Þjóðviljinn - 19.02.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 19.02.1980, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 19. febrúar 1980 Alþýðubandalags f élögin í uppsveitum Arnessýslu Almennur og opinn stjórnmálafundur verður haldinn i Aratungu miðvikudaginn 20. feb. og hefst kl. 21.00. Framsöguræðu flytur Svavar Gestsson ráðherra. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn Alþýðubandalagsfélaganna i uppsveitum Árnessýslu. ARSHATIÐ AlþýÖubandalagsins í Reykjavík verður haldin i Sigtúni, efri sal, laugar- daginn23. febr. Húsið opnað kl. 19.30. — A boðstólum verða lúffengir réttir á vægu verði úr grillinu. Fjölbreytt skemmtidag- skrá hefst kl. 21.00. Fram koma m.a.: Gestur Þorgrimsson, Guðmundur Magnússon leikari, sönghópur og Þórhall- ur Sigurðsson leikari. Ræða: Helgi Seljan. Kynnir og stjórnandi: Guðrún Helgadóttir Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi til kl. 02. Félagar! Pantið miða timanlega i sima 17500. Skemmtinefnd ABR f HAFNFIRÐIN GAR ^ HVERFAFUNDIR Ákveðið hefur verið að efna til tveggja hverfafunda með ibúum Hafnarfjarðar um málefni bæjarfélagsins og fyrirhugað- ar framkvæmdir á þess vegum. Á fundinum mæta bæjarfulltrúar, bæjar- stjóri, bæjarverkfræðingur og skipulags- fulltrúi. Bæjarstjóri, bæjarverkfræðingur og skipulagsfulltrúi hafa framsögn, en siðan verður svarað fyrirspurnum. Fyrri fundurinn verður haldinn i Viðistaðaskóla miðvikudaginn 20. febrúar n.k. kl. 20.30 og er hann einkum ætlaður ibúum, sem búa vestan Reykjavikurveg- ar. Siðari fundurinn verður haldinn i Flens- borgarskóla miðvikudaginn 27. febrúar n.k. kl. 20.30 og er hann einkum ætlaður fyrir ibúa, sem búa austan Reykjavikur- vegar. Bæjarstjóri. íþróttafélagið Fylkir Heldur aðalfund þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20.30 i hátiðasal Árbæjarskóla. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Kaffiveitingar á staðnum. Stjórnin. Enn um heilsufar samninga: OPIÐ BRÉF til samninganefndar BSRB I framhaldi af hvatningar- oröum Baldurs Kristjánssonar, blaöafulltriia BSRB, viljum viö ekki láta okkar eftir liggja og tjáum okkur nú um liöan og vangaveltur hins almenna BSRB félaga á þessum siöustu og verstu tfmum.Rólegur Baldur þetta er undir nafni/nöfnum. Ekki list 'mér á 'ann Tóti. Núna um næstu mánaöamót, þ.e. 1. mars eru samningar opinberra starfsmanna búnir aö vera lausir i 9 mánuöi og þykir sumum meira en fullgengiö meö. Ef viö leikum okkur aöeins meö tölur og berum saman greidd laun á þessum tima og laun skv. kröfugerö, — gengiö út frá t.d. 9. lfl., 3. þrepi, þá hefur einstakling- ur i þessum lfl. tapaö ca. 800.000,- kr. Hér er vel aö rnerkja gengiö út frá aö gengiö heföi veriö aö kröf- um okkar, sem er kannski eilitiö óraunhæft miöaö viö fyrri reynslu, — en eitthvaö heföi náöst veröum viö aö ganga út frá. Nú viröist rofa til, — viösemjandi okkar er kominn i leitirnar (þó sumir viti aö hann er alltaf aö finna i Stjórnarráöinu), og ekki veröur gerö tilraun hér til aö lýsa stolti þvi og hrifningu er læsti sig um hjörtu áhugasamra BSRB félaga þegar formaöur og varaformaöur fóru fyrstir af öll- um til aö hitta aö máli nýja fjár- málaráöherrann. „Mjór er mikils visir” sagöi kerlingin. Æ ekki list mér á ’ann Tóti. Viösemjandinn okkar er búinn aö birta opinberlega málefnasamn- ing sinn (þ.e. stefnuskrá). Sigu munnvik sumra viö lestur kaflans um kjaramál. Til aö draga úr almennum peningalaunahækk- unum” segir þar „skal m.a. á ár- inu ’80 og ’81 tryggja 5-7.000.000.000-” I félagsl. húsbyggingar^lliheimili og dag- vistarstofnanir. Ekki skal rikisstjórninni vanþökkuö þessi tilraun til aö auöga Islenska tungu meö nýyröinu „peningalaunahækk- un”, en þýöir þaö ekki örugglega þaö sama og bara þetta gamla góöa orö „kauphækkun”?? En þakklætiö veröur minna ef maöur aftur bregöur á leik meö tölur,5—7 miljaröar sýnist I fyrstu digur sjóöur. Ragnar Arnalds sagöi 1 sjónvarpinu aö meginhluti þessarar upphæöar gæti komiö á árinu 1981. Ef viö I bjartsýnis- kasti reiknum meö 30% veröbólgu veröur þetta oröiö 4 miljaröar aö ári. Reiknáö meö ca. 60.000 laun- þegum á landinu sést aö þetta veröa rúm 60.000.