Þjóðviljinn - 02.03.1980, Síða 6

Þjóðviljinn - 02.03.1980, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 2. mars 1980 STJÓRNMÁL ÁSUNNUDEGI Kaflar úr ræðu Svavars Gestssonar á flokksráðsfundi 22. -24. febrúar Endurmat baráttuaðferða Og áherslna 1 upphafi verkalýöshreyfingar á Islandi var baráttan um brauöiö allsráöandi svo og krafan um viöurkenningu verkalýöshreyf- ingarinnar. Frá þessum timum eigum viö marga minningu sem forystumenn flokka okkar og verkalýöshreyfingar færöu siöar i letur. Mannréttindabarátta verkafólks mætti grimmri and- stööu, en meö árunum læröist hinni ungu borgarastétt aö laga sig aö þessum sjálfsögöu kröfum verkalýösins. Meö vaxandi tækni og stórstigari nýtingu auölind- anna en nokkru sinni fyrr i tslandssögunni sköpuöust mögu- leikar til þess aö samþykkja kröf- ur launafólksins aö fullu, en samt héldu fjármagnsöflin meiru I hendi en áöur. Veruleg áhrif i þessum efnum haföi nýsköpunar- stjórnin þar sem þaö tvennt gerö- isti senn, aö atvinnulifiö var reist úr rústum hnignandi sveita- búskapar til nýiönaöar fiskveiöa og fiskvinnslu, en á sama tima varö lifskjarabylting — kaup- máttur launa margfaldaöist og lifsafkoma hinna almennu launa- manna styrktist mjög verulega. Hér á þaö einkar vel viö aö vitna i kver nokkurt sem viö lesum sjálf- sagt öll kvölds og morgna: ,,En öld borgarastéttarinnar er mörk- uö þrotlausum gerbreytingum á framleiöslu, látlausu róti á öllum þjóðfélagsháttum, eilífu öryggis- leysi og umskiptum. Allir gamlir og grónir llfshættir llöa undir lok ásamt fornhelgum hugmyndum og lifsskoöunum, sem eru þeirra fylgifé. Allir nýskapaöir lifshætt- ir ganga úr sér áöur en þeir veröa fullharönaöir, allar lögstéttir hverfa, öll verandi gengur fyrir ætternisstapa, öllum helgum dómum er spillt, og loks eiga mennirnir sér ekki annars úrkosti en aö hvessa algáð augu á lífsaf- stööu sina alla og samskipti”. Tengslin við hugsjónirnar Þessi tilvitnun er hér lesin vegna þess aö hún gæti ákaflega vel átt viö þaö sem gerðist á lslandi nærri öld eftir aö hún var gefin út á bók og gerist enn. Sveigjanleiki fjármagnsstéttar- innar skapaöi möguleika til þess aö veröa viö kröfum verkalýös- hreyfingarinnar i kaupi og kjör- um I þrengstu merkingu þess orös. Sveigjanleiki verkalýös- hreyfingarinnar i baráttuaöferö- um var ekki jafn sivirkur og á hinn bóginn; kröfugeröin bar lengst af fram eftir þessari öld svip af þvi að baráttan væri háö um hvern einasta brauömola, aö máltiö næsta dags væri háö stööugri óvissu skortsins. Botn- laus vinnuþrældómurinn var oft- ast látinn afskiptaiitill, og hiö menningarlega innihald barátt- unnar virtist látiö lönd og leiö. Þröng kaupgjaldsbarátta sker á tengslin viö hugsjónimar og þaö er engu llkara en baráttan snúist um þaö aö tryggja fjármagns- eigendum markaö hjá neyslusæl- um borgurum sólarlandaferö- anna. í verkalýösbaráttunni byggjum viö á traustum grunni Islenskrar alþýöuhreyfingar, Kommúnista- flokksins og Sósialistaflokksins, en viö veröum nú aö endurmeta