Þjóðviljinn - 06.02.1980, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 6. febrúar 1980
VARÐANDI
MÁLEFNI
REYKJAVÍKU
Tveir þriðju af rekstrarkostnadi
strætisvagna fara í launagreiðslur
Yfir 90% útgjalda Reykjavíkurborgar eru bundin frá ári til árs
Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu efndi
Alþýðubandalagið i Reykjavík til almenns fundar um
málefni Reykjavíkurborgar þar sem borgarfulltrúar
flokksins, þau Sígurjón Pétursson, Adda Bára Sigfús-
dóttir, Guðmundur Þ. Jónsson, Guðrún Helgadóttir og
Guðrún Ágústsdóttir stjórnarformaður Strætisvagna
Reykjavíkur sátu fyrir svörum. Hér á eftir verður gerð
grein fyrir þvi helsta sem fram kom á þessum fundi, en
málefni Strætisvagna Reykjavíkur og hvernig búið er að
eldra fólki voru þau mál er einna mest voru rædd.
Tómur strœtisvagn
slítur götunum eins
og 6000 fólksbílar
Þórir Bergsson beindi þeirri
spurningu til Guörúnar Agústs-
dóttur s tjórnarformanns
Strætisvagna Reykjavíkur hvort
þaö myndi ekki borga sig fjár-
hagslega ef borgin kæmi sér upp
mismunandi stæröum af
strætisvögnum. Spuröist hann
jafnframt fyrir um hvaöa áhrif
þessir stóru vagnar heföu á
stofnkostnaö vagna og gatnaslit.
Hann sagöist hafa þær tölur
erlendis frá aö tómur strætis-
vagn sliti götunum jafnmikiö og
6000 meöalfólksbilar og aö fullur
strætisvagn af fólki slíti götun-
um jafnmikið og 30 þúsund
meöalfólksbilar.
Þá beindi Þórir þeirri spurn-
ingu til Guðmundar Þ. Jóns-
sonar hvort aö lifeyrissjóöur
starfsmanna Reykjavikur-
borgar heföi I samræmi viö regl-
ur um lífeyrissjóöi látiö trygg-
ingafræöing reikna út stööu
sjóösins á 5 ára fresti. Þórir
sagöist hafa skoöaö reikninga
sjóösins og sér virtist aö ávöxt-
un ársins 1978 hafi veriö 30-40%
neikvæö, en raunávöxtun þyrfti
aö vera minnst 5% jákvæö til
þess aö sjóöur gæti staöiö viö
skuldbindingar .slnar. 1 ljósi
þessara reikninga virtist þvl
hætt viö aö sjóöurinn yröi gal-
tómur eftir nokkur ár.
2/3 af rekstrar-
kostnaöi strœtisvagna
í launagreiðslur
Guörún Ágústsdóttir svaraöi
Þóri og sagöi aö oft heföi veriö
rætt um aö hafa minni strætis-
vagna I akstri á kvöldin, þegar
nýting þeirra væri verst. Þær
tölur sem Þórir heföi nefnt væru
vissulega athyglisveröar og hún
heföi ekki heyrt áöur nefndar
jafn háar tölur I þessu sam-
bandi. Rétt væri aö hafa I huga aö
2/3 af rekstrarkostnaöi strætis-
vagnanna fer I launagreiöslur og
þessi rekstarkostnaöur væri sá
sami hvort sem um litla eöa
stóra vagna væri aö ræöa. Jafn-
framt gat Guörún þess aö erfitt
væri aö fá litla strætisvagna.
Strætisvagnar Reykjavlkurheföu
ekki veriö endurnýjaöir slöan
1974 og vegna nauösynlegrar
endurnýjunar væri nú veriö aö
athuga hversu mikiö viö gætum
sparaö meö litlum vögnum t.d.
hvaö varöar ollukostnaö.
Guömundur Þ. Jónssonsagöi I
svari slnu viö spurningu Þóris
aö útreikningar á stööu Hfeyris-
sjóös starfsmanna
Reykjavlkurborgar heföu veriö
framkvæmdir á 5 ára fresti
fram til 1970. Eftir þann tlma
heföi veröbólgan vaxiö svo mikiö
aö allir útreikningar voru taldir
vafasamir auk þess sem vaxta-
breytingar voru örar og óvissa I
vaxtastefnu. Þessi ákvöröun
heföi veriö tekin I samráöi viö
Guöjón Hansson trygginga-
fræöing sjóösins.
r
Ibúöarhúsnæöi tekið
undir skrifstofur
Jón Tynes spuröist fyrir um
hvort ekki heföi veriö rætt um aö
hafa stjórn á þvi aö húsnæöi sem
byggt væri sem Ibúöarhúsnæöi
væri ekki tekiö undir aöra starf-
semi svo sem skrifstofuhús-
næöi.
