Þjóðviljinn - 30.03.1980, Side 3
Sunnudagur 30. mars 1980 'ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Endurminningar íranskeisara komnar út í bók:
Ég er guðdómlegur og
elskaður af þjóð minni
Muhammed Reza Pahlavi,
fyrrum transkeisari og nú land-
flótta sjúklingur, hefur sent frá
sér ævisögu sfna. Ber hún hiö lát-
lausa nafn „Mannkynssögunni
svarað” og er skrifuö meira I
anda varnarræöu en svara. Á
tæpum 300 siðum segir keisarinn
fyrrverandi frá góömennsku sinni
og göfugleik, hann var hinn guö-
dómlegi þjóöskörungur sem vildi
þjóö sinni gott eitt.
Hershöföingjar hans fá einnig
góöa einkunn, svo og hin alræmda
leynilögregla SAVAK. Lýöræöiö
dafnaöi undir stjórn konungs
konunganna og alþýöan hefur
aldrei veriö betur sett.
Guðdómlegur
En lítum betur á innihald
bókarinnar. 1 fyrstu köflum er
lesandanum skýrt frá þvf, aö
keisarinn komst ungur aö þvi aö
hann væri guödómlegur og öörum
mönnum æöri
Hann fékk eitt sinn banvænan
sjúkdóm sem ungur maöur og lá
banaleguna aö allra dómi.
Dreymir þá Pahlavi aö Ali, niöji
Múhammeös, komi til sin og gefi
honum undursamlegan vökva til
drykkjar, og sjá: Þegar Pahlavi
vaknar er hann oröinn alheill.
Nokkru sföar er hann á hestbaki
en fellur illilega úr hnakki og telja
menn hinn komandi keisara lát-
inn. En viti menn! Upp ris hinn
guödómlegi Pahlavi og kennir
einskis.
„Þegar ég datt, sá ég einn
dýrlinga okkar, Abbas, sem greip
mig i fallinu,” skrifar Reza
Pahlavi. Hann lifir einnig af tvær
morötilraunir og þaö sannfærir
hann endanlega aö Spámaöurinn
haldi yfir honum verndarhendi.
„Yfirgnæfandi meirihluti
irönsku þjóöarinnar vissi, aö
blóöug ringulreiö, likt og i dag
mundi rikja ef ég hyrfi af sjónar-
sviöinu” skrifar keisarinn.
„Hvíta byltingin”
Aöalkafli bókarinnar heitir
„Hvita byltingin”. Þaö var þessi
„bylting” sem fleytti tran inn i 20.
öldina aö mati keisarans. Þetta
var „bylting” Reza Pahlavis, og
varö til mikillar blessunar stend-.
ur i bókinni. Þessu eru þó ekki all-
ir sammála, og varla hinir fátæku
i tran. En athugum hvaö keisar-
inn skrifar um „hvitu bylting-
una”, sem geröi Iran aö lýöræöis- I
legu landi:
„Einn æösti draumur minn sem
barns var aö gera bændurna
hamingjusama,” skrifar Reza
Pahlavi. Og heldur áfram: „Hinn
draumurinn var aö gera alla
jafna fyrir lögunum.” Aö eigin
sögn rættust báöir draumarnir 1
sambandi viö uppbyggingu land-
búnaöarins þá uröu allir bændur i I
lran herrar yfir eigin jörö. Þá
vita menn þaö.
1 kaflanum um réttarfariö i
landinu gerir keisarinn mikiö
veöur út aö þvi aö hann hafi kom-
iö á sérstökum dómstólum i
flestum héruðum landsins. Þeir
voru nefndir „Hús réttvisinnar”
samkvæmt keisaranum voru þeir
fullkomnustu réttarsalir mann-
kynssögunnar Eöa eins og ævi-
saga keisarans hermir: „Þegar
1965 afgreiddu þessir dómstólar
18 þúsund mál á viöunandi og vin-
sælan hátt.”
