Þjóðviljinn - 30.03.1980, Qupperneq 23
Sunnudagur 30. mars 1980 'ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
af gördum
og gróðri
Lesendur eru hvattir aö hafa
samband við síðuna varðandi
hinar grænu hliðar lífsins!
Alltaf er nú blessað vorið
á næsta leiti þegar
blómasalarnir fara að
auglýsa vorlaukana^og nú
hefur heyrst i lóunni svo
aðtekuraf ölltvímæli. Er
ekki eins og að örli á síl-
græna nál í gegn um gula
sinuna sé grannt að gáð?!
Nú eru að visu rúmar
níu vikur þangað til að við
getum gróðursett þessar
suðrænu gistijurtir í
garðana okkar án þess að
eiga það á hættu að
frostið nísti þær og bíti.
En til þess aö þessir kæru vin-
ir nái aö dafna og blómgast fyrir
haustfrostin, þurfum viö aö
gróöursetja þá í koppa og kirnur
innanhúss og forrækta á svo
björtum og svölum staö sem
unnt er
Gróðursetning rósa
Fyrst tökum viö til viö rósirn-
ar, þær eru aö vísu enginn lauk-
ur, heldur runni sem geröur er
úr tveim einstökum plöntum.
Leggur ein til limiö og önnur
rótina.
Þær rósir sem viö getum
keypt í glæsilegum plast-
umbúöum nú þarf aö gróöur-
setja strax i rúmgóöan pott eftir
aö viö höfum leyst þær úr
prísundinni og lagt þær f bleyti i
aö minnsta kosti klukkutlma 1
moövolgt vatn.. Varla þýöir aö
bjóöa rósum upp á minna potta-
rými en fimm lltra, en þó má I
viölögum komast af meö
þriggja lítra pott.
Ekki skiptir máli þótt
samgræðslan standi aðeins upp
úr moldinni á pottunum. Aöal-
atriöiö er aö halda rakanum
jöfnum á rótunum. Moldin þarf
alls ekki aö vera feit eöa vel
iborin, hiö gagnstæöa er jafnvel
betra, en hún þarf aö hafa góöa
samloöun svo aö sem minnst
röskun veröi á rótarklumpinum
þegar þær eru fluttar út I garö.
Klippiö rósirnar lltillega
niöur, ég ætti heldur aö segja
snyrtiö, og veljiö kröftugustu
útstæöu brumin á gildustu
greinunum I uþb. 15—20 sm hæö
frá samgræöslunni. Þessi brum
eru stofninn aö þeim greinum
sem eiga aö bera blóm I
framtiðinni. Takiö burt allar
veikburöa greinar og látiö ekki
laslegar splrur afvegaleiöa ykk-
ur, þær veröa aldrei neitt.
Reyniö heldur aö fá búskana til
aö koma fram meö nýjar
greinar neöan aö.
Rósir seljast I tveim verö-
flokkum. A-flokkun gefur plönt-
ur meö ekki færri en þrem
greinum vöxnum út frá sam-
græöslunni, þær eru dýrari en
B-flokkun sem hefur bara tvær
greinar. Aö ööru leyti er enginn
munur, en þaö gefur auga leiö
aö A-flokkurinn skilar meira
flúri á fyrsta sumri.
Þegar gróöursett er i garðinn
þarf aö velja sólsælan blett þar
sem svo vel er framræst aö vatn
geti aldrei sest aö og staöiö.
Gróöursetjið rósirnar djúpt.
Látiö samgræösluna vera amk.
15 sm undir yfirboröi beösins og
umfram allt beriö ekki mikið á.
Rósir eru ekki eins þurftafrekar
Umsjón: Hafsteinn Hafliðason.
gistijurta
að hefjast
og margir vilja halda fram,
ofeldiö gerir þær bara
viðkvæmari fyrir en ella.
Vetraraöbúnaöi rósa get ég
vonandi gert skil I haust.
Frá Mexíkó
til Spánar
Dahlian er þaö blóm, sem
ekki slöri hylli hefur en rósin.
Reynt hefur veriö aö nefna hana
glitfifil hérlendis, en þaö hefur
einhvern veginn ekki viljaö tolla
á tungunni. Eg er heldur á þvl,
aö þaö valdi bara ruglingi og
ringulreið aö vera aö pressa
islenskum nöfnum upp á allar
þær plöntur sem ekki geta séö
um sig hér án stöðugrar hjáipar
mannsins. Látum alþjóöanöfnin
heldur aölagast Islenskum
málvenjum getum viö ekki þýtt
þau beint. Til eru reyndar
smellin og tilgeröarlaus Islensk
nöfn á mörgum skrúðjurtum,
sem eru þaö hnitmiöuö og
ákveöin aö þau valda engum
misskilningi manna á meöal.
