Þjóðviljinn - 30.03.1980, Page 10

Þjóðviljinn - 30.03.1980, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. mars 1980 i i helgarvíðtalíd — Plúralistisk viðhorf einkenna samtimann, margs konar stefnur, og ekki er gert upp á milli þeirra af ut- anaðkomandi valdi. Reynsla manna sker síðan úr um réttmæti þeirra. I margbreytilegum heimi nútímans er reynt f sí- auknum mæli að kynna sér hin ýmsu viðhorf til lífs- ins. Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson. Lengra kemst Gunnþór Inga- son sóknarprestur I Hafnarfiröi ekki. Siminn hringir, og i hinum endanum er auöheyrilega eitt- hvert foreldri sem vill ræöa nánar tilhögun fermingarinnar viö sálusorgarann. Gunnþór minnir þó ekki á heföbundna imynd prestsins. Hann er ljós- klæddur meö brúnt bindi um hálsinn án þess. aö hnúturinn heröi aö kverkunum, sem eru á sifelldri hreyfingu. Gunnþór er maöur meö margbreytilegar skoöanir og hefur ekkert á móti þvi aö tjá sig. Eiginlega er ég sestur i stofu hjá honum til aö pumpa prestinn um fermingar og alla þá helgisiöi er aö pásk- um lúta. En áöur en ég veit af hefur Gunnþór beint umræöuefninu inn á almennar brautir, inn á heimspekilegar vangaveltur og þaö meira aö segja áöur en ég kemst I tæri viö upprunalegt viöfangsefni. Hann hefur lagt á tóliö og arkar aö kaffiboröinu á inniskónum til aö hella i boll- ann. Klórar sér I rauöu hárinu og segir: — Menn eru farnir aö gera sér far um aö kynnast sem flestum viöhorfum og lifa meö þeim, ef þeir eru þá heiöarlegir. En þau viöhorf eru náttúrlega áhrifa- mest sem best eru auglýst. Og kirkjan getur sótt fram og hag- nýtt sér þessa aðstööu og fengiö meiri áhrif en áður. óbeinum hætti svo áhrifa þeirra gæti sem vlðast, i staö þess aö messa eingöngu yfir fólki. Þaö kann aö gera okkur prestana tortryggilega sem atvinnumenn I faginu. — Hvaö er aö vera atvinnu- maöur i prestfaginu? Gunnþór brosir. Og svarar um hæl: Þaö gerir miklar kröf- ul en manni veröur aö þykja vænt um fólk, bera umhyggju fyrir lifinu, sýna alúö gagnvart þvi lifi, sem i kringum er, og biðja fyrir þvi. A helgum stund- um I kirkjunni og hvenær sem hægt er. _ 0 _ Nú dregur Gunnþór upp 350 gramma brjóstsykurspakka, fær sér mola og býöur undirrit- uðum. — Ég er svo afskaplega veik- ur fyrir sætindum, segir hann afsakandi. — Gunnþór, hvernig skil- greinir þú trú? sem elskar, <m hlýtur að þjást — Ertu fylgjandi meiri áhrif- um kirkjunnar? — Já, þaö eru miklir mögu- leikar sem eru ónýttir. Sjáöu til, maðurinn þarf styrk og skjól. Laxness skrifaöi eitt sinn aö maöurinn þyrfti huggun á degi hverjum til aö geta lifaö. Boö- skapur trúarinnar á Krist hefur mikiö aö segja. Hann fjallar um mannlifiö og tilgang þess, um rétt samhengi mannsins viö umhverfi, náttúru og lifsheild. Hver er ég.hvert er stefnt? Slik ar spurningar vakna þegar viö skoöum lífiö. Efnishyggjan veit- ir aðeins timabundna svölun og einkennisti raun af Guösafneit- un. Sú hrokafulla afstaöa hófst aö ráöi þegar maöurinn hélt aö hann heföi allt i hendi sér vegna örrar tækniþróunar. Tæknin, til dæmis örtölvubyltingin, hefur hins vegar opnaö nýjan heim, þar sem maðurinn uppgötvar þó aöeins meir og betur smæö sina, þrátt fyrir allt. — 0 — — Og hlutverk kirkjunnar? — Hún veröur aö boöa Krist krossfestan og upprisinn og túlka þann sannleika sinn á hverjum tima og efla kristin viðhorf i lifi einstaklings og samfélags. Hún leggur áherslu á