Þjóðviljinn - 30.03.1980, Side 11

Þjóðviljinn - 30.03.1980, Side 11
Sunnudagur 30. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Jean Babtiste GODIN Ofnasmiðurinn sem bjó til fyrirmyndarþjóðfélag Elstu ofnar eða kamínur sem enn eru í framleiðslu draga nafn af hönnuðinum Jea n-Babtiste André Godin. I daglegu tali nefn- ast ofnarnir Godin- kamínur og sá fyrsti ofn- inn dagsins Ijós árið 1889/ aðeins stuttu áður en upp- hafsmaðurinn gaf upp andann. En Godin gamli var ekki aðeins ofnsmiður, hann varð víðfrægur, rétt- ata sagt alræmdur fyrir þjóðfélagshugmyndir sin- ar og kenningar um fyrir- myndarsamfélagið. Jean Babtiste byrjaöi að fást viö ofnsmiöi um 1840. Þá fékk hann einkaleyfi á kaminu sem hönnuö var meö þaö i huga aö Hinn frægi ofn Godins. Hann teiknaöi kaminuna 1888 og hún er enn framleidd i óbreyttri mynd. nýta til fullnustu kolaorkuna. Aöur hafði hann veriö sendifull- trúi. Faöir Goains var hins vegar lásasmiöur og hann kenndi syni sinum smiöaiönina. Verkamenn meðeigendur En Godin vakti fyrst og fremst athygli á sér sem hugmynda- smiöur aö nýrri þjóðfélagsgerö. Hugmyndir hans voru I stuttu máli þær, aö sameign væri heppi- legasta lausnin. Almenningur ætti aö búa I stórum sambygging- um, reka sameiginlegar verslanir og allar stöövar er snertu félags- lif, menntun og heilbrigði skyldu vera sameign. Godin lét sér ekki nægja oröin ein. Hann veitti öllum hagnaöin- um af ofnasölu sinni i aö byggja upp draumasamfélagið. Smám saman byggöi hann svonefnt „fjölskyldufélag”, sem hann hannaöi af sömu nostursemi og visindahug og hann byggöi hina vönduöu ofna sina. Fjölskyldufélagiö var dæmi um hiö komandi fyrirmyndarþjóð- félag. Þaö samanstóö af stórum sambyggingum og áriö 1877 bjuggu 1145 manneskjur I félag- inu og deildu kjörum. Hugmyndin var sú aö hver einstök fjölskylda var eining I einni stórfjölskyldu. Hin risastóra sambygging myndaði stóra garöa, þar af voru nokkrir meö gleryfirbyggingu. Bakviö húsin var sameiginlegur skemmtigaröur og þar var einnig barnaheimiliö og ungbarnavistin sem meðlimir stórfjölskyldunnar ráku sameiginlega. Godin geröi verkamennina aö meöeigendum I ofnaverksmiöj- unni sem hélt þessari þjóöfélags- tilraun fjárhagslega uppi. Fyrsta kynslóö meöeigenda var hins vegar svo skelkuö yfir þessu uppátæki Godins aö hún kastaði hlutabréfunum I fljótiö. Hvaö gat ekki gerst ef verksmiöjan færi á hausinn? Þegar Godin lést, ánafnaöi hann verkamönnunum verksmiöjuna. Stúlkur og drengir Enn sjást merki um þessi fjöl- skyldufélög Godins I Frakklandi. Byggingarnar standa ennþá, t.d. I Guise i N-Frakklandi. Þar lifði fjölskyldufélagiö allt fram til 1967, en varð aö leggja upp laup- ana er stjórn de Gaulle bannaöi sameignarfélög. I Laekenf Belgiu ekki langt frá Brilssel kom Godin einnig upp samskonar félagi og fluttu siðustu meölimirnir ekki þaöan fyrr en 1971! A nitjándu öld bar mikiö á draumum um hiö fullkomna þjóö- félag. Godin var þó meðal fárra sem hrinti hugmyndum sinum i framkvæmd. A árunum 1859-77 voru hinar ýmsu sambyggingar reistar i Guise. I þeim var aö finna loftræstingu, vatn, ljós.hita og salerni. Þetta þótti hreinasti lúxus í verkamannabústööum á þeim tima. Þar aö auki kostaöi Ibúöin i fjölskyldufélaginu 9.60 franka miöaö viö 12 franka hreysi I Guise. Þaö var ekki nema von aö