1 framhaldi af spurningu Jóns
spuröi Finnbogi Jónsson um
hvaöa hugmyndir væru uppi um
lóöanýtingu fyrir komandi kyn-
slóöir.
Siguröur Haröarson for-
maöur s kipulags nefndar
Reykjavíkurborgar svaraöi
spurningum þeirra Þóris og
Finnboga og sagöi aö vissulega
heföi mikiö af Ibúöahúsnæöi
veriö tekiö undir aöra starfsemi
á undanförnum árum og heföi
þaö leitt til allverulegrar útþynn-
ingar byggöar I Reykjavlk.
Reykjavlkurborg heföi ekki I dag
aöstööu til aö fylgjast meö þess-
um málum, en á næstunni yröi
unniö aö þvl aö efla embætti
byggingafulltrúa borgarinnar til
aö tryggja aö Ibúöarhúsnæöi
væri ekki tekiö undir aöra starf-
semi.
Varöandi byggingarmöguleika
I Reykjavlk, þá væri veriö aö at-
huga meö byggö I austurátt og I
vor ætti aö liggja fyrir hvort
raunhæft er aö byggja I austur-
átt I næstu framtlö. Þá væri
einnig rætt um byggöaþróun
suöur á bóginn meö öörum
s veitarfélögum og sagöist
Siguröur telja þaö einnahag-
stæöustu þróunarmöguleikana.
Gunnar H. Gunnarsson sem
sæti á I byggingarnefnd Reykja-
víkurborgar sagöi aö samkvæmt
byggingarregiugerö er gekk I
gildi um slöustu áramót væri
ekki heimilt aö breyta um notkun
á húsnæöi nema meö samþykki
byggingarnefndar. Aö vlsu heföi
nefndin ekki aöstööu til aö fylgj-
ast nákvæmlega meö þessu, en
visst aöhald væri fólgiö I þvl aö
almenningur léti nefndina vita
um brot af þessu tagi.
Aldurshámark
starfsmanna
Reykja víkurborgar
Svava Jakobsdóttir spuröist
fyrir um reglur varöandi
aldurshámark starfsmanna
Reykjavikurborgar. Svava gat
þess aö Jón Björnsson sálfræö-
ingur heföi samiö skýrslu fyrir
Reykjavikurborg um atvinnumál
aldraöra og I þeirri skýrslu
heföu veriö ýmsar tillögur.
Sagöist Svava vilja vita hvort
þessi skýrsla heföi veriö lögö til
grundvallar stefnumótun I
þessum málum.
Adda Bára Sigfúsdóttir svar-
aöi Svövu og sagöi aö fyrir um
ári slöan heföi veriö gerö sam-
þykkt L borgarstjórn er miöaöi
aö þvl aö gera starfsaldurshá-
mark sveigjanlegra, og heföi
veriö skipuö nefnd til aö vinna aö
þeim málum. A sföastliönu vori
heföi svo Ihaldiö ásamt Sjöfn
samþykkt aö engar reglur
skyldu gilda um þaö hvenær
menn ættu aö hætta fyrr en búiö
væri aö semja framtlöarreglur.
Þegar svo ljóst varö aö reglurn-
ar yröu ekki tilbúnar fyrr en eft-
ir áramót 1980, heföi veriö sam-
þykkt aö aldurshámark skyldi til
bráöabirgöa miöast viö 71 árs
aldur, eöa þar til nefndin heföi
lokiö störfum. Adda Bára sagöi
aö nefnd þessi sem væri undir
forystu Asdisar Skúladóttur
félagsfræöings væri nú aö ljúka
störfum og myndi meirihlutinn
taka niöurstööur nefndarinnar
til umfjöllunar næstu daga. Sam-
kvæmt tillögum nefndarinnar
væri gert ráö fyrir verulegum
sveigjanleika varöandi aldurs-
hámark starfsmanna borgar-
innar.
