Þjóðviljinn - 24.02.1980, Page 14

Þjóðviljinn - 24.02.1980, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. febrúar 1980 Animering Þegar röö mynda (hluta) er kvikmynduö þannig, aö einhverj- um hluta (td. persónu eöa teikni- myndaflgúru) er breytt (færö/hreyfö) milli þess aö mynd ertekin, er komin animeruö kvik- mynd (animation). Hér getur veriö um aö ræöa teiknimynd (t.d. Björgunarsveitin), skrfpa- mynd (Cartoon animation, t.d. Tommi og Jenni), klippimynd (flgúrur klipptar út og hreyföar) blandaöar teikni-og brúöumyndir (t.d. Múminálfarnir) og brúöu- myndir, þar sem brúöan er færö, en ekki i strengjum eöa höfö á hendi. Þaö var álit manna aö animer- ing meö hjálp tölvu (Computer - Aided Animation System, CAAS) myndi draga úr þætti listamanns- ins viö gerö teiknimynda, en þvl er þveröfugt fariö. Þaö hefur sýnt sig aö tölvan eykur framleiöslu- mátt listamannsins og dregur úr kostnaöi viö gerö slíkra mynda. Tölvan framkvæmir flest hin dskapandi (sbr. skapandi) verk sem hafa átt sinn þátt I háum framleiöslukostnaöi teikni- mynda. Slöast liöin fjögur ár hafa 35 teiknimyndalistamenn og tækni- fræöingar I Tæknistofnun New York borgar (NYIT) fullkomnaö tölvubúnaö til aö framleiöa ódýrar fyrsta flokks fræöslu- og auglýsingakvikmyndir. Geta þeir m.a. framleitt þvlvlddarmyndir og „sjónblekkingar” (visiual effects) meö sérstökum véla- og hugbúnaöi ásamt animeringar- tækjum Animeringar- stöðin Samband listamannsins viö tölvuna fer I gegnum ani- mer inga rstöö. (Animation Station). Meö henni getur hann teiknað, málaö og stjórnaö aö- geröumCAAS.Séumflgúru (han- ann, sjá mynd) aö ræöa, eru útllnur hennar teiknaöar, figúran lituö og slöan felld inn i bak- grunninn. Notaöir eru þrlr mismunandi sjónvarpsskermar (skjáir, CRT): Litaskjár (I miöju á mynd 1) til aö mála bakgrunna og flgúrur (Color monitor). Grafikskjár (þar fyrir ofan) sem sýnir útllnur flgúru. Hann sýnir einnig þær animeringar- aöferöir sem listamaöurinn getur valiö úr og sýnir honum þaö sem hann hefur þegar teiknaö, til aö gefa honum hugmynd um hvernig hreyf- ingin kemur út (Graphic dis- play processor). Tölvuskjár (til hægri) er beint samband listamannsins viö smátölvuna (PDP-11/34). Listamaöurinn fylgir fyrir- mælum og svarar spurningum sem birtast á skjánum og gef- ur skipanir gegnum lykla- boröiö (Video display terminal). Tölvuforritin eru þannig fram- sett aö listamaöurinn þarf ekki aö vera tölvumenntaöur. Notaö er sérstakt animeringar-mál (ani- mationoriented language). Samband listamannsins viö lita- og grafltskjáinn fæst meö rafpenna og merkjaboröi (digitizing tablet) fyrir neöan listaskjáinn á mynd 1. Þegar listamaöurinn „teiknar” á boröiö meö rafpennanum, fylgir bendir (cursor) á skjánum hreyfingum Jians og dregur upp samsvarandi mynd, annaö hvort á litaskjáinn eða grafltskjáinn, eftir því hvaö hann er að vinna. Caas vélabúnaður Sex sjálfstæöar animeringar- stöövar tilheyra vélabúnaöi CAAS I Computer Graphic Laboratory INYIT (mynd3). Auk sex smátölva (PDP-11/34) 1 hverri stöö er sjöunda tölvan PDP 11/34, sem stjórnar kvik- myndun á filmu I Dicomed D48 og PDP-11/70 mini (örtölva) sem er eingöngu notuö til aö útskýra notkun hugbúnaöarins. Þar aö auki er „súper”-smátölva VAX- 11/780, en hún sér um stærsta hluta tiívunarinnar fyrir CAAS, BAKGRUNNSLISTAMAÐURINN Paul Xander málar bakgrunn meö hjálp tölvu. T ölvu væðing teiknimynda Eftir EDWIN E. CATMULL Ph.d. Digital VAX-U/780 tölvan (til vinstri) sér um meiriháttar tölvuúrvinnslu I CAAS samstæöunni. Hún fellir saman „lifandi” teikningu og bakgrunn, tekur þaö sföan upp á myndsegulband eöa filmu. Maöur- inn situr viö PDP-11/34 smátölvu sem stjórnar animeringarstöövunum. Three Rivers “Graphic