Þjóðviljinn - 06.02.1980, Side 7
Miövikudagur 6. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
(Ég vil biðja góöfúsa lesendur
— ef einhverjir eru — afsökunar á
þvl aö þetta greinarkorn fjallar
ekki um Veröbólguvandann.
Nema þá óbeint.)
Alltof sjaldgæfter þaö aö maö-
ur sjái i blööum eöa tlmaritum
tilrauntilaö ræöa i samhengi þau
mál sem nefnd eru I fyrirsögn: „1
gegnum tiöina”. Hefur maöur þó
ööru hverjurekist á aö drepiö er á
þessi mál, oftast sem útúrdUr viö
eitthvaöallt annaö, og umfjöllun-
in iöulega Ut i hött, — og eiga þar
óskiliö mál bæöi þeir sem skreyta
sig meö nafnbótinni marxisti,eöa
kommUnisti, eöa róttækur eöa
frjálslyndur, eöa róttækur og
frjálslyndur eöa frjálslyndur og
róttækur,og svo ekki sist þeir sem
segjast vera aö verja kristna trU
gegn guöleysi marxismans.
Þaö sem mér hefur fundist þvi
miöur einkenna umfjöllun flestra
þessara, er meiri eöa minni mis-
skilningur og vanþekking (og svo
náttUrlega útúrsnUningarnir, sem
eru mjög þjóöleg iþrótt). Jafn-
vel greindir menn viröast oftast
gripa til þess ráös, ef þeir nefna
þessi málefni, aö skrúfa frá ein-
hverju sjálfvirku frasarennsli til
aö losna viö þá fyrirhöfn aö hugsa
sjálfir. Frá þessu eru þó nokkrar
stórar undantekningar. Vil ég
fyrst nefna marxistana Brynjólf
Bjarnason og Björn Fransson.
Ennfremur menn eins og þá
biskupsfeöga. Nokkra fleiri mætti
nef. na.
Endurskoð-
unarsinninn
NU er þaö trúlegt, aö þegar tal-
ferö. Þaö er skylt aö geta þess, aö
Karl Marxvar allramanna fyrst-
ur til aö endurskoöa kenningar
sinar I ljósi nýrrar þekkingar eöa
reynslu, og var þaö raunar stór
þáttur i starfi hans fram á hinsta
dag, og má þvi kallast mesti
„endurskoöunarsinni” allra alda.
I stuttri blaöagrein eru engin
tök á aö gera neina Uttekt á marx-
ismanum, enda var þaö ekki
ætlunin, heldur aöeins aö benda á
einn grundvallarpunkt eöa tvo,
sem skipta máli I þvi samhengi
sem getur i fyrirsögn þessar
greinar.
Borgaralegt
guðleysi
En fyrst vil ég gera smá
útúrdúr vegna alírar munn-
ræpunnar um „guöleysi
marxismans”. Þaö veröur
núaösegjast eins oger, aö þaö er
dálitiö hlægilegt aö sjá hamraö á
slíku i hneykslunartón, einmitt i
málgögnum kapitalista; a.m.k. á
menningarsvæöi Vestur-Evrópu
(sem Island veröur aö teljast til,
ennþá amk.).Guöleysi, i nútima-
merkingu þess orös, er nefnilega
ásamt hinni vélrænu efnis-
hyggju svo til eina umtalsveröa
framlag kapltalista til „andlegr-
ar” menningar mannkynsins. Og
má rekja þá sögu a.m.k. aftur til
tlma frönsku byltingarinnar,
(sem var bylting kapltalista gegn
aölinum) um aldamótin 1800. AUa
lóhannes
Straumland:
Um marx-
isma, guð-
leysi og kristna trú
aö er um hinn „guölausa marx-
isma” þá sé átt viö hina díalekt-
fsku efnishyggju Karls Marx,
(þ.e.a.s. I þeim tilfellum þegar
mælendur vita nokkuö um hvaö
þeir eru aö tala). Nú er þaö svo
meömarxismann,aöþaö sem gaf
honum (og gefur enn) raunhæft
gildi fyrir verkalýösstéttina (en
aörir þurftu ekki á honum aö
halda beinlinis), er hin snilldar-
lega krufning Marx á kapital-
ismanum, uppgötvun gildisauk-
ans.oghvernighannsýndifram á
arörániö, enda árangursrlkasta
vopn verkalýösins fram á þennan
dag, ekkisist I Vestur-Evrópu. Og
þetta er i fulli gildi I praxis avo
lengi sem kapltaligmmn er viö
iýöi — auövitaö aí> ’oreytanda
breyttu á hverjum tima. Og satt
best aö segja, þá er þetta I fullu
gildi hvaö sem liöur hinni dialekt
Isku efnishyggju, — enda þótt
heimspeki Marx tengist hinum
hagrænu og pólitlsku kenningum
hans gegnum söguskoöun hans.
