Þjóðviljinn - 02.03.1980, Side 15

Þjóðviljinn - 02.03.1980, Side 15
Sunnudagur 2. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 * unglringasáöan * Umsjón: Olga Guðrún Árnadóttir — Ég var búin aö þekkja hann i hálft ár, og viö vorum góöir vin- ir. Hann var mörgum árum eldri en ég og fráskilinn. Ég svaf hjá honum einu sinni og varö ólétt. Þannig lagaö gerist nefnilega stundum í alvörunni. — Hvenær vissiröu aö þú varst oröin ólétt? — Mjög fljótlega. Ég haföi alltaf haft reglulegar tiöir, og . þegar ég byrjaöi ekki á túr á réttum tima var ég ekki i vafa um hvernig komiö væri. Ég fór til læknis þegar ég var komin u.þ.b. tvo mánuöi á leiö, og ætl- aöi aö sækja um fóstureyöingu, en læknirinn fullyrti aö slikt kæmi ekki til greina, svo ég lagöi aldrei formlega inn um- sókn. A þessum tima var litiö á fóstureyöingu sem morö, — al- menningsálitiö hefur sem betur fer talsvert breyst siöan þetta geröist. — Hvernig leiö þér? — Hræöilega. Ég reyndi meö ýmsum ráöum aö losa mig viö fóstriö, hjólaöi langar vega- lengdir og synti eins og Iþrótta- garpur, hoppaöi og hljóp, en allt kom fyrir ekki. Ætli þetta hafi ekki heldur átt sinn þátt I þvi hvaö steplan varö hraust? Ég foröaöist þó aö gera nokkuö þaö sem gæti hugsanlega skaöaö fóstriö sjálft; ég vildi losna viö þaö, en ég vildi ekki eiga á hættu aö fæöa vanskapaö barn. Þann- ig aö þetta voru fremur sak- leysislegar tilraunir hjá mér. — Gastu sagt einhverjum frá þessu? — Lengi vel vissi þetta enginn nema besta vinkona min, og svo faöirinn tilvonandi. Ég þoröi alls ekki aö segja foreldrum minum frá ástandinu. Þaö var ekki fyrr en ég var komin fjóra og hálfan mánuö á leiö aö mamma sá hvernig ég var á mig komin. Ég var spurö útúr og allt varö snarvitlaust. Pabbi varö alveg óöur, og mamma klifaöi á þvi i sifellu „hvernig ég gæti gert honum pabba minum þetta.” Heföi ég sagt þeim þetta fyrr er ég ekki I vafa um aö þau myndu hafa reynt aö fá fyrir mig fóstureyöingu eftir lögleg- um leiöum, en úr þvi sem komiö var geröu þau mér vistina heima allsendis óbærilega, svo ég flutti fljótlega frá þeim. Mér fannst lika eins og ég ætti ekki lengur heima þarna þegar ég var oröin ólétt. Og ég ætlaöi sjálf aö bera ábyrgð á minum eigin mistökum. — Hvert fórstu? — Viö fengum leigt herbergi meö aögangi aö eldhúsi, barns- faðir minn og ég. Ég var á ööru ári i menntaskóla, og vann á kvöldin i kvikmyndahúsi, þvi einhver þurfti aö borga húsa- leiguna og matinn, — ekki geröi hann þaö. Ég þurfti reyndar aö sjá fyrir okkur báöum þegar allt kom til alls, — þaö kom nefni- lega 1 ljós þegar ég fór aö kynn- ast honum betur, aö hann var húöarletingi og vann ekki nema endrum og eins, og drakk þá út launin sin jafnóöum. Þetta vissi ég ekki fyrr en sambúöin var hafin, og þá var of seint aö snúa viö, þvi mér var mikiö I mun aö ia ur num gum sýna foreldrum minum framá aö allt væri i besta lagi, og ég gæti þetta alveg. Ég hélt öllum vandamálum leyndum fyrir þeim, haföi litiö samband viö þau, og