Allt í lagi með
leynilögregluna
SAVAK, hinni alræmdu pynt-
inga- og leynilögreglu keisarans,
er helgaöur annar kafli. „SAVAK
var góö og nytsamleg stofnun”,
skrifar keisarinn. Þessi fylking
var stofnuö til aö binda endi á
niðurrifsstarfsemi illra afla og
„embættismenn” hennar voru
stjórn keisarans hliöholl. Enginn
efar þaö.
Muhammed Reza Pahlavi hefur
ritaö endurminningar sinar: „Ég
er guödómlegur og kom á lýöræöi
i íran.”
„Ég get ekki variö öll verk
SAVAKs,” segir Reza, „þaö má
vera aö einhverjum hafi veriö
misþyrmt”. Og segir siöan:
„Eins og oft vill veröa I ýmsum
þjóölöndum, þá gerast óhöpp I
stjórnarfari. Mér þykir mjög
leitt, ef leynilögreglunni uröu á
skyssur, en ég geri greinarmun á
hryöjuverkamönnum og
pólitiskum föngum.”
Þetta er hiö eina sem keisaran-
um þykir miöur I bókinni. En auð-
vitaö var þetta ekki honum aö
kenna. SAVAK heyröi undir for-
sætisráöherrann og ekki hans
hágöfgi keisarann, er lesandan-
um bent á.
Helvítið hann
Kómeini
A margan hátt getur lesandinn
veriö sammála Reza Pahlavi,
þegar hann talar illa um
Kómeini. og fordæmir hann fyrir
miskunnarlausa dauöadóma yfir
fjölda trana. Hins vegar er erfitt
aö skrifa undir aö allir þeir böölar
keisarans sem Kómeini kom fyrir
kattarnef hafi veriö „heiöarleg-
ir, fórnfúsir og tryggir”.
Arásirnar á Kómeini eru
grimmar og oftast réttlætanleg-
ar. Hitt stingur i augun aö
Kómeini er aldrei nefndur á nafn,
heldur notar keisarinn oröiö
„Persónuleikinn” yfir þann
vonda mann. Kómeini er sem
sagt djöfullinn i mannsliki, en
keisarinn hin algera andstæöa,
allt aö þvi Guö. Þetta er aö sjálf-
sögöu mesti veikleiki bókarinnar
og gerir hana allt aö því skoplega
og alla vega grátbroslega. Alit
umheimsins á Kómeini er svo llt-
iö aö keisarinn heföi auöveldlega
getaö gert sjálfan sig geðfelldari
á hans kostnaö, ef hann heföi beitt
einhverri sjálfsgagnrýni á
keisaradæmi sitt. En þaö gerir
Reza Pahlavi ekki.
t sjálfu sér efast enginn um, aö
tran efldist efnahagslega undir
stjórn keisarans, en sú þróun kom
sárlega fáum til góöa. Þetta er
staöreynd sem keisarinn harö-
neitar aö viöurkenna. Aö eigin
sögn upprætti hann ólæsi og út-
rýmdi fátækt. Eingann atvinnu-
leysingja var aö finna I tran i
stjórnartfö hans!
„Allt neikvætt umtal keisara-
dæmisins trans er vestrænni
pressu aö kenna,” skrifar írans-
keisari fyrrverandi og bætir viö:
„Fréttamennirnir ýktu stór-
lega”.
Þaö er erfitt aö segja um, hvort
Reza Pahlavi skrifi beint úr
hjarta sinu. En sú spurning vakn-
ar ósjálfrátt, aö ef keisarinn segir
satt og rétt frá, og ef allir voru
svona ánægöir meö hann, þvi I
ósköpunum steypti hin lukkulega
alþýða honum úr valdastóli?
(-im endursagöi)
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi Keflavíkur,
Njarðvíkur, Grindavíkur og
Gullbringusýslu
Aðalskoðun ö-bifreiða i Grindavik fer
fram dagana 14., 15. og 16. apríl n.k. kl.
9—12 og 13—16.30 við lögreglustöðina áð
Vikurbraut 42, Grindavik.