rikj- andi þjóðfélagsöfl i Frakklandi reyndu aö gera Godin tortryggi- legan. Fésýslumennirnir og pen- ingaaöallinn fyrtist út i sam- vinnuhugmyndir hans og ekki bætti þaö úr skák aö meölimir fjölskyldufélaganna gátu keypt mat og aörar llfsnauösynjar á framleiösluverði. Godin lét ekki staöar numiö. Hann kom efnalaug á laggirnar og stofnaöi skóla sem byggöi á Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða nokkra rafvirkja til eftirlits- starfa, með búsetu á Suður- og Vestur- landi. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- | stjóri. Umsóknir með upplýsingum um j menntun, aldur og fyrri störf sendist Raf- ! magnsveitum rikisins, Laugavegi 118. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118 Reykjavik Þjóöfélag Godins var langt á undan sinum tima. tbúöirnar voru betur hannaöar og búnar meiri þægindum en þá tiökaöist, stúlkur og drengir voru saman i bekkjum og verkamennirnir voru meöeigendur f verk- smiöju fjölskyldufélagsins. skólaskyldu barna, yngri en 14 ára. Stúlkur og drengir voru saman I bekkjum, og vakti sú ráöstöfun mikla hneykslun sam- tiðarinnar. Nemendur áttu einnig tækifæri á styrkjum aö skóla- göngu lokinni og gátu bæöi sótt lista- og handiöaskólann I Chalons eöa kennaraskólann I Laon. Grímuball í stað messu Fjölskyldufélag Godins vakti einnig mikla heift og hneykslun góðborgara Guises þar sem með- limirnir sóttu ekki kirkju á sunnudögum, heldur héldu þá grimuball i göröum sinum. Sér- stök grimuböll voru einnig haldin fyrir börnin og leikhúsiö sem Godin haföi látiö reisa viö hliö sambygginganna bauð upp á góöar leiksýningar meö úrvals leikurum sem sérstaklega var boöiö frá Paris og öörum leikhús- miðstöövum. 1 sambyggingunum var einnig aö finna góö bókasöfn, tónlistar- sali , matsali og stórt sameigin- legt eldhús ef menn vildu þaö viö hafa. Godin vildi aö fólk kæmi nær hvert ööru. Menn sem konur tóku þátt I sameiginlegum skemmtunum og fundum og al- gert jafnrétti réöi i þessu litla samfélagi. En kannski hneykslaöi þaö samtimann mest aö margar konur i fjölskyldufélaginu klipptu hár sitt... (-im endursagði úr DN) BARATTL8AMKOMA nERSTÖDVMNDSTÆDINOA VERÐL R LtALDIN I LÉIAGSSTOLNUN STÚDENTA Sunnudaginn 30. mars kl. 14.00 jœeo Dagskrá: 1. Avarp miönefndar Samtaka herstöövaandstæbinga: Guömundur Georgsson, formaöur SHA 2. Ræöa: Kjartan Ólafsson, ritstjóri. 3. Söngur: Kjarabót. 4. Ljóöa- og smásagnalestur: Nina Björk Arnadóttir, ólafur Haukur Sfmonarson og Baldur Óskarsson. Brlet Héöinsdóttir les smásögu eftir Svövu Jakobsdóttur 5. Félagar úr Alþýöuleikhúsinu flytja leikþátt eftir Gunnar Karlsson. 6. Guömundur Ingólfsson leikur á pianó. 7. Dagskrárhlé I salnum. Stúdentakjallarinn opinn. 8. Eyþör Gunnarsson, Gunnlaugur Briem, Jóhann Asmundsson og Elien Kristjánsdóttir úr Messoforte ásamt Karli Sighvatssyni ieika. 9. Sönghópur Rauösokka. 10. Ljóöa- og smásagnalestur: Elisabet Jökulsdóttir, Guöbergur Bergsson, Kristinn Reyr, Svein- 10. björn Þorkeisson. 11. Bubbi Morthens ásamt hljómsveit. 12. Ljóða-og smásagnalestur: Anton Helgi Jónsson, Dagur Sigurösson, Valdis óskarsdóttir, Þór- arinn Eldjárn. Kynnir á samkomunni: Kristján Guölaugsson. Föndur og barnagæsla á meöan samkoman stendur TWIi'ininirii nii iuimii----------

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.