Hitt er annaö mál, aö hin
dialektiska efnishyggja og hin
efnislegasöguskoöunMarxer eitt
hiöathyglisveröasta ogsnjallasta
sem komiö hefur fram I heim-
inum á sviöi heimspeki og sögu-
skilningsslöustusautján- til átján-
hundruö ár (eöa á aö giska þaö;
þ.e.a.s. slöan sigur kristindóms-
ins I Rómverska heimsveldinú
ruddi braut nýjum skilningi á
tlmanum, —tlmahugtakinu, — (i
heimspekilegri merkingu en ekki
stæröfræöilegri).
En ef viö litum kenningar Marx
I heimspeki og sögu, — hina dla-
lektisku efnishyggju og efnislegu
söguskoöun, meö sama viöhorfi
oghann geröi sjálfur, þá sést, aö
þær eru fyrst og fremst vinnutil-
gáta, afburðasnjöll en slst af öllu
lokaö kerfi. Ef þær eru geröar aö
kreddu eru þær verra en gagns-
lausar (þvl þá er búiö aö tugthúsa
þær ef svo má segja), enda sllkt
alveg gjörsamlega andstætt
hugsunarhætti og vinnubrögðum
Marx, og þar meö marxlskri aö-
19. öldina var guöleysi mjög I
tlsku hjá hinni upplýstu borgara-
stétt V-Evrópu, — einkum
borgaralegum menntamönnum. I
þessu andrúmslofti lifði Marx og
drakk þaö i sig á háskólaárum
slnum (þeim árum þegar hann
var skáld og rómantiker), löngu
áöur en hann fór aö hugsa um
þjóðfélagsmál. Hann losnaöi aö
vlsu aldrei aö fullu viö þessi
borgaralegu uppeldisáhrif, en
hanná vissanhátt óx uppúr þeim,
einsog fermingarfötunum sfnum,
sprengdi þau af sér.eins og ein-
mitt hin dlalektiska efnishyggja
ber ljósastan vott um. (Hin vél-
ræna efnishyggja, sem svo var
kölluð, fékk reyndar rothöggiö
sem hugmyndafræöi strax á 19.
öld og þaö voru ekki hinir „and-
legu” eöa kirkjunnar menn sem
rotuöu hana, heldur maöur aö
nafni Karl Marx meö hinni
dialektisku efnishyggju. Hitt er
annaö mál aö allskonar slitur úr
hinni vélrænu efnishyggju hafa
gengiö aftur fram á þennan dag i
allskonar samsetningum I smá-
borgaralegum hugmyndaheimi.)
Samt sem áöur má segja aö
marxisminn, og þar meö verka-
lýöshreyfingin hafi tekiö I arf frá
evrópskri borgarastétt vissa guö-
leysis-hefö, og aöallega þá
menntamenn verkalýöshreyf-
ingarinnar, eöa þeirmenntamenn
sem lögöu henni liö, — en úr
þeirra rööum komu oft forustu-
mennirnir. En i þvl sambandi má
að mörgu ööru hyggja en Karli
Marx og hans fræöum, þótt ékki
séu tök á aö fara út I þá sálma
hér. Þó má rétt nefna áhrif frá
háborgaralegum guðle.ysingja-
samtökum yfirstéttarmennta-
manna I Bretlandi, sem kölluöu
sig „félag friþenkjara” eöa
eitthvað þvlumlikt, áhrif sem
uröu umtalsverð (og umtöluð)
eftir dauöa Marx, meö illum og
jafnvel hörmulegum afleiöingum.
Þaö má sem sagt segja, aö
þessi upphaflega borgaralega
menntamannatiska, guöleysiö —
eöa „frihyggjan” eins og stund-
um þótti fínna aö segja, liföi sem
visshefð I verkalýöshreyfingunni
a.m.k. hjá menntamönnum og
þarmeö miklu af forystuliöinu, út
19. öldina ogfram á hina 20., — en
virðist hafa fariö frekar meö
löndum, enda höföu verkamenn
yfirleitt litinn áhuga á sliku, en
því meiri áhuga á Das Kapital, og
notuðu sér þaö enda óspart meö
stórkostlegum árangri, sérstak-
lega i V- og NV-Evrópu. (Má
eiginlega segja aö þar hafi bók-
vitið veriö I askana látiö).
