Þjóðviljinn - 23.03.1980, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. mars 1980
Sunnudagur 23. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Tveir sem m jög komu við sögu verkfallsins 1975: Kolbeinn Guðnason bifvélavirki og Snorri Sigfinnsson
trúnaðarmaður bifvélavirkja í smiðjum KA. Myndin var tekin fyrir skömmu (Ljósm.: gel).
60 menn lögðu niður vinnu er Kolbeini Guönasyni var sagt upp geð-
þóttauppsögn. Myndin er tekin af Kolbeini meðan á verkfallinu stóð.
Oddsbylur
á Selfossi vorið 1975
í aprll 1975 varð þriggja vikna
verkfaii f kaupfélagssmiðjunum á
Selfossi. sem lauk með sigri
starfsmanna gegn kaupfélags-
stjóranum. Deila þessi vakti
þjóðarathygli og stuðningur viö
verkfallsmenn barst hvaðanæva
aö, m.a. frá stjórn Alþýðusam-
bands Islands. Umræður um deil-
una bárust alla leiö inn i sali
Alþingis. Orsök verkfallsins var
uppsögn Kolbeins Guðnasonar
bifvélavirkja, og neyddist Oddur
Sigurbergsson kaupfélagsstjðri
til að taka hann aftur i vinnu. En
Oddur hefur greinilega engu
gleymt. Nii tæpum 5 árum sfðar
sendir hann 6 gamalreyndum
starfsmönnum smiöjanna upp-
sagnarbréf og þ.ám. Kolbeini.
Allir komu þeir viö sögu verk-
fallsins 1975 og þykir þvf rétt að
rifja þaö upp í ljósi þessarar nýj-
ustu þróunar.
Kolbeinn sendir bréf
t febrúar 1975 ákvaö Oddur Sig-
urbergsson kaupfélagsstjóri aö
svipta starfsmenn smiöjanna
hlunnindum sem þeir höföu haft
um langan tima þ.e. að fá að lag-
færa eigin bila á verkstæðinu fyr-
ir hádegi á laugardögum eins og
mun tiðkast á flestum slikum
verkstæöum. Þessu var mótmælt
af trúnaöarmönnum á vinnustaö
meö bréfi til stjórnar KA.
Einn af elstu starfsmönnunum
sem lengi haföi veriö trúnaöar-
maöur bifvélavirkja, Kolbeinn
Guönason, sendi auk þess bréf til
Odds Sigurbergssonar svohljóö-
andi:
,,Ég get ekki látiö hjá liöa aö
mótmæla ákvöröun þinni i bréfi
dags.27.2.1975 vegna eftirfarandi
þó fleira mætti telja upp.
Hún er ómakleg aö þvi leyti að
ekki er hægt aö halda þvi fram aö
starfsmenn hafi brugbist trúnaöi
viö þær reglur, sem um þessa
vinnu hafa i gildi veriö.
I ööru lagi er þessi tilskipan i
hæsta máta ómannleg vegna þess
aöhún felur ekki á nokkurn hátt i
sér sparnaö fyrir stofnunina, en
tekur aöeins réttindi af starfs-
mönnum, sem eru þeim allmikils
viröi, bæöi fjárhagslega og
kannske ekki siöur siðferöilega.
Selfossi 22.3. 1975
Viröingarfyllst
Kolbeinn GuðnasonV
Svar kaup-
félagsstjórans og
verkfall hófst
Svar kaupfélagsstjórans viö
bréfi Kolbeins var einfalt og
skýrt. Þaö var i formi uppsagnar-
bréfs. Þegar starfsmenn smiöj-
anna fréttu um brottvikningu
Kolbeins var þeim nóg boöiö. Bif-
vélavirkjar, járnsmiöir, trésmiö-
ir, yfirbyggingamenn, rafvirkjar
og verkamenn, alls 60 talsins,
lögöu niöur vinnu allir sem einn.
— Þetta var fimmtudaginn 3.
april.
