Þjóðviljinn - 23.03.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 23.03.1980, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. mars 1980 Hjördís Bergsdóttir Tökum lagið Sæl nú! í dag tökum viö fyrir annaö iag af plötunni „Afram steipur”. Þaö er lagiö „Svona margar”; lagiö er eftir Gunnar Edander, en ljóöiö geröi Wava Stdrmer. tslensku þýöinguna geröi Þrándur Thorodd- sen. „Svona margar Viölag: D A G D Svona margar, nær meirihlutinn A af mannfólki þessa lands. G D Það skýrslur segja til sanns. A G D Svona margar, meirihlutinn, A ‘ G já, meirihluti mannkynsins er við, D kvenfólkið. Ef kúrum við hér ein og ein A D á okkar básum heima, G það verður okkar versta mein, e A því víst ei skulum gleyma: D G Að meirihlutans sterka stoð A D þá styður okkur ekki. G Þá setjum við hvorki bönn né boð e A Við bundnar erum í hlekki. e-hljómur 1 J' .Pjr-Fl n > 1 Viölag: Svona margar... Því skulum við reyna að skríða út úr skelinni þarna heima og rétta úr okkar kvennakút, ei krafti okkar gleyma. Því ef við stöndum hlið við hlið við hljótum að vera margar. Ef stelpa konu leggur lið það leiðin er til bjargar. G-hljómur A-hljómur J> Jki >0 I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I n I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ J í rósa í kjölfar vændisins Gróöapungur fundinn. Fyrirsögn I Þjóöviljanum. Gamlar fréttir Þóf á Alþingi. Fyrirsögn i Timanum. útilegumenn enn við lýði? FIMM ARA ÚTIVIST Fyrirsögn i Timanum. Stéttabaráttan Yfirlögregluþjónar stofna félag. Fyrirsögn i Timanum. Fastur haus? Böggull fylgir skammrifi Leiöarafyrirsögn i VIsi Hvað með Evu? Hinn nýi Adam er á leiöinni. Fyrirsögn I Timanum. Bjóddu ekki konunni til Spánar! Vændi er ólikt annars konar lauslæti aö þvl leyti, aö greiösla er áskilin fyrir þátttöku I kynferö- isathöfnum. Greiösla getur komiö fyrir hvert einstakt skipti eöa sem föst greiösla fyrir eitthvert tlmabil og getur veriö hvort sem er I peningum eöa öörum verö- mætum (Ibúö, bifreiö, feröalög). Jónatan Þórmundsson prófessor i Morgunblaöinu. UM HELGINA Austurbæjarbíó: Veiðiferðin Atriöi úr Veiöiferöinni. tslensk 1980. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Veiöiferöin er mynd sem fyrst og fremst höföar til barna og unglinga. Þó er ekki aö efa aö margir fullorönir koma til meö aö skemmta sér ágætlega. Gæti jafnvel hugsast aö sumir þeirra þekktu sjálfa sig i persónum myndarinnar. Efni myndarinnar er ekki ýkja flókiö eöa margbrotiö. Lýst er fögrum sumardegi viö Þingvallavatn og ýmsum uppákomum, sem þar veröa. Þaö eina sem hægt er aö fetta fingur út I frá tæknilegu sjónarmiöi er hljdöupptakan. Þaö er eins og einhver álög hvili á islenskum kvikmyndageröarmönnum hvaö hljóöiö snertir. Þeim hefur ekki enn tekist að ná valdi yfir þessu tækniatriöi. En æfingin skapar meistarann, eins og þar stendur, og vonandi fer þetta að komast I lag. Háskólabíó: Stefnt í suður Bandarisk 1979 Leikstjórn og handrit: Jack Nicholson. Undarlegt er þaö. Allar myndir sem Jack Nicholson kemur nálægt einkennast af persónu hans. Hvort sem þaö er handrita- höfundum eöa persónuleika þessa frábæra leikara aö þakka þá standa þær myndir sem hann leikur I eingöngu á stalli leiks Nichol- sons. Þetta er skemmtilegur vestri I léttum dúr er lýsir bófa er sleppur viö refsingu vest- ursins sem er snaran. Hann kaupir sér lif með þvl aö giftast ekkju sem hann hefur skipulagöa kUgun á. Afganginn veröiö þiö sjálf aö sjá, og uppskeriö nokkra skemmtan. Borgarbióiö, Kópavogi: Skuggi Chikara (The Shadow of Chikara) Hér er á feröinni „dularfull” spennumynd, sem gerist skömmu eftir lok borgara- strlösins. Aöalhetjan er kapteinn (leikinn af Joe Don Baker) sem hefur misst allar eigur sinar I strlðinu og ákveöur aö leita uppi týndan fjársjóö I óbyggöum Arkansas. 1 för meö honum slást Indláni, ungur jarö- fræöingur og aö sjálfsögöu ung og fögur stUlka (leikin af Sondra Locke). Fjórmenn- ingar þessir veröa fyrir ásókn ósýnilegra afla, sem gera þeim allt til miska. „Skuggi Chikara” er I engu frábrugöin öörum sllkum myndum. Sjálfsagt veröa margir til aö sýna henni áhuga. Rökrétt niðurstaða. Ætla má, aö ýmsir aöilar, t.d. lögreglan, myndu fá pata af vændi, ef þaö væri stundaö hér I einhverjum mæli, einkum þó ef væri I atvinnuskyni. Af ummæl- um lögreglunnar aö dæma viröist sllkt nær óþekkt á slöari árum. Þaö mun álit margra, aö nokkurt lauslæti þekkist hér á landi. Af þvi veröur þó engan veginn sU á- lyktun dregin, aö vændi sé stund- aö. Sami maöur i sama blaöi Sjálfsgagnrýni. Lengur getur vont versnaö. Fyrirsögn ieiöara f Alþýöublaöinu Fækkun dauðsfalla einnig. Fólksflótti af landinu hefur meiri áhrif en fækkun fæöinga. Fyrirsögn I Alþýöublaöinu. Mæðraleikfimi Þessi fþrótt er f þvl fólgin, aö i- þróttakonan, Pat Keane, 22ja ára leggst á bakiö, en siöan er lögö gangstéttarhella, sem vegur rámlega 50 kg á maga konunnar. — Siöan kemur maöur meö sleggju og vegur sleggjuhausinn 7,5 kg. Meö sleggjunni er svo hell- an brotin á maga konunnar. — Hún segist ekki veröa þess vör er sleggjan brýtur helluna, — hún einbeiti huganum aö magavööv- unum. — Pat Keane segist hafa byrjaö aö þjálfa sig I þessu vegna þess aö hún hafi veriö heldur heilsuveil. Eftir aö hún byrjaöi aö iöka þessa óvenjulegu Iþrótt, hafi henni ekki oröiö misdægurt. — Nú er upp undir ár frá þvl hún byrj- aði, — íþróttakonan er þriggja barna móöir. Morgunblaöiö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.