Þjóðviljinn - 30.03.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. mars 1980
BRAGI GUÐBRANDSSON félagsfræðingur:
Stjómlist herstöðva-
andstæðinga
Ég vil i upphafi máls mins
þakka Alþýöubandal. i Rvik fyrir
þaö fra mtak aö efna til fundar um
þaö viöfangsefni sem hér er til
umræöu.Ég heldaö þaö sé tæpast
nokkrum vafa undirorpiö, aö
sósíalistar hafa um langan aldur
litiö á þjóöfrelsisbaráttuna sem
einn hornstein baráttunnar fyrir
sósialisku þjóöskipulagi á íslandi.
'Einar Olgeirsson, sá mikli
baráttumaöur, hefur lýst mikil-
vægi sjálfstæöisbaráttunnar meö
svofelldum oröum:
„Sjálfstæöismálin eru þau mál,
sem sósialisk verklýöshreyfing
hlýtur aö setja fremst allra
stjórnmála, af þeirri einföldu
ástæöu aö án þess aö tryggja
sjálfstæöi landsins, getur
alþýöan ekki fengiö aö stjórna
innri málum þess i þágu
fólksins... Frelsi tslands af
erlendri hersetu, lausn þess úr
hernaöarbandalögum, frelsun
þess undan yfirdrottnun erlends
auövalds, er skilyröi þess aö
islensk alþýöa fái I friöi og meö
lýöræöislegum hætti aö ganga
sinar eigin götur í þjóömálum,...
fái aö framkvæma hugsjón
sóslalismans á sinn hátt i friöi
fyrir afskiptum erlendra
auödrottna”.
t þessum oröum Einars felast
mikil sannindi, sannindi sem viö
sósfalistar megum aldrei- láta
okkurilrminni llöa, en þaueru aö
þjóöfrelsisbaráttan er samofin
baráttunni fyrir þvl aö islaiskri
alþýöu auönist aö hrinda af sér
oki stéttakúgunar og aröráns, og
beri gæfu til þess aö ráöa örlögum
sinum sjálf.
Þessi barátta er tviþætt: I
fyrsta lagi felst i henni virkt
andóf gegn hersetunni og Nato, og
lööru lagi er um aö ræöa baráttu
gegri ásælni alþjóölegra
auöhringa og fyrir yfirráöum
tslendinga sjálfra á eigin auölind-
um. Hafa ber I huga aö þessir
tveir þættir eru nátengdir, og I
raun veröur aö llta á þá sem tvær
hliöar á sama pening. Eigi aö
siöur telég aö brýna nauösyn beri
tilaö aögreina þá, þvl mér er ekki
örgrannt um, aö baráttan fyrir
þessum tveimur höfuömark-
miöum sjálfctæöismálanna lúti
aö vissu marki ólikum lögmálum
meö tilliti til þeirrar stjórnlistar
sem leggja þarf til grundvallar. I
þvl sem hér fer á eftir, mun ég
fyrst og fremst fjalla um andófiö
gegn her og Nato, meö þaö fyrir
augum aö gera tilraun til aö skil-
greina þaö hlutverk sem gera
veröur kröfu til aö Alþýöubanda-
lagiö gegni 1 þeirri baráttu. Ég
kýs aö gera þessu sérstök skil,
vegna þess aö hér um aö ræöa þaö
verkefni sem frá sjónarhóli
sósialista. hlýtur aö taka öörum
Fatnaóurá
Deniro-, flauels- stelpur og stráka
og sroekkbuxur, Q1Q *
úlpur, peysur o.fl. m JLm aTa
- í fataverstunum um Land altt
viöfangsefnum fram. Viö þaö
bætist aö staöa herstöövamálsins
hefur vafalaust aldrei veriö jafn
alvarleg og nú.Rétt er aö vikja
nánar aö þessu atriöi.
Þróun undan-
farinna áratuga
Eitt m e g i n e i n k e n n i
stjórnmálaþróunar slöustu
tveggja áratuga er aö hermáliö
hefur sifellt fjarlægst brenni-
punkt stjómmálaumræöunnar.
