Þjóðviljinn - 06.02.1980, Side 15

Þjóðviljinn - 06.02.1980, Side 15
Miðvikudagur 6. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 * í myndinni Böðulshendur er m.a. sagt frá pyndingum I Cruguay. Þar er þetta fræga fangelsi, Punta Carretas I Mont- evideo. Böðulshendur í kvöld er á skjánum mynd sem ekki er við hæfi barna, og nefnist Bööulshendur. ÞýBandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason, og hafBi hann þetta um myndina aB segja: Þessi breska heimilda- mynd er hrollvekja um . stjórnarfar i þeim löndum þar sem ráöamenn eru orönir langþreyttir aö þurfa eilift aB sannfæra alþýöu manna um ágæti stjórnar- stefnunnar og taka þess i staö aö hirta þá sem vilja ekki kyngja einræöi umyröalaust. Ýmsum ráöum er beitt I stjórnmálabaráttu þessara ráöamanna; þeir ráöa til sin langskólaöa pyntingamenn sem sérhæfa sig I þvi, sumir hverjir, aö valda hugsjóna- föngum sem mestu kvalræöi meBan veriö er aö telja þeim hughvarf og fá þá til aö gleyma samvisku sinni og jafnvel manndómi. Stjórnar- herrar þessir bjóöa upp á vist i daunillum dýflissum þar sem handbendi þeirra dunda viö ab stinga úr mönnum augun, draga af þeim neglur, brenna þá á kroppnum á völdum stööum og yfirleitt aö veita þeim hina hroöaiegustu útreiö áöur en þeim þóknast aö murka úr þeim lífiö meB öllu. Snýst þá mörgum hugur, jafnvel hinum örgustu frjáls- hyggjumönnum, einkum er böölarnir beita sinu stærsta Sjónvarp kl. 22.05 leynivopni, en þaö er aö‘ hóta þvi aB limlesta eöa nauöga venslafólki þeirra fyrir augum þeirra. Aö visu má búast viö þvi aö stjórnvöld gripi vart til svo strangra aöhaldsaögeröa nema þau hafi komist i algjör rökþrot gagnvart þegnum sinum. 1 þættinum eru tekin dæmi frá Uruguay, Mexikó, Suöur- Afriku og Sovétrikjunum, og er m.a. rætt viö fyrrverandi pyndingasérfr æöing frá Uruguay.Rétter aB geta þess aö ráBamenn I ofangreindum löndum koma af fjöllum þegar minnst er á þessi mál viö þá. Bagaleg samsuda Sjónvarp kl. 21.15 1 kvöld förum viö ,,Ot I óvissuna” i þriöja og siöasta sinn. Eflaust heföi mátt lengja þessa syrpu Desm- ondar Bagley i þaö óendan- lega, en þá heföi kannski þurft aö lappa upp á fýlusvipinn á njós nahetjunni Alan. Skelfing viröist þaö ótrúlegt aö svona hugguleg islensk alþýöupika eins og hún Elin skuli veröa takmarkalaust ástfangin af öörum eins fýlupúka. Fram til þessa hefur ekkert komiö fram sem skýrt gæti þessa ofboðslegu ást konunnar á þessu breska skeifugarnar- sári. AB auki hefur vart nokkuö spennandi gerst I þessari bagalegu samsuöu. Vlxlsvik og samkrull til allra átta inn- an njósnagengja austurs og vesturs eru ósköp þreyttar formúlur fyrir njósnaþriller. Vart nokkur ástæöa sýnileg af söguþræöinum, sem skýrt gæti fjárfestingu I sjónvarps- útgáfu þessari. Nema aö landslagiö er — Bretum — nýr bakgrunnur. — JS. Ballett, tónlist, bíó Aöalsteinn Ingólfsson er ums jónar maöur Vöku i kvöld, en upptökunni stjórnar Andrés Indriðason. — Efni þáttarins verBur þriskipt, — sagi ABalsteinn. — Fyrst veröur fjallaö um ballettflokkinn Islenska, sem frumsýnir á næstunni verk eftir Sveinbjörgu Alexand- ers. Eg mun ræöa viö þær Sveinbjörgu og Nönnu Olafsdóttur, sem hefur stjórnaö æfingunum á þessu verki. Viö ætlum aö rabba um ballettflokkinn, starf hans og starfsaöstöðu og ýmislegt fleira. Þátekég fyrir Land og syni, kvikmyndina, og ræöi viö Sjónvarp kl. 20.30 aöalleikendurna SigurB Sig- urjónssn og Guönýju Ragnarsdlottur. Einnig verBur sýndur smákafli úr myndinni. Siöasta atriBiö er svo Myrkir músikdagar. Ég ræBi“ viö þau Atla Heimi Sveinsson ogHelgu Ingólfsdóttur um þá. Einnig mun Helga og Manuela Wiesler leika tónvekiB Stúlk- an og vindurinn, sem Páll P. Páls son samdi viö kvæöi eftir Þorstein Valdimarsson. _ ih frá Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík