Þjóðviljinn - 30.03.1980, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. mars 1980
Mínus 24 eftir
Örstedkerfinu
Veitingahús spretta nú upp eins
og gorkúlur i Reykjavik og eru
hvert ööru skemmtilegra. Jónas
Kristjánsson ritstjóri gengur á
milli og lætur stjana viö sig og
gefur þeim siöan einkunn i Vik-
unni. Aö sjálfsögöu er ekkert aö
marka svona próf, þvi aö allir
þekkja Jónas, og þegar hann
kemur er spariandlitiö sett upp.
Ég er hinsvegar nær óþekktur
meö þjóöinni og þykir mér þaö
miöur sem vonlegt er. Um daginn
prófaöi ég t.d. eitt veitingahús
sem aö visu er gamalgróiö og úti
á landi.
Viö Gunni ljósmyndari vorum
staddir i Hverageröi og þurftum
á máltiö aö halda. Ég stakk upp á
heilsuhæli Náttúrulækninga-
félagsins, en ljósmyndarinn mót-
mælti þvi eindregiö aö þangaö
væri fariö. „Maöur þembir sig
bara út á einhverju káljukki og
grasi og veröur svo glorsoltinn
eftir klukkutima”, sagöi hann.
„Auk þess rekur maöur ótæpilega
viö af svoleiöis fæöu” bætti hann
viö.
Nú voru góö ráö dýr. Viö ókum
inn aöalgötuna. A hægri hönd sá-
um viö matsölustaöinn Hver Inn
Grill.Viö litum hvor á annan meö
undirfuröulegum glampa i svipn-
um. Sennilega er lifshættulegt aö
fara inn á staö meö svona nafni.
Þá minntist Gunni þess aö
ekkja Höskuldar Björnssonar
væri meö matsölu og eftir langa
leit fundum viö húsiö hennar. En
þvl miöur. Þar var aöeins kaffi-
sala.
„Er ekki Hótel Hverageröi enn
rekiö?” spuröi ég. Jú, liklega. Og
viö þangaö. Viö fórum inn um ein-
hverjar dyr,og leit svo út sem viö
værum komnir inn í kexverk-
smiöju sem hætt væri störfum
fyrir áratug. Veggimir vom ein-
hvem veginn skitagulir og gólfin
óhrein. Viö vorum aö þvl komnir
aö hlaupa út þegar fulloröin og
hressileg kona kom aö okkur. Viö
kunnum ekki viö annaö en aö
spyrja hvort þarna væri rekin
matsala til þess aö gefa einhverj-
ar skýringar á tilveru okkar.
HUn hélt þaö nú og dreif okkur
inn i blósal meö brotnum stólum,
gekk um hann þveran og visaöi
okkur inn I matsalinn. „Viö erum
meö saltkjöt og snitzel og þiö vilj-
iö auövitaö kjötiö. Ég þarf nú ekki
aö spyrja aö þvl” sagöi hún. Nú
var eiginlega oröiö of seint aö
snúa viö,enda var hún komin inn i
eldhúsiö og búin aö panta snitzel
fyrir tvo.
Viö settumst viö borö meö afar
óhreinum borödúki og litum I
kringum okkar. I þriggja metra
hæö þöktu málverk veggi meö
myndum af Islenskum fossum,
fjöllum og vötnum. Þarna voru
nokkrar stelpur aö háma i sig
skyr á næsta boröi, örugglega
skólastelpur. Skyndilega kom 11-
12 ára gamall patti inn og skellti .
ausunni ofan i skyrskálina svo aö
slettist uppá stelpurnar allar og
næstum þvl á okkur. Stelpurnar
ruku upp á nef sér, en strákurinn
hélt sínu striki.
Svo fengum viö matinn. Ég
fékk tvær sneiöar af snitzeli nokk-
uö seigu, en ljósmyndarinn fékk
aöeins eina sneiö, en hitt stykkiö
var buff.
Viö hömuöumstviö aö boröa þó
aö hægt gengi, borguöum.þökkuö-
um kurteislega fyrir okkur og
flýttum okkur svo Ut undir bert
loft.
Sennilega yröu dúkarir þvegnir
ef Jónas boöaöi komu sina og
kannski fengju þeir þá 5 I einkunn
Ég ætla hins vegar aö leyfa mér
aö gefa þeim minus 24 I einkunn
eftir örstedkerfinu — en þaö er
annaö mál.
