Þjóðviljinn - 10.04.1980, Side 5
Fimmtudagur 10. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Samþykkt aðalfundar Sambands fiskvinnslustöðva
Lán úr Fiskveiðisjóði
verði miðuð við gengi
„Nú eru geröar réttmætar kröf-
ur til fiskvinnslunnar um fram-
leiöniaukningu. Ljóst er aö slikt
gerist ekki nema greinin geti nýtt
sér þá tækniþekkingu sem völ er á
hverju sinni. Þvi hlýtur aö vera
ein grundvallarforsenda aukinn-
ar framleiöni aö fiskvinnslan í
landinu sé rekin meö nokkrum
hagnaöi.” Svo segir m.a. I álykt-
un aöalfundar Sambands fisk-
vinnsiustöövanna, sem haldinn
var i lok siöasta mánaöar.
1 ályktuninni segir einnig, aö á
siöasta áratug hefur vaxta-
kostnaöur fiskvinnslu sem hlut-
fall af tekjum vaxiö úr þvi aö vera
2% 110%. Vextir séu þvi nú oröinn
þriöji stærsti útgjaldaliöur fisk-
vinnslunnar.
Þá telur aöalfundurinn rökrétt,
aö lánskjör hjá fjárfestingalána-
sjóöum veröi meö sama hætti hjá
veiöum og vinnslu, jafnframt þvl
sem fundurinn hafnar þvi alfar-
iö, aö lán úr Fiskveiöisjóöi séu
bundin byggingarvisitölu, en tel-
ur aö fremur eigi aö miöa viö
gengi, enda er tekjumyndun fisk-
vinnslunnar aö mestu þvl háö.
Aöalfundurinn varar einnig viö
samþykkt frumvarps um tekju-
og eignaskatt, þar sem þaö boöi
auknar álögur á fiskvinnsluna,
auk þess sem hætta er á aö veru-
lega dragi úr atvinnuþátttöku
kvenna I fiskvinnslu vegna boö-
aöra breytinga um skattlagningu
hjóna. — ig
Bygging hjúkrunarheimilis i Kópavogi
Yfir hundraö ungmenní
lialda stvrktartöníeika
Hornaflokkur
Kópavogs og
Hamrahliðarkór-
inn í Háskólabiói
A sunnudag 13. april, kl. 10.00
veröa haldnir tónleikar I Há-
skólabiói til styrktar byggingu
Hjúkrunarheimiiis aldraöra i
Kópavogi. Eru þaö yfir 100 ung-
menni i Hornafiokki Kópavogs og
Hamrahliöarkórnum sem efna til
þessaratónleika og ganga þannig
til liös viö hina umfangsmiklu
söfnun i Kópavogi.
Hornaflokkur Kópavogs er
skipaöur fyrrverandi nemendum
Skólahljómsveitar Kópavogs og
eru hljóöfæraleikarar um 40 tals-
ins. A efnisskránni n.k. sunnudag
er komiö vlöa viö og veröur tekist
á viö lúörasveitarmarsa, beat-
tónlist og allt þar á milli. Stjórn-
andi Hornaflokks Kópavogs er
Björn Guöjónsson, sem einnig
hefur stjórnaö Skólahljómsveit
Kópavogs frá upphafi.
Hamrahliöarkórinn er einnig
meö fjölbreytta efnisskrá. A
henni er m.a. islensk tónlist,
madrigalar, negrasálmar og
þjóölög frá ýmsum löndum. A
þessu skólaári er kórinn skipaöur
57 nemendum á aldrinum 16-21
árs.
Stjórnandi er Þorgeröur
Ingólfsdóttir, en hún hefur stjórn-
aö Hamrahlíöarkórnum frá upp-
hafi.
Allur ágóöi af tónleikunum
rennur til byggingar Hjúkrunar-
heimilis aldraöra I Kópavogi.
Hornaflokkur Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guöjónssonar.
Hamrahliöarkórinn syngur undir stjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur.
Miöar eru seldir á skrifstofu
Hjúkrunarheimilisins aö Hamra-
borg 1, simi 45550. Miöaverö er
kr. 3.500.
Alþýðubandalagid í Reykjavfk:
Viðtalstímar
þingmanna og
borgarfulltrúa
Laugardaginn 13. apríl kl. 10-12 verða Guðmundur J.
Guðmundsson alþingismaður og Sigurður G. Tómas-
son borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrif-
stofu flokksins að Grettisgötu 3.
Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtals-
tima með því að koma á skrifstofuna á umræddum
tíma.
Canon
Verðlækkun
Vegna verðlækkunar erlendis bjóðum við
núna Canon NP-50 ljósritunarvélina á
aðeins 1690 þúsund krónur, sem er 260 þús-
und króna LÆKKUN!
Ljósritar á venjulegan pappir og glærur.
BJÓÐA AÐRIR BETUR 1 VERÐBÓLG-
UNNI?
TIL ATHUGUNAR: Það er á allra vitorði
að Canon fyrirtækið framleiðir aðeins
FYRSTA FLOKKS vörut en ef til vill er
ekki öllum ljóst að framleiðsla þeirraeri
mörgum tilfelium á lægra verði en sam-
bærileg framleiðsla hjá öðrum óreyndari
framleiðendum skrifstofutækja.
ÞAÐ BESTA ER ÆTtÐ ÓDÝRAST t
REKSTRI
Slrtrifuélin hf
Suðurlandsbraut 12
Simi 8 52 77
Staða aðstoðarlæknis
til eins árs við Lyflæknisdeild Landakots-
spitala er laus til umsóknar. Veitist frá 1.
júli ’80. Umsóknir er greina einkunn og
fyrri störf sendist til yfirlæknis Lyflæknis-
deildar fyrir 5. mai n.k.
St. Jósefsspitali
Reykjavík.
MYNDUSTA-
OG HANDÍÐASKÓLI
ÍSLANDS
Námskeið í veggmyndatœkni
fyrir starfandi myndlistamenn verður
haldið 11. april til 5. mai mánudaga og
föstudaga kl. 18-22.
Kennari verður Jörgen Bruun-Hansen frá
konunglegu akademiunni i Kaupmanna-
höfn.
Tilkynnið þátttöku á skrifstofu skólans,
Skipholti 1.
Skólastjóri.
Ll81333
DIÓÐVIUINN
Síðumúla 6 s. 81313
Blaðberar athugið!
Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu
blaðsins. Vinsamlega sækið þau strax,svo
skil geti farið fram sem fyrst.
DIOÐVIUINN Siðumúla 6, simi 81333.