Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. mars 1980 Sviðsmynd úr Fjalla-Eyvindi I uppfærslu L.H. Tvöföld afmælishátíð Leikfélags Húsavíkur Húsetidnga- verksmiðja á Húsavík? Nokkuðhefur veriðum þaö rætt að undanförnu að koma upp hús- einingaverksmiöju á Húsavlk. Þaö var Snær Karlsson sem fyrstur lagöi til viö atvinnumála- nefnd bæjarins aö reist yröi sllk verksmiöja á staðnum og snérum viö okkur þvi til hans til aö spyrj- ast fyrir um hvaö málinu liöi. Snær sagöi, aö Asmundur Ásmundsson verkfræöingur heföi I maí 1979 skilaö til atvinnumála- nefndar Húsavikur skýrslu eöa úttekt á möguleikum á byggingu og rekstri sliks fyrirtækis. Þar segöi m.a. aö verksmiöja af stæröargráöunni umþb. 100 hús á ári gæti lækkaö byggingakostnaö einbyiishúsa um 25—40% frá þvi sem nú er algengast. Ahugamenn á Húsavik héldu siöan fund og skipuöu þrjá menn, þá Helga Vigfússon, Hauk Akason og Sigurö Kr. Sigurösson, til aö vinna aö frekari framgangi máls- ins. í oktdber sl. voru Fram- kvæmdastofnun rlkisins send öll gögn og óskaö álits og stuönings. Ekki heföi enn komiö þaöanneitt, hvorki jákvætt né neikvætt. Máliö er þó ekki úr sögunni, þvi þær húseiningar, sem nú eru á boöstólum eru alltof dýrar. Hús- vikingár biöa þvi enn eftir sinni húseiningaverksmiöju, en alvar- legt atvinnuástand ytir á éftir. — Júlfus. Fjalla-Eyvindur—Ádeila á embættismannavaldið Gamalt og aölaöandi, en oröiö aiitof þröngt — leikhúsiö á Húsavlk. Þar fara einnig fram blósyningar. Sigurður Hallmarsson lék fyrst með Leikfélagi Húsavíkur 1943, lék þá smalann í Manni og konu. Fyrsta leikrit sem hann stjórnaði var Galdra-Loft- ur 1949. Anna Jeppesen, formaður Leikfélags Húsavíkur. Þaö var ekki auövelt aö finna verk til aö setja upp á eftir „Fiöl- aranum á þakinu”, eftir á aö hyggja eiga Húsvikingar a.m.k. tvö heimsmet varðandi leikstarf- semi: Ekkert annaö áhuga- mannaleikfélag hefir sýnt Fiðl- arann á þakinu 39 sinnum fyrir fullu húsi og líklega hefir ekkert annaö áhugamannaleikfélag i heiminum sett upp leikritiö „Pétur Gaut” eftir Ibsen. Þingeyskur höfundur Formaöur Leikfélags Húsa- víkur er Anna Jeppesen. Hún upplýsir, að leikritiö hafi oröið Frumsýning í kvöld Eyvindarver í Hvannalindum lætur ekki mikið yfir sér, lítið byrgi í hraunkambi, rétt maður geti legið í því endilangur. En steinarnir tala, hraungrýtið segir sögu um löngu liðna atburði, þarna hafðist við maður yfir vetrarmánuðina þótt ótrúlegt sé. E.t.v. hefir Jóhann Sigurjónsson fengið hugmyndina að leikritinu Fjalla-Ey- vindi þegar hann skoðaði útilegumannabyggðir, eða svo álitur Sigurður Hallmarsson, sem nú vinnur að uppsetn- ingu á leikritinu á Húsavík. fyrir valinu vegna þess aö Jóhann var Þingeyingur, fæddur á Laxa- mýri, náiægt Húsavik, og hann heföi oröiö 100 ára á árinu sem er aö llöa. Leikfélag Húsavikur hefir aldrei leikið verk eftir þingeysk- an höfund áöur , segir Anna, þar viö bætist aö leikfélagiö á 80 