Þjóðviljinn - 30.03.1980, Síða 22
22 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. mars 1980
Sfmi 11384
Ai ISTURBt JARRÍfí
RÐIN
BlaOaummæli:
— Pabbi, mig langar aö sjá
hana aftur. M.ól. Vfsir.
— Léttur húmor yfir
myndinni. Mbl.
— Græskulaus gamanmynd.
I.H. Pjóöviljinn.
— Þaö er létt yfir þessari
mynd og hún er fullorönum
notaleg skemmtun og börnin
voru ánægö. J.G.TÍminn
— Yfir allri myndinni er
léttur og ljúflegur blær.
G.A. Helgarpósturinn.
— Veiöiferöin er öll tekin úti i
náttúrunni og er mjög fal-
leg... því eru allir hvattir til
aö fara aö sjá fslenska mynd
um íslennskt fólk I fslensku
umhverfi. L.H.Dbl.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Miöaverð kr. 1800,-.
Sföustu sýningar.
Sfmi 18936
. Svartari en nóttin
(Svartere enn natten)
lslenskur texti.
Ahrifamikil, djörf ný norsk
kvikmynd i litum um lifs-
baráttu nútfma hjóna. Myndin
var frumsýnd f Noregi á
siöasta ári viö metaösókn.
Leikstjóri: Svend Wam.
Aöalhlutverk: Jorunn
Kjallsby, Frank Iversen, Julie
Wiggen, Gaute Kraft
Grimsrud.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Undirheimar New York
Hörkuspennandi sakamála-
mynd I litum meö Burt Reyn-
olds.
Sýnd kl. 5
Bönnuö innan 14 ára.
Sinbað og sæfararnir
Barnasýning kl. 3
■BORGAR-w
PfiOiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Simi 43500
(Ctvegsbankahósinu austast 1
Kópavogi)
Chikara
Skuggi Chikara
(The Shadow of
Chikara)
Nýr spennandi amerlskur
vestri.
Aöalhlutverk : Joe Don Baker,
Sondra Locke, Ted Neeley,
Joe Houck jr. og Slim Pickens.
Leikstjóri: Earle Smith.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
$4UðDl£l
tfll-MO
ÓVITAR
1 dag kl. 15
40. sýning fimmtud. kl. 15
(skfrdag)
STUNDARFRIÐUR
I kvöld kl. 20
Tvœr sýningar eftir
NATTFARI OG NAKIN
KONA
Miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir
StJMARGESTIR
Fimmtudag kl. 20. (sklr-
dagur)
Litla sviðið:
KIRSIBLOM A NORDUR-
FJALLI
Miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200.
Slmi 11544
GEORGE SEGAL
GOLDIE HAWN
HERTOGAFRulN OG
REFURINN
Bráöskemmtileg gamanmynd
úr villta vestrinu. Aöalhlut-
verk: George Segal og Goldie
Hawn.
Endursýnd aöeins í nokkra
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
ÍGINIIBOOIINIM
Q 19 OOO
-----SOlur
Svona eru eiginmenn...
Skemmtileg og djörf alveg ný
ensk litmynd, eftir hinni frægu
metsölubók Jackie Collins um
görótta eiginmenn, meö
ANTHONY FRANCIOSA,
CARROL BAKER — ANTH-
ONY STEEL. Leikstjóri:
ROBERT YOUNG.
íslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
salur
Flóttinn til Aþenu
Hörkuspennandi og skemmti-
leg, meö ROGER MOORE —
TELLY SAVALAS —
ELLIOTT GOULD o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05.
------salur —------
ISLENSK
KVIKMYNDAVIKA
KI. 3.10 óskar Glslason: SIÖ-
asti bærinn i dalnum
Kl. 5.10 óskar Gislason:
Bakkabræöur
Kl. 7.10 Asgeir Long: Gilitrutt
Kl. 9.10 óskar Glslason:
Agirnd. - Róska: ólafur Lilju-
rós
Kl. 11.10 Asgeir Long: Tungl-
iö, tungliö taktu mig. - Kon-
ungskoman 1921
- salur I
örvæntingin
Hin fræga verölaunamynd
Fassbinder meÖ Dirk Bogarde
Isl. texti
Sýnd kl. 3, 5.10, 7.15 og 9.20.
