Þjóðviljinn - 17.02.1980, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 17.02.1980, Qupperneq 19
Sunnudagur 17. febrúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19« % Já, Einar minn skrifaðu bara Þinglyndi vísna- mál % Umsjón: Adolf J. Petersen Þó mér rísi fjall ífang Ekki er til nein vissa fyrir þvi, hvaöa þjóB i heimi hér muni vera best mælt i ljóöa- gerB, en hyggja má aB vart muni sú þjóB finnast á jarB- kúlunni sem ekki á ljóB- skáld i fleirtölu, einnig skal ósagt látiB, hvort tslendingar eigi þaB mörg ljóBskáld fyrr og siBar aB þeir séu I fremstu röB þeirra þjóBa sem mest yrkja i ljóBformi, þá miBaB viB fólksfjölda, en mörg eru þau og vist er aö lslendingum þykir vænt um ljóö sín og höfunda þeirra, þó ekki veröi sagt aö þjóBin hafi ætiB búiB aB þeim sem best viö hæfi. Undarleg þjóö segir Stephan G. Stephansson i visum þeim sem hann orti áriB 1912 og nefnir tslendskur kveBskapur: Undarleg er Islendsk þjóö. Allt, sem hefur lifaö, hugsun sina og hag i ljóO hefur hún sett og skrifaö. Hlustir þú og sé þér sögO saman kveOna bagan, þér er upp i lófa lögö: landiö, þjóOin, sagan. Jón S. Bergmann kvaB svo: Hugann æöri útsýn ber yfir lengstu sundin, þvi aö mannsins andi er engum fjötrum bundinn. Hjörleifur Jónsson á Gils- bakka efaöist um aB hann kæmist upp á erfiöasta hjall- ann: Þó mér rlsi fjall i fang firnum krökkt og hræöum, á þvi hef ég allan gang eftir kringumstæöum. Brekkunni ég býst aö ná, byrja aö klifa hallann, þó ég komist aldrei á erfiöasta hjallann. f lausavisnaþætti Daniels Benediktssonar kveöur hann til frænda slns. Sá frændi gæti lika veriB sá sem les og yrkir ljóB og lausavisur, eöa hver hagyröingur sem er gæti tekiö hvatningu Daniels til sin, sem hann kveöur um i þessum visum: Þér I sjóöi sagt er hjá sögur og ljóö I minni. Leystu góöi frændi frá fræöa-skjóöu þinni. Þú skalt kveöa kvæöi gott, kveikja gleöi sanna, hjartans freöa hrinda brott, hlýja geöi manna. Unaösmyndir eignast þá oft I skyndi sálin, braga-tindum uppi á er menn kynda bálin. Hressileg áminning sem margt annaö gott hjá Daniel. Hvenær er vegljóst i hugum manna? Þvi svarar Vestur- fslendingurinn Kristinn Stefánsson meö þessari visu: Um undirgefnina kvaB Kristinn: Jafnan blauö, og jámælin jarmi gnauöar lausum, kinkaöi auömjúk einfeldnin ótal sauöar-hausum. Benedikt Gislasyni frá Hof- teigi þykir svo vænt um sveit- ina sina, aö hann gleymir henni ekki þó hann hafi dvaliB all-lengi i fjarlægö frá henni. Honum finnst mynd hennar svo fögur aö hann vill gjarnan endurskapa hana I himnarlki þegar hann er þangaB kominn: Sveitin mfn Ei þér breytir aldahjói eöa tiska lýBa blómum stráð og signd af sól, sveitin yndisfriöa. Marga hiýt ég milda sýn, min þá daprast lundin. Mér er alltaf minning þln mest 1 huga bundin. Fyrir handan heljargrind, ef hugsýn ég ei tapa, þar, sem aldrei máist mynd, mun ég þig endurskapa. Æskudraumarnir ylja mönnum oft þegar liöa tekur aö ævikvöldinu, og einnig viö aörar kringumstæöur. Þaö sést á þessum vlsum hans Hjörleifs Jónssonar á Gils- bakka: Hver er sökin, hvar er ró? Hvergi tök um bætur. Fáar stökur fæöast, þó fleiri vökunætur. Meöan aörir laga ljóö, list og sniiii finna, ylja ég mér viö aringlóð æskudrauma minna. I Visnamálum þann 6. janúar s.l. birti ég nokkrar visur eftir Björn Jónsson i Alftá (Swan River). 1 ný- komnu bréfi frá honum segist hann ekki vera ánægöur meö kynninguna á þeim visum, þaö sé firra hjá mér aö þeir séu eitthvaö ósammála hann og Einar Pálsson, en þeir eru fræöimenn sem kunnugt er. Rétt mun þetta vera hjá Birni aö ég hafi fariö dálitiö frjáls- lega meö oröaval i kynning- unni, meira um þaö seinna, en hér eru þrjár visur eftir Björn, sem ekki þurfa neinna skýringa viB, hann kallar þær Skagfirska tunglspeki: Sér á engi vinda vatt vetrarstigu aö ganga hlær og undir hallar flatt, hýr á silfurvanga. t höllu élja hátt sig bar, hömdu engin veöur, , ekki var þó allur þar er hann virtist séöur. 1 hjöröum skýjahnoöra fé hvatur máni beitir, af hagalagöa himintré hann i lána reitir. Þegar hugans húmgu lönd hafa leyst sin þokubönd, vegljós þá er vonum manns vlöur heimur sannleikans. EitthvaB hefur Kristni fund- ist athugavert viö skólakerfiB og kennsluna á sinni tiB og kveBur: Ekki hrapar hégóminn, hneyksli og glapin skynsemin, þar sem apa-einkennin eiga aö skapa lærdóminn. Kennsiu-lap og lofsyrðin lepur dapur hugurinn, tálboö snapar trúgirnin, tornæm gapir einfeldnin. Já, þeir þekkja tungliö sitt i SkagafirBinum, en sitthvaö hugsa þeir I Hegranesi og á Hawai. Þar sést Órion á háhimni og dáleiöir skáld- legar sálir svo ásthrifnar meyjar falla í óminnis drauma. En hvaö um þaö, Björn kvaö um Órion á háhimni i Hawai: Heiörúnar um hvelfdan teig húsum jötunn riöur, hátt um rafta stikum steig stórum, bjartur, frlöur. SkagfirBingar reikna margt Ut frá göngu mánans. Hawai- bUar dásama Órion, en Reyk- vlkingar elska Venus.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.