Þjóðviljinn - 01.03.1980, Page 9
Laugardagur 1. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Rósa Eirlksdóttir: Oft þegi ég frekar en aö segja brenglaöa setningu á islensku.
Tryggvi Felixson taíar viö
Rósu Eiríksdóttur sem
býr á Jamaica
Getur Jamaica risiö úr öskustó
fáfræöi og fátæktar?
Já, en þaö kemur til meö aö
taka langan tlma.
Erfiðara að vera hvitur i
dag en áður
Hafa miklar breytingar átt sér
staö á Jamaica slöan þú komst
hingaö 1953?
— Þaö hafa oröiö miklar breyt-
ingar. Til hins verra vil ég nefna
hina miklu aukningu glæpa. Áöur
gat ég fariö óhult allra minna
feröa. Nú hreyfi ég mig helst ekki
hér i Kingston án þess aö fara í bll
og alls ekki ein.
Ég held aö Jamaicamenn hafi
veriö illa undir þaö búnir aö taka
viö st jdrnartaumum þegar landiö
varö sjálfstætt 1962. Þaö var ekki
nægjanlega margt þjálfaö starfs-
fólk til aö sjá um alla stjórnsýslu.
Ýmislegt hefur þó oröiö til batn-
aöar. Stéttajöfnuöur er meiri I
dag en áöur. Aöur voru margir
sem ekki þoröu aö yröa á þá sem
hærra stóöu i þjóöfélagsstigan-
um. 1 dag fer þeim fjölgandi sem
segja sína meiningu og þaö tel ég
jákvæöa þróun.
90% Ibúa Jamaica 'eru af
afrisku bergi brotnir og ég spyr
Rósu hvernig þaö sé aö vera hvít-
ur maöur á Jamaica?
— Þegar ég kom fyrst til Jama-
Rósa og Jan eiga þrjú börn. Jan
sem fæddist á fslandi, og þau
Eirik og Margréti sem fædd eru á
Jamaica.
Margrét dóttir min var heima
um páskana 1978, og þykir nú
meira variö I tsland en Jamaica.
Hún er mjög hrifin af ættingjum
sinum á Islandi, þeir létu lika allt
eftir henni. Margrét er nú viö
nám f London og ég á von á þvi aö
hún haldi tengslunum viö Island
lifandi.
Alltaf islensk
Ef fariö er út i ættfræöi þá kem-
ur þaö Iljós aö Rósa er Þingeying-
ur i báöar ættir. Snjólaug
Jóhannesdóttir móöir Rósu er
dáin en faöir hennar Eirlkur
Jónsson býr i Reykjavik.
Þegarég litast um I bókahillum
heimilisins sést aö islenskar bók-
menntir hafa ekki gleymst. Þá
finn ég nokkrar bækur eftir
Laxness á ensku svo og Egilssögu
sem Rósa tjáir mér aö maöur
sinn kunni vel aö meta.
Rósa heldur málinu vel þrátt
fyrir langa fjarveru frá landinu
bláa. Einstöku sinnum bregöur
fyrir erlendum blæ á annars
hljómmikla islenska tungu. Eftir
þvi sem llöa tekur á samtaliö
veröur þó ástkæra ylhýra máliö
hreinna og þjálla.
Meiri jöfnuður — og
meira kynþáttahatur....
Á lögfræðiskrifstofu
Jan Ramsey við
Kirkjustræti i miðborg
Kingston hitti ég Rósu
Einarsdóttur. Hún tek-
ur á móti mér með brosi
á brá sem ég þekki vel
frá fyrri veru minni hér
á Jamaica. Rósa er eini
íslendingurinn sem hef-
ur fasta búsetu á
Jamaica. Okkur kemur
saman um að hittast sið-
ar og ræða um lif hennar
og tilveru, um stúlku úr
vesturbænum sem fyrir
27 árum siðan hélt til
Jamaica.
Nokkrum dögum siöar er ég
staddur á heimili Rósu i
Kingston. Viö setjumst inn I stofu.
Ég kveiki á segulbandinu og Rósa
tekur til viö aö leysa úr þeim
spurningum sem fyrir hana eru
lagöar.