Síini 16444
DRAPSSVEITIN
Hörkuspennandi, viöburöarík,
og lífleg bandarlsk Panavis-
ion-litmynd.
tslenskur texti - Bönnuö innan
16 ára.
Endursýnd kl.5-7-9og 11.
Sími 11475
Þrjár sænskar í Týrol
Ný, fjörug og djörf þýsk gam-
anmynd I litum.
ESLENSKUR TEXTf
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö.innan 16 ára.
Slöasta slnn.
Hundalff
Disney teiknimynd.
Barnasýning kl. 3.
LEIKFÉLAG
REYKIAVIKUR
OFVITINN
I kvöld uppselt
sklrdag uppselt
HEMMI
2. sýn. þriöjudag kl. 20.30
Grá kort gilda
3. sýn. miövikudag kl. 20.30
Rauö kort gilda
Miðasala I Iðnó kl. 14 - 20.30.
Slmi 16620. Upplýsingaslm-
svari um sýningadaga allan
sölarhringinn
MIÐNÆTURSYNING
I
AUSTURBÆJARBIÓI
MIÐVIKUDAG
kl. 23.30
MIÐASALA 1
AUSTURBÆJARBIÖXKL. 16 -
23.30. SIMI 11384
^T\ alþýclu-
'^P'leikhúsid
Heimilisdraugar
Sýning I kvöld kl. 20.30,
þriöjudag kl. 20.30.
SfÖustu sýningar.
Miöasala frá kl. 17.
Sími 21971.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
//Meöseki félaginn"
(,,The Silent Partner”)
„Meöseki félaginn” hlaut
verölaun sem besta mynd
Kanada áriö 1979.
Leikstjóri: Daryl Duke
Aöalhlutverk : ELLIOTT
GOULD, CHRISTOPHER
PLUMMER
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Sföustu sýningar
Hnefi reiðinnar
(Fist of fury)
Karatemynd meö Bruce Lee I
aöalhlutverki.
Endursýnd kl. 3.
ATH. sama verö á allar sýn-
ingar. Bönnuö innan 16 ára.
Slmi 22140
Stefnt í suður
(Going South)
« “
Spennandi og fjörug mynt
villta vestrinu. Argerö 1978.
Leikstjóri: Jack Nicholson.
Aöalhlutverk: Jack Nichol-
ison, Mary Steenburgen.
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heilinn
barnasýning kl. 3.
M ANUDAGSM YNDIN:
Hörkutólið
(The Enforcer)
Hér er á ferðinni yngsta og
slöasta myndin meö Hump-
hrey Bogart, sem sýnd veröur
í Háskólabfó aö sinni.
1 The Enforcer leikur Bogart
lögreglumanninn Ferguson,
sem á f erfiöri baráttu viö
leigumoröingja. Allir, sem
viröast geta gefiö honum
upplýsingar, hverfa snögg-
lega. Myndin er þrungin
spennu sem nær hámarki! lok
hennar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö yngri en 12 ára.
laugaras
B I O
Slmsvari 32075
Meira Graffiti
Partviö er búiö
m-
Ný bandarisk gamanmynd.
Hvaö varö um frjálslegu og
fjörugu táningana sem viö
hittum I American Graffiti? —
Þaö íáum við að sjá I þessari
bráðljörugu mynd.
Aöalhlutverk: Paul LeMat,
Clndy Williams, Candy Clark
ANNA BJÖRNSDÓTTIR, og
flelri.
Laugardag og sunnudag kl.
2,30, 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Talia,
ieiklistarsviö MS sýnir:
MUÍITER
COURflGE
og börnin hennar.
Eftir Bertolt
Brecht.
Leikstjóri: Sigrún
Björnsdóttir
Sýningar I félags-
heimiii Seltjarnar-
ness
Sunnudaginn 30.
mars
Mánudaginn 31.
mars
Þriöjudaginn 1.
aprfl
Fimmtudaginn 3.
april
Kópavogs-
leikhúsið
Þorlákur þreytti
Sýning mánudag kl. 20.30.
Aögöngumiöasala kl. 18.20 I
dag og frá kl. 18 mánudag.
