Þjóðviljinn - 24.02.1980, Side 15

Þjóðviljinn - 24.02.1980, Side 15
Sunnudagur 24. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 snerta tiltekinn lit meB raf- pennanum eöa bendinum og færa hannsi&an yfir á viökomandi flöt, getur listamaBurinn litaB flöt- inn.NægiraBgera þetta einu sinni fyrir hvert myndskeiB, enda tek- ur öll þessi vinna 12 sinnum skemmri tima meB CAAS en meB gamla laginu. Hægt er sIBan aB lýsa eBa dekkja litinn á figúrunni svo hiin passi viö bakgrunninn, svipaB og hægt er aB gera á vana- legum sjónvarpsskermi (SCAN- AND-PAINT). Efsta myndin og miömyndin er teiknuö af manni. Á neöstu mynd- inni má sjá millimyndirnar sem töivan teiknar. Listamaöurinn fer ofan I útlinur frummyndarinnar meö rafpenna á merkjaboröi. Samstundis teiknar bendirinn hanann upp á skjáinn. Bakgrunnur teiknaöur meö hjálp tölvu. ListamaBurinn getur teiknaB myndina beint á skjáinn meB raf- pennanum eöa dregiö hann eftir linum frummyndarinnar og jafn- framt fylgst meö á skjánum, þar sem bendirinn dregur upp sömu mynd (mynd 5). Hann teiknar fimmtu hverja mynd eins og áöur. Þessar myndir fara inn á minni tölvunar og hún teiknar þær millimyndir sem á vantar. MeB annarri aöferö er hægt aö „skanna” (nokkurs konar raf- ljösmyndun) frummyndina beint inn á disk eöa ramma-minni (DeAnza scanner mynd 3). Þaö tekur minna en eina sekúndu aö skanna myndina, framkvæma þær breytingar sem meB þarf og setja hana á raöa. ListamaBurinn getur strax skoöaö verk sitt og gert þær breytingar sem hann telur nauösynlegar meö raf- pennanum. Ef um er aö ræBa hreyfingu þar sem aöeins hluti figúrunnar þarf aö hreyfast er hægt aB skipta teikningunni niöur I allt aB 20 atriBi. Meö gömlu aö- feröinni var einungis hægt aö nota 5 glærur, þvi þær eru ekki alveg gagnsæjar. Lita hugbúnaður Til aö mála bakgrunninn getur listamaöurinn breytt bendinum i „raunverulegan pensil” af þeirri stæröargráðu og iógun sem hann óskar eftir (PAINT Software). Litavalinu eru engin takmörk sett og listamaöurinn getur m.a.: 0 Málaö einfaldan hlut og dreift honum um myndflötinn. Ef bakgrunnurinn ætti aö vera skógur, getur hann teiknaö nokkur lauf, litaö þau og dreift þeim á greinar trjánna. Sföan getur hann breytt þeim á stöku staB (lit og lögun) til aö forOast endurtekningu. 0 Skyggt liti til aö ná fram raun- verulegri áferö. 0 Stækkab upp hluta úr mynd til aö teikna inn smáatriöi og minnkaö hann siöan aftur. Meö þessu móti getur lista- maöurinn unniö mun hraöar og án takmarkana en jafnframt haldiö sinum eigin stil. Neöst á skjánum eru þeir litir sem úr er aö velja fyrir hverja figúru og bakgrunnslista- maBurinn hefur valiB. MeB þvi aB LokaskrefiB er aö setja saman figúru og bakgrunn. CAAS er mötuO meb „raftökuhandriti” sem leiöbeinirhenni viö samsetn- inguna. VAX-11/780 tölvan setur saman einn ramma I einu og geymir timabundiB I þremur rammaminnum, eitt fyrir hvern frumlit. Ramma-minnin flytja myndina yfir á IVC 9000 mynd- segulband (2. in. breitt) og sam- timis i samanþjöppuöu formi yfir á disk. Af disknum er síöan hægt aö flytja myndina (útvikkaöa) yfir á mjög fullkominn skjá og myndin kvikmynduö. Samsetning af þessu tagi er meiriháttar verk fyrir tölvuna; fyrirmæli af raftökuhandriti um zoom krefst mikils CPU-tima (CPU = Central Processing Unit eöa miöstöö). Digital PDP 11/70 smátölvurnar geta einnig fram- kvæmt þessa úrvinnslu og eru gjarnan notaöir til vara (back- up). Hver mynd notar u.þ.b. 45 sekúndur af CPU-tima þannig aö samsetning 350 mynda myndi stööva aörar framkvæmdir i hálf- an dag. VAX-11/780 tölvan er tvisvar sinnum hraövirkari en PDP-11/70 og getur framkvæmt samsetning- una á 20-25 sekúndum og nýtir þvi mun betur önnur tæki. Þróun Fyrsta myndin sem framleidd var meö þessari aöferö er „Measure for Measuer”, 28 minútna mynd um metrakerfiB fyrir skóla og sjónvarp. Þessa stundina er veriB aö vinna viö kvikmynd i fullri lengd fyrir kvik- myndahús og er þaö enginn annar en „STIGVÉLAÐI KOTTUR- INN”. Jafnframt mismunandi tækni viö gerö slikra mynda hafa þeir sem vinna „hin daglegu störf” betrumbætt aöferöirnar: 0 BakgrunnslistamaBurinn get- ur kallaö fram graflska figúru og prófaö ýmsar litasamsetn- ingar á henni, sett hana sam- an viö bakgrunninn og skoöaö útkomuna. ABur þurfti aö teikna og mála figúruna I höndunum. 0 Ekki þarf aö breyta um liti á figúrunni þó hún sé færö af ein- um bakgrunni yfir á annan. Framhald á bls. 21. St. Jósefsspítalinn Landakoti HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Deildarstjórastöður lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig nokkrar stöður lausar fyrir hjúkrunarfræðinga á lyflækn- inga- og handlækningadeildum, svo og á barnadeild. SJÚKRAÞ JÁLF AR Tvær stöður lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. BARNFÓSTRA Staða laus i 50% vinnu á barnaheimili frá 1. april n.k. SÉRFRÆÐINGUR í SÉRFÆÐI A SJÚKRAHÚSI Laus staða til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 19600 milli kl. 11.00 og 15.00. Reykjavik 22. febrúar 1980 St. Jósefsspitalinn, Landakoti. RIKISSPITALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN SJÚKRAÞJALFARAR óskast við endur- hæfingadeild spitalans frá og með 1. júni eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari i sima 29000. FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast sem fyrst að Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dal- braut. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 15. mars n.k. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi i sima 84611. MEINATÆKNIR óskast við rannsókna- deild Landspitalans frá 1. april n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir blóðmeina- fræðideildar i sima 29000. VÍFILSSTAÐASPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast sem fyrst eða eftir samkomuiagi til starfa við Vifilsstaðaspitala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri i sima 42800. Reykjavik, 24. febrúar 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Hjúkrunariræðingar Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á Bildudal er laus til umsóknar frá 1. mars 1980. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á Kópaskeri er laus til umsóknar frá 21. april 1980. Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upplýsingUm um menntun og fyrri störf Heilbrigðis- og h: tryggingamálaráðuneytið ® 21. febrúar 1980.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.