Verkfalliö á Selfossi varö strax
mikill blaöamatur. 1 viðtölum fór
Oddur kaupfélagsstjóri lengi
undan f flæmingi meö skýringar á
uppsögn Kolbeins. Fyrst sagöi
hann aö hann kæröi sigeinfaldlega
ekki um hann i vinnu, en I Timan-
um 12. aprfl sagöi hann aö Kol-
beinn heföi tvisvar óhlýönast
verkstjóranum og þar aö auki
væru vinnuafköst hans afar slæm.
Ummæli Odds hrakin
Þessi orö voru þegar rekin ofan
i Odd. Sigurður Sighvatsson verk-
stjóri lýsti þvi yfir aö Kolbeinn
heföi aldrei óhlýönast sér. Þeir
heföu einungis einu sinni oröiö
ósammála um vinnuaöferö i ein-
hverju smáverkefini I lok vinnu-
tima, en annaö væri þaö ekki. Þá
sagöi verkstjórinn aö Kolbeinn
heföi alltaf veriö talinn bráörösk-
ur til vinnu, en þeir tfmar Kol-
beins sem skrifaðir heföu veriö
á verkstæöiö væru vegna verk-
efnaskorts en ekki af þvi aö Kol-
beinn væri ekki aröbær starfs-
kraftur.
Þess skal getiö aö Kolbeinn
Guönason hóf störf i smiðjum
Kaupfélags Amessýslu rúmlega
tvitugur og var um þriggja ára
tuga skeið trúnaðarmaður bif-
vélavirkja á staönum, en haföi nii
látið af þvi starfi. Hann var og er
aö sjálfsögöu félagi I kaup-
félaginu.
Stuðnings-
yfirlýsingar og
kreppa í kaupfélaginu
Laugardaginn 5. aprfl var fjöl-
mennur fundur I Félagi járniön-
aöarmanna og samþykkti hann
eftirfarandi ályktun sem var upp-
haf mótmælaöldu um allt land:
„Félagsfundur i Félagi jám-
iönaöarmanna haldinn 5. april
1975 i Domus Medica lýsir fullri
samstööu meö starfsmönnum á
bifreiöa- og vélaverkstæöi Kaup-
félags Arnesinga á Selfossi og
Oddur Sigurbergsson kaupfélags-
stjóri: Er hann að ná fram
siöbúnum hefndum nú 5 árum
siðar?
ólafur ólafsson kaupfélagsstjóri
á Hvolsvelli: Jós svivirðingum
yfir verkfallsmenn í jómfrúar-
ræðu sinni á Alþingi.
óskar þeim sigurs i baráttu
þeirra”.
1 blaöaviötali sagöi Oddur
kaupfélagsstjóri: „Ekki þörf fyr-
ir mig ef starfsmennirnir taka viö
stjórninni”. Alvarleg kreppa var
nú komin upp i stjörn kaupfélags-
insog fjöldi bila var m.a. lokaöur
inni á bilaverkstæöinu vegna
verkfallsins.
Stjórnin að baki
stjóranum
Hinn 8. april kom stjórn kaup-
félagsins saman til aö ræöa verk-
falliö. Tók hún þann kost aö
styöja kaupfélagsstjórann og viö
þaö komst máliö I enn haröari
hnút. Samþykkt kaupfélags-
stjórnarinnar var eftirfarandi:
„Samkvæmt 16. grein sam-
þykkta Kaupfélags Arnesinga fel-
ur stjórnin framkvæmdastjóra
félagsins alla umsjón meö hús-
eignum félagsins, áhöldum og
öörum f jármunum, sem þaö á eöa
hefur til umráða, og ennfremur
aöráöastarfsmenn þessogsemja
um laun þeirra og önnur kjör. Af
þessu leiöir aö hann hefur fulla
heimild til þess aö gera hverjar
þær ráöstafanir, sem hann telur
nauösynlegar til þess aö sjá
rekstri félagsins sem best borgiö.
Þaö hefur sýnt sig til þessa, aö
þær ráöstafanir sem hann hefur
gert fyrir félagiö hafa gefist vel,
þvi er stjórnin samþykk
aögeröum hans i þvi máli sem hér
um ræöir”.