Um 95% útgjalda
Reykja víkurborgar
eru bundin
Hjördis Hjartardóttir beindi
þeirri spurningu til Sigurjóns
Péturssonar hvort aö I næstu
fjárhagsáætlun væri aö vænta
verulegra breytinga frá þeirri
stefnu sem rekin heföi veriö á
meöan Sjálfstæöisflokkurinn fór
meö öll völd I borginni. Þá spuröi
hún hvort þaö væri satt sem hún
heföi heyrt haft eftir Sigur jóni aö
öll útgjöld Reykjavíkurborgar
væru föst nema um 5% er menn
gætu leikiö sér meö.
Sigurjón Pétursson sagöi aö
talan 5% væri nálægt þvl aö vera
rétt, en hafa bæri I huga aö þessi
5% táknuöu 2 miljaröa I næstu
fjárhagsáætlun. Sigurjón sagöi
aö þaö væri fjarri lagi aö fjár-
hagsáætlunin yröi eins og á dög-
um fhaldsins, enda væru auknar
tekjur Reykjavlkurborgar notaö-
ar til aöger öa á s viöi félags mála.
Guðmundur Bjarnason sagöi
aö alltof litiö væri gert fyrir
gangandi vegfarendur. Þannig
væru biöstöövar strætisvagna til
háborinnar skammar á veturna
og viöburöur ef snjó væri ekki ýtt
upp I strætisvagnaskýlin. Sllkt
leiddi til myndunar hættulegra
hryggja er sköpuöu hættu fyrir
gangandi vegfarendur.
Adda Bára Sigfúsdóttir sagöi
aö erfitt væri aö moka öllum snjó
I burtu, en vissulega væri mikil-
vægt aö hryggir mynduöust ekki
viö biöskýli strætisvagna. Sagö-
ist Adda Bára telja aö gangstétt-
ir heföu verið betur mokaöar
slöastliöiö haust en oftast áöur.
Kvöldakstur
strœtisvagna
Sölvi ólafsson sagöist nota
strætisvagna mikiö og þvi þætti
sér þaö mjög bagalegt aö á
kvöldin kæmu þeir allir á sama
tima á Hlemm. Þannig þyrfti aö
blöa I 20 minútur eftir strætis-
vagni á Hlemmi á kvöldin. Spurö-
ist hann fyrir um hvort ekki
mætti bæta úr þessu. Þá spurö-
ist Sölvi fyrir um þaö hvort ekki
væri hægt aö tengja sum hverfi
saman meö reiöhjóla- og gang-
stlgum t.d. milli Árbæjar og
Breiöholts. Fólk væri fljótara
milli þessarra bæjarhverfa ef
eölileg aöstaöa væri sköpuö.
Guörún Agústsdóttir sagöi aö
leiðarkerfi strætisvagna heföi
ekki veriö breytt síðan 1968. A
árinu 1976 heföi fariö fram könn-
un á notkun þessa kerfis og niö-
urstööur þeirrar könnunur
lægju nýlega fyrir. Samkvæmt
niöur s töðunum væri kerfiö taliö
allgott, nema hvaö auka þyrfti
feröatiöni vagnanna. Fram kom
hjá Guörúnu aö skiptifarþegar
væru hlutfallslega fleiri hérlend-
is en tlðkastá Noröurlöndum. Þá
heföi komiö fram I könnuninni aö
fólk kærir sig ekki um aö þurfa
aö skipta oft um vagn vegna veö-
urs. Þannig vildi fólk I Breiöholti
er færi vestur I bæ helst ekki
þurfa aö skipta um vagn á þeirri
leiö.
Varöandi þá staöreynd aö
vagriarnir fara á sama tlma frá
Hlemmi niöur I bæ á kvöldin,
sagði Guörún aö hún teldi aö þvi
skipulagi þyrfti aö breyta, auk
þess sem vilji væri fyrir þvi aö
auka feröatíöni vagnanna á
kvöldin.
ÞjónustumiðstöÖ
aldraðra
Jón Tynes beindi þeirri spurn-
ingu til Guðrúnar Helgadóttur
hvort unniö væri aö þvl aö auka
samstarf heilbrigöis- og félags-
málaráös borgarinnar. Þá
spuröi Jón öddu Báru hvort fyr-
irhugaö væri aö auka þá starf-
semi heilsugæslustöðvanna er
fæli I sér fyrirbyggjandi aögerö-
ir.