Sími 41985.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöa i
Reykjavik 28. mars til 3.
april er i Borgarapóteki og
Reykjavikurapóteki. Nætur-
og helgidaga varsla er I
Borgarapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kdpavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavlk— slmi 111 00
Kópavogur — slmi 111 00
Seltj.nes — slmi 1 11 00
Hafnarfj. slmi 5 11 00
Garöabær— slmi 5 11 00
lögreglan
Reykjavlk— sími 1 11 66
Kópavogur— slmi 4 12 00
Seltj.nes — sfmi 1 11 66
Hafnarfj.— slmi 51166
Garðabær— slmi 5 11 66
sjúkrahús
Geðhjálp
Félag geösjúkra, aöstandenda
þeirra og annarra velunnara
félagsins heldur KÖKUBAS-
AR I Fellahelli (Breiöholti) I
dag sunnudag kl. 14—16. Orval
af kökum á góöu veröi. StyöjiÖ
gott málefni. — Fjáröflunar-
nefndin.
Kvenfélag Háteigsskóknar
Fundur veröur haldinn þriöju-
daginn 1. aprll kl. 20.30 I Sjó-
mannaskólanum.
Séra Frank M. Halldórsson
segir frá ferö til lsraels I máli
og myndum. Komiö stundvls-
lega.
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8.30 Kl. 10.00
— 11.30 —13.00
— 14.30 —16 00
— 17.30 — 19.00 .
2. mal til 30. júnl veröa 5 ferðir
á föstudögum og sunnudögum.
— SiÖustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavlk.
1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga,
þá 4 feröir.
Afreiösla Akranesi,slmi 2275
Skrifstofan Akranesi.simi 1095
Afgreiösla Rvk., slmar 16420
og 16050.
ferðalög
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartlminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspltaii Hrkigsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali—alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
lfc.00. Einnig eftir samkomu-
kgí.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra dagá
'eftir samkomulagi.
Vlfílsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00. .
Göngudeildin aö Fldkagötu 31
(Fiókadeild) flutti 1 nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á IóÖ
Landspítalans Iaugardaginn
17. nóvemœr íu/y. starísemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, sfmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um 'lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tanniæknavakt er I Heilsu-
vemdarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 14.
minningarkort
Biáfjöll og Hveradalir
Upplýsingar um færö, veöur
og lyftur i simsvara: 25582.
Minningarkort Styrktar- og
minningarsjóös Samtaka gegn
astma og ofnæmi fást á eftir-
töldum stööum: Skrifstofu
samtakanna s. 22153. A skrif-
stofu SIBS s. 22150, hjá
Magnúsi s. 75606, hjá Marls s.
32345, hjá Páli s. 18537. 1
sölubúöinni á Vifilsstööum s.
42800.
félagsí^^^
Hvltabandskonur
halda basar meö kökum og
páskaskrauti I Félagsheimili
K.R. viö Kaplaskjólsveg n.k.
sunnudag 30.3. kl. 2 e.h.
SIMAR 11/98 OG (9533
Páskaferöir
3.-7. apríl:
1. Þórsmörk
Farnar veröa gönguferöir.
Einnig sklöaganga ef snjóalög
leyfa. Kvöldvökur. Gist I upp-
hituöu húsi.
2. Snæfellsnes
Gengiö á Snæfellsjökul, Eld-
borgina meö sjónum og víöar
eftir veöri. Gist I Laugageröis-
skóla. Sundlaug, setustofa.
Kvöldvökur meö myndasýn-
ingum og fleiru.
3. Þórsmörk 5.7. aprll
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Pálmasunnudagur 30. mars.
1. kl. lO.OO.Hengill (Skeggi 815
m)
Nauösynlegt aö hafa meÖ sér
brodda. Fararstjóri: Sigur-
björg Þorsteinsdóttir.
2. kl. 10.00 Sklöaganga á
Hellisheiöi.
Fararstjóri: Kristinn Zophon-
lasson.
3. kl. 13.00 Krlsuvlk og ná-
grenni.
Róleg og létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson.
Verö í allar feröirnar kr. 3000
gr v/bllana. — Fariö frá Um-
feröarmiöstööinni aö austan
veröu.
Páskaferöir I Þórsmörk og á
Snæfellsnes.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofunni.
