Þjóðviljinn - 02.03.1980, Page 7

Þjóðviljinn - 02.03.1980, Page 7
Sunnudagur 2. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Nokkrir fuiltrúar á flokksráösfundi Alþýöubandalagsins. Ljósnugel. mörkuö verkefni um takmark- aöan tima og fyrir árslok 1979 átti aö endurskoöa málefnasamning hennar. I samþykkt miöstjórnar flokksins um aöild aö þeirri st jórn var einmitt lögö sérstök áhersla á þessa endurskoöun og i málflutn- ingi okkar, sem oft þurftum aö svara fyrir þá stjórn, lögöum viö mjög rika áherslu á þetta atriöi. t fyrstu starfaöi sú stjórn mjög i anda þeirra tillagna sem flokkur- inn haföi mótaö i efnahagsmálun- um. Þegar fjórir mánuöir voru liönir af stjórnarsamstarfinu náöu Alþýöuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn saman meö alkunnum afleiöingum. Þaö var engu siöur pólitisk niöurstaöa okkar aö halda áfram aöild aö stjórninni og ég minni á aö hvergi nokkurs staöar komu fram tillög- ur um þaö aö flokkurinn segöi sig úr vinstri stjórninni á útmánuö- um 1979. í þessu sambandi er mér minnisstæöur fjölmennur fundur sem haldinn var i Alþýöuhúsinu á Akureyri þar sem ég haföi fram- sögu og svaraöi spurningum. Ég lét þá koma mjög skýrt fram aö ég teldi vel koma til greina ef viö ekki næöum fram tileknum atriö- um aö viö færum út úr stjórninni. Nær allir ræöumenn á fundinum andmæltu mér ýmist beint eöa óbeint. Siöar kom sama viöhorf fram i samþykktum verkalýös- hreyfingarinnar. Mistökin í vinstri stjórninni Eftir ólafslögin og afgreiöslu þeirra var stjórnin hins vegar vart starfhæf og var þaö þess vegna sem seig á ógæfuhliöina i baráttunni gegn veröbóigunni, en lika vegna þess aö þjóöarbúiö fékk á sig brotsjói oliuveröhækk- ana. Þaö væri hins vegar rangt aö halda þvi fram aö efnahagsmálin i heild hafi veriö i ólestri aö ööru leyti á þessum tima. Framleiösla var mikil, markaösverö á útflutn- ingsafuröum okkar hátt, vöru- skiptajöfnuöur hagstæöur og gjaldeyrisstaöan fór sifellt batn- andi. Það sem mistókst i vinstri stjórninni átti ekki rætur aö rekja til þessara þátta efnahagsmál- anna. Meginástæöan var sú aö Alþýðuflokkurinn átti ekki heima i vinstri stjórn með vinstri stefnu. Hinir nýju þingmenn flokksins voru hojdi klædd popppólitik, alteknir af fjölmiölaveiki, eins- konar pólitiskri sýningarmaniu, og það reyndist þvi miður útilok- aö aö ná viö þá samstööu um grundvallaratriöi sem heföu get- aö breytt verulega um gerö okkar þjóöfélags. Framsóknarflokkurinn var í sárum eftir kosningaúrslitin 1978 og var ætiö reiöubúin til þess aö gera bandalag viö annan hvorn hinna flokkanna ef þaö gat komiö þeim þriöja illa. Framsóknar- flokkurinn var þess vegna ekki sáttaafl i vinstri stjórninni — þvert á móti. Vegamótfflokksstarfi Siöan fjallaöi Svavar Gestsson ýtarlega um kosningastarf flokks- ins, stjórnarkreppuna, aö- dragandann aö myndun nú- verandi rlkisstjórnar og helstu atriöi málefnasamnings hennar. Aö lokum ræddi hann viöhorfin framundan: Flokkur okkar stendur nú á vegamótum. Margt veldur þvi aö nú er brýn þörf aö leggja sérstaka áherslu á aukiö starf og virkari umræöu. Ég tel reyndar aö innan flokksins þurfi stööugt aö eiga sér staö umræöa um stefnumál og stefnumiö. í þessari umræöu, sem getur til dæmis grundvallast á þeim plöggum sem hér á fund- inum hafa veriö kynnt, þarf aö ieggja áherslu á eftirfarandi meginatriöi: t fyrsta lagiþurfum viö aö gera okkur ljóst aö hagvextinum eru takmörk sett og auölindir okkar þola ekki takmarkalausa notkun. Þar veröur aö leggja áherslu á ræktun en ekki rányrkju hvort sem um er aö ræöa fiskistofnana i sjónum eöa gróöur jarðar. Fall- vötnin og jarövarmann þarf aö virkja I þágu landsmanna sjálfra og þarf aö gæta þess aö sú auölind er heldur ekki ótakmörkuö. Nýt- ing hennar krefst varkárni og viö höfum ekkert aflögu handa stór- iöjurekstri útlendinga. 