móral, skyldutilfinningu, fé- lagshyggju og fagurt mannlif. — En hvaö er kirkjan I þinni vitund? — í fyrsta lagi er hún ekki bygging, heldur félagsskapur manna, sem tilbiöur Drottin og veit um einingu sina I honum. Hins vegar má tala um aöstööu kirkjunnar, kirkjuhúsiö, þar sem presturinn talar. Ræöuhöld mega þó ekki veröa þar yfir- gnæfandi og einhlit. Kirkjuhúsiö á aö veita athvarf. Þar fer til- beiösla fram, þar á andaktin heima. — Nú beitir kirkjan sér i sjón- varpi. Helgistundin og hugvekj- ur aö lokinni dagskrá. — Já, en þaö er frekar lltiö og frumstæöar aöferöir notaöar. Nota mætti þennan miöil og aöra fjölmiðia betur i hennar þágu. En um fram allt þarf aö minnasf á kristin viöhorf meö — Trú er iökun, ekki skoöun. Akveönar skoöanir um llf, já, og lif eftir dauöann, þurfa ekki aö koma trúnni neitt viö. Þaö er mikill munur á þekkingu og til- einkun hennar. En til aö öölast trú þarft þú fyrst aö viöurkenna vanmátt þinn. Og þaö þarf hug- rekki til þess. — Menn llkja oft trú viö llfs- flótta? — Menn njóta ekki lifsins nema aö teyga af lifslindinni. Maöurinn er alls ekki sjálfstæö vera. Hver er ég? Hvaö er ég i Kosmos? Aö minu viti er Guö grundvöllur lifsins, og ég tel þaö mikinn lifsflótta aö flýja Guö, og þaö er alls ekki sársaukalaust. Guö er llfiö og uppspretta lifs. En hiö jaröneska lif er ekki I réttu sambandi viö grundvöll sinn. Þaö er likt og straumrof hafi oröið milli mannsins og lifs- uppsprettunnar. A þvi veröur aö ráöa bót. Hér talar trúin um endursköpun og endurfæöingu fyrir anda Krists, hins upprisna. — Hver er Guö? Nú er Gunnþór þögull um stund og brosir. — Eins og ég skil mitt líf er Séra Gunnþór Ingason, sóknar- prestur í Hafnarfirði tekinn tali Guö uppspretta Iffsins. En ég þori ekki aö ganga beint til at- lögu viö Guö. Hann er þvfllk orka og máttur, aö ég stenst hann ekki. Hann er mér algjör- lega ofviða. Ég get aöeins nálg- ast hann, þar sem hann birtist mér I Kristi sem bróöir á minni lágu tiöni. Kristur er milli- göngumaöur, eins konar straumbreytir. Guö hefur vissu- lega persónulega eiginleika svo sem vitund og vilja, en þar með eru eiginleikar hans ekki upp- taldir. Þversagnir trúar og lifs leita sifellt á mig. — Guö er al- máttugur, allur máttur er frá honum kominn, en ef til vill er hann vanmáttugastur alls. Hann beitir ekki þvl valdi ógnar og þvingunar, sem viö þekkjum helst. — Þú þarft aö fórna til aö öölast mátt og lff. — Guö gefst þér þegar þú gefur og veitir. En viö erum bara svo hrædd viö aö fórna, viljum halda fast I allt sem viö höfum. En þeir sem hafa lært að fórna, eru lifsglaö- astir manna. Guö birtist stund- um se;n hinn þýöi blær, eitthvað milt og mjúkt sem er þó jafn- framt sterkt og áhrifamikið fyrir hvern sem reynir. — O — Þvl hefur veriö fleygt aö Jesús hafi verið fyrsti sósialist- inn. Hvernig fer kristin trú og sósialismi saman? — Þetta þurfa ekki aö vera andstæö öfl, svo framarlega sem sósialisminn viöurkennir og finnur þverbresti mannllfs- ins. Kristin trú er raunsæ á þá þverbresti. Hún telur innri breytingar mannsins forsendu þess bræöralags, sem hún hvet- ur til. Hver einstaklingur veröur aö leggja allt þaö fram sem hann getur til uppbyggingar og lifsheilla. Sjáðu til. Kristin trú getur viöurkennt ýmsa þætti i kapitalisma sem og i sósfal- isma. Frjálshyggjan svokallaöa leggur áherslu á gildi hvers ein- staklings og framtak hans. Þaö viöhorf samþykkir