ATH: Feröafélagiö notar
sjálft sæluhúsiö I Þórsmörk
um Páskana.
Feröafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 30.3. ki. 13
Fjöruganga & Kjalarnesi eöa
Esja. Verð 3000 kr.
Mánud. 31.3. kl. 20.
Tunglsklnsganga olan
Halnarfjarðar, siðasta tungl-
skinsganga vetrarins. Verð
2000 kr.
Brottför frá B.S.I., benslnsölu.
Páskaferðir:
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli,
sundlaug, hitapottur, ölkelda,
gönguferðir um strönd og fjöll,
m a. á Snæfellsjökul og Hel-
grindur. Kvöldvökur og
myndasýningar aö venju.
Fararstj. Kristján M.
Baldursson o.fl..
öræfi.gist á Hofi, gönguferöir
um þjóðgarbinn og viöar,
Oræfajökulsganga ef veður
leyfir, farið að Jökulsárlöni.
Tararstj. EVlingur
Thoroddsen.
Farseölar á skrifst. OUvistar,
Lækjarg. 6a, stmi 14606.
Útivist
úivarp
sunnudagur
Pálmasunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl. (út-
dr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Melachrinos leikurlög
frá ýmsum þjóölöndum
Evrópu.
9.00 Morguntónleikar: „Sálu-
messa” i d-moll (K626) eftir
Mozart. Sheila Armstrong,
Janet Baker, Nicolai
Gedda, Dietrich Fischer-
Dieskau og John Alldis-kór-
inn syngja meö Ensku
kammersveitinni: Daniel
Barenboim stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa I Hallgrimskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Organleikari:
Antonio D. Corveiras.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Ætterni Mannsin. Har-
aldur ölafsson lektor flytur
þriöja ogsíöasta hádegiser-
indi sitt.
14.05 Miödegistónleikar
15.00 Dauöi, sorg og sorgar-
viöbrögö: sföari dagskrár-
þáttur. Umsjónarmaöur:
Þórir S. Guöbergsson. Rætt
viö Margréti Hróbjartsdótt-
ur geöhjúkrunarfræöing og
Pál Eiriksson lækni. Einnig
lesin smásaga eftir önnu-
Karinu öygarden.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Endurtekiö efni: Hljóö-
heimur, þáttur um heyrn og
hljóö. Birna G. Bjarnleifs-
dóttir talar viö Einar
Sindrason heyrnarfræöing
og Jón Þór Hannesson
hljóömeistara. Aöur útv. 19.
jan. vetur.
17.05 ,,Bý”, smásaga eftir
Drífu Viöar. Geirlaug Þor-
valdsdóttir leikkona les.
MeÖ lestrinum leikur Jór-
unn Viöar frumsamiö
pfanólag: Dans.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Veikko
Ahvenainen leikur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Ræktun trjáa. Siguröur
Blöndal skógræktarstjóri
flytur erindi.
19.50 Tlvolí-hljómsveitin I
* Kaupmannahöfn leikur lög
eftir H.C. Lumbye. Stjórn-
andi: Svend Christian
Felumb.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum slöari.
Auöur Jónsdóttir les frá-
sögu Fanneyjar S. Jóhanns-
dóttur á Berustööum og
Guömundur Eigilsson les
eigin frásögn.
21.00 Spænsk sönglög frá 19.
öld. Viktoría Spans kynnir
og syngur. ölafur Vignir A1
bertsson leikur á pianó.
21.40 „Þaö var ósköp gaman
aö vakna” Ragnar Ingi
Aöalsteinsson les frumort
ljóö.
21.55 Tvfleikur á pianó.Walter
og Beatrice Klien leika: a.
Tvö hergöngulögeftir Franz
Schubert, b. Þrjá norska
dansa op. 35 eftir Edvard
Grieg.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Cr fylgsn-
um fyrri aldar” eftir Friö-
rik Eggerz. Gils Guömunds- .
son les (27).
17.20 Otvarpsleikrit barna og
unglinga: „Siskó og Pedró”
eftir Estrid Ott, — fjóröi
þáttur i leikgerö Péturs
Sumarliöasonar. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Leikur:
Borgar Garöarsson, Þór-
hallur Sigurösson, Knútur
R. Magntisson og Arni
Tryggvason. Sögumaöur:
Pétur Sumarliöason.
