Þjóðviljinn - 30.03.1980, Page 5

Þjóðviljinn - 30.03.1980, Page 5
Sunnudagur 30. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Dýrustu hótelherbera heims eru í Norðursjó ibúðarpallurinn „Alexander Kielland” sem hvolfdi á Ekofisk- svæðinu i NorOursjónum með hörmulegum afleiðingum, er siður en svo stærsti fbúðarpallur Norðmanna. Innan tiðar verður Ibúðar- pallurinn „Henrik Ibsen,” sem bráðlega verður tekinn i notkun, dýrasta hótel i heimi ef svo má að orði komast, þvi þar búa starfs- menn olfuvinnslunnar I Norður- mikill hrollur sé i mönnum eftir hið voveifilega slys, er Alexander Kiellandhvolfdi, og starfsmenn Ekofisksvæðisins hugsi meira um lif sitt og öryggi en ómæld lífs- þægindi. Ekki höfum við neinar skýringar á reiðum höndum hvers vegna Norðmenn kalla ibúðarpalla sina eftir frægum norskum þjóðskáldum. Ibsen þarf varla að kynna, en Alexander Kielland var mikill og góður skáldsagnahöf undur er uppi var á 19. öld og skrifaði ekki sist gegn trúarofstæki á V-Noregi og gagn- rýndi ákaft hið mikla peningaflóð er streymdi inn i Noreg er iðn- væðingin hófst að marki. Eflaust hefði honum ekki verið að skapi að láta skira Ibúðarpall eftir sér sem notaður yrði I tengslum viö hið nýja gullæði, oliuævintýrið. <-im tók saman) sjónum. „Henrik Ibsen” getur hýst 600 verkamenn á Ekofisksvæðinu, en með tilkomu þessa nýja ibúðar- palls eru nú alls herbergi fyrir 2500 starfsmenn Ekofisksvæöis- ins. Þegar sagt er að þetta séu dýrustu hótel I heimi er tekið viðmiðun af þvi, að hvert her- bergi slikra ibúðapalla hefur kostað um 5 miljónir norskra króna eða rúmlega 400 miljónir islenskar. Alls kyns þægindi Það er fyrirtækið Stavanger Drilling sem á Ibúðapallinn „Henrik Ibsen.” Pallurinn veröur tekinn I notkun innan tiðar og verður i þjónustu Phillips Petroleum. Talsmenn Phillips hafa lýst þvi yfir að pallur þessi búi yfir fullkomnustu hótelher- bergjum i heimi. Flest herbergin eru tveggja manna, og þar er að finna öll nýtiskuþægindi og að sjálfsögðu bað og salerni. „Henrik Ibsen” býr einnig yfir fjölda annarra herbergja og sala sem starfsmennirnir hafa sam- eiginleg not af. Þar er að finna kvikmyndasal, sem rýmir 200 manns, og sérstök sjónvarpsher- bergi eru einnig til staðar. Þá er leikfimissalur á pallinum og lestrarsalur og spilaherbergi. Helmingur „gestanna” getur snætt samtimis I hinum geysi- stóra matsal pallsins. 4,4 miljarða í endurbyggingu Tveir sjúkraliðar eru um borð, og hafa eigin læknisstofu og rann- sóknarstofu til sinna afnota. Sjúkrastofan er i beinum tengslum við þyrludekkið, þannig að flytja má slasaða eða veika menn viðstöðulaust i land, ef þörf er á. Endurbygging „Henrik Ibsens” kostaði 55 miljónir norskar eða um 4.4 miljarða isl. króna. Pallurinn var byggður upphaf- lega i Frakklandi 1976 og kostaði þá 235 miljónir norskar eða um 19 miljarða isl. króna. Þrátt fyrir hinn mikla lúxus, sem virðist rikja um borð i slikum ibúöarpöllum, er ekki laust við að Skálhyltingur — blað Nemenda- sambands Skálholtsskóla „Skálhyltingur” 1. tbl. 1. árg. blað Nemendasambands Skál- holtsskóla er komið út. Ritstjórn skipa: Steinarr Þór Þórðarson og óskar Bjartmarz. A forslðu blaðsins er merki sam- bandsins, gert af Þorleifi Magnússyni. 1 blaðinu er að finna ýmsan fróöleik um Skálholtsskóla og nemendasamband hans. M.a. grein um 10 ára afmæli Skálholts- skólafélagsins, sem var á siðast- liðnu ári, eftir Þórarin Þórarins- son, fyrrv. skólastjóra, annál um yfirstandandi vetrarstarfsemi, eftir Kristinu B. Sigurjónsdóttur, þar sem m.a. kemur fram að þessahelgi (29.-30. mars) safnast fyrrverandi nemendur saman heima i Skálholti og halda árlegt nemendamót. Ennfremur má nefna greinar eftir Heimi Steinsson rektor:* „Nokkur orð um lýðháskóla”, Óskar Bjartmarz: „Nemenda- samband Skálholtsskóla” og Steinarr Þórðarson, sem skrifar um ráðstefnu norrænna lýðhá- skólanema, sem haldin var I Sva- löv I Svíþjóö siöastliðiö vor. Lokar þú augunum fyrir staóreyndum? „Kaupmaður kaupir 10 egg á 100 krónur. Hann selur þau aftur á 120 krónur. Hve mikill er gróði kaupmannsins?“ Þetta gamla skólabókardæmi er aðeins örlítið brot af þeim misskilningi, sem ríkt hefur hérlendis um viðskipti og verslun. Það er nefnilega ómögulegt að reikna út gróða, án upplýsinga um kostnað verslunarinnar. Álíka misskilningur hefur einnig ríkt um inn- lenda heildverslun. Akaflega margir loka beinlínis augunum fyrir staðreyndum varð- andi hlutverk heildverslunar í nútíma þjóð- félagi. Það er staðreynd að samkeppni í heildverslun er grundvöllur vöruúrvals og vörugæða. Það er líka staðreynd, að ranglát löggjöf um heildsöluálagningu hefur staðið innlendri heildverslun fyrir þrifum. Það er ekki hægt að loka augunum fyrir því, að heildverslunin einfaldar vörudreifingu og gerir hana ódýrari; um leið og samkeppnisfær heildverslun stuðlar að hagkvæmu vöruverði, skapar hún atvinnu í atvinnugreinum, sem flest okkar líta á sem sjálfsagða þjónustu. Frjáls atvinnurekstur í lýðræðisríkjum er trygging þín fyrir daglegri þjónustu, sem öllum finnst sjálfsögð. Betri þjónusta og fjölbreyttara vöruúrval, með öflugri heildverslun, er stór hluti þeirrar tryggingar. Stundum gleymist bara hve heildverslun er nauðsynleg. viöskipti &veizlun OSA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.