Þjóðviljinn - 23.03.1980, Page 24
DJOÐVIUINN
Sunnudagur 23. mars 1980
Aöalslmi Þjóftviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föst-
udaga, kl 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan
þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn
blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og
81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
0*1 Kvöldsími
Ol Jjj er 81348
ÖRN ÞORVALDSSON RAFVIRKI
SAKNAÐARBÓNUS!
örn aö störfum i SAMVIRKJA — (Ljósm. — eik _ ).
nafn*
...4
X
fi
3
3
3
Málefni farandverkafólks
hafa mjög veriö til umræöu i
fjölmiölum i vikunni. Um
siöustu mánaöamót opnaöi
Baráttuhópur farandverka-
fólks skrifstofu i Lindarbæ
og var Jósef Kristjánsson
ráöinn starfsmaöur hennar
en hann var um margra ára
skeiö i stjórn Verkalýös-
félags Raufarhafnar og þar
af 3 ár formaöur þess. Jósef
hefur veriö mjög I sviösljós-
inu siöustu daga.
— Ermikil hreyfing á mál-
um ykkar núna, Jósef?
— Hreyfing farandverka-
fólks hefur veriö aö magnast
jafnt og þétt og ört nú á
siöustu dögum.
— Hvernig þá?
— Málefni þess hafa kom-
ist i fjölmiöla og i brenni-
depil i sumum þeirra. Þaö
hefur leitt til þess aö áhugi
hefur kviknaö viöa út um
land. Viös vegar er farand-
verkafólk fariö aö ræöa
saman um áhugamál sin og
hefur margt haft samband
viö skrifstofu okkar. Þá er
einnig aukin hreyfing innan
verkalýöshreyfingarinnar og
hún er farin aö sýna frum-
kvæöi Imálinu. Siöustu frétt-
ir herma aö Alþýöusam-
bandiö hyggist taka upp viö-
ræöur viö Stéttarsamband
bænda um rammasamning
um kaup og kjör farand-
verkafólks I landbúnaöi. Þaö
þykja okkur mjög gleöileg
tiöindi. Einnig vill svo til aö
mál farandverkamanna
voru tekin upp i umræöum á
Alþingi nú i vikunni og
félagsmálaráöherra hefur
sýnt ákveöiö frumkvæöi meö
nefndaskipun. Þaö er þvi á
æöi mörgum stööum i þjóö-
félaginu sem hreyfing viröist
hafa komiö á málefni okkar.
— Nú er farandverkafólk
ákaflega dreiföur hópur. Er
einhver von um samstööu i
einni hreyfingu?
— Þó aöum sé aö ræöa fólk
á mörgum stööum þá eru
margir sameiginlegir hags-
munir, Þaö vakir samt
ekki fyrir okkur aö þetta fólk
myndi sérstakan hagsmuna-
hóp heldur er markmiöiö aö
verkalýöshreyfingin taki
þessi mál upp i heild og sinni
þeim á viöunandi hátt.
Verkalýöshreyfingin hefur
sinnt málefnum sums far-
andverkafólks mikiö t.d.
linumanna og virkjana-
manna en öörum litiö sem
ekki.
— Er farandverkafólk I
fiskiönaöi kannski einna
verst sett?
Öhætt er aö fullyröa aö I
fiskiönaöi er hægt aö finna
alversta ástandiö en þaö er
mjög misjafnt þó.
— Er margumtöluö verbúö
Þórkötlustaöa h.f. kannski
dæmi um ástandiö þar sem
þaö er verst?
— Ég þori ekkert um þaö
aö fullyröa. Maöur hefur
heyrt aö beitningarskúrar
séu notaöir undir fólk og
meöan maöur þekkir ekki til
á öllum stööum getur maöur
alltaf átt von á einhverju
verra. —GFr
Nei/ þú mislest ekki, les-
andi góður. Það stendur
þarna skýrum stöfum
SAKNAÐARBONUS. En
ég lái þér ekki þótt þú
hikstir smávegis á þessu
íslenska nýyrði — eða rétt-
ara sagt nýyrði „in spe".
Allavega sperrti ég eyrun
þegar ég heyrði það í
fyrsta skipti. Það var í vik-
unni sem leið í viðtali mínu
við Örn Þorvaldsson# raf-
virkja. Hann vinnur í Sam-
virkjanum við Skemmuveg
í Kópavogi og svarar nú
nokkrum spurningum mín-
um um kaup og kjör
rafvirkja. Og ég held það
sé best að byrja á því að
biðja hann að útskýra þetta
merkilega orð.
