Þjóðviljinn - 24.02.1980, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. febrúar 1980
Ó, hvar ertu, samloka æsku minnar, meö grænum hring kring-
um fölgula rauöuna? Kennarinn æpti á hverjum degi, „Auöur,
eggin þin erueitruö,” og á hverjum degi svaraöi ég hljóölátlega.
„Nei, mamma smyr nestiö mitt á kvöldin og eggin veröa græn i
isskápnum”. Þetta stóö I fjögur ár.
Þessir dagar samlokanna meö grænbrydduöu eggjunum eru
aö eilifu horfnir. Framhaldsskólanemendur krefjast mötuneyta í
alla skóla.
Endalaus andskotans frekja i þessu unga fólki, veit þaö ekki að
hér áður fyrr tóku skólapiltar I latinuskólanum haröfisk og
smjörböggul með sér aö hausti og treindu fram á vor? Hvaö er
aö unga Islandi i dag? Hvaö er athugavert viö aö fá póstsendar
samlokur fyrir vikuna frá SUÖavik til ísafjaröar? Meö árituninni
„stimplist varlega, inniheldur niöursneidda tómata og rækju-
salat”.
En þau hafa kannski heyrt að sum árin var latinuskólanum
lokað og skólapiltar sendir heim vegna sultar og vöntunar-
sjúkdóma.
Af blaöalestri undanfarinna daga viröist sem nemendum sé
nokkuð ljóst hvaö þau eru að fara fram á. Þau eru komin meö
rekstrarhliöina á hreint, jafnaöar skal gætt, þaö er komiö skipu-
lag á kröfurnar. En hvergi hefur sést orö um eina hliö málsins. .
Ef einhver bæöi mig að nefna nokkrar hrollvekjur, þá myndi
ég hespa af i einni setningu: Kóngulær, Herjólfur, húsverk og
mötuneyti. Þrennt er skiljanlegt, en af hverju mötuneyti? Jú,
vegna þess aö þar ákveöa aörir hvaö ég boröa og þaö er alls ekk-
ert vist aö ég og þessir aðrir séum sammála. Minnumst þess aö
uppreisnir hafa veriö geröar um landiö og fólk lagt niöur vinnu
vegna óætis á boröum.
I Neitum og neytum ekki
Og hér ætla ég aö segja ykkur litla sögu sem er að gerast I einu
I skólamötuneytinu á landinu.
■ Söguhetjurnar eru tvær, abra skulum viö nefna Vippa en hin
heitir Hrefna. Vippi er framtakssamur skólapiltur sem hefur
markaö sér stefnumið i lifinu: Hann er á móti. Flestu. Þessi
1 stefna hefur markað skólayfirvald Vippa, þar gætir nokkurrar
þreytu á óþrjótandi hugmyndaflugi hans
Nokkru fyrir jól var afrekaskrá Vippa lesin yfir mér og bar
hæst viöbrögö hans þegar hann hitti Hrefnu i borðsalnum.
, Hrefna þessi var matreidd og þegar Vippi kynntist henni á
I diskinum sinum dugöi honum ekki minna en að slá upp flenni-
• stórum veggspjöldum: VERNDIÐ HVALINN.
Mér fannst þetta ofsalega sniðugt þvi ég heföi heldur ekki vilj-
aö hrefnuna. Skrifaöi Vippa þvi fulloröinslegt umvöndunarbréf
1 sem endaði á ferskum tillögum I tilfelli áframhaldnadi hrefnu-
• kjöts: Verndið kviði vora.
Vippi skrifaði tilbaka og aö fengnum birtingarrétti, þá fjallaöi
hann um mötuneytismál á þennan veg?
■ „Þaö er þetta með hrefnuna, sko, þær mótmælaaögeröir sem
■ fram fóru báru ósköp takmarkaöan árangur. Þvi eftir þetta tók
kokkurinn aö beita brellum, svona einhvers konar barbabrell-
I um. Þvi daginn eftir fengum viö mjög vel útlitandi buff, með þvi
• fylgdu alls konar kræsingar.