Guörún Helgadóttir sagöi aö
allt sem gert væri til aö gera
mannlif I borginni betra væri
fyrirbyggjandi aðgerö. Milli
heilbrigöis- og félagsmálaráös
væri ekki ýkmamikiö samstarf,
enda væri ákveöin tregöa til aö fá
fólk á þessum sviöum til aö vinna
saman. Þjónustumiöstöö fyrir
aldraöa væri þó dæmi um sam-
starf þessara aöila, en I þjón-
ustumiöstööinni væri um aö
ræöa starfsfólk heilbrigöismála-
ráös og Félagsmálastofnunar.
Þessi þjónus tumiös töö aöstoöaöi
fólk viö aö fá vistun sem hentaöi
þvi best.
Guör ún sagöi aö sér heföi kom-
iö á óvart hversu hátt hlutfall
ibúa borgarinnar ætti I marg-
háttuðum er fiö leikum og liöi ekki
vel. Sagöist hún telja óeölilegt
hversu margt fólk heföi oröiö
undir I þjóöfélaginu og sagöist
hún telja aö hér ættu húsnæöis-
málin sina sök. Þá taldi hún at-
vinnumiðlun Reykjavikurborgar
ekki eins og hún ætti aö vera.
Erfitt að manna
sjúkradeildir
fyrir aldraða
Adda Bára Sigfúsdóttir sagöi
aösú starfsemi sem færi fram á
vegum Heilsuverndarstöðvar
Reykjavikurborgar væri ekki sú
starfsemi sem verst væri á vegi
stödd. Hins vegar væri
varnaöarstarf á sviði áfengis-
varna og geösjúkdóma alls ekki
fullnægjandi auk þess sem
vandamál aldraöra væru gifur-
leg I borginni. Vandamál
aldraöra væru m.a.fólgin I þvl aö
erfitt væri aö manna deildir á
stofnunum til aö sinna eldra fólki
og I reynd fengjust varla
hjúkrunarfræöingar til aö starfa
meö geöveiku öldruöu fólki. Adda
Bára sagöist ekki llta svo á aö
málefni heilsugæslustöövanna
væri brýnasta máliö heldur
þyrfti aö bæta heimilislækna-
kerfiö og læknavaktir samhliöa
þvi sem reynt væri aö leysa
vandamál aldraöra.
Fasteignagjöld
aldraðra
Agúst Vigfússon ræddi um há
fasteignagjöld hjá tekjulitlu
eldra fólki. Tók hann sem dæmi
mann meö 235 þús. kr ónur i mán-
aöartekjur er greiöir 295 þús.
I fasteignagjöld af fjögurra her-
bergja Ibúö er væri ævistarf
hans. Maöurinn þyrfti þvi aö
Framhald á bls. 13
Miðvikudagur 6. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Vilmundur
og
prófessors-
emb ættið
„Veröur ekki séö aö sérálit for-
manns dómnefndarinnar, sem
viröist hafa ráöiö mestu um
hvernig atkvæöi féllu um um-
sækjendur i deildinni, eigi neitt
skylt viö hlutlaust álit fræöi-
manns, heldur er þaö umbúöa-
iaus áróöur fyrir einum umsækj-
enda og gegn öörum”, segir m.a. i
bréfi sem Vilmundur Gylfason
menntamálaráöherra hefur nú
sent heimspekideild Háskóla Is-
lands þar sem hann óskar þess aö
deildin fjalli á ný um umsækjend
ur og sendi siðan ráöuneytinu
vandlega rökstudda niðurstöðu
sina i málinu. Mun þaö vera eins-
dæmi aö ráöherra vefengi þannig
niöurstööur stjórnskipaörar dóm-
i nefndar virtra fræöimanna og at-
kvæöagreiðslu innan Háskólans i
kjölfar þeirra.
Hinn 19. desember 1978 var
auglýst laust til umsóknar pró-
fessorsembætti I almennri sagn-
fræði og sóttu 6 um, en einn dró
slðan umsókn sina til baka. Sam-
kvæmt reglum var skipuö dóm-
nefnd til aö kanna hæfni umsækj-
enda. Sátu I henni Björn
Þorsteinsson prófessor formaöur,
tilnefndur af heimspekideild, Sig-
uröur Lindalprófessor, tilnefndur
af Háskólaráöi og Heimir Þor-
leifsson menntaskólakennari, til-
nefndur af menntamálaráðherra.
Hinn 23. nóvember 1979 skilaöi
dómnefnd sameiginlegri álits-
gerö og úrskuröaöi þá Inga Sig-
urðsson Ph.D.,Sveinbjörn Rafns-
son fil.dr., og Þór Whitehead
D. phil., alla hæfa til starfsíns.
Björn Þorsteinsson skrifaöi þó
undir álitsgeröina meö sklrskotun
til sérálits þar sem hann telur
Sveinbjörn einn hæfan.