ára afmæli um þessar muhdir,þaö var stofnaö áriö 1900 og hét þá Sjón- leikafélag Húsavlkur. Stárfsemin lá niöri um nokkurt árabil, 1910- 1928, en ekki er ólíklegt aö sýningar sem settar hafa veriö upp hjá félaginu séu orönar um 60 talsins. Viövlkjandi vali leikritsins — I fyrra sýndum viö „Heiöursborg- ara”, sem byggt er á nýlega liönum atburöum á Norður- Irlandi, siöan kom „Fiölarinn”, og nú tökum viö Fjalla-Eyvind, svo þaö er talsverö breidd I þessu. Þröngt hús — Þaö sem einkum háir okkur er þaö aö húsiö er full litiö, einkum er sviöiö of þröngt. Einhver fjárveiting mun vera komin I nýtt leikhús og búiö aö teikna þaö aö mestu. Byrjaö veröur aö byggja senu og kjallara með búningageymslu og fæst þá fullkomin æfingaaöstaöa. Aöstaöan mun aö sjálfsögöu gjör- breytast viö þetta — raunveru- lega er byggingu félagsheimilis- ins ekki lokiö fyrr en þetta er komiö upp. Viö eigum von á góöri aösókn aö Fjalla-Eyvindi, þaö er alltaf góð aösókn aö islenskum leik- ritum og svo er leikhúsaösókn góö hér yfirleitt. Viö stefnum aö þvi aö viöhalda þeim styrk og staöli sem viö höfum áunnið okkur, þar geta námskeiö komiö aö gagni til nýliöunar, en merkilegt atriöi I þessu sambandi er, aö fyrir ári siöan var tekin upp kennsla i leik- rænni tjáningu viö barna og ung- lingaskólann. Höfum viö þegar notiö góös af þvi. Unga fólkiö fær þarna áhuga á leiklist og þjálfast I þessum vinnubrögöum. Á erindi til nútímafólks — Verkiö á erindi til nútima- fólks, segir Siguröur Hall- marsson. Þetta er þjóöllfslýsing frá 18. öld. Þetta tilheyrir þeirri leikbókmenntaheföi íslenskri, sem eitthvaö kveöur aö. Jóhann var fyrsti íslendingurinn sem fær verk sin sýnd á sviöi erlendis. Hann var náttúruskoöari og læröi til dýralæknis I þeim tilgangi aö geta siöar feröast um landiö. Margt bendir einnig til þess aö’ hann sé meö hugann heima viö Laxamýri þegar hann skrifar verkiö, hann segir t.d. frá þvi þegar lax hleypur i net, þaö hefir oröiö honum minnisstætt. Mér er umhugaö aö draga fram i leikritinu aö verkiö er ádeila á embættismannavald þess tima, allar raunir sögu- persónunnar stafa af þvi aö hann stal 2 af 80 sauðum prestsins siö- vetrar fyrir bjargarlaust heimili. Jóhann hefir ákveöna samúö meö olnbogabörnum þjóöfélagsins. Æfingar ganga vel, hófust 20. janúar og áformaö er aö frum- sýna um miöjan mars. Verkiö er nokkuö viöamikiö og mikill sviös- búnaöur, en sviöiö veröur byggt á módeli sem var fyrir hendi eftir Birgi Engilberts . Jón Aðalsteinsson Húsavik hin gamia, bærinn sem kaupstaöurinn dregur nafn sitt af. Skátar hafa nú fengiö hann til afnota fyrir starfsemi slna. Unnið á blaóamennskunám- skeiði Alþýðubandalagsins Framleidslaneykst um háiftannað tonn Um þessar mundir er veriö aö taka i notkun hjá Slidarverksmiöju rikisins á Húsavik nýjan tækja- búnaö til flutnings á hráefni til m jölvinnslu. Helstu nýjungar eru aö sögn Baldurs Arnasonar verksmiöju- stjóra, aö sett hefur