EN, þegar menn stungu gafli og hnif i steikina gaus upp mjög
sterk fýla, og þegar menn stungu bitanum upp I sig kom f ljós aö
þetta var Hrefna, dulbúin sem lambabuff. Eftir þetta höfum viö
' fengiö Hrefnu dulbúna á alla mögulega máta: Hrefna sem læris-
I sneiðar, Hrefna sem hamborgarar, Hrefna sem snitsel, Hrefna f
I gúllas, Hrefna sem fiskur, Hrefna sem sviö o.s.frv.
Kannski væri heldur ekki svona mikið kvartaö ef þetta væri
bara ný hrefna. Nei, viö fáum sko ekki nýja hrefnu, heldur elli-
dauöa hrefnu sem kjötiö er bleksvart af. Viö erum að éta hrefnu
| sem vanalega er látin sigla sinn sjó. Afsökun kokksins er sú aö
■ hrefnukjöt sé svo ódýrt og að hann sé aö spara fyrir okkur.
En hann er ekki mikið að spara fyrir okkur þegar hann kaupir
öll brauö og kökur frá XXX, þar sem heilar 60 kr, leggjast ofan á
I hvert og eitt einasta brauö (f flutningskostnað). Kokkurinn hefur
• aö visu afsökun á reiðum höndum fyrir þessu, hún er: Ég fæ
brauöiö niöursneitt frá XXX (og þar af leiöandi skrjáfþurrt). En
I ef maöur grefur svo dulitiö lengra niður I kjölinn, þá kemur i ljós
aö pabbi kokksiqs á Brauðgerö XXX og fær kokksi prósentur af
J hverju einasta brauöi sem mötuneytiö kaupir. Brauöiö getur
hann skoriö niöur sjálfur þvf hann vinnur I einu fullltomnasta
eldhúsi landsins, þar sem er rafmagnshnifur og ef ekki er hægt
aö skera niöur brauö I mötuneyti YYY þá er hvergi hægt aö
J skera niöur brauö.
Er nema von aö nemendur spyrji sjálfa sig yfir Hrefnu
I hamborgurunum sfnum, ber þessi maöur hag okkar fyrir
brjósti?”
Viöureign Vippa og Hrefnu er ekki lokiö. Hann kom I bæinn
fyrir dulitlu og sagöi mér næsta kafla:
Hann safnaöi undirskriftum gegn Hrefnu og geröist siöan um-
■ bóösmaður Greenpeace I dreifbýlinu og fékk allan skólann til aö
I ganga I samtökin. En, Hrefna er enn á boröum fjóra daga vik-
unnar og hún mun duga lengi enn. Þvi kokksi haföi fest kaup á
I sex tonna hrefnu. Vippisagöi mér Isama andardrætti aö yfirleitt
• væru ekki boröaöar stærri hrefnur 6n þriggja tonna og sér þætti
ekki óliklegt aö þessi ákveöjoa hrefna heföi framið sjálfsmorö í
fjörunni vegna elliburöa. Dööjjjaaakkkk.
Auövitaö ætti ég ekki aö h'afa orö á þvi, en ég veit aö Green-
peace eiga til spólur meö samræöum hvala á. Hvernig væri að
gera þær að hádegistónleikum?
Af þessari dæmisögu, framherjar mötuneyta, skuluö þér
merkja aö krefjast neitunarvalds fulltrúa nemenda I matseðils-
• nefnd.
Annars gæti svo sem veriö gaman aö heyra I skipafréttunum:
Strandferöabáturinn Gaffall leggur upp I samlokuferö sfna frá
■ Súðavík kl. tvö á laugardag. Heitir réttir fermdir frá kl. ellefu.
L______________________________________________________________I
Grænlenski teiknarinn
Per Danker og Parcafólkið
Grænlenski teiknarinn Per Danker er einkar
vinsæll ádeiluteiknari I heimalandi slnu. Hann
skopast mikiö aö nýlendukúgun Dana og beitir
háöinu sem vopni.
Frægastur hefur hann oröiö fyrir teiknimynda-
syrpu slna, er hann nefnir „Parcafólkiö”, og eiga
þær ágætismanneskjur þaö sameiginlegt, aö
aldrei sést I andlit þeirra, heldur er höfuöiö huliö
úlpuhettu sem endar I stút.