Til Jamaica
1950 eftir aö ég haföi lokiö prófi
frá Verslunarskólanum hélt ég til
Englands. I Englandi vann ég eitt
ár á barnaskóla fyrir heyrnar-
skerta og læröi ensku. Einn gam-
all skólabróöir minn, Már Elis-
son, vará þessum tima viö nánW
Cambridge. Eitt sinn fór ég
ásamt enskri vinkonu minni að
heimsækja Má. Meöan á heim-
sókn okkar stóö kynnti Már okkur
fyrir félaga sinum frá Jamaica,
ungum lögfræöinema aö nafni
Jan Ramsey.
Þessi kynni leiddu siöar til
hjónabands Rósu og bjuggu þau
saman um nokkurn tima i Eng-
landi. Siöla árs 1952 heldur Rósa
til Islands og eignast þar fyrsta
barn þeirra hjóna Jan eöa Nonna
eins og hún kallar hann.
— Ég varö ekki vör viö nein
óskemmtileg viöbrögð vina og
vandamanna heima 'viö þvi aö
ég giftist dökkum manni. Ég hélt
aftur til Englands eftir aö hafa
fætt son minn. Ég gat ekki dvaliö
meö manni minum i Cambridge,
en hann átti enn eftir 2 ár af námi
sinu. Viö vorum illa stödd fjár-
hagslega og þó aö ég vildi vinna
þá voru atvinnumöguleikar engir
fyrir mig. Ég vildi ekki halda aft-
ur heim til Islands. Skilnaöur
minn viö pabba og mömmu hafði
veriö erfiöur og ég vildi ekki
endurtaka hann. Voriö 1953 hélt
þvi ég og sonur minn til Jamaica.
Eftir 15 dága sjóferö á þriöja far-
rými, þvi ekki voru fjárráöin
mikil, komumst viö Nonni til
Kingston.
Þar tóku á móti okkur tengda-
foreldrar minir sem ég haföi
aldrei augum litiö.
Þaö var mjög einkennilegt aö
koma til Jamaica. Fyrst veöur-
farið, hitinn áriö um kring, hús-
næöiö svo ólíkt svo og fólkiö sem
mér hefur þó alltaf þótt ósköp
alúölegt og auövelt aö kynnast.
Eftir aö ég haföi áttaö mig á
nýjum lifnaöarháttum þá lá leiö
min i verslunarskóla og þar læröi
ég enska hraöritun. Aö þvi loknu
hóf ég almenn skrifstofustörf. Ég
man aö vikukaupiö mitt var 4
pund á viku. Þaö varö aö nægja
mér og syni minum fyrir uppi-
haldi. A þeim tlma var Jamaica
bresk nýlenda og ég fann fyrir þvf
aö landiö var arörænt og kaupiö
lágt.
Stjórnmálaafskipti
Þegar Jan kemur til Jamaica
og setur á fót iögfræöiskrifstofu
vænkast brátt hagur þeirra
hjóna. Rósa sér um aö stjórna
skrifstofunni og lögfræöingurinn
Ramsey veröur brátt meðal virt-
ari lögmanna á Jamaica. Þau
hjónin eignast heimili I Kingston
og siöar einnig búgarö á noröur-
strönd Jamaica, i Portland.
Rósa segist kunna best viö sig á
búgaröinum i Portland. Þar er
alltaf eitthvaö um aö vera og þaö
fellur henni vel. Jamaica er
gósenland búmanna. Þau hjónin
rækta á búgaröi sinum kaffi,
kakó, lauk, kartöflur, pipar-
myntu, banana og sitthvaö fleira.
Jan Ramsey hóf þátttöku I
stjórnmálum stuttu eftir aö hann
kom til Jamaica, frá námi sinu i
Cambridge. Og Rósa lætur sitt
ekki eftir liggja.
— Ég fór um alla Portlandsýslu
og talaöi viö fólk, steig i ræöustól
og hvatti fólk til aÖ styöja mann-
inn minn. Pabbi minn var alltaf
Framsóknarmaöur og vakti mér
áhuga fyrir stjórnmálum. Ég
man eftir þvi þegar fyrsta Fram-
sóknarkonan komst á þing. Ég
var pinulitin, 9-10 ára, en ég
gleymi þvi ekki þegar pabbi kom
hlaupandi inn og kallaði ,,Rann-
veig er komin á þing”!