Gott er þegar vel til tekst.
Dahliurnar hafa fengiö nafn
sitt I höfuöiö á sænska grasa-
fræöingnum Anders Dahl, sem
dó áriö 1789. Spænskur læknir,
Hernandez aö nafni, uppgötvaöi
þær I Mexlkó á árunum 1571—77
og skrifaöi um þær merka rit-
gerö sem ekki var birt fyrr en
hundraö árum síðar. Af teikn-
ingum Hernandezar má ráöa aö
dahlian hafi um alllangt skeiö
áöur veriö I ræktun hjá
frumbyggjum Mexíkós. Senni-
lega sem matjurt, enda þótt
engar beinar heimildir segi til
um þaö. Majarnir kölluöu jurt-
ina „acocti” sem þýöir nánast
mör.
Hnýöin eru mjög næringarrík
og á siðari árum hafa tilraunir
veriö geröar meö aö vinna úr
þeim sykur, sk. inúlln, sem er
skaölaust sykursjúkum.
Mexikó er án alls efa
heimaland dahlianna. Þar á
hástléttunum vaxa allar þær
tólf tegundir, sem þekktar eru,
innan um kaktusa og steppugrös
ofan viö tvö þúsund metra hæö
og viröast ekki veröa fyrir
skakkaföllum þótt þar séu næt-
urfrost tlö. Frosteymsli
garöadahllunnar kemur þvl
dálitiö spánskt fyrir sjónir.
Reyndar eigum viö Spánverjum
nokkuö að þakka fyrir þær.
Þaö var nefnilega áriö 1789 aö
forstööumaöurinn viö
grasagaröinn I Mexfkó,
Cervantes að nafni, sendi koll-
ega sinum i Madrid, Canvilles,
fyrstu dahllufræin sem bárust
tíl Evrópu. Ariö á eftir uxu
plönturnar og blómguöust.
Canvilles lýsti þeim og gaf
ættkvlslinni nafn Dahls, sem þá
var nýlátinn, og tegundarheitið
„cervantesii” I höfuöið á
Cervantesi þeim sem sent haföi
fræin. Nú kallast þessi sama
tegund „Dahlia coccinea” þe.
hin skarlatsrauöa dahlla.
Fleiri fræsendingar fylgdu I
kjölfariö og um aldamótin 1800
voru ýmsar tegundir komnar
vlöa I evrópska garöa.
Óteljandi afbrigði
Svo geröist þaö I Karlsruhe I
Þýskalandi sumariö 1808 aö
fyrsta alfyllta dahllan opnaöi
blómkörfu slna.
Þar meö var sigurganga
þeirra hafin og áriö 1836 er getiö
um 700 geröir I ársriti breska
dahllufélagsins.
Sortunum átti eftir aö fjölga.
Hundraö árum siöar er minnst á
rúmlega 7000 nafnsortir. Nú er
tala skráöra afbrigöa næstum
óteljandi og skiptast þau I
fimmtán aöalflokka eftir blóm-
gerö.
Öhætt mun aö segja aö varla
hafi nokkur skrúöjurt tekiö
jafnmiklum breytingum frá
uppruna sinum og dahllan.
Amatörar hafa veriö óþreytandi
aö fá fram nýjar sortir. Oftast
er árangurinn svona og svona
en stundum hafa komiö fram
gerðir sem af skln svo aö um
munar.
Frjálsar og
alþýðlegar
Vegna þess aö dahlian kom
fram eftir aö lýöræöis- og
lýöveldishugmyndir höföu
almennt rutt sér rúm uröu þær
aldrei luktar inni I hallar-
göröum. Þær voru amerlskar og
alþýölegar. Ferskar og frjálsar
komust þær strax I almennings-
eign sem nokkurskonar tákn
hins nýja þjóöfélags. 1 öllum
löndum voru stofnuö félög
dahliuáhugafólks úr öllum
stéttum, þar sem skipst var á
ráöum og reynslu viövikjandi
ræktun þeirra. Hérlendis
starfar Dahlluklúbburinn innan
vébanda Garðyrkjufélags
íslands.
Fyrir hinn venjulega blóma-
vin hafa útlistanir á dahlíu-
flokkum harla litiö giídi. Hann
kaupir dahliurnar eftir mynd-
inni á umbúöunum og verður
svo oft hissa og vonsvikinn
þegar liöa tekur á sumariö og
dahlian er oröin hálfgerö skessa
Dahlluskrdð: I Cactus, II
einföld (Mignon og Top-Mix),
III Pompon, IV-V Decorative,
VI kraga (Collarette), VII An-
emone, VIII hálffyllt.