Eins og kunnugt er settu deilur
um veru útlends hers og aöild
Islands aö Nato, verulegan svip á
stjórnmálabaráttuna á fimmta og
sjötta áratugnum, sem náöu
hámarki meö inngöngu Islands I
NATO 1949 og samþykkt Kefla-
vlkursamningsins 1951. Margt er
til marks um aö þjóöfrelsishug-
sjónin hafi á þeim tíma átt sterk-
an hljómgrunn á meöal islensku
þjóöarinnar. Kröfunni um brott-
för hersins og úrsögn úr Nato var
ekki einungis haldiö á lofti af
stjórnmálaflokkunum, heldur
einnig af ýmsum félagshreyfing-
um meö verklýösfélögin I farar-
broddi. Óhætt er aö fullyröa aö
almenn virkni I baráttunni gegn
her og Nato hafi aldrei veriö
meiri en á þessum tíma.
Eftir þvi sem nær dregur okkar
tlmum hefur dofnaö yfir þessari
baráttu, jafntá hinum þingræöis-
lega vettvangi sem utan þings.
Samfara sivaxandi efnahags-
kreppu auövaldsins hefur
stjórnmálaumræöan i auknum
mæli tekiö aö snúast um önnur
viöfangsefni, efnahagsmál,
veröbólgu og kjaramál, og
þjóöfrelsismálin hafa aö meira
eöa minna leyti oröiö úti I kuldan-
um. Aö vlsu hefur þessi þróun
ekki veriö samfelld, án nokkurra
undantekninga. Arásarstrlö
Bandarlkjanna I Viet-Nam og
landhelgisstriöin viö Breta, þar
sem Nato-herskipum var beitt
gegn Islenskum sjómönnum i
þágu bresks auövalds, voru at-
buröir er opnuöu augu margra
fyrir kúgunareöli hervalds, og
skópu þvi aöstæöur er gáfu
baráttunni gegn her og Nato
nokkum byr. En þessi frávik
breyta ekki þeirri mynd sem viö
blasir. Sjálfstæöismálin eru
nánast oröin aö jaöarmálum I
islenskri pólitik og ef svo fer fram
sem horfir veröur þar litil breyt-
ing á.
Afleiöing þessarar þróunar
blasir viö. Hvaö hinn þingræöis-
lega vettvang varöar, þá hefur
þessi þróun leitt til þess aö
kraftahlutföll hafa veriö aö
breytast okkur herstöövaand-
stæöingum I óhag. Sennilega sitja
nú færri andstæöingar hersetu á
alþingi en nokkurn tlma fyrr. Og
vigstaöa herstöövaandstæöinga á
alþingi til þess aö koma þessum
málum í höfn hefur aö sama skapi
veikst, enda ekki viö ööru aö
búast þegar þjóöfrelsismálunum
er litt haldiö á lofti I þvi málefna-
uppgjöri sem fram fer á milli
stjórnmálaflokkanna fyrir þing-
kosningar. Eins og oft hefur veriö
bent á, skýrir afetaöa þeirra
rikisstjóma, sem herstöövaand-
stæöingar hafa átt aöild aö á
undanfömum 30 ámm etv. betur
en nokkuö annaö hvaö hér um
ræöir: sú fyrsta (’56—58) kvaö á
um brottför hersins, sú næsta
(’71—’74) aö stefnt skyldi aö
henni, hin þriöja (’78—-’79) var
stefnulaus, og þaö sama er upp á
teningnum hjá þeirri ríkisstjórn
sem nýlega hefur veriö mynduö.
