Þjóðviljinn - 10.04.1980, Page 1

Þjóðviljinn - 10.04.1980, Page 1
UÚÐVIUINN Fimmtudagur 10. april 1980, 80. tbl. 45. árg. ✓ Rætt við Asgeir Sigurvinsson Þar ráða frum- skógarlögmálin A bls. 9og 10 i ÞjóOviljanum I dag birtist viðtal sem — IngH tók viö knattspyrnumanninn kunna, Ásgeir Sigurvinsson i Belgiu fyrir skömmu. Seg- ir Ásgeir þar m.a. frá haröneskjulegu lffl at- vinnuknattspyrnumannsins, þar sem frum- skógarlögmálin ráöa rfkjum. KJARADEILA VIÐ HRAUNEYJARFOSSVIRKJUN Meira en þrefaldur launamunur í bónus Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur: Reynir j sér- i Kjaradeila, þar sem dcilt er um bónusgreiðslur, er risin meö mönnum við Hrauneyjarfossa, en þar getur tfmakaupsmunur manna sem vinna að verkum hver við annars hlið orðiö meiri en 1.600 krónur á klukkustund. Siguröur óskarsson hjá verka- lýðsfélaginu Rangæing á Hellu, sagöi Þjóðviljanum i gær, aö i fyrrasumar hefði verið samiö viö verktaka þar efra, Fossvirki, um Listaverkið á þessari mynd er hvorki meira né minna en þrettán metrar að lengd og er ætlast til að þarafséu niu á gólflen fjórir hangandi. Þetta er stærsta verklð á norrænni vefjarlistarsýningu, sem opnuð veröur á Kjarvalsstööum á laugardag og er eftir finnsku listakonuna Yosi Anaya, unnið i bat- ik, samansaumaö. Með á myndinni er Islenski hópurinn sem unnið hefur að uppsetningu sýningar- innar. — Ljósm.: — eik — nýtt fyrirkomulag á bónuskerfi við ýmis störf. Fljótlega kom i ljós að launamunur á milli manna varö mikill og mun meiri en menn hefðu gert sér grein fyrir við gerð samnings og hefðu laun trésmiða og járnabindingamanna td. verið mtm hærri en laun verkamanna. 1 haust var siöan gert sam- komulag á milli verktaka annars vegar og trésmiða, járnabind- ingamanna og handlangara hins vegar, sem haföi i för meö sér stórfelldar launahækkanir til þessara aöila umfram laun sem verkamenn, járniðnaöarmenn og rafvirkjar hafa þar efra. Sagði Sigurður að meöaltals- bónus hjá trésmiöum hefði til dæmis orðið 289 þúsund I janúar- mánuöi sl., en 115 þúsund hjá verkamönnum, sem þó hefðu unniö lengri vinnudag en trésmiö- irnir. Nú fær trésmiöur l.415krónur i bónus á tlmann, en sú greiösla leggst ofan á 2,314 króna tima- kaup. Verkamaöur fær hins vegar 415 króna bónusgreiöslur til viö- bótar viö 1.699 króna tlmakaup. Hefur þessi mikli munur valdið mikilli óánægju meðal manna sem vinna við virkjunina. Rafvirkjar, málmiðnaöarmenn og verkamenn sögðu svo upp sln- um bónussamningum i janúar. Sögðust þeir myndu sætta sig viö þá skipan mála, að viömiðunin Framhald á bls. 13 samnmga. fyrir ! sjómenn \ Við höfum fariö formlega ■ fram á það við Einar Guð- I finnsson h.f. að gengið verði I til samninga við Verkalýðs- | og sjómannaféiag Bolungar- • vlkur ogég veit ekki betur en I samningafundur verði hald- I inn nú um helgina, sagði | Karvel Pálmason formaður • félagsins i samtali við Þjóð- | viijann I gær. Karvel sagði að sérsamn- I ingar félagsins væru reyndir ■ meö fullri vitund Alþýðu- I