á hæöina og sýnir engin merki
þess aö hún ætli aö blómstra
fyrr en þrem dögum fyrir fyrstu
frostnótt. Gott getur þvl veriö aö
kunna nokkur skil á þeim flokk-
um sem markaöurinn býöur. Ég
nota erlendu heitin: Cactus og
Decorative eru hávaxnar, einn
metri eöa meira, yfirleitt nokk-
uö seinar I blóma og þurfa
undantekningarlaust uppbind-
ingu. Border er einskonar
blanda beggja, en miklu lægri,
60—80 sm, fyrr I blóma og
uppbinding er ekki skilyröi I
skýlum göröum. Pompon meö
fyllt kúlu- eöa hálfkúlulaga
blóm,Mignon meö einföld blóm
og Anemone meö hálffyllt eru
lágar, 40—70 sm, blómstra
samtimis Border og eru notaöar
á likan hátt. Siöasti flokkurinn
er TOP-MIXmeö einföld blóm,
mjög lágar, 30 sm, fyrstar af
öllum I blóma og skarta miklu
uns frýs.
Forræktun
Þegar komiö er heim meö
ræturnar skal setja þær niöur i
góöa mold I rúmum potti. Látiö
rótarhálsinn standa ögn upp úr
moldinni. Betra er aö bæta
meiri mold ofan á eftir aö vöxt-
ur er kominn vel á veg, heldur
en aö hætta á aö spirur fúni eins
og oft vill veröa sé of djúpt sett
niður.
Vökviö vel á eftir. Slöan þarf
aö jafnaöi lftiö aö vökva þar til
fariö er aö spretta af kappi.
Haldiö bara góöum og jöfnum
raka á meöan plönturnar eru aö
koma upp — breiöið kannski
plast yfir til aö draga úr of mikl-
um rakasveiflum.
önnur lögmál sem gilda viö
forræktun dahllanna og allra
slikra útplöntunarjurta er aö
hafa eins bjart og frekast er
kostur. Sömuleiöis aö halda
hitastiginu lágu, 10 til 15 gráöur
er flnt. Eina konu þekki ég sem
lætur sig hafa þaö aö drösla öll-
um dahliunum sinum út I
birtuna á hverjum degi þegar
frostlaust er og inn aftur siödeg-
is allt forræktunar-
skeiöiö. Til þess aö sólskiniö
veröi plöntunum ekki um megn,
setur hún hverja fyrir sig I
hvitan plastpoka (buröarpoka
frá búöinni sem hún verslar
viö). Hún lokar pokunum laus-
lega meö bréfklemmu. Þetta
finnst henni aö borgi sig. Aö-
feröin krefst árvekni; ég er of
latur til aö fara aö hennar
ráöum, en ykkur er þaö I sjálfs-
vald sett!
Upphaf
útplöntunar
Viö útplöntun veröur aö taka
miö af hæö og vaxtarlagi
tegunda þegar vaxtarrýmiö er
ákveðiö. Dahliur þurfa millibil
sem nemur uþb. hæö hvers
afbrigöis. Gladiólur og plöntur
meö állka vaxtarlag þurfa 10 sm
bil. Animónur og asiusóleyjar
eru gróöursettar I þyrpingar
meö 7 til 10 sm á milli plantna.
Þær þurfa reyndar aö liggja I
bleyti yfir nótt og gott er aö
ræsa þær i nokkra daga I rökum
mosa eöa klút áður en þeim er
plantaö I potta til forræktunar —
þá liggur ljóst fyrir hvaö snýr
upp og hvað snýr niöur á þeim.
Þegar gróöursett er i garðinn
þarf aö planta nokkuö djúpt I vel
framræst, sólsæl beö. Dahllu-
hnýöin þurfa 15 sm moldarlag
yfir sig. Gladiólur og annaö um
10 sm eöa minna eftir stærö og
gerö. Gladlólur þarf aö binda
upp, rekiö prikin niöur I holurn-
ar áöur en plönturnar eru settar
niöur til aö skemma ekki rætur.
Prikin veröa aö vera þaö löng,
aö þau fái gott festi neöanviö
rótarkökkinn og nái upp undir
blómaxið. Eins metra bambus-
stöng er passleg til þess arna.
A sama hátt er farið aö viö
dahliur nema hvaö prikiö þarf
aö vera kröftugra, minnst 2x2
sm og ná þrem fjóröu af
væntanlegri hæö viökomandi
afbrigöis.
Hvenær planta skal út er
erfitt aö segja til um.
Algengast er aö þaö sé
gert um aöra helgi júnlmán
aöar. Fróöur maöur sagöi
mér, aö óhætt sé aö planta út
þegar hitamælirinn sýnir
stööugt 8 gráöur plús á tlu senti-
metra dýpi I moldinni . Þetta er
athyglisvert og full ástæöa er til
þess aö prófa þessa kenningu til
hlltar.