kirkjan. Hins vegar viöurkennir hún ekki það viömót kapitalismans sem hugsar aðeins um eigin hag og sýnir meðbræðrum yfirgang. Kristin kirkja getur fallist á fé- lagshyggju sósialista en snýst gegn afneitun þeirra á trúarþörf mannsins, sem veröur aö svala á réttan hátt. Þaö ber aö gagn- rýna sósialisma, ef hann ber svip af mannhyggju og mann- dýrkun. En þaö er einnig hægt aö áfellast kirkjuna fyrir van- rækslu á ýmsum sviöum. Sós- ialisminn heföi I staö þess aö snúast gegn kirkjunni átt aö gagnrýna hana á eigin forsend- um, átt aö krefjast þess aö hún yröi kristileg og legöi réttlætis- málum einstaklings og þjóöfé- lags hvarvetna liö. Maöurinn er ekki aöeins jarö- nesk vera og veröur aö taka miö af því. Ef þvf er afneitaö munu hin góöu áform sósialismans misheppnast og geta oröið aö andhverfu sinni eins og söguleg dæmi sýna. — O Ég man skyndilega eftir hinu upphaflega erindi. — Gunnþór, nú eru páskar framundan. Hvaö viltu segja um þá hátiö og fermingarnar? — Fermingin gefur kirkjunni vissa möguleika til afskipta af ungmennum. Undirbúningur fermingarinnar er allt eins mik- ilvægur og fermingin sjálf. Fermingin er þó alltaf hvatning til trúar, sem síöar getur haft áhrif. En fermingarnar eins og þær tiökast nú minna mig þó oft á réttir á haustin. Ég vildi gjarnan að hópurinn sem ferm- ast léti væri minni en nú er og leggði sig fram viö fermingar- undírbúninginn. Kirkjan þarf að ná til barnsins fyrr, áöur en um- brot gelgjuskeiösins hefst. Sál- arlff barna er i meira jafnvægi en unglinga. En ef viö hins veg- ar litum á ferminguna sem yfir- vegaöa og þroskaöa ákvöröun vildi ég aö sú stuöningsyfirlýs- ing viö kristna trú og kirkju kæmi seinna en nú er, þegar þroskinn er oröinn meiri. — Hvers viröi er fermingin? — Þaö er sitthvaö i tengslum viö ferminguna, sem veröur til þess aö hún fellur sjálf f skugg- ann. Þau hátiðarhöld sem fermingunni eru samfara eru all-oft svo stórbrotin, aö eöli hennar og innihald fer forgörö- um. Vel má vera aö aödráttar- afl fermingarinnar sé veisla og gjafir, en fermingin sjálf sé minna metin. Sé þaö svo, er kristinni kirkju litill greiöi gerö- ur. Hún þarfnast raunverulegra stuöningsmanna. — Ertu andvigur ferming- unni? — Nei. En ég lft hana gagn- rýnum augum. Hinn ytri bún- , ingur hennar getur lagt áherslu á þá sjálfselsku og eigingirni sem er andstæö fórnandi kær- leika Krists. Fermingin á fyrst og fremst aö vera hvati til aö öölast trúarlega lifssýn. — Og páskarnir? — Hugrekki trúarinnar felst m.a. I þvi aö treysta páskaboö- skapnum um upprisuna, velja hann aö lifsstefnu og taka af- leiöingum af þvi vali, þrátt fyr- ir allar efasemdir. Upprisan felst f þvi, aö Kristur er uppris- inn frá dauöum. Dauöinn og myrkriö rikir ekki, heldur ljós og lif. Páskarnir opna nýjar viddir lffs. Þær þrýsta sér inn I jarðneskt lif og veröa að áskorun um breytt víöhorf og líf. Hinn trúaði maöur tekur hana alvarlega og leitast viö aö lifa I ljósi uppris- unnar, þótt þaö kunni aö kosta kross og þrautir. Krossinn er tákn kristinnar trúar. Hann gæti I fljótu bragöi virst tákn dauða og þjáningar. En hann er tákn um von og sigur vegna uppris- unnar. 1 krossinum sér hinn trú- aöi maöur von sina og lifstil- gang. Krossinn tjáir elsku, al- gjöra elsku. En sú elska sýnir fyrst mátt sinn I þjáningunni. Þvi aö sá sem elskár hlýtur aö þjást. — im

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.