Þjóðviljinn - 12.01.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.01.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagurinn 12. janúar 1980. I L | ! j i I I I I i i I I í L Réttindi til hópierðaaksturs Þann 1. mars 1980 falla úr gildi réttindi til höpferðaaksturs útgefin á árinu 1979. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir tima bilið 1. mars 1980 til 1. mars 1981 skulu sendar til Umferðarmáladeildar fólks- flutninga, Umferðarmiðstöðinni i Reykjavik, fyrir 15. febrúar 1980. í umsókn skal m.a. tilgreina árgerð, teg- und og sætafjölda þeirra bifreiða, sem sótt er um hópferðaréttindi fyrir. Einnig skal greina frá hvort bifreiðin er eingöngu not- uð til fólksflutninga. Athygli skal vakin á þvi að Skipulagsnefnd fólksflutninga tekur ekki til afgreiðsiu umsóknir um hópferðaréttindi, sem berast eftir 1. mars 1980. Reykjavik, 15. janúar 1980 Umferðarmáladeild fólksflutninga Danski listmálarinn BODIL KAALUND flytur fyrirlestur með litskyggnum: „Tradition og fornyelse i grönlandsk kunst”, i fyrirlestrarsal hússins. Eftir fyrirlesturinn mun hún ásamt græn- lensku listakonunni AKA HÖEGH leið- beina gestum um grænlensku listsýning- una ,,Land mannanna” i sýningarsölum hússins. Sýningin er opin daglega kl. 14—19. NORRÆNA HUSIO Miðstj órnarfundur Fundur miðstjórnar Alþýðubandalagsins hefst i dag kl. 15. Vegna erfiðleika að fá húsnæði fyrir fund verður miðstjórnar- fundurinn i dag i risinu að Grettisgötu 3, en á morgun, sunnudag, að Hallveigarstig 1, Dagskrá: 1. Viðræður um stjórnarmyndun og st jórnmála viðhorfið. 2. Ákvörðun um flokksráðsfund. 3. Fjárhagsáætlun fyrir Alþýðubandalagið 1980. 4. önnur mál. Lúðvik Jósepsson. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ onnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI53468 Auglýsingasími | er 81333 UÚOVIUINN Ný kennslubók í íslenskri málfræöi tJt er komin á vegum IÐUNN- AR bókin tslensk málfræði, kennslubók handa framhalds- skólum. Þetta er fyrri hluti bókarinnar. Höfundur er Kristján Árnason. Hann lauk fyrir fáum árum doktorsprófi f málvisindum f Bretlandi og kennir nú málfræði við Háskóla tslands. tslensk málfræðiskiptist i þrjá aðalkafla sem hver um sig grein- ist í marga undirkafla. 1 fyrsta kafla er fjallaö almennt um mál- fræði, eðli hennar og sögu. t öðr- um kafla er gerð grein fyrir setn- ingarfræöi og sagt frá stofnhlut- um setninga, stofnhlutarreglum og ummyndunum og samsettum setningum. Þriðji kafli er stil- fræði og er það nýlunda í mál- fræðikennslubókum. — 1 seinni hluta bókarinnar sem út kemur i vor veröur beygingarfræði, mál- saga og hljóðfræði. I formála höfundar er komist svo að orði: „Mikið vatn hefur runnið til sjávar siðan bók Hall- dórs Halldórssonar, tslensk mál- fræði handa æðri skólum kom út. Hvort tveggja er, aö aðstæður hafa breyst i fræðiheimi málfræð- innar, og þá ekki siður i mennta- kerfinu islenskahvað varöar ytra skipulag og hugmyndir um móðurmálskennslu. Ný kennslu- bóki' málfræði er þvi löngu tima- bær. Þetta kverer fyrst og fremst tilraun, og ég vona aö menn séu reiðubúnir að taka henni með vel- vilja, en þó strangri gagnrýni, þannig aö reynsla af notkun kversins geti leitt til einhverra Kristján Arnason framfara i fræðslu um málfræði og móðurmál á framhaldsskóla- stigi.” islensk málfræði er 133 bls. Prentrún prentpði. Til umrœðu á leiklistarþingi: Stomanir og frjálsir leikhópar „Stof nanaleikhús — frjálsir leikhópar — vinnubrögð — skól- un ” er yfirskrift leiklistarþings, sem haldið veröur f Reykjavik dagana 20. og 21. janúar. Þar munu leikhúsmenn væntanlega skiptast á skoöunum um hvar og hvernig leiklist verði best komið á framfæri við áhorf- endur og hver skuli vera skipan leiklistarmála á komandi árum. Mál af sliku tagi hafa stöðugt bor- ið á góma á undanförnum árum. Má i þvi sambandi t.d. minna á blaðaskrif og umræður um fyrir- hugaða byggingu Borgarleikhúss svo og styrkveitingar til „frjálsra leikhópa” s.s. Alþýðuleikhússins. Þinghald hefst þann 20. janUar kl. 10 i Þjóðleikhússkjallara með framsöguerindum Gunnars Eyjólfssonar og Eyvindar Er- lendssonar en siðan verður unniö ihópum. Þingiðeropiööllum sem atvinnu hafa af leiklist. 