Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 1
Idnaöarrádherra á ársþingi FÍI: fær sitt A rikisstjórnarfundi i gær- morgun var samþykkt aö koma að mestu leyti til móts vift óskir FIDE, alþjóöa skák- sambandsins,um fjárhags- stuðning við rekstur aðal- skrifstofu FIDE á Islandi. Mun rfkisstjórnin fara þess á leit við fjárveitinganefnd að hún geri tillögu um hækkun framlags til FIDE. Eins og kunnugt er þá hefur Friðrik Ölafsson forseti FIDE lýst þvi yfir aö þær 8 miljónir sem eru á fjárlögum og gert er ráð fyrir aö fari til forseta alþjóðaskáksambandsins og starfsemi þess séu allsendis ófullnægjandi. FIDE mun telja sig þurfa minnst 24 miljónir til aö reka aöalskrif- stofu sambandsins hérlendis á þessu ári. Ástæða þess að ekki hefur veriö gert ráö fyrir meira fjármagni i fjárlagafrum- varpinu til starfsemi FIDE mun vera sú að þegar rætt var um að Friðrik Ölafsson yrði forsetiFIDE var ekki af hálfu stjórnvalda gert ráð fyrir þvi að skrifstofa FIDE yrði flutt hingaö til lands. Meö ofangreindri ákvöröun I rikisstjórnarinnar er ljóst að I aöalskrifstofa FIDE veröur I flutt hingaö til landsins og • munu þá íslendingar greiða I allan kostnað af rekstri I hennar. — þm * Föstudagur 21. mars 1980 —68. tbl. 45. árg. ÍFIDE ÞÓRKÖTLUSTAÐIR HF. í GRINDAVÍK: Skulda verkafólkinu hálfa aðra miljón 1 vinnulaun Neita að borga fyrr en greiddar hafa verið skemmdir á verbúðinni Þórköt lustaðir h.f. í Grindavik skulda farand- verkafólkinu/ sem yfirgaf verbúö fyrirtækisins í lok síðustu viku/ laun fyrir þá viku og neita að greiða þau fyrr en ábyrgst hefur verið borgun fyrir skemmdir á verbúðinni sem urðu í áflogum milli lögregl- unnar og farandverka- mannanna á föstudags- kvöld. Hér er um að ræða laun 21 manns. Að frádregnum skuldum i mötuneyti og úttekt I verslun fyrirtækisins mun heildarupp- hæðin nema nærri hálfri annarri miljón króna. 1 átökunum sem urðu er lög- reglan ruddist inn i verbúðina brotnuðu 5-6 rúður og hurðir brotnuðu. Telur eigandinn að tjónið nemi um 200 þúsund krónum. Baráttuhópur verkafólks vann I þvi I gær i samráði við lögfræðing að semja um málið þannig að skemmdirnar yröu greiddar og fólkið fengi laun sin útborguð. Ekki var talið borga sig að fara i mál, þar sem það gæti tekiö langan tima og meðan yrði laununum haldið. Þau standa skemmtilega, gömlu húsin á bakkanum ofan við Húsavikurhöfn, en opna blaðsins i dag er helguð Húsavik og birtast þar myndir, fréttir og viðtöl þátttakenda i blaðamennskunámskeiði Alþýðubandaíagsins á Húsavik sem efnt var til fyrir skemmstu. Fyrri hluti efnisins var i Þjóðviljanum s.l. laugardag, 15. mars. —Ljósm. vh. Hér er fyrst og fremst um þaö að ræða að Islendingar eiga nú kost á 5 milljarða króna láni á árunum 1980 til 1982 frá Norræna fjárfestingarbankanum, og er þess að vænta að það sem yrði tekið til láns af íslands hálfu rynni til iðnþróunar að verulegu leyti gegnum Iðnþróunarsjóð og Byggðasjóð. Þá er veriö aö vinna að breytingum á stofnsamningi Iðnþróunarsjóðs er heimili sjóðnum lántöku til að fjármagna almenna lánastarfsemi og til að endurlána til sérstakra meiri- háttar framkvæmda i iönaði. Afurðalánakerfi iönaðarins er nú á lokastigi endurskoðunar, en hún miðar að þvi að tryggja eöli- legan hlut iönfyrirtækja i rekstar- og framleiðslulánum. 