Þjóðviljinn - 19.02.1980, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 19.02.1980, Qupperneq 5
Þnftjudagur 19. febrúar 1980 ÞJóDVILJINN — SIÐA 5 Kosningar í Zimhabwe- Ródesiu: Lands+jóri Breta í Ródesíu, Soames lá- varður, hefur ítrekað fyrirheit sín um að kosn- ingarnar sem fram eiga að fara í landinu 27. febrúar verði réttlátar og lýðræðislegar. Og áfram halda blaðalesendur að fá fregnir sem vekja upp miklar efasemdir um einmitt afskipti breskra yfirvalda af friðargerð Mugabe, sem hér sést á kosningafundi, hefur haft uppi sáttatón — en hann hefur séft sig tilneyddan til aft vara Soames, landstjóra Breta, vift þvf, aft ef aft yfirvöldin spilli fyrir kosningabaráttu hans verfti hann aftur aft grfpa til aftferfta skæruhernaftarins. Allt frekar en Mugabe! er sameiginlegt áhugamál Muzorewas, Breta og stjórnar Suður-Afríku og kosningum í landinu. Hollenskur þingmaður, Josep de Boer, sem er reyndar kristilegur demókrati, gekk svo langt að lýsa því yf ir eftir nýafstaðna heimsókn í Salisbury, að hann efaðist stórlega um heiðarleika bresku stjórnarinnar í þessum málum. Hér i blaftinu hafa veriö rakin ýmisleg dæmi af þvi, hvernig Soames hefur i reynd mismunað þeim aftilum sem takast á i kosningunum. Skæruliðum, sem áftur börðust undir merkjum þjóftfrelsisflokkanna ZANU og ZAPU, hefur verið smalaft i lokaðar búðir meðan öryggissveitir þær sem Muzorewa biskup hafði komift sér upp meftan hann var for- sætisráftherra af náö hvita minnihlutans i landinu, hafa fengið að leika nokkuft lausum hala. En hér vift bætast mörg einstök atvik sem raða sér i svipaða röft fyrirbæra. Flokkum mismunað. Til dæmis gerðist þaft á dög- unum, aft hollenskir samstöðu- hópar höfðu sent flugvélarhlass af kosningaplakötum og skrif- stofuvélum til Salisbury til notkunar fyrir ZANU og ZAPU. Viku siðar haffti þessi farangur ekki verið afgreiddur — vegna þess aft stjórnvöld i Ródesiu kröfðust 50 þúsund dollara af hvorum flokki fyrir aft afgreiða þessa sendingu, og er þetta þeim mun fáránlegra, sem varningur af þessu tagi á ekki aft falla undir tollaákvæfti. I annan staft hafa menn mjög vakift athygli á þvi aft yfirvöld i Ródesiu hafa lagt margar hindranir i veg flóttamanna frá landinu, sem hafa reynt aft komast heim i tæka tift til aft taka þátt i kosningunum. En flóttamennirnir hafa einkum verift þeir sem stutt hafa mál- staft ZANU og ZAPU i borgara- styrjöldinni. Að deila og drottna. I þriftja lagi hefur bersýnilega verift reynt að gera nokkurn mun á þeim tveim flokkum Föðurlandsfylkingarinnar, sem áðan voru nefndir og leiðtogum þeirra. Bersýnilega er ekki búist við þvi, að neinn hinna stærri aftila fái hreinan meiri- hluta á 100 manna þingi sem til verftur kosiö. Þá er liklegt aft FRÉTTA- SKÝRING Nkomo, leifttogi ZAPU, veröi i lykilstöftu. Þvi hafa þeir sem óttast róttæka þróun samfélags i þvi Zimbabwe sem nú er loks aft risa af nýlendunni Ródesiu, einbeitt sér gegn ZANU og foringja hans, Mugabe. Breski landstjórinn hefur bannað einum af helstu ráftgjöfum Mugabes að taka þátt i kosn- ingabaráttunni og bar þvi vift aft ZANU æsti enn til ofbeldis- verka. Um svipaft leyti var i annaft sinn á fáum dögum reynt aft ráöa Mugabe sjálfan af dögum. Sú morfttilraun var hin ellefta i landinu sem tengist kosningabaráttunni beinlinis — og átta af þeim tilræftum hefur veriö beint gegn forystu- mönnum ZANU. Sjálfur hefur Mugabe reynt aft haga kosningabaráttu sinni á þann veg að hræfta hina hvitu yfirstétt sem minnst, og mun hann i þvi efni njóta ráfta Machels, forseta Mozambique, sem lenti á sinum tima i miklum efnahagslegum örftugleikum vegna skyndiflótta svotil allra Portúgala i Mozambique sem óttuftust hina marxisku stefnu- skrá liösmanna þeirra þjóft- frelsishreyfingar sem Machel leiddi þar til sigurs. En hvitir áhrifamann jafnt i Salisbury, London, sem og i Suftur-Afriku, óttast sigur Mugabes meira en nokkuft annaft, telja hann haröan marxista i samanburfti viö Nkomo og vilja allt á sig leggja til aft ýta honum til hliðar. Eitt af þvi sem frétta- skýrendur velta nú mikift fyrir sér er það, hvort Suður-Afriku- menn muni, ef Mugabe verftur sigurvegari kosninganna, beita miklu herlifti, sem nú þegar er staösett i norfturhluta Transvaal, gegn stjórn sem hann myndafti. -áb. „ Gleymda striöið ” í Eritreu: Stjórnarher Eþíópíu hefur halloka ;;SW; farid Barátta Þjóðfrelsis- fylkingar Eritreu, EPLF, gegn stjórnar- her Eþiópiu, hefur bor- ið verulegan árangur að undanfömu: nálægt áramótum hafa sveitir þessa hers unnið þrjár meiriháttar orrustur við stjórnarherinn sem kunna að varða miklu um framtið stjórnar Megistu i Addis Ababa, sem hefur i styrjöld þessari notið drjúgs stuðnings af hálfu Sovétmanna og Kúbu. Eins og fyrri daginn eru þaö örfáir staftir i senn sem draga til sin mestalla athygli fjölmiftla. Iran, Afganistan og Ródesía hafa nú um hrift sameinast um aö gera strift aöskilnaftarsinna á strandlengju Eþiópiu vift Rauftahaf, Eritreu, aft „gleymdu strifti”. En þar hafa gerst þau tíöindi, aö i byrjun desember lagfti stjórnarher Eþiópiu til mikillar atlögu gegn sveitum EPLF. Tóku um 20 þúsundir manna þátt i sókninni og voru vel bún- ar, m.a. sovéskum brynvögnum og eldflaugum. Arásinni var beint gegn borginni Nakfa, sem var eina meiriháttar borgin sem þjóftfrelsisherinn haffti enn á valdi sinu, eftir aft hann haffti orftift aft hörfa frá helstu borgum landsins i sókn stjórnarhersins siftla árs 1978. En nú haffti strlftsgæfan snúist. Þann 12. desember, eftir aft barist haffti verift hart i tiu daga, var stjórnarherinn kom- inn á flótta — beiö hann mikiö afhroft bæfti i herliöi og hergögn- um og hörfafti um 60 km. frá Nakfa. Enn frekari hrakfarir fór stjórnarherinn jóladagana og svo i bardögum sem háftir voru nú I janúar um bæki- stöövar hans vift Mahmimnet. Þjóftfrelsisherinn telur sig hafa fellt efta sært um tiu þúsundir stjórnarlifta I þessum átökum og breskir fréttaritarar hafa þá sögu aö segja aft þeir hafi talift mikinn fjölda dauöra stjórnar- hermanna á vigvöllunum sem og mikift af sovéskum hergögn- um. Skipt um bandamenn Saga þjóftfrelsisbaráttunnar I Eritreu er löng og flókin. Eri- trea haffti verift Itölsk nýlenda frá þvl skömmu fyrir aldamót og haffti þróast um margt ööruvlsi en Eþiópia, þar sem al- valdur keisari rlkti meö mift- aldaskikk. Herir hinnar fasisku Italiu lögftu svo Eþlóplu undir sig árift 1936, en keisarinn flúfti land. Þegar Italir voru svo á brott reknir, var keisara, Haile Selaissie, launaö traust þaft sem hann haföi sett á Vesturveldin meft þvi aft Eritrea var samein- uft rlki hans. En einmitt I Eri- treu hófst fyrst sú barátta rót- tækra afla gegn einvaldanum og spilltri stjórn hans, sem aö lok- um leiddi til uppreisnar gegn honum I höfuftborginni sjálfri. Meftan keisarinn naut velvildar Bandarlkjanna (og léöi hann þeim i staöinn aftstöftutil mikill- ar hlerunarstöövar I landinujþá studdu Kúbumenn og aft nokkru leyti Sovétmenn viö bakift á þjóftfrelsisöflum I Eritreu. En eftir aft Megistu og aörir yngri herforingjar komu til valda I Addis Ababa og vildu vingast viö Sovétrikin var snúift vift blaftinu — og nú um alllangt skeift hafa kúbanskir og sovésk- ir hernaftarráftunautar tekift þátt I aö aftstofta stjórnarherinn vift aft ráfta nifturlögum sveita aftskilnaftarsinna bæfti I Eritreu og á landi ýmissa minnihluta- þjófta annarra. Jarðnæðismál Stjórn Eþlópiu hefur einkum reynt aft vinna sér traust I sveit- um meft jarftaskiptingu og hefur orftift nokkuö ágengt I þeim efn- um — en mjög mun sá árangur misjafn eftir aftstæftum i hverju hérafti. Rétt eins og byltinga stjórnin I Afganistan hefur hún verift ásökuft um aft taka ekki tillit til þjófternisiegra og ann- arra aftstæftna vift jarftaskipt- ingu, efta þá aft stórjöröum hafi ekki verift breytt I sainvinnu- félög bænda, eins og lofaft var, heldur sé þeim blátt áfram stjórnaft áfram sem stór- búskap af aftsendum forstjór- um. Aft minnsta kosti segja Skæruliðar EPFL f Sahelhérafti. breskir blaöamenn (frá Guardian) sem nýlega töluftu vift fanga úr stjórnarhernum sem Eritrear höfftu náö, aft þeir hefftu oft mátt heyra ásakanir af þessu tagi af hálfu fanganna. Aö öllu samanlögftu virftist sem Þjóftfrelsisfylking Eritreu hafi mjög bætt stöftu slns og hafi nú aftur á valdi sitt dreifbýlift mestallt, en stjórnarherinn helstu borgir. Þaft eykur og á erfiftleika stjórnarinnar I Addis Ababa, aft blossaft hafa upp vopnuft átök áft undanförnu I ýmsum öftrum landshlutum, t.d. Figre. -áb

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.