Þjóðviljinn - 30.03.1980, Page 21
Sunnudagur 30. mars 1980 .ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
Islensk
kvikmyndavika
27. nuirs til 2. april IVSO.
í Regnboganum.
Kvikmyndafjelagið h/f.
§®1 ÚTBOÐ
J Hitaveita Suðumesja
Óskar eftir tilboðum i 1. áfanga utanhúss-
mannvirkja vegna varmaorkuvers II i
Svartsengi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36
Y-Njarðvik, og verkfræðistofunni Fjarhit-
unhf., Álftamýri 9 Reykjavík, frá kl. 13.00
mánudaginn 31. mars gegn 50 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja fimmtudaginn 17. april kl.
14.00.
I
|
Hitaveita Suðumesja
Vill ráða byggingatæknifræðing tii pess að
annast yfirumsjón með dreifikerfum hita-
veitunnar.
Umsóknum með upplýsingum um mennt- j
un og starfsreynslu sendist til Hitaveitu j
Suðurnesja, Brekkustig 36, Y-Njarðvik i
fyrir 15. april 1980.
j
Tékknesk — íslenska félagið
M) ALFUNDUR félagsins verður haldinn i
Leifsbúð að Hótel Loftleiðum laugardag-
inn 5. april kl. 2 Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför
Gunnars Þórðarsonar
frá Grænumýrartungu.
Ingveldur Björnsdóttir
Sigriöur Gunnarsdóttir
Steinunn Gunnarsdóttir
Þóröur Guömundsson
og aörir aöstandendur.
Skák
Framhald af bls. 7
33. Dc3-Kh7
34. De5-Hd7
35. Rf5-Hdb7
36. h4-Re6
41. Df5+-Dxf5
42. Hxf5-f6
43. b3-Ha6
44. Rxe4
— Þarfór peö númer tvö, Bétrosj-
an sá ekki ástæöu til ao 'halda
þessari vonlausu baráttu áfram
og gafst þvi upp.
Lokastaöan:
Kortsnoj 5 1/2
Retrosjan 3 1/2
FERÐAHOPAR
Eyjaflug vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milíi
lands og Eyja.
Leitiö uppíýsinga i simum
98-1534 eöa 1464.
r/G>
EYJAFLUG
Afgreióum
einangrunar
plast a Stór
Reykjavikur<
svœöið frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
vióskipta (
mönnum aó
kostnaóar
lausu.
Hagkvœmt verð
og greiósluskil
lálar vió ftestra
hœfi
einangrijnaj
■Hplastið
framieióskivórur I
pipueinangrun I
ogskrufbutar I
^ kvöld 09 hctgammi 93 7355
NYLAGNIR/
BREYTINGAR
og viðgerðir á
hita- og vatnslögnum,
og hreinlætistækjum.
Danfoss-kranar
settir á hitakerfi.
Stilli hitakerfi
til lækkunar
hitakostnaðar.
Löggildur
pípu lagn inga r meist-
ari.
Sími 35120 eftir kl. 18
alla daga.
Geymið
auglýsinguna
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hítaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
.. Er
sjonvarpið
bilað?,,
(1Q:
Skjárinn
Sionvarpsvertiskói L simi
Bertjstaðastr&ti 38 |2-19-4C
Skrifstofu- og
afgreiðslustörf
Óskum eftir að ráða starfsfólk i eftirtalin
störf til frambúðar:
1. Starfsmann til að sjá um bankaaf-
greiðslu.
2. Starfsmann við verðútreikninga og
tollskýrslugerð.
3. Ritara með góða vélritunar- og ensku-
kunnáttu.
4. Starfsmenn i sölu- og afgreiðslustarf.
Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun
æskileg. Umsóknir sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 10. april næst komandi, er
veitir nánari upplýsingar.
SAMBAND ISL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
!■! BORGARSPÍTALINN
i«N
Lausar stöður
Staða sérfræðings
i almennum skurölækningum viö Skurölækningadeild
Borgarspitalans er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu
hafa sérmenntun i þvagfæraskurölækningum. Væntanleg-
ir umsækjendur skulu gera rækilega grein fyrir læknis-
störfum þeim, sem þeir hafa unniö, vlsindavinnu og rit-
störfum.
Umsóknir er greina aldur menntun og fyrri störf skal
senda til stjórnar sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar fyr-
ir 1. mai 1980. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deild-
Reykjavik, 30. mars 1980.
BORGARSPITALINN
Laus störf í
rOdsbókhaldi
Rikisbókhald óskar að ráða nú þegar eða á
næstunni starfsmenn til að sinna eftirtöld-
um verkefnum:
1. Sérhæfð bókhaldsverkefni. Viðskipta-
eða bókhaldsmenntun eða góð starfsþjálf-
un nauðsynleg.
2. Almenn bókhaldsstörf.
3. Tölvuskráning (götun). Verkstjórn og
almenn vinna við tölvuskráningu.
4. Vélritun og ýmis skrifstofustörf.
5. Almenn skrifstofustörf, þar með frá-
gangur og útsending bókhaldsgagna. Bók-
bandsþekking æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og starfsreynslu sendist Rikis-
bókhaldi, Laugavegi 13, 101 REYKJAVÍK
fyrir 15. april n.k.
Reykjavíkurborg
óskar að ráða starfskraft til aðstoðar við-
gerðarmanni umferðarljósa borgarinnar.
Utvarpsvirkjamenntun æskileg.
Laun skv. kjarasamningum Starfsmanna-
félags Reykjavikurborgar.
Umsóknir sendist undirrituðúm fyrir 25.
april n.k.
Gatnamáhistjórinn i Reykjavik.