örn: Eins og þú veist kannski
er alltaf aö færast i vöxt hér á
landi aö fólki sé greitt eftir af-
köstum. Algengast var lengi vel
aö fólk væri I beinni ákvæöis-
vinnu, þ.e. fengi greitt ákveöiö
verö fyrir vissa einingu t.d. fyrir
hverja sildartunnu eöa fast verö
fyrir múrhúöun á svo og svo stór-
um fleti. Þetta beina ákvæöi er
enn algengt,en óbeint ákvæöi eöa
bónus er æ viöar aö ryöja sér til
rúms. Meö bónusi er átt viö um-
bun eöa hækkun umfram tima-
kaup,séu afköst meiri en þaö sem
kallast lágmarksafköst, en þau
eru fundin út meö alls konar mæl-
ingum. Nú er þaö svo aö sum störf
eru þannig aö ekki er unnt aö
koma viö neins konar tímamæl-
ingum. Þá er heldur ekki um þaö
aö ræöa, aö viökomandi starfs-
menn fái neinn bónus. A vinnu-
staö þar sem flestir vinna I bónus
er liklegt aö þeir sem ekki eiga
hans kost — þeir sem sakna hans
— telji á sér brotiö og vilji fá svo-
litiö meira fyrir sinn snúö. Til aö
leysa máliö hefur veriö hreyft
hugmyndinni um þaö sem kallaö
er saknaöarbónus. Hann er þann-
ig, aö reiknaöar eru út meöal-
bónusgreiöslur allra i fyrirtækinu
sem vinna I bónus og sú upphæö
greidd ofaná timakaup hinna sem
ekki geta unniö skv. timamæling-
um. Þetta er dulbúin kauphækk-
un, þarna er ekki um afkasta-
aukningu aö ræöa.
Iðnaðarmannaaðall?
— Nú hefur löngum veriö talaö
um uppmælingaaöalinn meöal
iönaöarmanna,ert þú i þeim hópi?
— Ég er áreiöanlega enginn
aöalsmaöur og vinn mest á tima-
kaupi. En rafvirkjar hafa gengiö
sömu braut og aörir iönaöarmenn
I kjaramálum og tekiö upp
ákvæöisvinnu I þeim greinum
rafvirkjunar þar sem þvi veröur
viö komiö. Meö þvi aö leggja mik-
iö á sig geta rafvirkjar komist
hátt i launum, en þaö endast fáir
til aö standa I slíkum þrældómi til
lengdar.
— Hvers vegna sækjast svo
margar starfsstéttir eftir
ákvæöis- og bónusvinnu?
— Af þvi aö timakaupiö er svo
lágt. Algengustu laun rafvirkja
eftir 5 ára starf er kr. 90.487 á
viku. Ég hef dálitiö hærra eöa kr.
97.399.
Þetta eru ekki há laun og nægja
ekki til framfæris fjögurra
manna fjölskyldu hvaö þá stærri.
Rafvirkjar vinna þvi ómælda
aukavinnu, Oöruvisi er ekki hægt
aö framfleyta fjölskyldunni jafn-
vel þó aö unniö sé i uppmælingu.
Annars er rafvirkjameisturum
vist ekkert alltof vel viö þetta
aukavinnupuö rafvirkjasveina.
Þeir telja okkur oröna hættulega
keppinauta á markaönum og ég
var aö frétta nú nýlega aö þeir
væru búnir aö setja mann til höf-
uös rafv.sveinum. Hann á aö
komast aö þvi hverjir „leppa”
fyrir þá. (Þ.e. hvaöa meistarar
skrifa sig sem ábyrgöarmenn).
r
I verkfall til að
afnema bónus
— Asóknin I bónus- og ákvæöis-
vinnu er bein afleiöing af þvi hvaö
launin eru lág. Ég hef ævinlega
veriö á móti þessari stefnu i
launamálum og ég er ákaflega
undrandi á þvi,aö enn skuli haldiö
áfram á sömu braut hér heima
þegar Sviar, sem eru upphafs-
menn aö þessu kerfi, eru aö
■ hverfa frá þvi, og nú fara sænskir
verkamenn og iönaöarmenn i
skyndiverkfall til aö fylgja eftir
kröfunni um afnám ákvæöis-
vinnu. Niöurstööur allra vinnu-
rannsókna sýna aö ákvæöisvinna
i einhverjum mæli er skaöleg
bæöi likamlegri og andlegri
heilsu manna. „Besti aldurinn”
styttist ískyggilega hjá þeim sem
vinna undir miklu álagi árum
saman. Auk þess er á þaö aö lita
aö i kringum alla ákvæöis- og
bónusvinnu er búiö aö koma upp
flóknu og dýru kerfi og vitaskuld
er þaö sá sem þú vinnur fyrir sem
endanlega borgar. 1 ákvæöis-
vinnu er lika hætt viö aö vinnu-
gæöin minnki.