1 ræðu iðnaðaráöherra kom einnig fram að I siðasta fjárlagafrum- varpi væri að finna tillögur sem ■ horfðu I rétta átt og ættu eftir aö koma iönaðinum að gagni. —ekh DJOÐVIUINN Sjá sídu 7 Meira fé til iðnaðarþarfa Horfur eru á þvi þegar á heild- árum en áður. 1 ræöu Hjörleifs ina er litið aö meira fjármagn Guttormssonar iönaöarráöherra veröifalt til iönaöarþarfa á næstu á ársþingi Félags isl. iönrekenda ---------------- sagöi hann m.a. aö þetta vekti vonir um aö þaö átka i iönþróun sem nauösynlegt er taliö tii aö ná fram æskilegum markmiöum I atvinnuþróun hérlendis, geti fengiö fjárhagslega viöspyrnu, bregöist ekki aörar forsendur. Drukkinn ökumaður veldur stórtjóni: Átta bílar í klessu I gærmorgun ók ölvaöur maöur á sjö biia sem stóöu á bilastæöi viö Hringbraut I Reykjavik. Mun þetta vera einn mesti árekstur sem oröiö hefur i borginni. BIl- arnir sjö auk bils ökumanns eru allir meira og minna skemmdir. Tveir drukknir menn óku austur Hringbrautina i stórum ameriskum fólksbil. Vestan Hofs- vallagötu, á móts við Hringbraut 80, óku þeir á kyrrstæöan bil. Kastaöist hann á næstu þrjá bila sem stóðu fyrir framan hann. Enn óku þeir kumpánar aftan á kyrrstæöan bfl á bilastæöi óg lenti sá bill á tveimur öðrum. Tjónið af völdum ölvunarakst- ursins er metið á a.m.k. 20 miljónir króna. Áreksturinn varð um áttaleytið I gærmorgun. ökumaöurinn, sem er um tvi- tugt, er ekki eigandi bilsins sem hann ók. Hann meiddist ekki að ráði, skarst aöeins litilsháttar. — eös Ameriski fólksbfllinn til hægri á myndinni. Fyrir framan hann sjást bilarnir þrir, sem aksturinn stöövaöist á, en áöur haföi bilnum veriö ekiö á fjóra kyrrstæöa bfla, sem allir stórskemmdust. k (Mynd: Kristján Einarsson) f Sjómannaverkfallið á ísafirði: Kyrrt þar til eftir páskana? „Ætli gerist nokkuö næstu vik- urnar?,a.m.k. ekki eftir viöbrögö- um útgeröarmanna aö dæma”, sagöi Pétur Sigurðsson forseti Alþýöusambands Vestfjaröa I viötali viö Þjóöviljann i gær. Eins og kom fram I Þjóðviljan- um I gær fóru togararnir til veiöa rétt áður en verkfallið skall á og koma ekki að landi fyrr en eftir viku eöa 10 daga. Um svipaö leyti eða 30. mars er svo boðað verkfall linubátanna. Strax eftir mánaða- mót gengur páksahelgin i garð og erþvi liklegt að fáttgerist fyrr en eftir páska. Um þau ummæli Kristjáns Rangarssonar framkvæmda- stjóra Lltl að ný flugmannadeila væri upp risin, sagði Pétur Sig- urðsson að hver mæti starfsstéttir þjóðfélaginu eftir sinu lundar- fari og hjartagæsku en hann vissi þó ekki betur en Kristján heföi beint framfæri af sjómönnum og sjávarútvegurinn væri undir- stööuatvinnugrein þjóöfélagsins. — GFr Islensku farandverkamennirn- ir 12 sem flúðu verbúðina munu nú hafa fengið vinnu eða tilboð um vinnu. Fjórir hafa t.d. ráðið sig vestur á Flateyri. Þá hefur Þjóðviljinn fengiö þær fregnir að Þórkötlustöðum h.f. hafi tekist að ráöa 5 farandverka- menn i stað þess 21 sem fór. —GFr. |____ a m mmmmmmm m immmmmm^ ; Hvetur j til haröra \aðgerða IStjórn Sjómannafélags I Reykjavikur hefur skoraö á ' , landssamtök sjómanna aö * Iboöa þegar til fundar meö I forystumönnum sjómanna- I féiaganna, þar sem rædd * ■ yröu ,,hörö viöbrögö” við þvi J |,,gerræöi” aö sjómönnum I skuli ætiaö aö vinna tim- | unum saman á óþekktu ' ■ kaupi. IÞessi áskorun Sjómanna- I félags Reykjavikur er komin I til vegna þess, að enn hefur • fiskverð ekki veriö ákveðið, . Iog vita þvl sjómenn I raun I réttri ekkert hvaða hlut þeir I bera úr býtum fyrir vinnu ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.