Þjóðviljinn - 24.02.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 24.02.1980, Side 3
Sunnudagur 24. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Hitler missir efsta sætið: Khomeini hataðasti, maður heims Ajatolla Khomeini hefur nú skotiö Adolf Hitler ref fyrir rass hvað varöar óvinsæidir og hatur. Þaö er breska blaöiö The Evening News sem staöhæfir þetta, en blaöiö hefur óhátfölega skoöunar- könnun á ári hverju, hverjir eru vinsælastir, hataöastir og þar fram eftir götunum. Þá kom þaö fram, aö Margrét Thatcher hefur fariö fram úr Jimmy Carter hvaö varöar dáö- asta stjórnmálamann i heimi, en Winston Churchill er þó enn „mesta hetja sögunnar” aö áliti Breta. Númer tvö kemur heilög Jóhanna af örk. Hiö þekkta vaxmyndasafn Madame Tussaud dreifir spurn- ingareyöublaöi til allra gesta, þar sem þeir eru beönir aö romsa upp hverjir eru mestir, duglegastir, slappastir, aumastir o.s.frv. Vin- sælasta persóna safnsins 1 fyrra var alls ekki maöur I lifanda lífi, hvorki fyrr né siöar, heldur sjón- varpshetjan Kojak. Likur honum að vinsældum var Elvis Presley, og þessi ótrúlegi vinsældalisti hélt siöan áfram: Björn Borg, Jó- hannes Páll páfi 2, og Elisabet drottning. Hitler hefur hins vega veriö öruggur I fyrsta sæti hatursins i marga áratugi. Nú hefur valda- stól hans veriö steypt, Khomeini er kominn númer eitt og Idi Amin númer tvö. Hitler verður þvi aö láta sér nægja bronsiö. — Viö höfum fengið nýjan topp- mann, skrifar The Evening News meö undirtón á forsiöu. Og heldur áfram: — Afrek hans er einstakt, fyrir nokkrum árum vissi enginn hver hann var. I flokknum „fegurð” vann Sófia Lóren I annaö skipti i röö, hins vegar hefur söngvari Blondie, Debby Harry, náö ööru sæti og þokaö Marlyn Monroe niöur I þriöja sæti. A sviöi listarinnar var almenn- ingur á sömu skoöun og i fyrra: Pablo Picasso, Margot Fonteyn, og Salvador Dali. A sviöi Iþrótta komst Björn Borg 1 fyrsta sæti og þokaði Muhammed Ali niöur i annaö. Sem „hetja sögunnar” stendur Churchill óhagganlegur. Og Jó- hanna af örk er eillfölega númer tvö. Hins vegar bættist nýr brons- hafi viö, nefnilega hinn myrti Mountbatten lávaröur, hins vegar komu stórmenni sem Björn Borg, Nelson lávarður og John F. Kennedy. Segið svo aö ekki sé mark tak- andi á skoöanakönnunum. Sykurverð og spákaup- mennska Sykurverö á heimsmarkaöi hefur fariö ört hækkandi undan- fariö. Innflutningsdeild SÍS fær daglega upplýsingar erlendis frá um gildandi heimsmarkaösverö og sem dæmi um þaö má nefna aö i ársbyrjun var veröiö i Dan- mörku 249 d. kr. hver 100 kg. Hinn 13. febr. var veröið hinsvegar komiö l 421 d. kr. Fullnægjandi skýringar á þessu eru torfengnar þvf aö sérfræö- ingar telja aö um 30% umfram- birgöir af sykri séu I heiminum. Svo er þvi aö sjá, aö spákaup- mennskan sé farin aö gera sig all digra i sykurviöskiptunum. — mhg þaó kostar ekki krónu Þaó er sama hvar þú átt heima á landinu, þú þarft ekki aó borga neinn auka flutn- ingskostnaó þegar þú kaupir nýjan Skoda. Vió sendum þér einfaldlega bílinn á næstu höfn og þaó kostar þig ekki krónu. Hins vegar - ef þú vilt heldur koma suöur til þess aó sækja nýja Skodann, þá lætur þú okkur vita og vió greióum aó sjálfsögóu flugfarió. Þannig njóta allir landsmenn sömu kjara hjá okkur. Umboósmenn á Akureyri: SNIÐILL HF. Óseyri 8 - Sími (96)22255 Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.