Fimm verka-
lýðsleiðtogar
Daginn eftir sendu 5 verkalýös-
leiötogar áskorun á verkalýös-
félög, samvinnumenn og allan al-
menning aö veita verkfallsmönn-
um á Selfossi fjárhagslegan og
siöferöilegan stuöning. Segir i
áskoruninni aö forráömenn kaup-
félagsins valdi samvinnuhreyf-
ingunni mikium álitshnekki meö
þeirri árás á réttindi verkafólks
sem felist 1 brottvikningu:Kolbeins
Guðnasonar. Verkaiyösleiötog-
arnir voru Björgvin Sigurösson
forseti Alþýöusambands Suöur-
lands, Eövarö Sigurösson forseti
Verkamannasambands Islands,
Guöjón Jónsson formaöur Félags
járniðnaöarmanna, Jón Snorri
Þorleifsson formaöur Trésmiöa-
féiags Reykjavikur og Magnús
Geirsson formaöur Rafiönaöar-
sambands Islands.
Um svipaö leyti óskuöu
verkfallsmenn eftir viöræöum viö
Odd Sigurbergsson kaupfélags-
stjóra en hann neitaði meö öllu.
Þegar Kolbeini Guðnasyni var sagt upp að
geðþótta kaupfélagsstjórans og þriggja vikna
verkfall varð í smiðjum KÁ —
Hefur Oddur engu gleymt?
Æ meiri athygli
Selfossdeilan tók nú æ meira
rúm i dagblööum og föstudaginn
11. april skrifaöi Svavar Gestsson
leiöara I Þjóöviljann um máliö.
Þar segir m.a.:
„I deilunni á Selfossi er ekki
einasta veriö aö takast á um
brottvikningu starfsmanns og
kröfuna um endurráðningu hans;
þaö mál er aöeins prófsteinn I
miklu stærra máli — þvi hvort
einum valdsmanni i samvinnu-
hreyfingunni á aö liðast aö beita
verkamann valdniöslu og setja
meö þeim hætti blett á samvinnu-
samtökin”.
ASÍ gerir samþykkt
En verkfallið dróst á langinn.
Stuöningsyfiriysingar bárust frá
verkalýösfélögum um allt land og
einnig frá öörum félagasamtök-
um og einstaklingum. Mikils-
veröur fjárstuöningur barst einn-
ighvaöanævaaö. Afundi 18. april
samþykkti miöstjórn ASl aö
leggja fram 100 þúsund krónur til
stuönings verkstæöismönnum á
Selfossi. Var eftirfarandi frétta-
tilkynning send út um máliö:
„A fundi miöstjórnar Alþýöu-
sambands Islands I dag var til
umræöu brotvikning Kolbeins
Guönasonar úr störfum hjá
Kaupfélagi Arnesinga.
Voru miöstjórnarmenn einhuga
i fordæmingu sinni á þeim aöför-
um aö vikja úr starfi manni meö
áratugastarfsferil aö baki i þjón-
ustu fyrirtækisins fyrirþað eitt aö
gagnrýna meö bréfi breytingar
sem einhiöa voru ákvaröaöar at
stjórnendum fyrirtækisins. Taldi
miöstjórn þetta mikinn álits-
hnekki fyrir samvinnuhreyfing-
unaj’.
LÍS, Samvinnu-
bankinn og KRON
Þá má nefna aö Landsamband
Islenskra samvinnumanna sendi
frá sér yfirlýsingu þennan sama
dag þar sem m.a. segir aö þaö sé
skoöun framkvæmdastjórnar LIS
aö uppsögn Kolbeins Guönasonar
sé „siöferöileg mistök og vald
niösla á starfsmanni, sem unniö
hefurhjá samvinnuhreyfingunni I
hálfan fjóröa áratug.” A aöal-
fundi Samvinnubankans bar einn
hluthafi, Gunnar Gunnarsson
deildarstjóri, upp tillögu um
stuöning viö verkfallsmenn, en
henni var visaö frá aö ósk Erlend-
ar Einarssonar stjórnarformanns
bankans. KRON ákvað aö styöja
verkfallsmenn.
Uppgjöf kaup-
félagsstjórans
Þriöjudaginn 22. april gengu
þrir fulltrúar verkfallsmanna á
fund alþingismanna meö áskorun
á Alþingi og rikisstjórn aö hraöa
sem mest setningu laga um
vinnuvernd er tryggi launafólki
atvinnuöryggi og veiti saklausum
vemd gegn óréttlæti eins og þvi er
varö orsök deilunnar á Selfossi.