Svo skeöur þaö skemmtilega að
Rússar taka þessa hefö — þetta
svotil eina umtalsveröa andlega
afrek borgarastéttarinnar fram
að þessu — upp á arma slna
alveg sérstaklega og hugöust nú
blása i það lifi aldeilis nokk, svo
þaöyröi einskonar fuglinn Fönix.
En þaö fór nú ekki betur en svo aö
þaövaröenginnFönix, heldur allt
annar fugl. Meö leyfi aö segja,
ósköp venjulegur hræfugl. Og
heldur svona rytjulegur, hug-
myndafræöilega séö. Þetta gerö-
isteftir verkalýösbyltinguna 1917,
sem gerö var undir forystu rússn-
neska sóslaldemókrataflokksins,
Lenins og þeirra félaga, sem svo
sklröu sjálfa sig upp og kölluöu
Kommúnistaflokk.
Vísindalegt og
óvísindalegt
Eftir þennan útúrdúr sem er nú
oröinn mátulegur, þá er þaö aö
segja af dlalektfskri efnishyggju
aö þaö sem hér skiptir máli, og er
grundvallarpunktur, er einfald-
lega aö Marx hélt þvf fram aö
efnið væri til, — aö efnisheimur-
inn væri raunverulegur heimur,
en ekki blekking. (Og heimur i si-
felldri endursköpun og þróun.)
Afstaöa kristinnar trúar til efnis-
heimsins er einnigsú, aö hann sé
raunverulegur heimur, —■ og það
ekki neinn smá-raunveruleiki eöa
hégómi,heldur sjálf Sköpun Guös
meö stórum staf. Og af öllu oröa-
fari I kristnumritumfæstsúmynd,
aö þessi efnisheimur sé ekki aö-
eins meistarastykki Skaparans,
heldur einnig hans höfuöviö-
fangsefni frá „upphafi”. Af þessu
má draga þá ályktun aö sam-
kvæmt kristnum skilningi sé þaö i
raun herfilegt guölast aö fara
litilsviröingaroröum um efnis-
heiminn eöa telja hann hégóma,
— ég tala nú ekki um aö telja
hann blekkingu. Margt fleira
mætti um þetta segja ef vett-
vangurinn væri ekki stutt blaða-
grein, t.d. um tilgang, og þróun I
ákveöna átt, hugmynd sem
kristindómurinn kom meö inn I
mannlega hugsun.
Sannleikurinn er sá aö I afstöö-
unni til efnisheimsins er miklu
meiri skyldleiki I grundvallar-
atriöum milli hinnar dlalektisku
efnishyggju Marx og kristindóms
heldur en á milli kristindóms og
ým is sa a nna rra trúa rbr agöa (t. d.
indverskra). Enda mjög eölilegt
ef athugaöur er hinn sögulegi
bakgrunnur.
Ef hinsvegar er rætt um guö-
leysi Karls Marx sérstaklega,
eins og þaö kemur fram I marx-
ismanum, þá vil ég gera þá at-
hugasemd aö þaö veröur aö taka
miö af heildarafstööu hans, (en
ekki bara t.d. hvaöa bráösnjöllum
hnyttiyröum hann kastaöi fram
af sinni alkunnu kaldhæöni, orö-
hengilsmönnum til skemmtunar)
og ef maöur er ekki heltekinn af
and-marxiskum geöshræringum,
sér maöur aö sannleikurinn er sá,
að útkomuna má oröa réttilega
svona: Þaö er óvisindalegt aö
fullyröa um þaö sem menn ekki
vita, þar á meðalum tilveru guös.
Af sömu ástæöu er þaö jafn
óvísindalegtaö neita tilveruguös.
(Þetta er einfaldlega visindaleg
afstaöa til fullyrðinga, vel aö
merkja út frá þeim forsendum
sem Marx viröist ganga. En botn-
inn veröur náttúrlega alltaf
suöur I Borgarfiröi meöan menn
ekki koma sér saman um hvaö
þeir eiga viö, meö oröum eins og
„guð” og „tilvera”. En þaö er
annar handleggur.) Þá komum
viö aftur aö elsku hjartans
Rússunum okkar. Þeir sneru
Marx gjörsamlega á hvolf i þessu
falli (eins og I fleiri tilfellum
raunar). Kjarninn I þeirra túlkun
varsvona: Þaö er óvlsindalegtaö
fullyröa aö guö sé til. Þarafleiö-
andi er hann ekki til.
Þetta kölluöu þeir marxisma.
En þetta er falsaöur marxismi.
Þetta gengur I þveröfuga átt.