1 fram- kvæmdanefnd eru Guömundur Steinsson, Helga Hjörvar, og Sig- mundur örn Arngrimsson og ber að tilkynna þátttöku til þeirra fyrir 15. janúar, segir i' frétt frá nefndinni. Stórmót að hefjast Reykjavíkurmótið í dag hefst i Hreyfils-húsinu við Grensásveg, undankeppni Reykjavikurmóts i sveitakeppni 1980. Keppni hefst kl. 13.00, Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Keppt er i einum riöli, allir við alla. Er siðast fréttist, voru 17 sveitir skráðar til leiks. Þar af var ENGIN sveit komin frá „stærsta” félaginu, Breiðfirð- ingum. Þættinum finnst það að vonum frekar slælegt og minna á holu eikina, sem var stærst allra trjáa. Fyrirhugað er, að keppa næstu laugardaga. Mótiðer með svipuðu sniði og siðasta ár. 4 efstu sveitirnar komast i úrslit um Reykjavikurtitilinn, en til tslandsmóts komast 9 sveitir frá Reykjavik. N.v. Reykjavikurmeistari i sveitakeppni er sveit „ungu” mannanna, Sævars Þorbjörns- sonar. Formaður Reykjavikursam- bandsins er Sigtryggur Sigurðsson. Félagsheim. Kópavogs, efri sal. Keppni hefst kl. 19.30. S.L. mánudag var á dagskrá félagsins, eins kvölds tvimenn- ingur með léttu ivafi. 18 pör mættu til leiks. Urslit uru þessi: N/S: Hrólfur Hjaltason-Jón Páll Sigurjónsson 271 Björn Gislason-Jens Gislason 251 Ragnar Björnsson- Sævin Bjarnason 239 Umsjón: Ólafur Lárusson Óðal efst í BR S.l. miðvikudag hófst hjá BR sveitakeppni með Board-a- match sniði. 12 sveitir komu til leiks. Eftir 4 fyrstu umferðinar (meðalskor 32 stig) er staðan þessi: 1. Óðal 42 stig 2. Aðalsteinn Jörgensen 39 stig 3. Guðmundur Pétursson 37 stig 4. Jón Þorvarðarson 37 stig 5. Sævar Þorbjörnsson 33 stig 6. Sigurður B. Þorsteinsson 33 stig Þess má geta, að sveit óðals fékk aðeins meðalskor (8 stig) út úr einum leiknum, vegna ruglings, i stað 14 stiga, sem þeir hefðu annars fengið. 16 sveitir hjá TBK Aðalsveitakeppni TBK hófst s.l. fimmtudag með þátttöku 16 sveita. Sú nýbreytni var tekin upp hjá félaginu, að i staö þess að keppa i tveimur flokkum er nú keppt i einum, allir við alla, 16 spila leikir. Eftir 2 fyrstu umferðirnar er ' staða efstu sveita. Reykjanesmótið Undanrásir verða spilaðar helgina 19. og 20. janúar n.k. i Félagsheimili Kópavogs (Asarnir) og hefst keppni kl. 13.00 báða dagana. Spilaðir verða 16 spila leikir eftir Monradkerfi. Atta efstu sveitir- nar úr undanrásum komast i úrslit, sem verða spiluð i febrúar, skv. nánari auglýsingu siðar. Væntanlegir þátttakendur eru hvattir til að skrá sig til þátt- töku hið fyrsta, til fulltrúa félaganna i stjórn BRU. Keppnisgjald i undanrásum er kr. 15.000.- á sveit. Þess má geta.að Reykjanes á rétt á 3 sveitum til Islandsmóts. Firmakeppni á mánudag Á mánudaginn kemur hefst hjá Asunum tveggja kvölda tvimenningskeppni, sem jafn- framt er firmakeppni félagsins. Keppendur eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir, með eöa án firma. Spilað er i A/V: Óli Már Guðmundsson- Þórarinn Sigþórsson 277 Sveinn Sigurgeirsson-Sigurjón Helgason 225 Gylfi Sigurðsson-Sigurberg Elentinusson 224 Keppnisstjóri var ólafur Lárusson. Asarnir hafa haldið reglulegt yfirlit yfir alla þá, er hlotið hafa Bronsstig hjá félaginu. Um þessi áramót hafa stig að venju verið tekin saman. I ljós kom, að 274 spilarar hafa hlotið stig hjá Asunum frá byrjun, þar af hafa 37 af þeim hlotið 300 stig eða meira. Efstu menn eru: Armann J. Lárusson 1564 Sverrir Armannsson 1545 Jón Baldursson 1168 Sigtryggur Sigurðsson 1043 Jón Páll Sigurjónsson 1022 Líjrus Hermannsson 950 Óláfur Lárusson 930 Þdrlákur Jónsson 914 Gifðm. Páll Arnarson 895 Hdikur Hannesson 861- Gifflm. Pétursson 850 Hrplfur Hjaltason 809 j __________________ Þorsteinn Kristjánsson 34 stig Ingvar Hauksson 30 stig Steingrimur Steingrimsson 30 stig Þórhallur Þorsteinsson 30 stig Hannes Ingibergsson 27 stig Tryggvi Gíslason 25 stig Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Frá Barðstrendinga félagi Rvk. Staðan eftir 4. umferðir i aðal- sveitakeppninni, er nú þessi: 1. sveit Sigurðar ísakssonar (Edda Thorlacius, Isak Sigurðs- son og Arni Bjarnason) .. 75 stig 2. sveit Ragnars Þorsteinssonar 60 stig 3. sveit Viðars Guðmundssonar. 56 stig 4. sveit Baldurs Guðmundssonar ....... 53 stig 5. sveit Asgeirs Sigurðssonar 45 stig 6. sveit Agústu Jónsdóttur ... 41 stig

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.