veriö upp ljósatafla sem tengd er tækjabún- aöi verksmiöjunnar og mun þessi búnaöur auövelda eftirlitiö meö öllum tækjum verksmiöjunnar. I staðinn fyrir handmokstur á beinum verur notuö vélskófla og slógi veröur skotiö meö loftþrýst- ingi úr sérstökum tanki. Er aug- ljóst, aö þessi tilhögun er mikil framför fyrir starfsmenn verk- smiöjunnar. Undirbúningur aö framkvæmd- um þessum hófst fyrir rúmu ári meö þvi aö fjarlægja gamlan ket- il, skilvindu og soökjarnatæki. Jafnframt voru lagfæröar gamlar hráefnisþrær, sem notaöar voru viö slldarbræöúlu hér fyrr á árum Meö þessu fékkst aukiö pláss fyrii nýja tækjabúnaöinn og aöstaða til mjölgeymslu, en mjölgeymslu- pláss hefur veriö lítiö sem ekki neitt I verksmiöjuhúsinu til þessa. Búist er viö, aö mjölfram- leiöslan vaxi úr 4 1/2 tonni 16 tonn við þessar breytingar sem þannig bæta bæöi rekstur verksmiöj unnar og starfsaöstööu verká- manna á vinnustaönum. — Þórö- ur. i spilatlma hjá Guömundi Norðdahi. Ljósm — Evert. Nemendur i harnaskólanum Fá frí í tímum til tónlistariðkunar Tónlistarskólinn á Húsavlk var fyrir nokkrum árum færöur inn I barnaskólann og tekinn upp sá háttur aö sameína starfiö aö þvi leyti, aö börn scm stunda nám i báöum fá frl úr timum barnaskói- ans til aö fara I tónlistartima. I viötali viö Sigurö Hallmarsson skólastjóra kom fram ma„ aö barnaskólinn starfar að ööru leyti með heföbundnum hætti og hefur á skólaárinu 1979-80 338 nemend- ur. Um samskipti skólanna tveggja sagöi Siguröur, aö húsa- kynnin væru oröin of lítil og ýmis- legt vantaöi sem þyrfti til aö full- nægja þeim kröfum sem vlösýnn skólastjóri geröi fyrir sína nem- endur. En kosturinn viö sambýli skólanna er hve fljótlegt er fyrir nemendur tónlistarskólans aö sækja sina tima þar. Þaö var Siguröur sem kom 1973 á þeirri breytingu I samstarfi við þáverandi skólastjóra Tónlistar- skólans, Steingrims Sigfússon, aö láta nemendurna fá tónlistar- kennsluna á sama tlma og þeir eru I barnaskólanum. Fara börn- in þá úr bóklegum tlma til tónlist- arkennarans I 15-30 mlnútur. Þetta er vinnuhagræöing bæöi fyrir tónlistarkennarana, sem annars gátu ekki byrjaö slna vinnu fyrr en eftir aö skóladegi var lokiö I barnaskólanum, og þá ekki siður fyrir börnin, sem nú þurfa ekki aöra ferö I skólann, kannski langa leiö I slæmu veöri. Þau eru yfirleitt fús og fljót aö bæta sér upp þaö sem þau kunna að missa úr almenna náminu vegna tónlistarnámsins. Eftirtektarveröast viö þessa breyttu stundaskrá er þó að nú eru miklu fleiri börn viö tónlistar- námiö en áöur, rúmlega 100 börn eöa tæpur þriðjungur allra nem- enda barnaskólans. Skólastjóri tónlistarskólans nú er Hólmfriöur Benediktsdóttir. —Jóhanna. Föstudagur 21. