Þjóðviljinn - 02.03.1980, Síða 21

Þjóðviljinn - 02.03.1980, Síða 21
Sunnudagur 2. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 KOT — KVIKMYNDAGERÐ hf. óskar eftir að ráða hljóðmann, sem einnig getur gegnt starfi framkvæmdastjóra. Reynsla i hljóðupptöku eða kvikmynda- gerð nauðsynleg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf þurfa að fylgja umsókninni. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. mars, 1980. KOT — kvikmyndagerð hf., P.O. Box 5162. Reykjavik. F ramk væmdast j óri óskast til að sjá um rekstur Lifeyrissjóðs Verk- fræðingafélags Islands. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Lifeyrissjóði Verkfræðingafélags Islands, Brautarholti 20, 105 Reykjavik. Nánari upplýsingar er hægt að fá i skrif- stofu sjóðsins á venjulegum skrifstofu- tima. Pantið viðtal i sima. Pantið viðtal i sima 19717. Umsóknarfrestur er til 20.mars 1980. Stjórn Lifeyrissjóðs VFí. Hafrannsóknar stofnunin óskar að ráða rannsóknarmann til starfa á botnfiskadeild stofnunarinnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar stofnuninni fyrir föstudaginn 7. mars n.k. Iiafrannsóknarstofnunin Skúlagötu 4 simi 20240. RPl BORGARSPÍTALINN iAi ^ Lausar stöður Sérfræðingur. Staöa sérfræöings í almennum skurölækningum til sumarafleysinga viö skurölækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar i sima 81200. Hjúkrunarfræðingar. 1 staða hjúkrunarfræðings á slydadeild og stööur hjúkrunarfræöinga á gjörgæsludeild og lyflækn- ingadeild eru lausar til umsóknar. Röntgentæknar eða röntgenhjúkrunarfræðingar óskast til starfa á röntgendeild frá 1.4. 80 eöa eftir sam- komulagi. Um er aö ræöa fastar stööur og sumarafleysingar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra i sima 81200 (201 og 207). Reykjavik, 2. mars 1980. BORGARSPtTALINN Undraðist Framhald af 17. siöu. gem var á veginum milli Forna- hvamms og Sveinatungu. Þarna var brú og nyröri brúarstöpullinn hvíldi á kletti, Kattarhryggnum, örmjóum og snarbratt niöur, auk þess sem þarna mynduöust oft svellbunkar. Sagt var aö vörubil- stjóri úr Skagafiröi, Guövaröur aö nafni (Varði), heföi misst bil þarna niður, sjálfsagt i fljúgandi hálku. Guðvaröur slapp litt eöa ekki meiddur og billinn mun furöulitiö hafa skemmst og skildu menn hvorugt. Sóttir voru hestar til þess aö draga bilinn upp og gekk þaö vist eitthvaö stirt til aö byrja meö. En þegar billinn svo allt i einu hrökk i gang uröu hest- arnir svo hræddir, aö þeir kipttu honum upp i einum svip. Holtavöröuheiöin mátti nú heita öll ein torfæra og Miklagiliö erfitt, upp úr þvi var snarbratt. Hrútaf jarðarhálsinn var oft slæmur i bleytum. Svo var það náttúrlega Bólstaöarhliöar- brekkan, bæöi löng og snarbrött og upp hana lá örmjór vegurinn i ótal kröppum beygjum. A öxna- dalsheiöinni var Giljareiturinn. Gilin þrjú voru svo kröpp aö ef maöur var t.d. meö flutning, sem stóö eitthvaö aftur af bilpallinum, þá varö aö „bakka” i þeim til þess aö ná beygjunni. A veturna voru þarna ævinlega svellbunkar, sem hallaöi fram að gilbarm- inum en hengiflug niöur i Heiöará. Eg mæltist ævinlega til þess viö mina farþega, aö þeir gengju yfir gilin i Reitnum, en bannaöi þeim auövitaö ekki aö sitja á bilnum, sem þaö vildu. Gr jótáin var oft slæm,stórgrýtt og straumhörö ef einhver vöxtur var i henni. Og loks var Bakkasels- brekkan alltaf leiðinleg. Viö þetta bættist svo aö flestar ár á leiöinni vorú óbrúaöar. Bil- arnir uröu aö ösla yfir þær og voru þvi oft meira og minna bremsulausir, þá var aöeins um aö ræöa teinbremsur en ekki glussabremsur eins og nú. En þrátt fyrir þetta var sáralitiö um óhöpp eöa slys. Þau komu ekki fyrr en meö hraöakstrinum þegar vegirnir bötnuöu. Og svo segja rnenn að ekkerr miði Mér blöskrar þaö, segir Björn, þegar ég heyri fólk býsnast yfir þvi, hvað seint gangi aö leggja góöa og fullkomna vegi um landiö. Fyrir 50-60 árum voru hér ab kalia engir vegír. Fjöldamörg fyrstu árin uröum við aö notast við hin frumstæöustu tæki viö vegageröina: skóflur, haka, handbörur til aö bera á sniddur þar sem kantar voru hlaönir og hestakerrur. Nútimatæki til vegageröar fengum viö ekki fyrr en upp úr striöi. Þó eru komnir vegir um allar jaröir og heim á hvert byggt ból. Samt tala menn um aö ekkert miöi. Við erum þó ekki nema 200 þús. manns I stóru og erfiöu landi. Og samt er ætlast til þess aö ein kynslóö færi okkur aö þessu leyti af fornaldarstigi og til kröfuhöröustu nútiðar. Þeir, sem ir.una vegakerfið á íslandi fyrir 50 árum, undrast ekki hversu litlu hefur veriö komiö I verk, heldur hvaö mikið hefur áunnist. —mhg Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi77 Útboó Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða á Djúpavogi óskar eftir tilboðum í byggingu 4 íbúða trégrindarhúss á Djúpavogi. Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaðri lóð 10. desember 1980. Útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstof u sveitarstjóra á Djúpavogi og hjá Tæknideild Húsnæðismálastofnunar ríkisins frá 3. mars 1980 gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en þriðjudaginn 18. mars 1980 kl. 14. og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluibúða á Djúpavogi. Alþýðubandalagiö Alþýðubandalagið Hafnarfirði og Garðabæ ARSHATtÐ Arshátiö Alþýöubandalagsins I Hafnarfiröi og Garöabæ veröur haldin 7. mars I Iönaöarmannahúsinu. Miöapantanir I sima 42810 og 53892. Nánar auglýst slöar. Alþýðubandalagið Selfossi Fundur bæjarmálaráös mánudaginn 3. mars aö Kirkjuvegi 7, kl. 20.30. Fræðsluf undir Samtaka herstöðva- andstæðinga 0 Samtök herstöðvaandstæðinga munu gangast fyrir fræðslufundum, sem verða opnir öllu áhugafólki. Á þessum fræðslufundum verður fjallaö um ýmsar hliðar á aðild islands að Norður-Atlantshafsbandalaginu og herstöðvun Bandaríkjamanna hérlendis, bæði í erindum og umræðum. mt Fundirnir verða i Sóknarsalnum, Freyjugötu 27, dag- w ana 5. mars, 12. mars og 19. mars og hef jast kl. 20.30. Annar fundur miðvikudaginn 5. mars kl. 20.30 í Sóknarsalnum að Freyjugötu 27. J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.