Þegar hér var komiö sögu,en þá
haföi verkfalliö staöiö i 3 vikur,
gafst kaupfélagsstjórinn upp.
Hann ákvaö aö draga uppsögnina
til baka og hófu þá starfsmenn
smiöjanna vinnu á nyjan leik.
Þingsályktunartillaga
Nokkrum dögum seinna eöa 1.
mal 1975 var máliö tekiö fyrir á
Alþingi. Tveir þingmenn Alþýöu-
bandalagsins, þau Soffia
Guömundsdóttir og Ragnar
Amalds.lögöu fram þingsálykt-
unartill%u um aö rikisstjórnin
undirbúi lagafrumvarp er tak-
marki rétt atvinnurekenda til aö
segja upp fastráönu starfsfólki aö
eigin geöþótta. Skirskotuðu þau
til verkfailsátakanna á Selfossi i
greinargerð meö tillögunni.
Olafs þáttur
r
Olafssonar
Er tillagan kom til umræöu á
Alþingi reis upp Olafur Olafsson
kaupfélagsstjóri á Hvolsvelli sem
sat þá á þingi sem varamaður
Jóns Helgasonar á Seglbúöum, og
jós sviviröingum yfir verkfalls-
menn á Selfossi og þá ekki sist
Kolbein Guönason. Varö þingfor-
seti tvivegis undir ræöu hans aö
áminna hann um aö gæta hófs I
málflutningi eöa ummælum um
fólk, sem ekki sæti I sölum
Alþingis og gætiekki komiö vörn-
um viö.
Um verkfalliö sagöi ólafur aö
þaö heföi I alla staði veriö ólög-
legt en KA oröiö aö láta undan til
aö firra vandræðum, — reynt hafi
veriö aö taka valdiö af réttum
ráöamönnum fyrirtækisins og svo
sé alþingi ætlaö aö leggja blessun
sina yfir slikt athæfi eftir á. Og
enn bætti óafur um betur:
„Kæruleysi og slóöaskapur á
sér staö hjá starfsfólki, þaö mætir
I vinnu illa fyrirkallaö, stundum
vegna vinneyslu.”
Dæmalaus ósannindi
Þessari makalausu ræöu var aö
sjálfsögöu svaraö af þeim
Ragnari Arnalds og Soffiu Guö-
mundsdóttur, flutningsmönnum
tillögunnar. Skömmu siöar sendu
verkfallsmenn frá sér langa
greinargerö þar sem hver einasta
staöhæfing Ólafs kaupfélags-
stjóra var hrakin m.a. meö vitn-
isburði viökomandi verkstjóra.
Sagöi þar m.a.:
„Viö teljum aö margar þær
fullyröingar sem fram komu i
jómfrúarræðu Ólafs Ólafssonar á
Alþingi flokkist undir hreinan at-
vinnuróg I garö Kolbeins Guöna-
sonar og okkar allra. Heill starfs-
hópur hefur veriö geröur tor-
tryggilegur meö dæmalausum
ósannindum”.
Síðbúin hefnd?
Meö þessari greinargerö lægöi
öldurnar i bili. Vinna i smiöjum
KA fór 1 sinn vanagang. En nú
nær 5 árum siðar er Kolbeini og
fimm öörum gömlum starfs-
mönnum skyndilega sagt upp.
Kannski siöbúin hefnd hjá Oddi
kaupfélagsstjóra? —GFr.
Fjölmargir bilar lokuðust inni 13 vikur. Myndin er tekin á fyrsta degi verkfallsins.
Bfla verkstæöi Kaupfélags Arnesinga á Selfossi.
erlendar
bækur
Strichwoerte zur
f/Geistigen Situation
der Zeit".
1. Band: Nation und Republik. II.
Band: Politik und Kultur. Her-
ausgegeben von Jiirgen Haber-
mas, edition suhrkamp 1000.
Suhrkamp Verlag 1979.