Baráttan utan þings eöa öllu
heldur skortur á henni, varpar
einnig ljósi á þessa sorglegu þró-
un. Verkalýöshreyfingin hefur á
sl. 20 árum litiö sem ekkert látiö
Bragi Guöbrandsson
þessi mál til sln taka, sumpart
vegna þess aö hún hefur átt I fullu
fangi meö aö hindra kjara-
skeröingaráform auöstéttarinn-
ar, sumpart vegna annarra
orsaka sem ekki veröa tiundaöar
hér. A árúnum á milli ’60 og ’70
var ekki svo mikiö sem ein
einasta samþykkt gerö gegn her
og Nato, og ályktun ASl frá ’76
hefur ekkert veriö fylgt eftir. A
fyrstu árunum eftir stofnun
Samtaka Hernámsandstæöinga
1960 viröist sem nokkuö þrottmik-
iöstarf hafiveriö innt af hendi, en
eftir þvf sem á áratuginn leiö
fjaraöi Ut þaö llfsmark sem veriö
haföi meö þeim. I lok sjöunda
áratugsins og i upphafi þess
áttunda, voru þaö einna helst
.námsmannasamtökin, sem höföu
frumkvæöiö aö þjóöfrelsis-
baráttunni utan þings, enda var
hin alþjóölega alda mótmæla
gegn heimsvaldastefnu Banda-
rikjanna farin aö gera vart viö sig
á meöal islenskrar æsku. Myndun
„vinstri” stjómarinnar 1971 vakti
vonir I brjóstum margra um aö
eitthvaö myndi gerast i her-
stöövamálinu eftir meira en
áratugs svartnætti viöreisnarinn-
ar. Ari seinna voru núverandi
Samtök Herstöövaandstæöinga
(SHA) stofnuö, og á þeim átta ár-
um sem þau hafa starfaö, hafa
skipst á skin og skUrír I hérumbil
állka hlutfalli og I veöráttunni hér
á landi. Ekki þarf aö draga i efa
aö starf á þeim vettvangi hefur
boriö árangurj kannski er mesta
afrekiöl þvifólgiö, aö tekist hefur
aö halda þeim á lifi á erfiöum
tlmum.
Hvað ber að
gera?
Ljóst er af þvl sem hér hefur
veriö rakiþ, aö takmark okkar,
herstöövalaust Island án nokk-
urra tengsla viö strlösvél Nato,
viröist vera fjarlægara en nokkru
sinni áöur. Þegar svo er komiö er
nauösynlegt aö staldra viö og
Ihuga okkar gang. Er sú þróun
sem hér hefur veriö lýst
óhjákvæmileg — er svo aö skilja
aö viö stöndum ráöalaus and-
spænis henni, án þess aö hafa
möguleika til aö berjast gegn
henni meö einhverjum árangri?
Er okkar valkostur etv. sá einn,
aöbiöa eftir nýju Vlet-Nam stríöi
eöa einhverju sambærilegu
myrkraverki Bandarikjanna og
vona aö þvlumllkir atburöir muni
leysa úr læöingi þau öfl, sem skip-
aögæti þjóöfrelsismálunum þann
sess sem þeim ber? Ég tel aö
jákvæö svör viö spurningum sem
þessum beri ekki einungis vott
um nauöhyggju, sem sagan hefur
sýnt okkur aö sósialistar hafa
ekki efni á aö skrifa undir, heldur
jafngilda slik svör einfaldlega
því aö viö höfum gefist upp i
baráttunni fyrir þeim mark-
miöum sem viö höfum sett okkur.
1 staö þess ber okkur nauösyn til
aö llta gagnrýnum augum á þaö
starf, þær baráttuaöferöir og þá
stjórnlist, er þær hreyfingar sem
barist hafa gegn her og Nato hafa
fylgt. Hér veröur notast viö hinn
sigilda greinarmun marxista á
stjórnlist (strategia) og baráttu-
aöferö (taktik).Stjórnlist vlsartil
þeirrar leiöar sem mörkuö er til
þess aö ná þvi markmiöi sem
stefnt er aö. Baráttuaöferöir lúta
hins vegar aö þeim aögeröum og
þeim ráöum sem beitt er til þess
aö ná ákveönum tímabundnum
árangri. Hreyfingar sem miöa aö
róttækum þjóöfélagsbreytingum
veröa aö hafa fastmótaöa
stjórnlist, ætli þær aö ná
einhverjum árangri. Ennfremur
þarf sú stjórnlist sífellt aö vera i
endurskoöun svo hún taki sem
best miö af sibreytilegum veru-
leika.
Á undanfömum þremur árum,
hefur þó nokkur umræöa um’
stjórnlist átt sér staö innan
Samtaka Herstöövaandstæöinga.
Ég held aö sú umræöa hafi leitt I
ljós, aö SHA hafi I rauninni aldrei
haft neina mótaöa stjórnlist.