- á hvern laun- þega á einu ári, eöa kr. 5.000,- á mánuöi. Köstum ekki perlum fyrir svin. Vissulega viljum viö öll félags- legar húsbyggingar, elliheimili og dagheimili. En meö hverju á aö salta grautinn næstu 2 ár. Reyndar ætlar rikisstjórnin auk „þessarar rausnargjafar” aö „athuga meö” og „beita sér fyrir” fleiri félagsmálapökkum, en viö viljum nú fyrst fá þennan sem viö áttum aö fá I fyrra áöur en viö förum aö trúa á jólasvein- inn I raun og veru. Mál er aö linni löngu bréfi. Ljóst er aö á brattann er aö sækja Tóti. Munum viö þvi sem ábyrgir, áhugasamir félagar draga feld yfir höfuö vort og hugsa áöur en viö, vonandi mjög fljótlega, send- um ykkur heilræöabálk. F.h. áhugasamra félaga. Anni Haugen Hjördis Hjartardóttir Slökun, tjáning • r • r eru meöal viðfangsefna sem Geir Viðar Vilhjálmsson sálfræðingur stýrir á nœstunni A okkar dögum eru allir aö tala um streitu, spennu og hraöa og fólk á i erfiöleikum meö aö glima við þessi fyrirbæri. Á nám- skeiöum minum gefst fólki kostur á" aö hamla á móti meö þvi aö beita meövituðum og markviss: um slökunaraögeröum sem ára- tugareynsla er fengin af úr læknisfræöi og sálfræöi. Slikar slökunaraöferöir geta I mörgum tilfellum komiö i staö róandi lyf ja sem margt fólk á siðustu timum viröist dæmt til aö taka árum saman. Þaö er Geir Viöar Vil- hjálmsson sálfræöingur sem mælir þessi orö en hann er nú aö fara af staö meö námskeið á vegum Rannsóknastofnunar vit- undarinnar og eru slökun, t jáning og sjálfsstjórn meöal viöfangs- efna námskeiöanna. Geir Viöar sagöi I samtalinu viö Þjóöviljann aö nýjar aöferöir og rannsóknaniöurstöður heföu á undanförnum árum sýnt aö hæfi- leikar mannsins til stjórnar á starfsemi likama og sálar séu meiri en flesta grunar. Ýmis atriöi I starfsemi likamans sem talin voru ósjálfráö hafa reynst vera innan seilingarfæris vit- undar og vilja og persónuleiki mannsins getur brotiö af sér ýmsar hömlur sem uppeldi og þjóöfélagsvenjur hafa lagt á ein- staklinginn. Margt fólk stefnir aö mark- miöum I lifinu sem ekki hentar þvi til fulls sem einstaklingum. Þetta eru kannski markmiö sem fólkihefur veriö innprentaö I upp- eldi en ekki er vist aö dugi alla ævina. Þarna er spurning um aö leita dýpra inn I kjarna sinn og spyrja sig meö opnum augum hver er ég eiginlega meö þaö fyrir augum aö gefa eigin hugmyndum ogkröftum tækifæri tilað brjótast I gegnum brynju umhverfis- mótunarinnar. Meö þvi aö lita á sjálfan sig frá nýjum sjónarhóli er kannski hægt aö taka dálitiö ferskan pól i hæöina og opna nýja fra mtiöarm öguleika. Ef viö litum til þróunar þjóö- félagsins þá er frá sálfræöilegu sjónarmiöi mjög náiö samspil milli þjóöfélagsgeröar og mann- geröar. Þó aö þú breytir ytra formi þjóðfélagsins t.d. meö laga- breytingu ertu ekki þar meö fær um aö breyta hegðun fólks meö einu pennastriki þvi aö hún bygg- ir á persónumótun og tilfinninga- legum hömlum og markmiöum sem eru aö verulegu leyti mótuö snemma á ævinni eöa t.d. af hugsu.iarhætti og hegöun foreldra okkar. Gott dæmi um þetta eru jafnréttislögin. A sama hátt ef fólk þróar persónuleika sinn, verður t.d. opnara i tjáningu til- finninga og hæfileikarikara I mannlegum samskiputum hefur þaö i för meö sér þjóöfélags- breytingu. Þau námskeiö sem hér um ræöir byggja á átta ára reynslu af námskeiöahaldi heima og er- lendis á sviöum allt frá hópefli og sállækningum yfir til hugleiöslu, svæöameöferöar og slökunar. Nú er um aö ræöa þrjú nám- skeiö, sem samræmd eru einstak- lingsráögjöf. Getur fólk tekiö eitt, tvö eöa þrjú námskeiö eftir þörfum og leggur fyrsta nám- skeiöiö aðaláherslu á Hkamann. Þar eru tekin fyrir atriöi eins og slökun, ráö gegn streitu, viöbragössvæöi og þrýstinudd. A ööru námskeiöinu er áherslan á sjálfst jáningu, aö veröa var viö og losa um tilfinningahömlur og efla hæfni sina til mannlegra samskipta. A þriöja námskeiðinu er sköpunarhæfileikinn og efling hans aöal viöfangsefniö. Þar gefst tækifæri tilþess aö skoöa, og ef til vill endurskoöa, þær hug- myndir sem einstaklingurinn gerir sér um markmiö og tilgang lifs sins og unniö er aö þvi aö hver og einn efli hæfni sina til þess aö ná þeim markmiðum sem hann eða hún setur. —GFr Lífeyrissjóður Félags Garðvrkjumanna Stjórn sjóösins hefur ákveöiö aö veita lán úr sjóönum til sjóösfélaga. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 15. mars 1980. Umsóknareyöublöö eru afhent hjá Agnari Gunnlaugssyni, Stórageröi 28, Sími 37785. Stjórn Lifeyrissjóös Félags Garöyrkjumanna. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.