leitaöi aldrei eftir aöstoö þeirra. — Þegar leiö á haustiö var ég alveg aö gefast upp, ég átti bágt meö aö sitja timunum saman á höröum stól i skólanum, þvl ég var slæm i baki á meöan ég gekk meö barniö, — og svo var ástandið i fjármálunum ekki buröugt. Ég haföi tiu þúsund krónur I laun á mánuöi, og þaö var ekki nóg til aö greiöa húsa- leigu og mat fyrir tvær manneskjur. Svo þaö var brauð og hvalkjöt á boröum á meöan peningarnir entust og siöan ekk- ert. Ég liföi á poppkorni I bióinu á kvöldin, og stundum liöu margir dagar án þess aö ég boröaöi matarbita. Ég hafði áhyggjur af þvi aö fóstrið myndi blöa skaöa af næringarskorti svo ég greip til þess ráös aö stela peningum frá bióinu á hverjum sunnudagi til þess aö geta keypt eina holla máltiö. Þetta var eina leiðin, þvi ég kom mér ekki til þess aö biöja pabba og mömmu um aöstoö. —Sáu þau ekki i gegnum blekkinguna? — Jú, þau geröu þaö nú aö lokum. Þegar ég var komin á áttunda mánuö komu þau og sóttu mig og kyrrsettu mig heima hjá sér. Ég var fegin i aöra röndina, þó ég hafi verið staöráöin I þvl aö gera dvölina hjá þeim eins stutta og kostur væri. Sambúöin viö barnsfööur minn var hreint helviti, hann kom iöulega dauöadrukkinn heim, lagöi Ibúöina I rúst og baröi mig eins og haröfisk. Ég minnist þess aö hafa lifaö I stöö- ugum dtta viö aö hann lemdi mig i kviöinn. Honum var trú- anditil þess. Hann var truflaður á geösmunum. — Hvernig gekk fæöingin? — Ég var i tæpa fimm sólar- hringa aö koma blessuöu barn- inu i heiminn, — undir lokin var ég oröin meövitundarlaus aö mestu, þaö eina sem ég man var þessi hræöilegi sársauki sem aldrei hvarf. Hins vegar segir það sennilega sitt um andlegt ástand mitt, aö ég felldi ekki eitt tár á meöan á ósköpunum stóö. Ég var algjörlega samanbitin af hörku og stolti, þaö var ómanneskjulegt. — Svo fórstu aö búa meö hon- um aftur? — Já, ég skil ekki enn hvaö fékk mig til þess aö drýgja sltk heimskupör, vitandi hvernig hann var, og ekki var ég ást- fangin af honum heldur. Liklega hefurþar ráöiö mestu aö ég var svo mikill krakki I þessum efn- um, haföi aldrei veriö meö strák fyrr og þekkti þvi ekkert annaö, og ég haföi engan mér skyn- samari til aö ræöa viö. Eina vin- kona min á þessum árum var i nákvæmlega sömu súpunni og ég sjálf, svo sjóndeildar- hringurinn var dálitiö tak- markaöur. — Hvernig fór meö kyniifiö? — Þaö var nú alltaf hálfmis- heppnaö. Þaö er ekki hægt aö sofa hjá manni á nóttunni sem hefur misþyrmt þér og svivirt þig allan daginn. Ég haföi aö minnsta kosti ekki geö i mér til þess, þó hann sæi sjálfur ekkert athugavert viö þaö. Eftir aö ég átti stelpuna laug ég i 6 mánuöi aö honum til aö komast hjá samförum, — sagöi að læknarn- ir heföu bannaö kynlif o.s.frv. en þar kom aö hann trúöi mér ekki lengur, og þegar ég vildi ekki þóknast honum lét hann hnefann vaöa i skrokk á mér. Þessi reynsla min af kynlifi olli mér sálrænu tjóni. Þaö var óhjákvæmilegt. — Þú varst gift honum um tima. Hvers vegna giftistu hon- um? — Þaö var