A þessu ári verður Suhrkamp
forlagið þrjátiu ára. Þetta er
meöal merkustu forlaga i Vestur-
Þýskalandi, auk fjölda rita og
vasabrotsflokks, hefur forlagiö
gefiö út fjölda merkra bóka i
kiljuformi undir heitinu „edition
suhrkamp” og með ofanskráöu
riti telja þau nú eitt þúsund bindi.
Fyrir tæpum fimmtiu árum
kom út bók I Þýskalandi, sem
nefndist „Die geistige Situation
der Zeit” eftir kunnan heimspek-
ing, Karl Jaspers. Rit þetta kom
út i Göschen safninu og var
númer 1000, kom út áriö 1931. Rit-
iö vakti þegar miklá athygli og
var lengi vel og er reyndar ennþá
nokkurs konar Zeitgeist lýsing
þeirra tima. Jaspers ritaöi bókina
I lok þess menningarlega blóma
skeiðs á Þýskalandi sem oft er
kennt viö Weimar-lýöveldiö, en
ári eftir aö bók Jaspers kom út
varö menningarlegt hrun á
Þýskalandi meö valdatöku nas-
ista.
Undirbúningur aö útgáfu þessa
þúsundasta bindis „edition
suhrkamp” hófst 1978 aö undir-
lagi forstöðumanna forlagsins og
Jiirgens Habermans. Fimmtíú
rithöfundum, gagnrýnendum og
félagsfræöingum var skrifaö
boösbréf, þar sem þeim var boö-
iö aö setja saraan ritgeröir um hin
margvislegustu efni, sem mynda
þá heimsmynd og tiöaranda sem
nú er. Hvatamenn verksins bentu
á rit Jaspers sem hliöstæöu viö
þaö, sem þeir stefndu að. Af-
raksturinn af boösbréfunum urðu
32 ritgeröir, sem hér eru birtar.
Munurinn á riti Jaspers og
þessu er fyrst og fremst fólginn 1
þvi, aö skoðanir Jaspers og
heimsmynd eru samræmdar
persónu hans eins, en heimsmynd
hinna 32ja eru samræmdar
persónum 32ja einstaklinga. Þvi
er siöari samantektin fjölbreyti-
legri en jafnframt ekki jafn bein-
skeytt og persónumögnuð og rit
Jaspers þegar á heildina er litiö.
Þaö kemur glöggt fram i
samanburöi timanna, sem ýmsir
höfundanna fjalla um, hversu
einhæfni og jafnframt fram-
leiöslumagn hafa aukist á kostn-
að fjölbreytninnar. Mótunaráhrif
hagsmunaaflanna eru magnaöri
og oft viröist eins og andófiö gegn
þeim öflum sé beinlinis sett á
sviö af þeim, i gróöaskyni.
Ritiö er tvö bindi og fyrri hlut-
inn fjallar um ástandið eins og
þaö birtist höfundum I heima-
landi þeirra, Þýskalandi. Rakin
er þróun stjórnarfarshugmynda
eftir siöari styrjöldina og fyrir-
komulag framleiöslu, vinnu og
auðmagns.í slöara bindi er
fjallaö um pólitlska þróun og
menningarmál. 1 bókarlok
er hugtakaskrá um þýðingar-
mestu hugtökin, þau skilgreind
samkvæmt notkun höfund-
anna i hinum ýmsu ritgeröum
og aö lokum er skrá yfir höf-
undana, starf þeirra og ritverk.
Meðal þeirra sem eiga hér rit-
geröir eru ýmsir kunnir höfund-
ar, þó einkum á Þ.ýskalandi, þeir
hafa einkum fengist viö félags-
fræöirannsóknir, gagnrýni og
bókmenntir.
, Þaö vill svo til aö marktækasta
menningargagnrýni eftir siöari
styrjöldina var upprunnin i
Þýskalandi, Frankfurt-skólinn og
nýmarxistar stóöu þar framar-
lega. Marcuse, Horkheimer,
Adorno og Habermas ásamt fleir-
um komu þar mjög viö sögu.
Þessir höfundar uröu til þess aö
skilgreina og skýra tiöarandann
og benda á hættur sem ógnuðu og
ógna lifsfyllingu og eölilegum
þroska einstaklingsins og þeir
voru einnig arftakar þess menn-
ingarblóma sem einkenndi
Weimar lýöveldiö.