1 ööru lagi þurfum viö jafnan aö leita félagslegra lausna sem ævinlega munu i reynd þrengja aö umsvifamöguleikum fjár- magnsins. Einkagróöaþjóöfélag- iö er of dýrt fyrir okkur. Viö höf- um einfaldlega ekki efni á þvi aö viöhalda hér mörg hundruö heild- söIuir yfirbyggingu margra oliu- félaga og tryggingarfélaga. Hömlulaus umsvif fjármagnsins eru hættuleg sjálfstæöi okkar eins og dæmin sanna. t þriöja lagieigum viö aö leggja aukna áherslu á baráttuna gegn hugmyndalegu forræöi eigna- stéttarinnar meö miklu virkara starfi I menningar- og mennta- málum en veriö hefur. Bylting veröur aldrei gerö nema stéttar- vitundin sé vakandi og þjóölega reisn tekst okkur ekki aö varö- veita nema viö búum vel aö sögu okkar og menningararfi, nýsköp- un I listum og menntakerfi. Lýðræði og jafnrétti t fjóröa lagi þurfum viö aö leggja aukna áherslu á lýöræöis- legar kröfur okkar um virkari meöráöarétt fólksins, starfs- manna á vinnustööum og þátt- töku sem flestra i ákvörðunar- ferlinu. Flokkur okkar er eini flokkurinn sem getur haldiö fram kröfunni um lýöræöi af fullri ein- urö vegna þess aö sósialismi og lýöræöi eru óaöskiljanleg stefnu- miö. 1 fimmta lagi eigum viö aö leggja þyngri áherslu á jafnrétti en til þessa. Hér á ég viö jafnrétti ilaunamálum þarsem hinir betur settu taka á sig skatta og skyldur vegna hinna lakar settu. Hér á ég við jafnrétti kynjanna, jafnrétti til menntunar og jafnrétti þrátt fyrir búsetu I afskekktum byggö- um. Hér á ég viö jafnrétti i orku- málum, svo eitt dæmi sé nefnt, en einnig i kjördæmamálinu og aö þvi er varðar kosningarétt. I kröfunum um jafnrétti þurfum viö einnig aö láta koma fram hvernig viö viljum nálgast jafn- réttiö og þaö þýöir aö viö veröum aö hafa kjark til þess aö segja fullum fetum hverjir þaö eru sem eiga aö borga brúsann. I sjötta lagiverður öll umræöa okkar sem fyrr aö einkennast af raunsæjum skilningi á forsendum sjálfstæðis þjóöarinnar. JJmræða um dægurmálas tefn u Takist okkur aö flétta þessa þætti saman I einn meginþátt skapast vaxandi skilningur fyrir þvi aö baráttan fyrir jafnrétti, lýöræöi og sjálfstæöi þessarar þjóöar leiöir okkur i einn megin- farveg hins nýja þjóöfélags, þjóö- félags sósialismans. Þó er engin patentlausn til. Engin endanleg uppskrift aö öll- um hlutum. t umræöum i flokki okkar er stundum um þaö rætt aö stefnu vanti I þessu máli eöa hinu. Hér er vissulega um mikinn mis- skilning aö ræða; viö veröum aö geta gert þá lágmarkskröfu til talsmanna okkar aö þeim auönist aö halda á framkvæmd hinna daglegu verkefna meö hliösjón af grundvallarstefnu flokksins. Þaö er engin leiö aö framleiöa svo aö segja i spjaldskrá svör viö öllum hugsanlegum vandamálum. Hinu geri ég ekki litiö úr aö umræöa fari fram um dægurmálastefnu okkar I heild og I framhaldi af þessum flokksráösfundi þarf slik umræöa aö hefjast. Hún þarf aö fara fram allsstaðar 1 öllum flokksdeildum, i flokksblaöinu og á opinberum vettvangi þar sem viö fáum þvi viö komið. Þeirri umræöu um stefnumálin þarf aö beina aö landsfundinum I haust, þar sem fjallaö yröi um helstu niöurstööur umræöunnar. Óviss niðurstaða Um leið og viö nú tökumst á viö verkefni dagsins og gerum okkur ljósa stööu okkar sem aöila aö rikisstjórn landsins skulum viö ekki gleyma þvi.að á öörum sviö- um blasa viö viötæk verkefni. Ég minni i þessu sambandi á sveitar- stjórnirnar, á verkalýöshreyfing- una og flokksstarfiö sjálft. Ráö- herrar leysa engan vanda nema flokkurinn sé ötull viö aö koma sinum sjónarmiöum á framfæri. Flokkurinn veröur ekki fær um slikt nema meö samfelldri um- ræöu og virku starfi. En aöjld okkar aö rikisstjórn landsins nú staöfestir þaö megin- einkenni okkar tima aö allur hug- myndaheimurinn umhverfis okk- ur er á fleygiferð; niöurstaöan er þvi óviss, en þaö er okkur fagn- aöarefni aö viötekin sannindi liöins tima eru I endurmótun. Viö erum ekki i viöjum vanans. Þaö skapar i senn aukinn vanda, en lika nýja möguleika, ný baráttumál og nýjar áherslur. Upp úr þvi þurfum viö aö samein- ast um aö hefja fram nýja sýn til nýs þjóðfélags, lýöræðis, jafn- réttis, þjóöfrelsis, til sósialisma. Brautin veröur þó aldrei á enda, hin endanlegu sannindi eru ekki til aö okkar mati, stööugt mun líf- iö kveöja okkur til nýrra verk- efna. m JMr Jfj m unnn Gdrnalt ^eró Bókamarkaóurinn SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐA Framtalsaðstoð — B ókhaldsaðstoð Lögfræðingur getur tekið að sér skattframtöl og aðstoð við ársuppgjör ein- staklinga og smærri fyrirtækja. Upplýsingar i sima 12983 alla daga milli kl. 17.00 og 20.00. SKATTFRAMTALIÐ 1980 Verslunarmannafélag Reykjavikur efnir til fræðslufundar fyrir félagsmenn sina um skattalögin, þar sem jafnframt verða látnar i té leiðbeiningar um gerð framtalsins. Fundurinn verður að Hótel Heklu, Rauð- arárstig 18, mánudaginn 3. mars n.k. kl. 20.30, og er eingöngu ætlaður einstakling- um. Framsögu og leiðbeiningar annast: Atli Hauksson löggiltur endurskoðandi og Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Félagsmenn eru hvattir til að hagnýta sér leiðbeiningarnar. Verslunarmannafélag Reykjavikur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.