sambands Vestfjarða enda I væru samningamálin alveg I föst fyrir vestan og ekki ■ nema til góðs að einhver I hreyfing komist á þau. Þá sagði Karvel að kröfur I sjómanna I Bolungarvik væri ■ aö ýmsu leyti frábrugðnar I þeim kröfum sem Isfirskir I sjómenn gera og t.d. væri I ekki krafist hækkunar á a skiptaprósentu heldur fyrst I og fremst ýmissa lagfæringa I t.d. I sambandi við frltlma og > einnig væri krafist frls fæðis. — GFr Rangœingar vilja 32,5% kauphækkun 26,6% launa til húshitunar Verkalýðsfélagið Rangæingur hefur lagt fram kröfur sfnar við gerð næstu kjarasamninga. Fara Rangæingar fram á 32.5% taxta- hækkun, og byggja þeir kröfuna á þvi, að sú hækkun þurfi til að koma til þess að þeir hafi sama kaupmátt og verkamenn i Reykjavik þegar hvorir tveggja hafa greitt fyrir kyndingu húsa sinna, Rangæingar með ollu en Reykvlkingar með heitu vatni. Sigurður óskarsson á Hellu sagði Þjóðviljanum að þessar kröfur hefur verið sendar sátta- semjara og atvinnurekendum. Þær væru byggðar á úttekt, sem verkalýösfélagiö hefði látiö gera á kyndingarkostnaöi með oliu annars vegar og meö heitu vatni hins vegar. Sigurður sagði að 26.6% árs- launa samkvæmt 3ja Dags- brúnartaxta eftir fjögurra ára starf færi til þess að greiöa kvidingarkostnaö húss, sem hitaö væri við oliubrennslu, en hins vegar 5.3% árslauna sömu viö- miöunar væri húsið hitaö upp með hitaveituvatni. — úþ Tillaga Helga Seljan og Guðrúnar Helgadóttur: Mótuð verði almenn meiiningamiálastefna Tveir þingmenn Alþýðubanda- lagsins, Helgi Seljan og Guðrún Helgadóttir, lögðu I gær fram á Alþingi tillögu um almenna stefnumörkun I menningarmál- um. Tillögunni fylgir ýtarleg greinargerð sem að meginefni er unnin af Helgu Hjörvar fram- kvæmdastjóra Bandalags islenskra leikfélaga og Nirði P. Njarövlkk lektor. Flutningsmenn benda á að 1 málefnasamningi nú- verandi rlkisstjórnar sé margt jákvætt að finna varðandi aukinn stuðning við menningarmál án þess að um beina stefnumörkun I heild sé að ræða og úr þvi vilja flutningsmenn bæta með tillögu sinni. Tillaga þeirra Helga og Guðrúnar fer hér á eftir f helld en kaflar úr greinargerðinni verða Guðrún Helgi birtir á morgun: „Alþingi ályktar aö fela rlkisstjórninni aö beita sér fyrir gerðalmennrar stefnumörkunar I menningarmálum I þvl skyni aö jafnt atvinnu- sem áhuga- mennska I þessum efnum hafi viö ákveðnari viömiðun aö styöjast frá hálfu rlkisvaldsins, ekki sfst varöandi einstök menningarleg átök, viss forgangsverkefni, sem útundan hafa orðiö, og aukna tryggingu fyrir eölilegum, skipu- legum fjárhagsstuöningi viö al- hliöa menningarstarfsemi. 1 þvi efni þarf að kanna sem best allar mögulegar leiðir, beinar sem óbeinar, til aðstoðar áhugafélög- um á hinum ýmsu sviðum list- sköpunar. Sömuleiöis hvernig best megi auka stuðning hins opinbera viö Islenska menningar- starfsemi meö beinum fjárfram- lögum, niðurfellingu ýmissa tolla og skatta og með öðrum örvandi áhrifum”. — þm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.