Annars eru stjórnmál hér tölu-
vert ööruvisi en heima. Hér eru
flöskur og steinar látnir fljúga og
ósjaldan er byssum beitt. Ég var
þvi alltaf hrædd um manninn
minn. Nú hefur hann sagt skiliö
viö stjórnmál i bili og vill ekki
starfa meö hvorugum stjórn-
málaflokknum eins og ástandiö er
i dag.
10 börn, 10 feður
Og Rósa er komin út i þjóö-
félagsmál. Jamaica er fátækt
land þar sem u.þ.b. 30% Ibúa
kunna ekki aö draga til stafs eöa
lesa á bók.
Jamaicabúar hafa ekki haft tök
á aö nota sér öll þau náttúruauö-
æfisem eyjan þeirra býöur upp á.
Sumir vilja segja aö fólkiö sé
latt, en aörir vilja kenna fátækt-
ina skorti á menntun. 1 Englandi
og Kanada eru Jamaicabúar orö-
lagt dugnaöarfólk, en heima i
slnu eigin landi hinir „lötustu”.
Meöal fátækra er þaö konan
sem gllmir viö stærstu vanda-
málin. Þaö er t.d. ekki óalgengt
aö hitta einstæðar mæöur sem
hafa átt 10 börn meö 10 mis-
munandi mönnum. Og enginn af
þessum 10 hjálpar til viö aö llta
eftir börnunum. Ég hef reynt aö
leiöbeina þeim stúlkum sem ég
hef haft I vinnu. En þaö er ekki
auövelt. Rlkjandi hugsunarháttur
og fáfræöin eru þrándur I götu.
Fáfræöin er efalaust mesta
vandamál Jamaica.
ica þá haföi hvltur maöur miklu
meiri möguleika en svartur. Hvlt
stúlka var tekin fram yfir svarta
ef um var aö ræöa ráöningu i
starf, þó svo aö báöar heföu sömu
menntun. Ég varö sárasjaldan
fyrir einhverju aökasti vegna
litarháttar mlns. I dag er
ástandiö annað. Þaö er sist betra
fyrir hvita aö fá vinnu og ég verö i
auknum mæli vör viö kynþátta-
hatur. Margir af hinum svörtu
kenna hvita fólkinu um allt sem
illa hefur fariö.
Margréti likar island
vel
Mér líkar vel að vinna úti. Ég
kann lítiö til húsverka e.t.v.
vegna þess aö ég hef sloppiö viö
aö gera þau. Ég hef þó reynt aö
halda uppi íslenskum venjum og
taka sem mestan þátt I uppeldi
barna minna. Barnauppeldi er
ööruvlsi hér en heima. Flestar
fjölskyldur, sem einhver efni
hafa, ráöa vinnukonur til aö sjá
um aö ala börninupp. Fjölskyldu-
bönd á Jamaica eru ekki eins
sterk og á Islandi. Jafnvel syst-
kini hittast sjaldan og halda litiö
saman.
— Islenskan gleymist aldrei, en
þegar liöa margir mánuöir eöa
jafnvel ár án þess aö ég tali is-
lensku þá veröur tungan^)þjálli I
meöförum. En þegar ég hef tæki-
færi til aö tala móöurmáliö þá
liökast málfærin fljótt. Mér finnst
ieiðinlegt þegar ég beygi orð vit-
laust. Oft þegi ég frekar en eiga
þaö á hættu aö segja brenglaöa
setningu.
Faðir minn, mágkona og bróöir
halda mér upplýstri um þaö
helsta sem gerist á Islandi. Þaö
kemur llka fyrir aö vinir eöa ætt-
ingjar frá Islandi heimsækja mig
hér á Jamaica. Sjálf fer ég heim, i
sumar i sjöunda sinn siöan ég
flutti til Jamaica. 27 ár á Jamacia
hafa þó valdiö þvi aö ég er hrædd
viö vetur og kulda. Mér finnst
gaman aö horfa á veturinn út um
gluggann, úti vildi ég ekki vera.
Eitt sinn var ég heima I mars-
mánuöi; þegar ég kom aftur til
Jamaica þá var ég meö lungna-
bólgu.
Þegar ég kem heim er þaö
fyrsta.sem fyrir augu ber, svart-
ar gróöurlausar auönir. Hvert
skipti sem landiö birtist þá fer ég
aö skæla.
• Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garðabæ
onnumst þakrennusmíöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verötilboö
SIMI 53468