Guöjón
u ári rennur garnla króhán skeið með mattri áferð mýnda og Ieturs í
sitt á enda. Um næstu áraínöt leysir ný mynt fægðum grunni óg innsigluð í glæran ramma í
hana af hólmi. sérstökum gjafaöskjum.
Ótal minningar hljóta að tengjast lýð-
veldispeningunum og öllu því amstri sem
snúist hefur um öflun þeirra og ráðstöfun á
mesta uppgangstíma þjóðarinnar.
Síðasta sláttan af gömlu lýðveldismynt-
inni er einkum ætluð þeim sem vilja eiga
sýnishorn af þessum gömlu kunningjum
til minja.
Aðeins 15000 sett eru slegin. Þetta litla
upplag veldur því að salan verður takmörkuð
við 5 öskjur til hvers kaupanda til 15. apríl n.k.
Síðasta sláttan er frá upphafi verð-
mætari en venjuleg gjaldgeng mynt. Vönduð
s'látta og lítið upplag tryggir að hún muni
hækká i verði þegar fram líða stundir. Verð-
mæt gjöf til vina.
Síðasta sláttan er sérunnin
hjá Royal Mint í London.
Hún er í viðhafnarbúningi
Sölustaðir:
Seðlabanki íslands, Hafnarstræti 10,
Reykjavík.
Viðskiptabankarnir og útibú þeirra.
Helstu myntsalar.
Dagur í
L
Stundum dettur mér I hug aö halda dagbók og gefa hana út. Þá
slyppi ég viö þaulhugsaöa skáldsagnagerö og yfirvegaöa flló-
sóflu, gæti bara dritað á pappirinn daglegri baráttu minni viö
náttúruöfl eins og börn og stofnanir. Verst, aö þaö yröi svo fjári
lygilegt.
Ég vakna viö aö einhver hefur kveikt á dagsljósinu og beint því
I andlitið á mér. Eitthvert barn er að hrista mig bllðlega og segja
„hann Óli er niöri og vill tala viö þig”. Sama barn hefur löngu
fyrr um morguninn ómakaö sig upp meö Þjóöviljann og komiö
honum fyrir I örmum mér. Ég vef mig út úr siöunum og slaga
niöur á nærbrókinni meö andlit og arma útmakaða I prentsvertu
og háriö eins og eftir lokaæfingu á armageddon.
Enginn af ólunum þrem sem ég þekki er á stigapallinum.
Afturá mótier þar lokunarmaöur frá rafmagninu, sem af tilvilj-
unheitir ólafur og hefur lent I hálftlma snakki við börnin áöur en
þau fengust til aö viöurkenna aö móöir þeirra byggi í sama húsi.
„Ég er hérna meö miöa....” segir hann lamaöri röddu.
Þá er ég búin aö líta á klukkuna og sé aö ég hef ekki fengið
nægan svefn.
„Svona gulan meö stjörnu, ha? fannstu engan hurðarhún til aö
stinga honum á, þetta stjörnugat er fyrir huröarhúna. Og svo get
ég bara sagt þér, þetta er annað áriö sem ég segi þetta einu sinni
I mánuöi, ég borga tvo reikninga þegar ég fæ þá og þriöja reikn-
inginnnæsta mánaöamót. Ég veit ekki hvaö fær þessa stofnun til
aö halda aö ég geti borgað sextlu þúsund á einu bretti fyrir orku.
ólafur segist vera sendur af tölvu, þeir ráöi ekkert viö þetta,
en hann geti svo sem fariö meö miöann aftur. Sem hann gerir.
Einhver hefur ekki tekiö til I eldhúsinu, svo ég verö aö gera
þaö. Morgunmat, hádegismat, börn I skóla. Barn heim úr skóla.
Hvaö skyldi kosta fyrir þrjú á breskan heimavistarskóla?
„Mamma, ertu aö fara að vinna?”
„Já.”
„Langar þig ekki I eitthvaö hressandí?”
„Þú átt viö hvort þú getir fengið 140 hitaeiningar af svona
tannskemmandi freyöidrykk”?
„Já. A ég aö kaupa Spur fyrir þig?”
„Þú átt aö kaupa tvær Spur.”
„Get ég ekki fengiö verkamannablóö?”
„ENGINN I MINNI FJÖLSKYLDU DREKKUR VERKA-
MANNABLOÐ.”
„OOOOHHHHH, ég er oröinn svo leiöur á svona BLÓÐ-
PLASMA!”
„Þá geturöu flutt.”