Display” Processor Barco RGB Color Monitor Electronic Pen Digitizing Tablet safnar flgúrum og bakgrunninum saman I animeraðan ramma (mynd á filmu eöa myndsegul- bandi). Allar smátölvurnar eru framleiddar af Digital Equip- ment Corporation, Maynard, Mass. I CAAS eru 22 ramma-minni (frame buffers) (skammtima- minni/-geymslur) sem eru geymslumiöill hins mikla bita- fjölda (bits = 1 eöa 0) sem mynda einn ramma. Átta bitar eru einn bútur (byte) og þarf einn bút til aö mynda einn bókstaf eöa tvo tölustafi. Hvert minni er 512 x 512 bútar og hefur aðgang (random access) aö öllum tölvum I CAAS samstæöunni. Ramma sem geymdir eru I einu eöa fleiri minnum er hægt aö flytja yfir á IVC 9000 myndsegulband eöa á litaskjái stöövanna til lagfæringa. Meö þessum hætti er hægt aö flytja verk úr einni stöö yfir á aöra eftir þvl sem vinnuálag segir til um. A sama tlma og CAAS geymir hundruö ramma sem verið er aö vinna aö meö hinum ýmsu að- geröum, getur hún sýnt þúsundir ramma sem eru geymdir á raöa (file) til varanlegrar geymslu. Þarsem einungis eru 22 ramma- minni, eru timabilsbundin ófull- gerö verk (myndin sem ekki er verið aö mála á animeringarstöö eöa raöa saman) sett út á diskraöa (magnetic disk files) undir stjðrn tölvu. K stendur fyrir Kilobyte og er 1024 bútar. Þeim 262 K-bútum sem þarf til aö mynda einn litaramma er þjapp- aö saman (pakkaö) til þess aö þeir taki ekki upp eins og mikiö diskarými. Þegar þessarar raf- myndar er þörf til frekari úr- vinnslu er hún „útþanin” aftur og flutt yfir I laust ramma-minni. Þar geta animeringastöövarnar náö I hana, fullgert og sent hana til samsetningar 1 VAX-11/780 tölvunni. Gamla aðferðin Besta leiðin til aö úskýra þessa aöferö er aö bera hana saman viö gömlu aöferöina viö gerö teikni- mynda. Hún byggist á þvl aö teiknuö fígúra er hreyfö á bak- grunni. Teikna þarf 24 myndir fyrir hverja hreyfingu sem tekur eina sekúndu. Bakgrunnurinn getur verið kyrr eöa á hreyfingu, t.d. meö „pani” (hliöarhreyfing) eöa ,,zoomi”(dregiö aö eöa fariö frá). Stundum eru fleiri en ein flgúra I myndinni og eru þær þá á sitt hvorri glærunni, eöa þá að flgúrunni er skipt niöur á nokkrar glærur (hlutuö I sundur) ef aöeins hluti hennar á aö hreyfast. Glærurnar eru slöan lagöar hvor ofan á aðra ofan á bakgrunninn og kvikmyndaðar eöa teknar upp á myndsegulband meö þvl aö taka eina (eöa fleiri) mynd af hverri samröðun, eftir því sem tökuhandritiö segir til um. 1 megindráttum er þetta þaö sama og gert er meö tölvunni. Einnig gildir þaö sama um handritiö (söguna), my ndsöguboröiö (storyboard) og útlistingar á smáatriöum, hljóösetningu og lestur. Bakgrunnurinn er málaöur af listamanni sem ákveöur liti og lögun og þar af leiöandi hvaöa liti má nota I flgúruna. Sá sem teikn- ar fíguruna, teiknar fimmtu hverja mynd I hverri hreyfingu. Aðstoöarmaöur hans teiknar svo millimyndir og bætir jafnvel viö aukamyndum. Aö lokum fer þriöji maöur yfir allar teikn- ingamar til aö ná fram þeirri mýkt sem óskaö er eftir hverju sinni. Nú eru teikningarnar kvik- myndaöar, filman framkölluö og sett I sýningarvél, þ.e. skoöaöar til þess aö sjá hreyfingarnar og gera breytingar áður en lengra er haldiö. Þá eru teikningarnar Ijós- prentaðar eöa handteiknaöar meö bleki á glærur, númeraöar og stilltar af viö bakgrunninn. Aö lokum eru glærurnar málaöar á bakhliöinni til aö figúran veröi ekki gagnsæ, en þaö getur veriö margra manna verk. Caas aðferðin Tölvan er notuö til þess aö minnka alla þessa vinnu, teikna útllnur, bakgrunnsmálun, litun figúrunnar og samrööun hennar (eða þeirra) og bakgrunnsins. Þetta framkvæmir listamaöurinn sjálfur I CAAS-tölvusamstæöunni meö hjálp fyrrgreindra forrita.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.