einhver úrslitatil- raun til aö kalla hann til ábyrgö- ar, auövitaö fyrirfram dæmd til aö mistakast. Hann breyttist ekkert. En ég eygöi þó þann möguleika aö geta skiliö viö hann endanlega ef illa tækist til, getá rekiö pappirana undir nefiö á honum og sýnt honum þaö svart á hvituaö hann ætti ekkert tilkail til min lengur. — Hvaö réöi þvi aö þú lést til tViðmælandi Unglingasíðunnar ier tuttugu og sjö ára gömul kona, móðir tíu ára barns. Hún rifjar hér upp hvernig það var að vera ólétt sextán ára gömul skarar skriöa og sóttir um skiln- aö? — Þaö var fyrst og fremst barniö. Hann var farinn aö rass- skella hana fyrir óþekkt, þvert oni minn vilja, þar sem ég hef megna andstyggö á likamsrefs- ingum. Hann hafði mjög furöu- legar hugmyndir um barnaupp- eldi. Einhverju sinni lokaöi hanndóttur okkar inni á klósetti á meban hann var aö berja mig frammi til þess aö hún þyrfti ekki aö horfa upp á þaö!!! Ég kæröi mig ekki um aö hún fengi uppeldi hjá þessum manni. Og ég var sjálf oröin tauga- veiklaður aumingi. — Ég gat marið út skilnaöar- bréfiö; það tók tima, þvi hann kæröi sigekkertum aöskilja, þó hann sæist ekki heima nema endrum og sinnum. Þaö vildi bara svo heppilega til, aö presturinn sem haföi meö máliö aö gera, hringdi i miöju hávaöa- rifrildi einn daginn og fékk þá aö heyra aö ég mætti fara til andskotans og hann gæti bókaö þaö. Viö skildum þegar dóttir okkar var þriggja ára. — Hvernig hefur ykkar vegn- aö, mæögunum? — Þetta hefur oft veriö erfitt, og ég óska engri stelpu þess aö veröa ólétt svona ung, það eru hræöileg mistök. En viö höfum bjargað okkur, og samband mitt viö foreldra mina hefur stórum batnaö, og þau hafa hjálpaö mér mikiö með dóttur mina.Égdreif mig aftur I skólann eftir aö ég skildi. Ég haföi neyöst til að hætta námi áöur en ég átti barn- iö, og á sambýlisárunum var ég fyrirvinna heimilisins, svo aö skólaganga kom ekki til greina. Og nú er ég viö nám i háskólan- um. — Þaö hefur ræst ótrúlega úr málunum, og eitthvað hef ég lært af reynslunni, þó ég heföi heldur kosiö aö vera laus við reynslu af þessu tagi. — Ég á aöeins eina góöa minningu frá þessum tima, — þaö var um sumar, viö fórum I Hljómskálagarðinn og lékum viö dóttur okkar i sólskininu. Þaö var allt og sumt. Mér finnst þegarég horfi tilbaka aö ég hafi veriö eins og persóna úr „Sönn- um sögum”. Upphefjandi verur með súpu Rvik. 17.2. 1980 Hæ allir! Loksins hef ég tima til aö setjast niður og skrifa bréf, ég var nefnilega í prófum (þessum samræmdu, þiö vitið). Það hefur mikið veriö skrifaö um ihaldskrakka á siöunni og margir viljað aö tekin væru viðtöi við nokkur slik. Ég held að þaö kæmi nú ekki mikið nýtt fram um þarfir og óskir unglinga, þvi Ihaldskrakkar eru ekkert ööruvisi en kommarnir. Ef eitthvað er, þá eru þaö foreldrarnir sem eru öðruvisi og viðtölin ætti frekar að taka viö þá, og þá bæöi komma og ihald- ið, þvi þótt unglingasíðan heiti unglingasiöan finnst mér ekkert þvi til fyrirstööu aö foreldrarnir komi stöku sinnum inni