lesendum Ihaldsskrímslin komin á kreik NU þegar stigmögnun kalda striösins hefur átt sér staö eftir byltinguna I íran og innrás Sovétmanna i Afganistan, þá hafa skrimslin I Sjálfstæöis- flokknum heldur betur farið á staö, og blása nií eldi og eimyrju I allar áttir eins og heimurinn sé aö farast. Sérstaklega ber mikiö á kven- skrlmsli einu er féll reyndar út úr dæminu, en vill nú hreinsa rækilega til á vinstri kantinum og hverfa aftur til MacCarthy- ismans er átti sitt blómaskeiö á árunum I kringum 1950. En ég er nú vist héldur betur kominn inn á skrimslasviö þeirra Arna prófasts og meist- ara Þórbergs og best aö tala tæpitungulaust. Hvaö meinar þetta blessaöa fólk i SjálfstæBisflokknum, er lætur svona, og er kannski mest fallkandidatar úr siöustu kosn- ingum, úrillt og súrt i skapi og vill hefna sin rækilega á and- stæBingunum bæöi innan flokks og utan fyrir ófarirnar I þeim eftirminnilegu vetrarkosning- um. Veit þetta fólk ekki hvaö kalda strlBiö er? Ég er enginn sérfræöingur i þessum málum, les þó blöö og hlusta á útvarp eins og flestir gera, og þykist vita aö kalda striöiö muni skipt- ast svona jafnt á milli austurs og vesturs og er barátta þessa aöilja um auölindir heimsins. Nú þegar atómbomban er oröin allsráöandi i hernaöi, og enginn vandi aB sprengja hnöttinn okk- ar i tætlur, þá hafa vinirnir I Washington og Moskvu lagt slma á milli sin til aö geta spjallaö saman og foröast alla áhættu. (Þaö er engu llkara en aö atómbomban sé or.Bin ein- hverskonar friBarsprengja). En snúum okkur aftur aö heimaslóöum, og hvernig haukarnir og skrimslin i Sjálf- stæöisflokknum túlka þessimál. Einn ágætur þingm. flokksins og fyrrum ráöherra Matthlas Bjarnason mun hafa gert fyrir- spurn á þingflokksfundi þeirra Sjálfstæöismanna hve margir Alþýöubandalagsmenn heföu gert innrás I Afganistan? En þaBmun hafa orBiB fátt um svör aö sjálfsögöu. En þaö sem skrimsladeild Sjálfstæðisflokksins er nú aö reyna aö basla viö aö koma á laggirnar er aö gera Alþýðu- bandalagiö ábyrgt fyrir innrás Rússa I Afganistan, svo hægt sé aðhifa betur upp buxurnar eftir alla ósigrana i siöustu misser- um. En þaö setur óneitanlega aö manni óljósan grun og hroll, aö þessu fólki sé ekki eins leitt og þaö lætur.Hver man eftir mót- mælum þessa fólks I þorska- striöunum frægu þegar okkar hugdjörfu sjómenn vöröu lifs- björg okkar meö kjafti og klóm og stóöu I stööugri lifshættu viö Natóvinina; þá hélt þetta fólk aftur á sér túlanum, og þá geröi Verkalýösfélag Keflavikur enga samþykkt varöandi yfirgang Breta I landhelgi okkar, Hver man eftir eftirminnilegum mót- mælum þessa sama fólks þegar Kanarnir helltu eldi og eimyrju yf ir þjóöir Indóklna svo eitthvaö sé nú nefnt. Þessu fólki sem sjálfsagt fer I kirkjur og bæna- samkomur á helgidögum til aö ákalla drottin allsherjar ferst illa þaö hlutverk aö vera aö reyna að klina illyröum og jafn- vel landráðum á þaö fólk sem ann landi sinu og þjóö, ekki siöur en þetta andskotans ihaldsdót, sem hefur skriöiö fyrir erlendu valdi s.l. 30 ár og gott betur. En nú verð eg vist aö biöja höfund lifsins aö fyrirgefa mér oröbragöiö, og best aö snúa sér aö ööru. Þaö var einn morgun- inn þegar ég opnaöi Moggann og las um hina sögulegu sáttargerö á milli Sjálfstæöisflokksins og Alþýöubandalagsins er tveir af helstu merkisberum blaösins, aö sjálfsögBu ekki aö frátöldu skáldinu Matthlasi (hann getur mótmælt þessu ef hann vill) aö þá rak maöur upp stór augu. Var þaö virkilega rétt, aö þessir menn er hafa árum saman staö- iö I þvi aö rakka niöur Alþýöu- bandalagiö væru komnir á þá skoöun að tlmi væri kominn aö sliöra vopnin og fara að tala saman eins og menn. Og eftir aö hafa lesiö greinina varö ég satt aö segja stórhrifinn af þessum mönnum fyrir aö gera