baráttuaöferöir okkar og áhersl- ur. Ella gætum viö orðið fórnar- lömb markaösbúskaparins og neyslusýkinnar sem herjar um löndin öll. Tryggð viðmálstaðinn Verkalýösbaráttan hefur veriö annar meginþáttur baráttu flokks okkar á undanförnum áratugum. Hinn þátturinn er sjálfstæöis- baráttan. A þvi sviöi höfum við einnig átt viö erfiöar aöstæöur aö etja. Baráttuaöferöirnar hafa sjálfsagt ekki alltaf veriö nákvæmlega réttar, en niöurstaö- an er engu aö siöur ákaflega jákvæö um margt. Ég er alger- lega ósammála þeirri túlkun, aö viö höfum beöið hvern meirihátt- ar ósigurinn á fætur öðrum I her- stöövamálinu; meö þannig lagaöri röksemdafærslu má alveg eins halda þvi fram aö þaö hafi veriö sök okkar flokks fyrst og fremst aö herinn kom hingaö 1951 og aö Island varö aöili aö NATO 1949. Viö hliö beiskju af þvi tagi sem stundum heyrist getur upp- gjöfin einmitt legið innan seiling- ar. Ég tel aö I þjóöfrelsismálun- um eigi okkar hreyfing sér glæsi- lega sögu, en á siðari árum hefur okkur ekki tekist sem skyldi aö tengja þennan hátt viö verkalýös- baráttuna. Þjóöfrelsi veröur seint taliö upp úr launaumslögum? visi- tala þjóöfrelsis er engin til og sjálfstæöisbaráttan og verkalýös- baráttan hafa ekki á siðasta ára- tug veriö jafn eindregiö samferöa og til dæmis 1949. Þaö er óhætt aö fullyröa þaö aö tekist hefur aö halda styrk flokks- ins út á viö og inn á viö i öllum meginatriöum á þessum áratug- um og útkoma flokksins I siöustu kosningum var aö minu mati raunar sú besta á landsvisu eftir aö Alþýöubandalagiö varö stjórn- málaflokkur fyrir liölega 12 ár- um, fyrir utan úrslitin 1978. Þeim styrk getum viö áfram haldiö ef hugsjónirnar veröa aldrei viö- skila viö veruleikapuö augna- bliksins. Styrkur flokks okkar mæltist nefnilega hvorki einhliöa á visitölu kjörfylgis né kaupmátt- ar, innri samheldni er ein megin- forsendan, en tryggö viö málstaö okkar er þó grundvallaratriöiö sem öllu skiptir Staðan og umhverfið Staöa okkar nú ræöst vitaskuld einnig af umhverfi okkar. Hag- vöxtur var allan siöasta áratug mikill og stööugur þrátt fyrir mikla veröbólgu. Siöustu misser- in hefur dregiö úr hagvexti vegna ytri áfalla en samt sem áöur hef- ur tekist aö halda kaupmætti al- mennra launa og lifskjörum I meginatriöum, sem þýöir aö gengiö hefur veriö á hlut fjár- magnsins. Stjórnarsamningur þeirrar rikisstjórnar sem nú hef- ur veriö mynduö staöfestir þetta grundvallaratriöi. En þegar dregur úr hagvexti veröur barátt- an um þaö sem til skiptanna er haröari en fyrr og viö höf- um ákveöiö aö stilla flokki okkar þar i fremstu viglinu. Verkalýös- hreyfingin á þar meö aö hafa betri viðspyrnu en ella væri. Um þaö hljótum viö aö vera sam- mála. Þegar svo er þrengt aö fjár- magnsöflunum, sem raunin er á oröin siöustu misseri, reyna þau aö sækja fram, og leiftursókn Sjálfstæöisflokksins var tilraun þessara afla til þess aö sækja stærri ávinninga I þjóöfélagi okk- ar. Leiftursóknin var alvar- legasta tilraun siöustu missera til þess aö eyöileggja