Næst gerist það aö 29. nóvem-
ber skrifuðu þeir Ingi Sigurösson
og Þór Whitehead sameiginlegt
bréf til heimspekideildar meö at-
hugasemdum um dómnefndar-
álitin auk þess sem þeir geröu at-
hugasemdir hvor um sig.
Agrundvelli þessara skrifa var
svo gengiö til atkvæöa I deildar-
ráöi heimspekideildar hinn 30.
nóvember 1979 og féllu atkvæöi
Umsækjendur
Sveinbjörn Rafnsson
Þór Whitehead
Ingi Sigurösson
þannig aö Sveinbjörn fékk 17 at-
kvæöi, Ingi 7 og Þór 3.
Var máliö þá. komiö i hendur
menntamálaráðherra og eftir
heföbundinni venju hefði hann átt
að skipa I stööuna eftir aö hann
var búinn aö kynna sér álit dóm-
nefndar og heimspekideildar.
Leið nú og beiö i 7 vikur og á þeim
tlma gengu t.d. fulltrúar sagn-
fræöistúdenta á fund ráðherrans
til þess aö ýta á eftir aö skipaö
væri i stööuna vegna þess aö
aökallandi var aö næsta skólaár
yröi skipulagt.
Hinn 23. janúar s.l. skrifaði svo
Vilmundur Gylfason fyrrnefnt
bréf og auk þess aö gagnrýna
vinnubrögö formanns dómnefnd-
ar, sem fyrr er getiö, telur hann
aö ekki sé nægilegt tillit tekiö til
þess aö embættiö sem um ræðir
sé kennarastóll I almennri sagn-
fræöi og þar aö auki heföi dóm-
nefndin átt aö svara framkominni
gagnrýni tveggja umsækjenda og
leyfa öörum að bregöast viö á
sama hátt.
Þjóöviljinn hefur nú undir
höndum öll gögn þessa máls.
Sameiginleg álitsgerö dómnefnd-
ar er plagg upp á 63 blaðslöur og
er þar rakinn ferill umsækjenda
og fjallaö um framlögö ritverk
þeirra. Niöurstöður um þá 3 um-
sækjendur sem hæfir voru taldir
eru eftirfarandi.
Um Inga Sigurösson segir I
álitsgeröinni:
„Telja veröur, aö doktorsrit-
gerö umsækjanda, sé mjög al
menns eölis og sé þaö vlöa reist á
afleiddum heimildum, aö hún gefi
naumast alfarið til kynna hæfi-
leika höf. til vlsindalegra rann-
sókna. Þess ber og aö minnast, aö
umsækjandi hefur ekki eftir aö
hann lauk doktorsprófi látið frá
sér fara nein umtalsverö ritverk
fræðilegs efnis. Þetta viröist
benda til þess, aö hann eigi erfitt
meö aö vinna sjálfstætt, þ.e. án
leiösagnar kennara. Umsækj-
andi hefur hins vegar sýnt góöa
þekkingu á ýmsum sögusviöum
og hann hefur talsveröa kennslu-
reynslu I sagnfræöi viö Háskóla
Islands. Þvl telst hann hæfur til
þess aö vera prófessor I al-
mennri sögu.”
Um Sveinbjörn segir:
„Sveinbjörn Rafnsson hefur
talsveröa reynslu sem háskóla-
kennari, en takmarkaöa viö
stjórnun i háskóla. Hann er af-
kastamikill viö rannsóknir og rit-
störf. Fræöastörf hans eru einkum
á sviöi fornleifafræöi, textafræöi,
kirkjusögu og réttarsögu. Tilfinn-
anlega skortir á, aö framsetning
umsækjanda sé jafn skilmerkileg
og æskilegt væri. Er engu llkara
en hann reyni stundum aö gefa
ritum sínum ásýnd lærdóms
meö erlendum slettum og tyrfinni
framsetningu. Þá er og rök-
semdafærsla hans vlöa bláþráö-
ótt. Fræöastörf hans bera hins
vegar vitni um mikla elju og mik-
iö nám. Umsækjandi telst þvl
hæfurtil aö gegna prófessorsem-
bætti I almennri sögu.”