Aðalskoðun i Keflavík hefst siðan 17. april
n.k. og fer fram svo sem hér segir:
Fimmtudaginn 17. april Ö-1 0-75
ftfstudaginn 18. aprfl Ö-76 0-150
mánudaginn 21. aprfl 0-151 0-225
þriöjudaginn 22. april Ö-226 0-300
miövikudaginn 23. aprfl tf-301 0-375
föstudaginn 25. aprfl Ö-376 0-450
mánudaginn 28. aprfl 0-451 0-525
þriöjudaginn 29. aprfl 0-526 0-600
miövikudaginn 30. aprfl 0-601 0-675
föstudaginn 2. mai Ö-676 0-750
mánudaginn 5. mai Ö-751 0-825
þriöjudaginn 6. mai 0-826 0-900
miðvikudaginn 7. mai 0-901 0-975
fimmtudaginn 8. mai 0-976 0-1050
Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiðar sfnar aö
Iöavöllum 41 Keflavlk og veröur skoöun framkvæmd þar á
fyrrgreindum dögum miiliki. 8.45 —12.00 og 13.00 — 16.30.
A sama staö og tlma fer fram aðalskoðun annarra skrán-
ingarskyldra ökutækja s.s. bllhjóla og á eftirfarandi einn-
ig vib um umráöamenn þeirra.
Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full-
gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvl aö bifreiöa-
gjöld fyrir áriö 1980 séu greidd og lögboöin vátrygging
fyrir hverja bifreiö sé I gildi.
Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á
réttum degi, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferöarlögum og bifreiöin tekin úr umferö, hvar sem
tilhennar næst. Þetta tilkynnist hér meö öllum sem hlut
eiga aö máli.
Lögreglustjórinn i Keflavik,
Njarðvik, Grindavik og
Gullbringusýslu.
Arður til hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verslun-
arbanka íslands hf. þann 15. mars s.l.
verður hluthöfum greiddur 10% arður fyr-
ir árið 1979 af hlutafjáreign þeirra.
Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð i
tékka.
Reykjavik, 27. mars 1980.
VÆRZlUNflRBflNKI ÍSLflNDS HF
TÉKKÓSLÓVAKÍA - VÍN - AUSTURRÍKI - UNGVERJALAND
3 ferðir um gamla Habsborgarkeisaradæmið
þar sem list og menning reis hvað hæst í Evrópu
Berlin
Fyrsta feröin veröur 23. júni. Flogið til Kaupmannahafnar meö FlugleiÖum en þaöan meö ungverska
flugfélaginu Malev tU Budapest. Vikuferö um Ungverjaiand. Siöan sigit með fljótabáti frá Budapest
til Vinar, dvalist þar I nokkra daga og borgin skoöuö. Siöan fariö á fljótabáti frá Vin til Bratislva I
Tékkóslóvakiu og eftir þaö vikuferö um Tékkóslóvakiu. Fiogiö veröur til Kaupmannahafnar 14. júlf.
meö tékkneska flugféiaginu CSA. Hægt aö stoppa I Kaupmannahöfn. Sams konar ferö 18. júll til 4.
ágúst.
Énn tfnnur ferö 14. júli, en þá veröur fariö ðfugt viö hinar, þ.e. fyrst til Tékkóslóvakiu. Feröast
veröur I hverju iandi meö ioftkæidum langferöabifreiöum. Gist á 1. fiokks hótelum meö WC og
baði/sturtu. Fæöi innifaiiö og Islenskur leiösögumaður.
• Prag
Tékkóslóvakla
,-Kj' \Bra^8VaVa"-..'í,
Vln • ,....
> j.j. '•.
--''\' . ... •Budapest/
Austurriki í
—\ jt. Ungverjaland /
Feröasknfstota
KJARTANS
HELCASONAR
Gnoðarvogi 44—104 Reykjavik ■
Simar 86255 & 29211
Tekið á móti bókunum á skrifstofu okkar.
Takmarkaö rými i hverri ferö.
Golfferðir — Marianske
Lazne (Marienbad)
f Tékkóslóvakíu 19. maí — 2. jóní og 1.
junf—16. júnf. Fullkominn golfvöllur.
Hannaöur upphaf lega fyrir Játvarö 7.
Bretakonung, í gullfallegu umhverfi.
Gist á Hotel Cristai. Hálft fæöi. Tak-
markað framboö. Bókiðstrax.