mynd- ina. Þá kæmi kannski einhver munur á þeirra skoðunum í ljós um málefni unglinga svonefnd; þaö kemur jú yfirleitt það sama fram hjá unglingunum sjálfum. Mig langar aö minnast á furöulegt atvik sem átti sér staö niörá plani eitt föstudagskvöld fyrir stuttu. Þar voru staddar nokkrar manneskjur, sem sáu aumur á unglingum, sem ekki geta farið neitt nema á planið, ef þá langar aö gera eitthvað annaö en aö sitja heima og glápa á sjónvarpiö. Þessar upphefjandi verur báru fram heita súpu og kakó i kuldanum, og allir voru i sæluvímu. Þetta mætti ske oftar, þaö yrði örugg- lega mjög vel tekiö I það. Nú er þetta nóg I bili, en þú (þiö) ert (eruö) sko ekki laus viö mig strax, min kæra (kæru),fjarri þvi, þvi ég hef meira aö skrifa en þetta (vonandi verö ég bara ekki löt eftir allt). Þin (ykkar) elskelig ÞÓRA 9. bekk Bestu þakkir fyrir bréfiö. Gaman að heyra eitthvað jákvætt og skemmtilegt. Skrif- aöu endilega aftur. Ábending ril frœðslu- yflrvalda 23.2. 1980 Reykjavik Sæl elsku siöa! Hér langar mig aö koma meö hugmynd um hvernig mér finnst skólar ættu aö vera. Ég vona aö einhver af þeim sem ráöa hvernig gagnfræöaskólar eru lesi þetta. Hugmyndin: Væri ekki hægt að hafa skóla svoleiðis að þeir sem eru góbir i einhverju fagi geti flýtt sér i gegnum það og tekiö svo samræmda prófiö i þvi fagi um vorið og veriö svo laus viö þaö. Meö þessari hugmynd þyrfti ekki að raska bekkjakerf- inu frekar en vildi. Dæmi: A er slakur i dönsku og góöur i ensku. Þá gæti hann bara flýtt sér með enskuna en tekiö sig á með dönskuna eftir að enskunni væri lokið. Eini gallinn sem ég get séð við þessa hugmynd er aö helst þyrfti að hafa tvo kennara I hverju fagi svo hægt sé að sinna bæði þeim lélega og þeim góöa i einu. Einnig væri hægt að nota kenn- aranema i æfingakennslu. Til þess þyrfti 14—20 kennara i gagnfræðaskólann, þvi þessi kennsluaöferö væri óþarfi I aukaföngunum eins og leikfimi, tónmennt, handavinnu og teikn- ingu. Mér finnst of mikiö gert af þvi að halda aftur af þeim sem langt eru komnir. Guöný 1. bekkingur (Gaggó) Mjög athyglisverð hugmynd, viö skulum vona aö einhver sem einhverju ræður Ihugi þennan möguleika. Reyndar held ég aö svipuö aöferb hafi veriö notuö I Fossvogsskóla aö einhverju marki, og e.t.v. vlöar. Hvers vegna þyrfti ekki sam- skonar möguleiki aö vera fyrir hendi i svonefndum „aukafög- um”? Fólk er jú misjafnlega i stakk búiö til aö læra tónmennt, teikningu o.s.frv. rétt einsog aörar greinar. Og fyrst þú minnist á þetta langar mig til að gauka að ykkur einni spurn- ingu: Hvers vegna er lögð minni áhersla á kennslu I listgreinum og likamsrækt en öörum grein- um? Eru þær slður mikilvægur þáttur I uppeldi og þroska fólks? Þarna held ég að skólakerfis- hönnuöirnir geri stór mistök. Þaö hlýtur aö vera einstaklings- bundið hvaö hver og einn vill læra mikið í þessum greinum einsog öðrum, Þessvegna ætti aö minum dómi ekki að vera til neitt sem heitir „aukafag”.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.