17.45 Barnalög, sungin og leik-
in
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Stefán
Karlsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Einar Tjörvi Ellasson verk-
fræöingur talar.
mánudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir..
7.10 Leikfimi Valdimar
Ornólfsson leikfimikennari
leiöbeinir og Magnús
Pétursson pianóleikari aö-
stoöar.
7.20 Bæn. Séra Þórir
Stephensen flytur.
7.25 Morgunpósturinn
Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
son og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfr. Forustugr.
landsmálablaöa (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
1 páskaleyfinuStjórnendur:
Sigrlöur Eyþórsdóttir og
Jakob S. Jónsson. M .a. talar
Steinunn Þorsteinsdóttir (10
ára) viö Erlu Kristinu Jóns-
dóttur bókasafnsfræöing,
sem hefur valiö handa henni
bók til lestrar í páskaleyf-
inu.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbú naÖarm ál.
Umsjónarmaöur: Jónas
Jónsson. Spjallaö viö dr.
Bjarna Helgason um jarö-
vegsgreiningu og áburöar-
leiöbeiningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
11.00 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa Léttklassisk tón-
list og lög úr ýmsum áttum.
14.30 M iödegissa gan :
„Helgarslóöarhatturinn”
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk Umsjónarmenn: Jór-
unn Siguröardóttir og Arni
Guömundsson.
20.40 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon
Islandus”
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma (47).
22.40 Veljum viö Islenskt?
Gunnar Kristjánsson sér
um lokaþáttinn meö þessari
fyrirsögn. Fjallaö um Is-
lenskan iönaö meö þjóö-
félagslegt gildi hans fyrir
augum.
23.00 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var, — siöari hluti efnis-
skrár: „Heyrt f fjöllum”,
sinfónfskt ljóö nr. 1 eftir
Franz Liszt. Hljómsveitar-
stjóri: Páll P. Pálsson. —
Kynnir: Jón Múli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Runólfur ÞórÖarson kynnir
og spjallar um tónlist og
tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Arelius Nlelsson flytur
hugvekju.
16.10 Húsiö á slettunni. 22.
þáttur.
17.00 Þjóöflokkalist. Sjötti
þáttur.
18.00 Stundin okkar. Meöal
efnis: Fjallaö er um ferm-
inguna. Nemendur úr
Menntaskólanum í Reykja-
vlk flytja fyrri hluta leik-
ritsins „Umhverfis jöröina
á 80 dögum”, sem gert er
eftir sögu Jules Verne, og
nemendur frá Hvamms-
tanga koma í heimsókn.
Umsjónarmaöur Bryndls
Schram. Stjórn upptöku Eg-
ill Eövarösson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 tslenskt mil. Efni I
þennan þátt er sótt í hina
þjóölegu Iþrótt, fslensku
gllmuna.
20.40 t dagsins önn. Fyrsti
þáttur: Kaupstaöarferö
meö klakkhesta. SjónvarpiÖ
mun á næstu mánuöum
sýna stuttar heimildar-
myndir um forna búskapar-
hætti 1 sunnlenskum sveit-
um,
21.00 I Hertogastræti. Attundi
þáttur.
21.50 Réttaö i máli Jesú frá
Nazaret. Leikin heimildar-
mynd i fjórum þáttum.
Hverjir áttu sök á dauöa
Jesú? Voru þaö Gyöingar?
Eöa kannski Rómverjar?
22.45 Dagskrárlok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 IþrdttirUmsjónarmaöur
Jón B. Stefánsson.
21.10 Vfnarhelgi Austurriskt
sjónvarpsleikrit eftir Lukas
Resetaris, sem leikur aöal-
hlutverk ásamt Isolde Hall-
wax, Sissy Weiner og Ernst
Lauscher. Leikstjóri Peter
Samann. Lúkas banka-
maður vinnur störf sfn af
stakri trúmennsku alla vik-
una, en föstudagsæðiö
gripur hann, þegar hann sér
starfsmennina kasta sér út i
hringiöu skemmtanalffsins.
Þýöandi Kristrún Þóröar-
dóttir.
20.40 Iþróttir. Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
22.35 Dag^krárlok.