Þjóðviljinn - 24.02.1980, Page 21

Þjóðviljinn - 24.02.1980, Page 21
Sunnudagur 24. febrúar 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 21 Félag járniðnaðar- manna AÐALFUNDUR verður tialdinn fimmtudaginn 28. febrúar 1980 kl. 8.30 e.h. Félagsheimili Kópavogs uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. r Ath.: Reikningar félagsins liggja frammi i skrifstofu félagsins miðvikudaginn 27. febrúar og fimmtudaginn 28. febrúar kl. 16.00 til 18.00 báða dagana. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Fágætar bækur og handrit Nýkomið m.a.: Aðvörunar-og sannleiksraust, Mormónarit Þórðar Ðiðrikssonar, Kh.1879, Þættir úr Sögu Eyjafjarðar eftir Hallgr. Hallgrimsson, Stutt Stafrófskver, ásamt Lúters Litlu fræðum, Rvlk 1851, Rímur af Göngu-Hrólfi eftir Bólu-Hjálmar, Drottins vors Jesu Christi Fæðingar Historia með einfalldri Textans Útskljringu, Hólum 1771, Grlma, þjóðsögur l-25,Breið- firðingur 1-35, Arrit Prestaskólans, Rvik 1851, Manntal 1816, 1. hefti, Rit Jóhanns Sigurjónssonar 1-2, Vestlendingar eftir Lúðvik Kristjánsson 1-3, Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar 1-4, Andvökur, gamla útgáfan 1-6, Arnesþing 1-2, Forystufé eftir Asgeir frá Gottorp, Kötlugosið 1918, Matreiðslubók Jóninnu, Islenzkur kirkjuréttur Einars Arnórssonar, Ævisaga Sigurðar Inggjaldssonar 1-2, Amma 1-3, Islenzkar eimskipamyndir 1-50, Sagorna om Vinland, Ferð án fyrirheits eftir Stein Steinarr, Ljóðmæli Kristjáns Fjallaskálds, bækur Barða Guðmundsson- ar: Uppruni tslendinga og Höfundur Njálu; Nordæla, Ferða- minningar Guðmundar Magnússonar (Jóns Trausta), Gráskinna 1-4 (frumútg.), Harmsaga ævi minnar eftir Jóhannes Birkiland 1-4, Ljóömæli Þorsteins Glslasonar, Saga þin er saga vor eftir Gunnar Benediktsson, Edda Þórbergs (frumútg.),Bifreiðir á Islandi eftir Guölaug Jónsson, Brands- staöaannáll,, Refsivist á Islandi eftir Björn Þórðarson, Verzeichnis islandischer Marchenvarianten eftir Einar Ólaf Sveinsson, Landnámabók (Kaalund), Udvalg af oldnordiske skjaldekvad, Stjörnur vorsins eftir Tómas Guömundsson, A refaslóðum eftir Theódór Gunnlaugsson, gamlar bækur eftir Guömund Hjaltason, Ævisaga Thorvaldsens, Islandsklukkan 1-3 (frumútg.), Islenzkar gátur, þulur og skemmtanir (frumútg.), Kvæöi Stefáns ólafssonar, Aldarfarsbók Páls lögmanns. Nýkomið mikil val bóka eftir ungu skáldin og stjórnmála- mennina, ennfremur ættfræöi og héraöasaga, ævisögur og fræöi- rit, trúmálabækur og guöspekirit, bækur um heimspeki og stór- val erlendra þýddra skáldsagna eftir virta og misvirta höfunda. Væntanleg næstu daga skrá yfir islenzkar bækur, handrit og timarit. Þeir , sem vilja fá hana senda, vinsamlegast skrifi eða hringi. Kaupum og seljum allar Islenzkar bækur — og flestar erlendar. Sendum i póstkröfu hvert sem er. Bókavarðan — Gamlar bækur og nýjar — Skólavörðustig 20, simi 29720 Reykjavik. >i ——■——^ Tölvur Framhald af 15. siðu. ^Þetta þurfti oft að gera (breyta um tón) meö gömlu aðferðinni til aö ná fram sýni- legu jafnvægi. 0 Hægt er að skipta um liti á til- teknum stööum samtimis. Aöur þurfti að skipta um eða skrapa litinn úr og mála upp á nýtt. 0 Mjög auðvelt er að leiðrétta linur eða liti á hvaða stigi sem er. Þetta var eitt mesta hjartaslag gömlu aðferðar- innar. önnur animeringartæki The Computer Graphics Laboratory hefur einnig þróaö tölvubúnað til að framleiða þri- viddar-myndir. Til aö hanna, hreyfa og sýna myndimar er not- uð Evans & Sutherland Picture System Two undir stjórn PDP- 11/45 smátölvu. 