Þjóðviljinn - 30.03.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 30.03.1980, Side 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. mars 1980 Starf við kvikmyndir Fræðslumyndasafnið vill ráða aðstoðar- mann til starfa við útlán og viðhald kvik- mynda, spjaldskrárvinnu og fleira. Laun samkvæmt 7. launaflokki opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum, heimilisfangi og simanúmeri sendist safn- inu. Fræðslumyndasafn rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik. Simi: 21571. RIKISSPITALARNIR lausar stödur BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGUR óskast til rikisspitala, til að veita forstöðu bygg- inga- og viðhaldsdeild rikisspitala. Um- sóknir er greini aldur,’ menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. april n.k. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri tæknisviðs i sima 29000. LANDSPÍTALINN Staða SALFRÆÐINGS við Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut er laus til umsóknar. Umsóknir er greini ald- ur, menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 5. mai n.k. Upp- lýsingar veitir yfirsálfræðingur Geðdeild- ar Landspitalans i sima 38160. KLEPPSSPÍTALINN Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA við Klepps- spitalann er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 15. mai n.k. Upplýsingar veitir yfirfélagsráð- gjafi i sima 38160. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Óskast á deild V. á Kleppsspitalanum. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á næturvaktir á deild X og XI strax. Einnig vantar HJÚKRUNARFRÆÐINGA i hlutavinnu og fullt starf á aðrar deildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 38160. GARÐYRKJUMAÐUR eða maður vanur garðyrkjustörfum óskast til starfa við Kleppsspitalann. Upplýsingar veitir um- sjónarmaður i sima 38160. LÆKNARITARI óskast til frambúðar til starfa við Kleppsspitalann. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fvrir 10. april. Upplýsingar veitir læknafulitrúi spitalans i sima 38160. Reykjavik, 30. mars 1980 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5, sími 29000 Páskamyndirnar Sú gamla hefö aö sýna sérstak- ar jóla- og páskamyndir i bióun- um I Eeykjavlk er enn viö lýöi, þótt varla veröi sagt um þær myndir sem viö fáum aö sjá um þessa páska séu mikiö frábrugön- ar þvi sem venjulega er boöiö upp á I þessum bfóum. Heyrst hefur aö bióstjórunum þyki páskarnir ekki mikil vertiö, enda nota margir Reykvikingar páskaieyfiö til annars en aö fara i bió. En hvaö um þaö, hér veröur greint frá páskamyndunum. Regnboginn: Full Cirkle í Regnboganum er ekki lögö áhersla á aö vera meö sérstakar páskamyndir. Hinsvegar hefjast þar I páskavikunni sýningar á bresk-kanadískri mynd, sem heitir á ensku Full Circle. Aöal- hlutverkiö er leikiö af Mia Farr- ow, en aörir leikarar eru m.a. Keir Dullea, Tom Conti og Jill Bennett. Leikstjóri er Richard Loncraine. Myndin er tekin I London, og er henni lýst sem hryllingsmynd i stil viö „Rose- mary’s Baby”. Brakandi tröppur, gömul og dularfull hús, og morö i stórum stil. Spenna og hryllingur, fyrir þá sem hafa ánægju af slfku. Laugarásbíó: Meira Graffiti (The Party’s Over) Páskamynd Laugarásbiós stát- ar af islenskri leikkonu i einu hlutverkanna: önnu Björnsdótt- ur. Þetta er svokölluö „nostalgiu- mynd” sem gerist á árunum 1964 - 1968, og fjallar um ungt fólk i Bandarikjunum. Anna leikur is- lenskan skiptinema, sem kann ekkert I ensku og veröur aö tjá sig meö handapati. Vietnam-striöiö er byrjaö og kemur viö sögu, inn á milli hraö- aksturskeppna og marijuana- reykinga. Leikstjóri er B.W.L.Norton og er hann jafn- framt höfundur handritsins. 