eftir tilboöum i sumarhús sem er I smföum hjá nemendum Iönskólans, nánar tiltekiö á lóö skólans viö Bergþórugötu. Nánari lýsing og teikningar eru afhentar á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 29. janúar n.k. kl. 14.00 e.h.. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 — Fyrst verð ég aö finna Magga, liklega er best aö leita hans á ruslahaugunum. — Ekki er hann hér en ég verð aö finna hann fyrir alla muni. Hann er besti stýrimaöur f heimi! — Ég vissi þetta, hann hefur ekkert breyst, — sem betur fer! — Svona Maggi, út úr tunnunni, við ætlum að fara á sjóinn aftur! Simi 86220 m FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19- i 03. Hljómsveitin Glæsir og i diskótek. | LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og i diskótek. j SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. illúbljurinn Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. j 9—03. Hljómsveitin Goðgá og j diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9.03. Hljómsveitin Goðgá og j diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9- I 01. Diskótek. HQTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og j 19-22.30. VtNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er op- ið til kl. 01. Opið I hádeginu kl. 12-14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00- 21.00 Sigtiut Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10- 03. Hljómsveitin Pónik. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekið. LAUGARDAGUR: Opið kl. 10-03. Hljómsveitin Pónik. GisliSveinn Loftsson sér um diskótekiö. Bingó laugardag kl. 15. Aðalvinningur kr. 100.000,-. Bingó þriöjudag kl. 20.30, aðalvinningur kr. 200.000,-. Skálafell Sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-1 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. J 12-14.30 og 19-02. Organleik-j ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12-1 14.30 og kl. 19-01. Organ-J leikur. Tískusýning alla fimmtu-j daga. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opið kl.j 9-2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGói KL.3. -I Simi 11440 Hótel Borg FÖSTUDAGUR: Dansað tilj kl. 03. Plötukynnir Jón Vig-J fússon. Spariklæönaöur. LAUGARDAGUR: Dansaði til kl. 03. Plötukynnir óskarl Karlsson. Spariklæðnaöur. SUNNUDAGÚR: Dansaö tilj kl. 01. Gömludansahljóm- sveit Jóns Sigurössonar j leikur. Söngkona Kristbjörg j Löve. Spariklæðnaöur. MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.