sér grein fyrir þvi að fram hjá Alþýðu- bandalaginu verður ekki gengiö ef á aö stjórna þessu landi meö einhverju viti. Nýsköpunarstjórnin gamla er dæmi um þaB hvernig þessi striöandi öfl i þjóBfélagi voru gátunáösaman ogstjórnaö meö betri árangri en flestar þær stjórnir er á eftir komu. Þetta las ég út Ur þessari sögulegu grein Styrmis. En kvað skeöur nú annaö en aö skrimsladeildin fer á kreik og hundskammar þá félaga Styrmi og Björn, auövit- aö fyrir hreinan kommaáróöur og guölast, aö vera aö gera gæl- ur viö þessa rottuhala, sem séu aö afkristna þjóöina og koma öllu undir Rússa. Það er þetta sem skrimsla- deildin lifir og nærist á þessa dagana, og vonar aö ná yfir- hendinni I flokknum, svo hægt sé aö komast aftur I hiö gamla plögfar. Leiö stjórnmálaflokka út úr ýmsum vandræöum er þeir gjarnan komast i veröur ekki leystmeö allskonar upphrópun- um og loddarabrögöum til aö hylja vanmátt sinn, eins og t.d. þegar skrimsladeild stærsta flokks þjóöarinnar er meö þessi slfelldubrigsl um aö viss tegund manna sé aö svikja þjóöina. Þessvegna var þaö snjöll og timabær spurning hjá Matthíasi Bjarnasyni þegar hann spuröi hve margir Alþýöubandalags- mennheföugertinnrás i Afgan- istan. Þarna blöskrar þessum reynda og oft illvlga stjórn- málamanni heimskan og bjálfa- hátturinn I skrimsladeildinni aö hann getur ekki orða bundist og varpar þvi fram þessari spurn- ingu. Auövitaö er Alþýöubandalag- iö á móti þvi aö tekinn sé s jálfs- ákvöröunarréttur af þjóöum, og þvi hefur veriö rækilega mót- mælt. Alþýöubandalagiö hefur aldrei þurft aö skriöa fyrir er- lendum her í eigin landi, eins og þessir hernámsflokkar hafa gert hver öörum betur, og drottnaösvo I skjóli þesseins og fépúkar yfir efnahagslifi þjóð- arinnar og skaraö eld aö sinni köku á hermangi frá Kefla- vikurflugvelli siöan Kanarnir tróöu sér hér inn fyrir meira en 30 árum. Svo ætlar þessi margfalleraöi rumpulýöur aö fara aö halda siöapredikanir yfir fólki er hef- ur reynt að halda uppi sóma síns lands meöan þessi lýöur hefur veriö aö velta sér upp Ur draf- biu. Sveiattann Páli Hildiþórs Má bjóða þér í bridge? tslenski baliettflokkurinn er á dagskrá Vöku i kvöld. Laugardaginn 2. febrúar sl., birtist i lesendadálki Þjóövilj- ans smáklausa um þáttinn: Spil dagsins. Þareö ég hef um nokkurt skeiö, séö um þessi skrif finn ég mig knúinn til aö ver ja mál mitt, er bréfritari gerir aö um- talsefni I þeirri klausu. Satt og rétt er, aö málfar og útskýringar sem hann gerir athugasemdir viö, standast ekki kröfur manna um rétt mál, en sem vörn fyrir þvi veröur aö benda á aö bridge- iþróttinni fylgir aragrúi af tæknioröum, sem flest hver eiga sér uppruna i enskri tungu. Þessi orö hafa náð aö festa sér rætur meöal bridge- manna sem leiöir þá af sjálfu sér, aö ritmál bridgemanna markast af þvil. Hann nefnir sérstaklega þessi orö: Precis- ion — sem merkir nákvæmni (s) sbr. útbreitt sagnkerfi: komment — að kommentatera — útskýra, yfirýsing (einnig enskt); makkers — meöspilari manns, félagi. aö ver a vir kir — koma að gagni i spilinu. Vestur — hver maður situr I einni átt, alls fjórir. dobla — refsa spil, tvöfalda. uppréttir — aö vinna sögn, sem annars fer niöur. Þetta eru þau orö sem bréf- ritari gerir aö umtalsefni, og vissulega réttilega. En hafi hann ekki skiliö boöskap spils- ins (sem var góöur) leyfi ég mér hérmeö @ö bjóöa honum i bridge-keppni. Hann má nefna staö og stund, og hver veit nema hann eigi eftir aö bæta viö þessi 800 mál, sem hann segist eiga á prenti. Eöa hvaö segiröu um oröeinsog: —aöskvisa? aö skaöspila? aösvina? aö kúppa? Annars gleöur þaö mig, aö lesandi sem sjáanlega hefur lltiö til bridge aö leggja, skuli lesa þáttinn. Meö bridgekveöju, Ólafur Lárusson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.