Heimir Þorleifsson óskar að taka
eftirfarandi fram:
„Eftir aö umsækjandi lauk fil.
lic. prófi áriö 1974 hafa rannsókn-
ir hans og störf afarlítiö beinst að
þvi sviöi, sem kallaö hefur veriö
almenn saga (saga hinna ýmsu
menningarsvæða og þjóöa ann-
arra en Islendinga). Alveg er
ótvlrætt, aö landnámurannsóknir
umsækjanda, sem hann hlaut
bæöi licentiats- og doktorsnafnbót
fyrir, -teljast til þess rannsókna-
og kennslusviös Háskóla Islands
sem kallast Saga Islendinga.
Ég tel þvl aö honum muni reyn-
ast erfitt aö breyta svo um starfs-
sviö, sem krefjast veröur, ef hann
á aö stunda almenna sögu eins og
ég skil það. Vegna þeirrar þjálf-
unar, sem hann hefur fengiö af
rannsóknastörfum ætti þaö þó aö
vera unnt og þvi tel ég hann
hæfan til þess aö veröa pfófessor
I almennri sögu.”
Um Þór segir:
„Umsækjandi hefur litla
reynslu af kennslu og hefur raun-
ar ekki stundaö hana nema meö
námskeiöshaldi á þröngu sérsviöi
sinu. Hann hefur aö þvl er viröist
mjög litla reynslu af stjórnunar-
störfum viö háskóla. A hinn bóg-
inn hefur hann að baki langt
rannsóknarstarf viö þrjá háskóla
og hefur sannað, aö á þvl sviöi
kann hann mjög vel til verka. Þó
aö sitthvaö megi aö verkum hans
finna, hefur umsækjandi meö
þessum rannsóknum slnum sýnt,
aö hann er hæfur.til þess aö vera
prófessor i almennri sagnfræöi.”
I séráliti Björns Þorsteinssonar
kemur fram aö hann er oft sam-
þykkur fyrrgreindri álitsgerö og
stundum niöurstööum, en þó eru
ýmis frávik þar frá. Segir hann
m.a. aö doktorspróf i enskumæl-
andi löndum séu ekki viöurkenn-
ing á hæfni handhafa til fastrar
stööu viö háskóla, heldur mikil-
vægur áfangi á þeirri braut,en
Ingi og Þór eru meö slik próf.
Um Inga segir Björn:
„Ingi er áhugasamur og fær
kennari og virbist létt um aö
skýra sagnfræöilegar hugmyndir.
Hann hefur birt frambærilegar
ritgeröir og nytsamar skrár um
sagnfræöirit. Hann virðist hafa
meiri áhuga á kennslu en fræöi-
störfum og sækjast erfiðlega
sjálfstæö rannsóknarstörf. Hing-
aö til hefur hann hvorki reynst
frumlegur né markvis rannsak-
andi og hefur lltiö birt eftir sig á
prenti. Hann getur ekki eins og
sakir standa talist hæfur til þess
aö gegna þvi prófessorsembætti
sem hann sækir um.”
Niöurstaða Björns Þorsteins-
sonar um Sveinbjörn Rafnsson er
þessi:
„Ritgerðir Sveinbjarnar
Rafnssonar fjalla um norðurev-
rópska menningarsögu frá vik-
ingaöld til 19. aldar. Kirkjusagan
semfylgir Skálholtsmáldögum er
þáttur I evrópskri kirkjusögu, svo
aö dæmi sé nefnt.
Sveinbjörn er mjög mikilvirkur
og atorkusamur sagnfræöingur
og hefur með rannsóknum sinum
sýnt mikla og trausta þekkingu á
almennri sögu Evrópu og treyst
fræöilega ýmsa þætti hennar.
Hingað heim hefur hann flutt ný
viöhorf og nýjar starfsaðferðir I
sagnfræðirannsóknum.
Einkenni Sveinbjarnar sem
sagnfræðings eru traust þekking,
markvls vinnubrögö, hvöss gagn-
rýni og mikil ratvisi á heimildir.
Hægt er aö gagnrýna ýmislegt I
ritum hans en auðveldaraer jafn-
an aö finna gagnrýnisefni hjá
þeim sem skrifa mikið og gefa út
á prent, en hjá þeim sem fela
verk sin fyrir sjónum manna.
Framgangur allra fræöa hvllir
hins vegar á hinum mikilvirku, og
Framhald á bls. 13
Dómnefndin
Björn Þorsteinsson
Siguröur Lindal
Heimir Þorleifsson