Þjóðviljinn - 02.03.1980, Page 12

Þjóðviljinn - 02.03.1980, Page 12
12 SÍÐA -r ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. mars 1980 J Frá Kingston, höfuOborg Jamaica — Ég þarf hvorki stórt hús né bfl, en ég þarf vinnu og laun sem gera mér kleift aó borga húsa- leiguna og fæóa börnin min þrjú, segir hún. — Rikisstjórn Manleys hefur ekki uppfyllt neinar vonir, allt var betra áóur en þessi rikis- stjórn komst til valda. Jamaica er sólrik eyja 70 mil- um sunnan vió Kúbu. Ibúafjöld- inn er uþb. tvær miljónir og flestir eyjarskeggjar eru af afrísku bergi brotnir. Sér til lífsviöurvær- is stunda Jamaicabúar jarörækt, aöallega sykur og banana, flytja út báxit og taka árlega á móti hundruðumþúsundaferöamanna. I kosningunum 1972 tókst People National Party —PNP — meö leiötogann Michael Manley i fararbroddi aö vinna sigur og 1Ö ára valdaferli Jamaican Laboui Party — JLP — var lokiö. PNP hóf stjórnarferil sinn meö mörgum stórúm áætlunum um aö rétta hliit þeirra sem minna máttu sin. A fáeinum árum skyldi ólæsi útrýmt, réttur verkamanns- ins efldur og þjóðarkökunni rétt- látlega skipt. Þjóöin átti aö risa úr ánauö, þjóöernishyggja efld og samskipti aukin viö þær þjóöir sem kenndu sig viö sösialisma. MichaelManley virtist almátt- ugur. Eða eins og eipn stuönings- maöur hans komst aö oröi: „Manley haföi allt fólkiö meö sér og heföi hann viljaö þá gat hann látiö þjóöina flytja fjöll.” Átta árum siðar er ástandiö allt annað er bjart á Jamaica. Frá 1974 hefur þjóöarframieiöslan dregist saman um amk. 15%. At- vinnuleysi hefur aukist og rúm- lega 250 þúsund manns eru nú án vinnu. Verðbólga hefur gert lltiö úr kauphækkunum verkafólks og jafnari skiptingu á hinum stööugt minnkandi þjóöartekjum hef ég hvergi getað fengið skjalfesta. Ég leitaöi til höfuöstööva PNP til aö fá útskýringar á þessari þróun mála á Jamaica. Paul Mill- er, einn öldungadeildarþing- manna PNP^ var þar fyrir svörum. SKJPBROT? Ég hitti Pratty Campbeil í lágreistu verslunarhúsi í Kingston. Hún er þriggja barna móöir í einum fátækasta borgarhluta höfuðborgarinnar. Ég er langförull frá islandi með myndavél á maganum og sólbrennt nef. Pratty dreg- ur ekkert undan þegar ég tek upp á því að rekja úr henni garnirnar. — Ég er 29 ára, segir hún, en margir halda aö ég sé miklu yngri. Ef þaö væri ekki fyrir tannlausan efrigóm þá liti ég ekki út fyrir aö vera eldri en 20 ára. Segir hún sannfærandi. Eftir aö mamma hennar dó fyrir þremur mánuöum, hefur hún ekki getaö borgaö húsaleiguna, 50 dollara á mánuði. Enga vinnu er aö fá og enginn er stuöningurinn frá riki eða bæ. Pratty stendur á eigin fótum. — Hver dagur er barátta fyrir þvi aö finna eitthvaö til aö halda I sér lifinu, segir hún. Pratty Campbell hefur engar háleitar hugmyndir um pólitik. Hver dagur barátta Fjölskylduhagir Pratty eru um margt sameiginlegir þúsund- um einstæöra mæöra i fátækra- hverfum Kingston, höfuöborgar Jamaica. 17 ára kom hún til borgarinn- ar ásamt móöur sinni, bróöur og systur til aö freista gæfunnar. Hún býr nú i litlu húsi, þar sem oliulampi er eina ljósiö eftir aö skyggja tekur. Aleiga hennar er eitt útvarp, stórt járngrindar- rúm, ein kommóöa og þrjú börn sem hún þarf aö fæöa og klæöa. Pralty Camþbeli J.t.v.): — Ég þarf hvorki stórt hús né bll, aöeins laun sem gera mér kieift aö borga húsaleiguna og fæöa börnin min þrjú. *.GGS MStfítWS Monlogo Bugt* T1‘ 78° -TW° Antonio North Soulh J ( ' NeorilV^ L Sovonnoh loMor ' "TJFolmoulh * ~*Wto. \ _ Sl. Ann»' \ 1 Bfowm Town • \ \Polm«r» Town_^>Ald«ftownV i Yly* JAMAICA 0 50 Km j , fr- 9P[yf

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.