Ég er þeirrar skoöunar að heföi
ákvæöisvinna aldrei veriö tekin
væri timakaup bæöi verkamanna
og iönaöarmanna mun hærra en
þaö er nú. t staö þess aö leggja
ævinlega höfuöáherslu á grunn-
kaupiö hafa menn horft til
ákvæöisvinnunnar sem kjara-
bóta. Timakaup rafvirkja hefur
t.d. lækkaö hlutfallslega sl. 10 ár
miöað viö aörar stéttir sem ein-
ungis hafa hugað að tima- eöa
grunnkaupinu. Ég tel aö þarna
hafi verkalýsöhreyfingin farið inn
á alrangar brautir. Akvæðisvinn-
an hefur beinlinis oröiö tæki i
höndum atvinnurekenda til aö
halda niöri almennum launum
svo aö á íslandi viögengst nú lág-
launakerfi sem ekki á sinn lika i
nálægum löndum. Og alltaf er
veriö aö finna nýjar og nýjar leiö-
ir til aö viöhalda þessu kerfi.
Til aö mynda er algengt aö
ákveönir hópar eru hækkaöir eft-
ir aöstæöum hverju sinni, en
grunnkaup má alls ekki hækka;
þvi skal haldiö langt fyrir neöan
það sem sæmilegt má teljast.
Sitjum á plastbút í
matartímum
— Nú vinnið þiö iönaðarmenn
mikiö útiviö, hvernig er aöbúnaö-
ur á vinnustaö?
— Um hann mætti tala langt
mál en viö þykjumst góöir sé yfir-
leitt nokkur vinnuskúr á bygg-
ingarsvæöinu. Þú veröur oftast aö
láta þér nægja aö setjast á plast-
bút i matartimanum eöa smeygja
þér inni bilinn ef veörið er vont.
Þar geturöu lika hallaö þér eftir
matinn þegar matartiminn er
klukkutimi. Um salerni er ekki aö
ræöa; maöur veröur bara aö
halda i sér eöa aö keyra um lang-
an veg til aö komast á klósett.
— Er Ilflegt félagslif í stéttar-
félagi rafvirkja?
— Nei, almennir félagsfundir
eru afar sjaldan haldnir, yfirleitt
ekki nema þegar taka á afstööu til
samninga og svo aöalfundir. Ég
má svo sem ekki mikiö gagnrýna
þetta, þvi aö ég er sjálfur ákaf-
lega óduglegur aö koma á fundi.
En ég þekki marga rafvirkja,
sem eru mjög óánægöir með
deyfðina I félaginu. Oft hefur t.d.
veriö talaö um að halda þyrfti
fræöslufundi þvl aö rafvirkjun er
sú iöngrein þar sem simenntun er
nánast nauösyn. Þaö fer gifurleg-
ur timi hjá okkur i aö afla þekk-
ingar i greininni, framfarir eru
svo örar.
Lika er bráönauösynlegt aö
félagar ræöi meira um launa- og
félagsmál.
400. þúsund á
mánuði eru lág laun
— Að lokum, hverjar eru óskir
þfnar I kjaramálum?
— Sennilega er þaö ansi fjar-
lægt aö setja fram kröfuna um
svo til sömu laun fyrir alla vinnu
og námslaun fyrir námsmenn. En
burtséö frá þvl tel ég fráleitt fyrir
verkalýðshreyfinguna aö halda
áfram á sömu braut og hún er á
og ég sé engan árangur af jafn-
launastefnu hennar.
500 þús. á mán. eru sannanlega
þau þurftarlaun sem litil fjöl-
skylda þarfnast og meðan verka-
lýðsforystan talar I alvöru um aö
þaö séu há laun er ekki von á
góöu.
Ég vildi gjarnan sjá ný andlit i
verkalýösforystunni; ég tel aö þaö
sé nauösynlegt i von um aö ný
sjónarmiö komi til og tengslin viö
verkalýöinn rofni ekki, og nú
veröa allir launamenn aö leggja á
þaö höfuöáherslu aö grunnkaup
hækki og eftirvinna veröi afnum-
in svo aö ekki þurfi aö koma til
launahvetjandi kerfi.
— hs
Jósef
Kristjánsson