Frávikiö frá Marx er u.þ.b. 180
gr.. Þessi fölsun var svo gerö aö
opinberlegri kreddu, til athlægis
fyrir aldna og óborna.
Þaö má e.t.v. til sanns vegar
færa, aö hinum ágætu rússnesku
krötum, (sem vildu heita komm-
ar) hafi veriö nokkur vorkunn.
Þeir áttu i hatrömmu stríöi upp á
llf og dauöa viö kolsvart forn-
eskjulegt afturhald og erlendar
innrásir frá kapitalfekum glæpa-
mannastjórnum,og einhver vold-
ugasta stoö og stytta hins forna
kerfis var einmitt rússneska
kirkjan — sem var nú ekkert
smáfyrirtæki á þeim dögum.
Bolsarnir viröast hafa ætlaö aö
stytta sér leiö: stinga undan
kirkjunni og svipta hana
mórölskum áhrifum sinum meö
þvi snjallræöi aö afsanna guö,
(„ visindalega”auövitaöX'En þeg-
ar til kastanna kom þá sigruöu
þeir kirkjuna sem pólitlskt vald,
auövitaö meö allt ööru ráöi; þaö
var nú einfaldlega þaö gamla
góöa ráö sem siöbótarfurstar
NV-Evrópu — eins og Kitti kóng-
ur þriöji — notuöu með tilætluö-
um árangri mörghundruö árum
fyrr: aö svipta hana eignum sin-
um og veraldarauöi og þarmeö
pólitlsku valdi. Eins og llka var
rétt ogsjálfsagt aö gera viö þess-
ar aöstæöur. Hitt sýnir vægast
sagt vanþróaöa hugsun I pólitik
og athyglisvert óraunsæi, að ætla
sér aö kveöa kristna trú i kútinn
meöfölsuöum marxisma og yfir-
boöslegu visindakjaftæöi.
Sýnilegur guð
,,góður maður”
Enda mistókst það auövitaö I
raun. Þaö var auövitaö ekki aö
sökum aö spyrja, aö þeir sögöust
vilja losa almenning undan
„óraunsæi” hins trúarlega viö-
horfs, en gefa honum I staöinn
visindalegt viöhorf (ekki var nú
tilgangurinn dónalegur). 1 þess-
ari göfugu menningarbaráttu
rússnesku kratanna meö
kommúnistamerkispjaldiö um
hálsinn var og er mikill siður aö
tala meö fyrirlitningu um fánýti
þess, aötrúaá „ósýnilegan guö”.
Og er svo látiö heita að þeir setji
öll trúarbrögö þar undir sama
hatt. En af augljósum landfræöi-
legum menningarsögulegum og
pólitlskum orsökum var skothriö-
inni fyrst og fremst beint gegn
kristinni trú. Og má þaö heita
mikil kaldhæöni örlaganna.
Vegna þess aö kristin trú sker sig
frá öðrum .trúarbrögöum I þvl,
aö hún grundvallast ekki á trú á
„ósýnilegan guö”, heldur þvert á
móti. Og er þvi þessi áróbur 1
grundvallaratriði út I hött. Ef tal-
að er um kristna trú er þetta
grundvallaratriöi alveg ljóst:
Kristursagðisthafa verið áöuren
nokkur var, fyrir upphaf tlmans
og allrar sköpunar; og er þetta
raunar lýsing áJahve, (en Jahve
er reyndar ekki guösnafn, — i
samaskilningiognafná mannier
mannsnafn, — heldur þýöir ein-
faldlega sá sem Er, — þ.e. óháður
tfma' og rúmi).
Kristur sagöi sinum lærisvein-
um og öllu fólki, aö hann og faðir-
inn væru eitt og hiö sama — en
„faöirinn” var orö sem áheyr-
endur hans skildu vel I þessu
sambandi, þar sem þeir voru
Gyöingar, en hjá Gyöingum var
„faöirinn” gælunafn á Jahve.
Kristur sagöi viö lærisveina
sinaskýrtog skorinortað allt sem
þeir og aðrir gætuvitaö um guö,
og allt sem þeir þyrftu að vita um
guö, gætu þeir vitaö með þvl einu
að þekkja sig, Jesú frá Nasaret,
og kynnast sér I daglegri um-
gengni. Sem sagt: Ef þiö viljiö
þekkja guö, skapara himins og
jaröar, skuluö þiö einfaldlega
þekkja mig, púnktum og basta.
Og fleira sagöi hann I sama dúr
og sama anda. Það fer dtkert á
milli mála hver hann sagöist
vera. .
Framhald á bls. 13