Þjóðviljinn - 24.02.1980, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. febrúar 1980
% unglíngasíðan *
Umsjón:
Olga
Guðrún
Kynfræðsla
í skólum:
Þegar ég var í tólfárabekk,
eins og þaö hét i gamla daga,
lásum viö heilsufræöibók sem
innihélt m.a. 3 blaösiöur um
eitthvaö sem mig minnir aö
hafi veriö kallaö „Kynlff og
æxlun”. Langt fram eftir vetri
biöum viö meö angistarbland-
inni tilhlökkun þeirrar stundar,
þegar þessi kafli (bls. 79-81)
yröi tekinn til umfjöllunar af
kennaranum. Þar kom aö lok-
um. Hátlöleg stund.
Viö settumst viö alltof stóru
boröin okkar stilltari og prúöari
en nokkru sinni fyrr og þoröum
eiginlega varla aö horfa I áttina
aö kennaraboröinu. Sennilega
höfum viö vorkennt okkar
ágæta vini, kennaranum, — viö
vissum aö hann var feiminn, og
nýskriöinn útúr kennaraskóla,
og þaraöauki ókvæntur og barn-
laus, — nokkuö sem fyllti okkur
grunsemdum um aö hann vissi
ef til vill litiö meira um þessi
efni en viö sjálf.
Hann stóö sig bara vel. Roön-
Árnadóttir
:*'*'<*&?:* -V
.
... ; i.
F eimnismál
einsog forðum
aöi aö visu töluvert, en hækkaöi
röddina 1 tvöfaldan styrk, og
þuldi yfir okkur allan kaflann
skýrt og greinilega. Viö dáö-
umst aö honum, en skildum
ekki nema fimmta hvert orö.
Hugtök eins og æxlun, getnaöar-
limur, eggjastokkur o.fl. fóru
inn og út um eyrun án þess aö
koma okkur hiö minnsta viö. Viö
skildum ekki einu sinni nóg til
þess aö geta spurt nauösy nlegra
spurninga, þegar oröiö var gefíö
laust.
Ykkur finnst e.t.v. aö viö höf-
um veriö fádæma sljó til hug-
ans, en takiö meö I reikninginn,
aö á þessum tima var oröiö
,,kynlif” hreinasta klám, og
frjálslyndustu menn vart farnir
aö leiöa hugann aö kynfræöslu I
skólum. Þá hét þaö svo, aö for-
eldrarnir ættu aö annast nauö-
synlega upplýsingastarfsemi á
þessu sviöi.
Þar var víöa pottur brotinn,
trúi ég. Ég man eftir einni
skólasystur minni, sem
fimmtán ára gömul stóö enn i
þeirri trú, aö strákar færu á túr
eins og stelpur, og notuöu viö
þau tækifæri hin viöfrægu pung-
bindi.
Astæöan fyrir þvl aö ég rifja
þetta upp núna er sú, aö ég hef
rökstuddan grun um aö enn sé
engin mynd komin á kynfræöslu
I skólum, — aö enn séu ungling-
ar hér og þar aö velta þvi fyrir
sér 1 einrúmi hvernig börn veröi
I raun og veru til, hvort sjálfs-
fróun sé hættuleg, o.s.frv.. Ég
hef spurt ótal marga unglinga
um kynfræöslu i þeirra skólum,
og nær undnantekningalaust
segjast þeir litla sem enga
fræöslu hafa fengiö. Og þetta er
1980. Þaö viröist ætla aö ganga
brösótt aö ala upp kennarastétt,
sem þorir aö ræöa vafninga-
laust um kynllfiö viö ungling-
ana.
Þiö eigiö rétt á vandaöri
fræöslu I þessum efnum. Og þaö
sem meira er: Þiö þurfiö nauö-
synlega aö fá hana. Ekki bara
yfirboröslega upptalningu
á llffærum og starfsemi
þeirra, getnaöarvörnum og
leiöbeiningum um notkun,
eöa gömlu lummuna: Þegar
maöur og kona vilja eignast
barn gera þau svona og svona og
svona. Þiö þurfiö manneskju-
legar og hispurslausar umræöur
um allar þær óteljandi spurn-
ingar sem koma upp I hugann
þegar kynlifiö er annars vegar.
Það á að vera gott!
Ranghugmyndir um kynllf
geta veriö tlmabundnar og auö-
velt aö leiörétta þær, en þær
geta líka oröiö stórskaölegar
þeim sem gengur meö þær I
höföinu árum saman.
Hvaö skyldu vera margar
miöaldra konur, sem aldrei
hafa notiö kynlifs, en „gera
þaö” samt á hverju laugardags-
kvöldi, bara fyrir manninn
sinn?
Hvernig skyldi mönnunum
þeirra llöa?