Hann ákveöur að búa áfram og kaupir tvær Spur. Ég sest og
horfi stjörfum augum á ritvélina. Píni andagiftina á papplrinn
og er aö hitna, þegar afkvæmið rekur nefiö I gættina.
„Er þetta önnur haröærisbók? ”
„Er þetta hvaö?”
„Nú, þetta er bókamarkaöurinn — þú og Siguröur — eintómar
haröærisbækur. Af hverju skrifið þiö ekki eitthvaö spennandi?”
„Ég get svo sem skrifaö „Agent 03”, dagbók símastúlku”.
„Fífl,” segir hann og skellir huröinni. Vinnufriöur. Þangaö til
hann lemur I vegginn sín megin og gargar: „Hættu þessu flissi.”
Ég sé hundrað ára ártiö mlna fyrir mér. Þá veröur hann
spuröur af einhverjum menningarfrömuöi hvernig rithöfundur-
inn hafi veriö I sambúö og sem móöir.
„Ferleg, alveg.... (snýr þumlinum niöur eins og rómverskur
keisari). Misheppnuö hugsjónamanneskja, drakk t.d. ekki kók
lengi og þjáöist alveg svakalega. Sitt á hvaö heyröi ekki þegar
maöur talaöiviöhana.eöa stökk á mann og hrópaöi: „Þaö er ég,
þaö er ég, ég er mamma þln, má ég kynna mig...” algjört
neyöarúrræöi sem móöir
Gott aö ég verö ekki þar.
Svo koma hin börnin heim og neyða mig I eldhúsiö. Ég finn allt
sem þarf I kvöldmatinn og siminn hringir. Millibarniö svarar og
segir:
„Hún mamma min datt I stiganum og fótbrotnaði og kemst
ekki I simann. Þaö er bannaö aö'láta hana fara á fætur.”
Síðan gengur hann gegnum eldhúsiö og segir rólega: „Þetta
var þessi fulla, leiöinlega. Ég vildi ekki trufla þig frá matnum,
ég er svangur.”
Nágranninn hringir mitt I kjötbollunum og vill vita hvort ég
geti ekki bariö út eitt verslunarbréf fyrir hann. Hann er svo
heppinn aö eiga ekki ritvél. Ég lofa því og hann skilar sér eftir
sjónvarp. Mitt I heitum umræöum um auövaldshyggju hans og
gróðasjónarmiö, hringir slminn aftur.
Og nágranninn situr á hveitipoka á rúminu mlnu meöan bóndi
fer meö ljóö fyrir mig á annan tíma I slmanum. A milli kvæöa
reyni ég aö koma aö nágrannanum sem situr meö höfuöiö milli
hnjánna vegna plássleysis og blöur. Nágranninn fær aö bíöa
gegnum öll höfuöskáld Islendinga og nokkur minni háttar.
Ég og bóndinn ræöum siöan rófnarækt og hvort rófur séu góöar
eöa vondar. Mér þykja þær vondar, þaö er komiö fram yfir miö-
nættiog ef nágranninn sofnar i rúminu mlnu þá gæti oröið erfitt
aö vekja hann og skila honum.
Verslunarbréfaskriftum lýkur um eittleytiö og maöurinn fer
heim til konunnar sinnar sem hefur ekki orö á þvl aö viö hljótum
aö hafa skrifaö þingsályktun á þessum tfma.
Þegar ég sest viö ritvélina til aö berja áfram á hugverkinu, er
bariö á dyrnar. Kona hrópar á hjálp fyrir utan. Þegar ég opna,
veltur inn eldri kona meö blóöið streymandi úr andlitinu. Nauög-
un, hugsa ég og hugsa svo, nei, sennilega ekki. Ég vef eldhúsrúll-
unni um höfuö konunnar, styö hana I stól og klukkan hálffjögur
um nóttina get ég gert FBI stórgreiða, þvl ég kann ævisögu kon-
unnar utanbókar. Hún hefur dottiö niöur stiga, fengiö höfuöhögg
týnt töskunni sinni og gleraugunum, og ráfaö um bæinn þangaö
til hún sá ljós I húsi. Og ég gefst upp á sálusorginni og fæ aöstoö
lögreglunnar. Stofugólfiö er eins og eftir maflubardaga
Skrlö i rúmiö, en áöur en ég dett út af lft ég á þessa hálfu setn-
ingu f ritvélinni:
„Viöburðasnauöir og tunreytingarlausir dagar lífs mfns....”