Benda má á a.m.k. þrjú einkenni
sem renna stoöum undir þessa
niöurstööu. í fyrsta lagi hefur allt
starf innan samtakanna veriö
boriöuppi af ákaflega fáum.Þeim
hefur þvl mistekist aö virkja fólk
til starfa i þágu málstaöarins. 1
ööru lagi hefur þaö starf sem innt
hefur veriö af hendi veriö ákaf-
lega ómarkvisst, óskipulagt og
ólikiegt til aö bera nokkurn'
áþreifanlegan árangur. Og i
þriöja lagi hafa etv. brýnustu
verkefnin, þau sem mestu máli
skipta I baráttunni, setiö á hakan-
um og þau vanrækt, en aö sama
skapi púöri eytt I þau verkefni
sem minna máli skipta.
Baráttuaöferö SHA hefur þvl
veriö reikandi og jafnvel i lausu
lofti, ef þannig mætti aö oröi
komast. Þó má greina aö þrátt
fyrir aö SHA séu baráttusamtök
utan hins þingræöislega
vettvangs, hefur baráttuaöferö
þeirra kannski fyrst og fremst
tekiö miö af hinni þingræöislegu
leiö, ef einhverri. Meö þvl er átt
viö aö starf okkar herstöövaand-
stæöinga hefur, mér liggur viö aö
segja einskoröast viö aö koma
störfum okkar á framfæri viö
alþingi og sérstaklega rikis-
stjórnir. Jafnvel fjöldaaögeröir
þær sem SHA hafa staöiö fyrir,
hafa etv. ööru fremur haft þann
tilgang aö sýna „landsfeörunum”
fram á aö boöskapur okkar nyti
stuönings þjóöarinnar, sem þeim
bæri skylda til aö taka miö af.
Vera má aö ýmsir félagar hafi
gert sér vonir um aö gildi f jölda
aögeröa fælist ekki sföur I því aö
afla málstaönum fylgis. aö
eitthvaö fjölgaöi I þeirra rööum,
ogaö aögeröir myndi hvetja hina
óvirkutil dáöa. En sú hefir ekki
oröiö raunin á og höfuöorsök þess
felst, aö minu mati, I þvi aö
stjórnlistina hefur skort. Mark-
miö okkar hafa veriö skýr —
ísland úr Nato, herinn burt — en
okkur hefur mistekist aö sýna
fram á meö hvaöa hætti viö hyggj-
umst raungera þessi markmiö.
Sú staöreynd aö herstöövamáliö
hefur sifelltf jarlægst þungamiöju
stjórnmálaumræöunnar meö
þeim afleiöingum sem þaö hefur
haft á hina þingræöislegu
baráttu, og rakiö var aö nokkru
hér áöan, hefur fært mörgum
einlægum herstöövaandstæöing-
um heim sannin um aö hin þing-
ræöislega leiö er nánast ófær.
Þegar mennhafa komist aö þeirri
niöurstööu hefur vonleysiö eitt
tekiö viö,þar sem önnur stjómlist
hefur ekki veriö I sjónmáli,. Þvl
er þaö aö ófáir hafa gefist upp og
þaö sem verra er, margir hafa
tekiö sinnaskiptum og jafnvel
gengiö til liös viö hugmyndir
aronskunnar. En eins og kunnugt
er, er þaö megininntak aronsk-
unnar aö hersetan sé fyrst og slö-
ast i þágu Bandarlkjanna, og þvl
sé þaö réttur okkar aö krefjast
gjalds fyrir þá aöstööu sem viö
látum þeim i té á landi okkar. Viö
skulum þvi hafa hugfast, aö þaö
er ekki eins erfitt verk aö glata
samherjum okkar I herbúöir
höfuöandstæöinganna, eins og i
fljótu bragöi kann aö viröast.
Þjóðaratkvæði
Þaö er þvl fyrir löngu oröiö
tlmabært aö herstöövaand-
stæöingar endurskoöi þá
stjórnlist sem visar þeimveginn i
baráttunni. Og þaö hafa SHA
raunar gert, þótt árangurinn.enn
sem komiö er.hafi nokkuö látiö á
sér' standa. Á landsfundi
samtakanna veturinn 1978 var
samþykkt ályktun þess efnis aö
Samtökunum bæri aö leggja
höfuöáherslu á aö efnt yröi til