Hvaö ætli séu margar ung-
lingsstelpur I svipaöri klemmu,
strax 15-16 ára gamlar? Stelpur
sem byrja aö sofa hjá strákum
löngu áöur en þær raunverulega
langar til þess, en gera þaö
Kanadíski
herinn
burt!
Ariö, Olga.
Þetta veröur frekar stutt bréf.
Mig langar bara að koma meö
spurningu, sem ég ætlast til aö
ihaldsbörn svari ef þau hafa
manndóm til.
1. Hversvegna trúa þau þvi, aö
Rauöa kverið handa skólanemum;
Pínulítið
um kynlíf
samt, til þess aö halda I strák-
ana? Hvenær skyldi þessum
stelpum lærast, aö kynlif á aö
vera jafn gott fyrir báöa aöíla?
Þaö er betra að sleppa þvl al-
veg en aö vera aö vesenast I þvl
ófullnægöur og ólukkulegur.
Þaö hleöur einungis upp sál-
rænum vandamálum, sem getur
oröiö erfitt aö leysa þegar framl
sækir.
Hvaö skylduö þiö vera mörg,
sem eruö byrjuö aö rlöa en þor-
iö samt ekki aö spyrja stelpuna
eöa strákinn sem þiö eruö meö
hvað henni/honum þyki gott aö
gera?
Þetta eru bara örfá dæmi um
þaö sem alltaf er þagaö um, öll-
um til ills. Þiö veröiö aö kref jast
þess aö fá almennilega fræöslu.
Þó ýmsir séu e.t.v. þess um-
komnir aö útvega sér hana ann-
ars staðar en I skólanum, þá eru
aörir þaö ekki. Hugsiö líka um
næsta mann. Þeir sem hafa
hugrekkiö eru siöferöilega
skyldugir til aö berjast fyrir
hina, sem hafa þaö ekki.
Olga Guörún
kanadiski herinn geti variö
okkur gegn rússanum, þegar
meira aö segja Mogginn viö-
urkennir að rússinn hafi yfir-
gnæfandi hernaöarmátt miö-
að viö kanann?
2. Kaninn getur ekki variö okk-
ur (allavega ekki gert tilraun
til þess) án kjarnorkuvopna.
Eru þá kjarnorkuvopn á vell-
inum?
3. Ef ekki eru kjarnorkuvopn,
þá veitir hernum ekkert af þvi
aö auka vopnabúnað sinn. Og
taka þannig opinberlega þátt i
vigbúnaöarkapphlaupinu?
Hvaö vill ihaldsfólk gera?
Siskrifandi Jesús.
Skýr. 3. Kanadiski herinn=.
bandariski herinn, sbr. „kani”.
Herstöðvanetiö niöur rifist
nægjusöm alþýöan veri
um kjurrt,
aronskan bölvuö aidrei
þrifist
island úr Nató, herinn burt!
Fólk sefur saman af mörgum
ástæöum.
Þaö er góöir vinir og þvl finnst
lika gaman aö talast viö meö
kroppnum.
Þaö hefur þörf fyrir kyn-
ferðislega útrás og sjálfsfróun
veitir þvl ekki nóg.
Þaö saknar trausts og leitar
þess á þennan hátt.
Þvl er ýtt úti þaö af vinum
sinum, sem gorta af þvi hverja
þeir hafa komist yfir. (Stelpum
er oft ýtt útl þaö af strákum sem
eru töluvert eldri og gefa I skyn
aö svona veröi þetta aö vera ef
sambandiö eigi aö haldast.)
Þaö ber sterkar tilfinningar
hvort til annars og vill eignast
barn saman.
Það er sama hversvegna það
er gert, og með hvaö mörgum
þaö er gert, þaö hefur afleiðing-
ar fyrir báða.
Kynlif getur veriö tengt sterk-
um tilfinningum, en þarf ekki aö
vera þaö. Sterkar tilfinningar
geta veriö tengdar kynlifi, en
þurfa ekki aö vera þaö. Aöeins á
einn veg er hægt aö komast hjá
ófyrirsjáanlegum afleiðingum
kynmaka, meö þvi aö báöir aöil-
ar séu hreinskilnir og sækist eft-
ir þvl sama meö kynmökum.
Þeir sem vara ykkur við
sterkum tilfinningum og við
kynlifi eru vanalega hræddir viö
hvorttveggja. Þeir hafa ekki
þorað að gera mikiö af þesshátt-
ar sjálfir — og eru þessvegna ó-
fróöir um þaö. En maöur þarf
aö afla sér reynslu sjálfur.