1 dag er hægt aö framleiða þrividdarmynd I fullri lengd með þessari tækni Vinnsla þrívlddarmynda er mjög frábrugðin tvividdarmynd- um (teiknimyndum) Nota þarf mun meiri tölvun til að ná fram áhrifum eins og skuggum og stöðu ljóss. Hreyfingar þrividdar- leikara ICAAS er bundin stirðum hreyfingum eins og skipa eða vél- menna sem myndrænt eru mun auöveldari en mannslikaminn. Framfarir i þrividdar-bak- grunni eru komnar mun lengra. Með hugbúnaöi sem kallaður er TEXAS, er hægt aö láta tvi- vlddarfígúru hafa þríviddar bak- grunn. CGL hefur komið sér upp hug- búnaöarsafni sem listamaður getur notfært sér við gerö mynda s.s. pan (hliðarhreyfingu) ,zoom, gert óskýrt, skýrt og afskræmt, Hann getur einnig notað blöndun mynda (dissolves) stjörnur og gneista, þurrkaö út og afturkallað tiltekna hluti. Þýtt og endursagt úr The American Cinematographer Jón Axel Egilsson Orka Framhald af bls. 5. á við meiriháttar flugvélamóður- skip. Hver slik sólarorkustöö (alls er áformað að smiða hvorki meira né minna en sextiu slikar) mun skila miklum afköstum eða fimm miljónum kilóvatta. Orkunni verður breytt i örbylgjur og hún send til jarðar þar sem loftnet sem þurfa að vera tiu km, i þvermál munu taka við henni. Carter hefur lýst fylgi við þessar áætlanir, en enn er margt á huldu um það, hvernig fram- kvæmdum verður háttað. Til þessa hefur aðeins 25 miljónum dollara veriö veitt til að prófa hvort áform af þessu tagi fái stað- ist, og meðal annars er farið aö þjálfa væntanlega geimfara i samsetningarvinnu við erfiðar aðstæður — er það gert i risastór- um vatnsgeymum. Þar að auki hafa Bandarikjamenn þegar tryggt sér nokkrar bylgjulengdir fyrir þessa orkuflutninga utan úr geiminum á alþjóðlegri ráðstefnu um fjarskipti i Genf. Geimskutla Bandarikjamanna verður helsta flutningatækið sem notaö verður til flutninga á bygg- ingarefni út i geiminn, en þar er svo sannarlega ekki um neitt smáræði að ræöa. En það væri synd að segja, að þessi geimorkumúsik heföi vakið upp almenna hrifningu. Þar sam- einast margir um gagnrýni: um- hverfisverndarmenn, eðlis- fræðingar — og ekki sist þeir sem telja sig hafa vit á fjármálum. Menn óttast hin tiðu eldflauga- skot sem uppbygging sólarorku- stöðvanna krefst, muni hafa hin skaðvænlegustu áhrif á viðkvæm efri lög andrúmsloftsins. Auk þess gæti orkugeislinn frá stöðvunum sextiu hæglega of- hitaö lofthjúp jaðrar: veit enginn með vissu, segja sumir visinda- menn, hvaöa áhrif sá orkuflutn- ingur hefur. 1 þriðja lagi er kostnaöurinn risavaxinn: þaö er talað um biljón dollara. Einn klókur maður hefur meira að segja reiknað það út, að til þess að smiða alla hluta sólarorkustöðvar og senda út i geiminn þurfi i raun helmingi meira orku en hver „sólarorku- ofn” getur sent til baka meðan hann er I starfhæfu ásigkomulagi. (Byggt á Spiegel) Alþýðubandalagið: Til félaga ABR Þeir sem geta hýst félaga utan af landi, sem koma á flokksráðsfund 22.-24. febrúar eru góðfúsíega beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst i sim<\ 17500. Stjórn ABR. Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýðubandalagsins I Kópavogi er opin alla þriðjudaga kl 20-22. fimmtudaga kl. 17.-19 simi 41746. Asmundur Asmundsson, bæjarfulltrúi, verður til viðtals n.k. fimmtu- dag. — Stjórn ABK. Alþýðubandalagið Húsavik Arshátið —Alþýðubandalagsins á Húsavik verður haldin laugardaginn 1. mars nk. —Félagar og stuðningsmenn annarsstaðar úr kjördæminu sérstaklega velkomnir. Reynt verður að útvega öllum gistingu. — Nánar auglýst slðar. Laus staða Staða rekstrarstjóra hjá Vegagerð rikis- ins á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 5. mars 1980. Vegamálastjóri ö«WX>OC«WTOOOÖö<VVWOOOOOftíVSWOOOoiVWAKXxyvwwooo(yvvvwworvwvvwooc Bygginga- tæknifræðingur Keflavikurbær óskar að ráða byggingar- tæknifræðing til starfa á skrifstofu tækni- deildar. Ráðningartimi er til 1. október n.k. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. mars. Bæjarstjórinn i Keflavik |R| BORG ARSPÍTALINN Lausar stöður S j úkraþ j álf arar Lausar eru til umsóknar stööur sjúkraþjálfa i Borgar- spitalanum. Um er að ræöa fastar stööur og sumarafleysingar. Umsóknir á þar til geröum eyöublööum skulu sendaryfir- sjúkraþjálfara fyrir 10. mars n.k. Reykjavik, 24. febrúar 1980. BORGARSPITALINN WOOOOööftWOOöööOflíOOOGööOWOOOOQöOOW'XXXVVWOOOOÖOWOOOO. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfarar óskast til starfa hjá vinnu og dvalarheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12 nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um störfin gefur yfirsjúkra- þjálfari i sima 29133. Auglýsmgasímiim er 81333 uomiuiNN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.