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Barnaskólinn á Húsavlk. Fremst er skúlptúr Ragnars Kjartanssonar i minningu landnáms Garöars Svavarssonar, en kaup á listaverkinu voru ákveöin er Húsvlkingar fögnuöu 1100 ára landnámsafmæli, fjórum árum fyrr en aðrir tslendingar. Iðnskólinn færður inn í gagnfræðaskólann Nýlega hefur Iönskóli Húsavlk- ur veriö færöur inn i Gagnfræða- skólann sem valgrein og hófst regluleg bókleg fræösla iðnnem- anna þar nú eftir áramótin. Aö sögn skólastjórans, Sigurð ar Jöhannessonar, fellur þessi stundaskrá vel aö stundaskrá annarra nema og gengur þvi sambýliö vel. Iönskóli hefur veriö rekinn á Húsavikalltfrá árinu 1944. Fyrsti skólastjóri hans var sr. Friörik Friöriksson, siöan Sigurjón Jóhannesson, þá Kristján Mikkelssen I eitt ár og nú síöustu árin sr. Björn Jónsson. Skortur á húsnæöi hefur háö þessum skóla verulega siöustu ár og hefur þá stundaskráin oftlega dregist fram á kvöld. Akvöröun um þá breytingu sem nú er orðin tóku skólastjórar þessara tveggja skóla vegna þrýstings frá menntamálaráöu- neytinu, en af henni hlýst marg- vísleg hagfræöing, svosem betri Iönnemar I skólastofu gagnfræöaskólans.— Ljósm Evert. nýting húsnæöis, kennslutækja og máli skiptir, en þaö er betri aö- trygging fyrir reglulegri kennara, auk þess sem mestu staöa nemenda viö sitt nám og stundaskrá. —Jóhanna Fjögur svið framhaldsnáms við GH Nemar fá starfsþj álfun á vinnustöðum bæjarins Viö Gagnfræðaskóla Húsavlkur eru nú starfandi framhaldsdeildir á fjórum sviöum: bóknámssviöi, viðskiptasviöi, uppeldissviöi og hjúkrunarsviöi. Hafa nemendur á kjörsviöunum átt þess kost i vetur aö njóta starfsþjálfunar á vinnu- stööum i bænum, en þannig er reynt aö tengja námiö störfunum eftir þvi sem kostur er, aö sögn Siguröar Jóhannessonar skóla- stjóra. Er skemmst frá þvi aö segja, að þessi tilhögun hefur átt miklum vinsældum aö fagna hjá nemend- unum. Nemar á hjúkrunarsviöi voru I viku á sjúkrahúsinu og fengu aö fylgjast meö og hjálpa til viö störfin þar, uppeldisnemarnir unnu á sama tima I leikskólanum og á dagheimilinu, en þeir sem eru á viöskiptasviöinu fengu verk- lega tilsögn i bönkunum á staön- um. Nemendur á þessum þrem sviöum ljúka fyrsta ári framhaldsnáms á sfnu sviöi, en geta siðan haldið áfram námi viö aöra skóla eöa farið I störf. Bók- námsdeildin svarar til 1. bekkjar menntaskóla og hefur hún veriö fjölmennust deildanna bæöi nú og i fyrra. Þá er I skólanum kennd sjó- vinna og er mög vinsæl. Þar læra nemendur ma. aö setja upp veið- arfæri svo og siglingafræöi og ööl- ast aö tilskildum siglingatima hjá læröum skipstjóra rétt til aö stjórna 30 tonna báti. \ Mikill iþróttaáhugi er meöal nemenda skólans og stunda þeir allflestir einhverjar iþróttagrein- ar á vegum iþróttafélaganna á staönum. En félagsllf I skólanum sjálfum er lika meö góöum brag og er starfaö I ýmsum klúbbum. Langvinsælastur er þó líklega leikklúbbur undir stjórn Einars Þorbergssonar. Setti Einar i fyrra upp meö nemendunum Ný- ársnóttina eftir Indriöa Einars- son og sýnu þau leikritiö 13 sinn- um viö frábærar undirtektir. — Jóhanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.