Sjálfsfróun
Þegar strákar nudda á sér
tittlinginn ,,fá þeir þaö” sem
kallaö er — tilfinningin kallast
fullnæging. Þaö kemur sæði ef
þeir eru nógu gamlir. Það er
lika kallaö að þeir „fái úr hon-
um”. Þegar stelpur nudda á sér
píkuna, helst ofarlega, fá þær
fullnægingu. Hvorttveggja er
kallaö að fróa sér.
Brjáluð
börn!
Halló elsku unglingasiöa!
Ég er aö skrifa til aö segja
þessu þrælgáfaöa stúlkubarni
(eöa hvaö) sem skrifaði I Þjóö-
viljann 3.2. 1980 aö ég sé alveg
sammála henni um hina afar
ástkæru stofnun SKÓLANN,
sem allir hafa svo gaman af aö
sækja, hmmm. Ég meina, af
hverju er ekkihjægt aö pota ein
hverjum almennilegum krakka
i einhverja skólanefnd, eöa
fleiri en einum (krakka), þvi þá
myndi auövitaö allt ganga
miklu betur. Og þá er ég ekki aö
meina eitthvert elsku lltiö
englabarn (börn) sem sleikir
skóna á öllum fullorönum sem
það sér, heldur eitthvert
brjáiaö barn, sem þorir aö láta
eitthvaö út úr sér, eöa þannig
Sumar stelpur og einstaka
strákar fróa sér aldrei. Þaö er
alveg eölilegt. Þaö er lika eöli-
legt aö gera þaö. Sumir gera
þaö oft á dag, sumir nokkrum
sinnum I viku, sumir gera þaö
sjaldnar. Fulloröna fólkiö gerir
þaö lika.
Ef menn segja þér aö þaö sé
skaölegt aö fróa sér, þa er þaö
rangt. Ef þér er sagt aö þú meg-
ir ekki gera of mikiö af þvi, þá
er þaö llka rangt, þvi aö þaö er
ekki hægt aö gera of mikiö af
þvi. Spuröu þá heldur hvaö þeim
finnist aö þú eigir að gera þaö
oft. Þá stingurðu uppl þá.
Atlot
Þaö þarf ekki aö ríöa til aö
fólk njóti hvors annars. Ef
maður þorir ekki aö riöa —
kannski af ótta viö aö þaö verði
barn úr því — getur verið mjög
gott aö láta vel hvort aö ööru.
Þiö hjálpiö hvort öðru meö
þvl aö gæla við rétta staði hvort
á ööru, og á réttan hátt. Þaö er
mismunandi hvaö hverjum og
einum finnst gott, þessvegna
eigið þiö aö ræöa um þaö og
spyrja hvort annaö, og segja til
um það hvernig þaö er best.
Þaö er auðveldara fyrir
stráka aö fá fullnægingu.
Stelpan þarf ekki annaö en aö
láta vel að tippinu á honum. Þaö
er erfiöara fyrir stelpur. Næm-
asti staöurinn á þeim er litill
nabbi (clitoris eöa snipurinn)
sem situr efst i opinu á píkunni,
þar sem hún byrjar neðan viö
hárin. Ef strákurinn gælir var-
lega við hann getur stelpan
fengiö þaö. Þaö getur liöiö dálit-
il stund áöur en hún fær þaö.
Þaö eru ýmsir aörir staöir á
likamanum kynferöislega næm-
ir fyrir snertingu, bæöi á
strðkum og stelpum. Brjóst,
háls, hnakki, eyrnasnepillinn,
innaná lærunum, og auðvitað
kynfærin sjálf og svæðiö kring-
um þau. Þaö má gæla viö þau
bæöi meö fingrunum, vörunum
og tungunni.
sko. Svo finnst mér aö þaö ætti
aö finna einhverja aöra leiö til
aö kenna heldur en að þröngva
upp á mann einhverjum ansk.
prófum, sem maður tekur ann-
anhvern dag.
Einlægur aödáandi.
P.S. Máttu ekki fá opnu fyrir
elsku siöuna?
Takk fyrir innleggiö I umræö-
una.
Auðvitaö ættuð þiö að fá aö
ráöa heilmiklu um ykkar ást-
kæra vinnustaö, skólann, en sú
skoöun er ekki almennt útbreidd
enn sem komiö er. Nemendur og
foreldrar ættu aö taka virkan
þátt I aö skipuleggja starfiö inn-
an skólans, og nemendur þurfa
aö hafa vald til aö velja og hafna
kennsluaöferöum og náms-
greinum I miklum mæli. Einsog
stendur má segja að sjálfsá-
kvöröunarvald nemenda sé
ekkert i langflestum skólum.
Eftir hverju eruö þið aö blöa?
Skipuleggiö ykkur! Geriö eitt-
hvaö af viti! Látiö ekki aöra um
aö hugsa fyrir ykkur.