1 sýningarskránni er fram tekiö aö i myndinni séu leiknar um 40 vin- sælar plötur, svo ekki ætti tónlist- ina aö vanta. Háskólabíó: Kjötbollur (Meatballs) „Ný, ærslafull, sprenghlægileg litmynd frá Paramount” segir I sýningarskránni frá Háskólabíói. Aöstandendur myndarinnar eru flestir kanadískir og hún er tekin I Kanada. Leikstjóri er Ivan Reit- man, og aðalhlutverkiö er leikið af Bill Murray, sem mun vera heimsfrægur i Bandarikjunum sem sjónvarpsleikari. / 'm. |lngibjörg Haralds- W'\*>1 ® dóttir skrifar um i kvikmyndir m | 4 Myndin gerist I sumarbúðum, þar sem 600 krakkar una sér viö körfuboltaleik og ýmiskonar prakkarastrik I sumarleyfinu. Þaö má þvi búast viö aö yngri kynslóöin f jölmenni i Háskólabió i páskafriinu. Nýja bió: Brúðkaup (A Wedding) Hér er komin mynd eftir Robert Altman, þann sem geröi „MASH”, „Nashville”, „Þrjár konur” og fleiri frægar myndir. Brúökaup er sögð vera „ómót- stæöilega fyndin” lýsing á banda- risku brúðkaupi. Leikaralistinn er langur og þar er hver silkihúf- an uppaf annarri: Mia Farrow, Lillian Gish, Nina van Pallandt, Vittorio Gassman, Desi Arnaz, Geraldine Chaplin, Viveca Lind- fors, Amy Stryker, osfrv. Altman hefur fengiö orö fyrir aö gera snjallar en svolitiö rugl- ingslegar ádeilumyndir um bandariskt þjóöfélag. Hér tekur hann fyrir tvær fjölskyldur inn- flytjenda, aöra italska og hina Irska, sem eru i þann veginn aö bindast traustum böndum. Brúö- kaupsveislunni er lýst og þeirri lýsingu fylgir mikiö niöurrif goö- sagna. Gagnrýnendur hafa sagt aö þessi mynd skilji kannski ekki eins mikiö eftir og fyrri myndir Altmans (Brúökaup er frá 1978) en allt um það sé hún hin besta skemmtun. Gamla bíó: Á hverfanda hveli <Gone With the Wind) Gamla bió dregur upp úr pússi sinu gamla mynd sem margir telja sigilda. A hverfanda hveli var gerö árið 1939, en heldur enn vinsældum sinum. Victor Flem- ing stjórnaði myndinni, sem er byggö á frægri sögu um ameriska borgarastríöiö eftir Margaret Mitchell. Myndin hlaut 8 Óskars- verölaun áriö 1939. Aöalhlutverk- in eru leikin af Vivian Leigh, Clark Gable, Leslie Howard og Olivia de Havilland. Tónabíó: Hefnd bleika pardusins (Revenge of the Pink Panther) Enn ein gamanmyndin i þessum vinsæla flokki um leynilögreglu- manninn Clouseau, ööru nafni Peter Sellers. Leikstjóri er Blake Edwards. Lögga þessi á þaö til aö lenda i hinum furðulegustu ævin- týrum og hefur mikið yndi af aö dulbúast. Grinið er græskulaust og hláturinn ósvikinn. Stjörnubió: Hannoverstræti (Hannover Street)^ Bandarisk stórmynd eftir Peter Hyams er páskamynd Stjörnu- biós. Myndin gerist i London á ár- um seinni heimsstyrjaldarinnar, og segir frá bandariskum liösfor- ingja sem hittir stúlku og veröur ástfanginn. Hún er þvl miöur gift breskum njósnara, miklum öðl- ingsmanni. Þetta er „þrihyrn- ingsmynd”. í aðalhlutverkunum þremur eru Harrison Ford, Les- ley Anne Down og Christopher Plummer. Austurbæjarbíó: Hooper Veiðiferðin Islenska gengur enn vel i Austurbæjarbiói, og ekki er alveg vist hvort hún veröur látin þoka fyrir þessari mynd fyrir páska. En Hooper veröur semsé sýnd næst á eftir Veiöiferðinni. Þetta er dæmigerö Burt Reyn- olds-mynd og fjallar um mann sem hefur þaö aö atvinnu aö vera 'staðgengil leikara I glæfralegum atriöum kvikmynda. 1...2...3=6 SÆtA ETTIÐ ’ MALLO” á óvenju lágu verði miðeð við gæði, Stadgreiðslu verð kr: 328.500.- Mallo-sófasettið er vandað, efnismikið og þér getið valið um sex ólík munstur i áklæöi. Litió inn í stærstu húsgagnaverslun landsins. Og þad kostar ekkert aó skoóa. J||B A A A /S. A A j lj «Tmii ; 4 — _ □ u tjuujin KmriUMUMHHIIIlHn Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 2 86 01

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.