„Parcafólkiö” er hárbeitt nlö I garö Dana. Þótt
teikningarnar séu ekki gerðar af listrænni næmni,
eru Hnurnar látlausar og einfaldur bakgrunnur
dregur upp napurlega mynd af grænlenskum
hversdagsleik. Húmorinn, þar sem hann einkenn-
ist ekki af Danaháöi, er Hfsfllóslfía sem minnir
einna helst á danska teiknarann Storm Pedersen.
ár.
— Og hvað hefur hann gert?
— Hann hefur setiö sem lands
dómari.
— Var þaö ekki sætt af Efna-
hagsbandalaginu aö bjóöa allri
grænlensku pressunni til
Briissel?
— Jú, þaö er alveg eins og þeg-
ar maöur gefur krökkunum
nokkrar krónur fyrir Is, svo þeir
hagi sér skikkanlega!
&
— Grænlenska lögreglan var
stofnuö fyrir 25 árum.
— Og hvenær voru þjófarnir
stofnaðir?
— Fengiö nokkrar hugmyndir?
— Nei, þaö hefur veriö nógu
erfitt aö hemja þær gömlu!
Nemendur
I æfingadeild Kennaraháskóla
Islands, ákváöu fyrir nokkrum
dögum, aö halda málfund I
einum skólatlmanum. Akveöiö
var aö fundurinn yröi meö liku
sniöi og þegar stjórnmalaleiö-
togararnir okkar ástkæru mæta
I hanaat I sjónvarpssal.
Mikill áhugi var hjá
krökkunum, og þau skipuöu sér
I stöður.
Einn vildi fá að leika sjón-
varpsmanninn, annar sjálf-
stæðismanninn, þriöji
Framsóknarmanninn, sá fjóröi
Alþýöubandalagsmanninn, en
...Er hann úr sögunni.
.áhugasamir um húsakaup i Islenska „Hollywood”
enginn vildi leika Alþýöuflokks-
manninn, og þvl varö aö hætta
viö allt saman.
Oft
veltir litil þúfa þungu hlassi
stendur einhvers staöar og þaö
er ekki svo lítiö hlassiö sem
Þjóðviljamenn eiga aö hafa velt
á frægum kosningafundi I
Alþýðubandalaginu um daginn.
Og ekki minnkar þaö viö aö
aöeins þrlr starfsmenn blaösins
munu hafa setið fundinn skv.
„áreiöanlegum heilmildum”
skráargatsins, — þau Alfheiöur
Ingadóttir, úlfar Þormóðsson
og Þorsteinn Magnússon. Nú
velta menn þvl fyrir sér hvaö
gerst hefði ef fleiri menn af
þessu voðalega blaöi heföu setiö
fundinn.
f
A
Bergþórshvoli býr Eggert bóndi
Haukdal. Hann veitir Gunnari
liö aö málum og eins geröi
forveri hans Njáll Þorgeirsson.
Njáll veitti Gunnari vini
slnum liö gegn óvinafjölda og
var þar einn höföingja Geir
goöi. Um Geir goöa er ekki
margt sagt i Njálu. Eftirfarandi
fáum viö þó aö vita, þvl I Njálu
stendur:
Er hann úr sögunni.
Mikil
aðsókn leikara hefur verið I hið
Islenska „Hollywood” —
Tjarnargötuna, og aörar
áþekkar götur sem lúta aö þvi
fallega sefi.
Nýjasta úthlutun I þessu virki
Islenskrar leikarastéttar er
Tjarnargata 30, hvitt og reisu-
legt hús sem er næsta hús undir
ráðherrabústaðnum. Þaö var
byggt 1928 og hefur veriö I eign
Ragnhildar Gottskálksdóttur
sem lést nýverið. Erfingjarnir
eru sex og setja upp 150 miljónir
sem söluverö.
Mestu áhugamenn um kaup
hússins eru þeir leikhússtjórar
nýbakaöir.Stefán Baldursson og
Þorsteinn Gunnarsson I Iönó,
ásamt frúm. Þeir hafa þegar
skoöaö húsiö og hyggjast kaupa
þaö I sameiningu.ef allt gengur
upp.
Hins vegar er þaö I almæli aö
húsiö þarfnist mikillar endur-
nýjunar, enda ekki hlotiö við-
hald allt frá byggingu.
I