árangur pólitiskrar baráttu okkar á um- liðnum áratugum. Ætlun leiftur- sóknarinnar var aö rifa niöur llfs- kjörin I heild um leiö og þess var krafist aö frelsi auömagnsins til álagningar og umsvifa yröi stór- aukiö. Blygöunarlaust var þvi haldiö á lofti aö erlend stóriðja yröi flutt inn I landiö I vaxandi mæli. Sigur I kosningabaráttu og stjórnarmyndun yfir slikri stefnu er pólitiskur ávinningur. Verjum það sem vannst Svo er komiö I þjóöfélaginu aö viö veröum aö verja þaö sem unn- ist hefur hvarvetna og þaö kallar á endurmat og nýjar baráttuaö- feröir. Leiftursóknin var jafnframt til marks um hugmyndafræöilega kreppu Ihaldsins og úrræöaleysi. Hún var rökrétt framhald af ósigri Ihaldsins I Reykjavik vorið 1978, vanmáttugt fálm til þess aö fylkja stórum fjöldaflokki á bak viö baráttumerki sem aldrei haföi veriö sýnt fyrr á opinberum vett- vangi. Sjálfstæöisflokkurinn haföi nefnilega ævinlega veriö frjáls- lyndur flokkur og Ihaldsflokkur i senn. Frjálslyndur á ýmsum sviöum efnahags- og atvinnulífs, en Ihaldssamur gagnvart ásókn verkalýðshreyfingarinnar til betri kjara. Leiftursóknin krafö- ist þess af okkur aö viö reyndum aö verja þaö sem er og okkur tókst þaö. Meö kosningaúrslitun- um var leiftursókninni hrundiö. 011 umræöa síöustu missera um stjórnmálin hefur snúist um efna- hagsmálin. Þar eigum viö og verkalýöshreyfingin okkar sök. Ég segi aö viö eigum „sök” vegna þess aö ekki hefur sem skyldi ver- iö reynt aö setja þessa umræöu I viötækara samhengi stétta- baráttunnar og sjálfstæöisbarátt- unnar. Slik einhliöa efnahags- málaumræöa er okkur sérstak- lega varasöm þvi aö þá er hætt viö aö viö veröum þröngsýnir hentistefnumenn á vettvangi sem andstæðingarnir hafa haslaö okk- ur. Efnahagsmálaumræöan hefur I grundvallaratriöum snúist um kaupiö og kaupmátt launa, en samneyslan hefur ekki hlotiö um- ræöu og athygli sem skyldi. Er þaö miöur vegna þess aö einvörð- ungu með aukinni samneyslu er unnt aö jafna lífskjörin en þaö hlýtur aö vera eitt helsta keppikefli okkar. Auövitað er þaö rétt sem einn félagi okkar sagöi i gær aö viö veröum aö leggja áhersíu á samræmda láunamálá- stefnu og viö hljótum ennfremur aö hafa I gangi umræöu um verö- bætur á laun og hvernig þeim er best fyrir komiö. Ég hygg þó aö mestu varöi aö viö áttum okkur á þeirri grundvallarstaöreynd nú aö jafnrétti nálgast ekki nema við þorum aö béita nauösynlegum stjórntækjum til þess aö auka samneyslu og þar meö flytja f jár- muni frá þeim sem mest hafa umleikis til hinna sem lökust hafa kjörin. Framhald kjarabaráttunnar Svavar Gestsson ræddi þessu næst um siðustu vinstri stjórn og reynsluna af henni: Myndun vinstri stjórnarinnar bar aö meö þeim hætti aö mjög almenn krafa kom fram um þaö aö hún yröi einskonar framhald á baráttu verkalýöshreyfingarinn- ar á fyrri hluta ársins 1978. Henni var ætlað aö takast á viö tak- Hefjum fram nýja sýn til nýs þjódfélags, lýdræðis, jafnréttis, þjóðfrelsis, til sósíalisma

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.