Þjóðviljinn - 10.04.1980, Síða 7

Þjóðviljinn - 10.04.1980, Síða 7
Fimmtudagur 10. aprii 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 í dag 10. aprll, eru liðin 40 ár frá þvi að Alþingi samþykkti samhljóða að fela rikisstjórn íslands það vald sem konungur íslands, Kristján X, hafði skv. stjórnarskrá. Þetta var neyðarúrræði eftir að kon- ungi yar gert ókleift að gegna skyldum sinum vegna hernáms Danmerkur af Þjóðverjum daginn áður. Þessi atburður má teljast með þeim merkari i Is- landssögunni vegna þess að með honum var I raun og veru lagður grundvöllur að stofnun lýðveldis fjórum árum siðar. ósjálfráðar vanefndir Dana Konungsveldib tsland var ekki samningamál milli Islendinga og Dana 1918, heldur var þab bundiö I stjórnarskró lslands og þvi sér- islenskt mál. Að losa sig við kóng- inn meö þessum hætti var þvi raunverulega byltingarkennd ráöstöfun. Vmsir islenskir lög- fræöingar töldu aö eftir hernám Danmerkur heföu lslendingar öölast ótviræöan rétt til einhliöa uppsagnar sambandslaganna frá 1918 og niöurfellingu konungs- dæmis vegna ósjálfráöra van- efnda Dana á samningnum. Jón Sigurðsson hafði bent á þessa leið Sósialistum veitt 10 minútna fundarhlé Um þaö sem siöan geröist segir I Þjóöviljanum 11. april 1940: „Þá kvaddi Einar Olgeirsson sér hljóös fyrir hönd þingmanna Sósialistafiokksins. Mótmælti Þegar Islendingar spörkuðu kónginum Kristján X. var konungur lslands skvislensku stjórnarskránni og þvi næsta byltingarkennd ráöstöfun aö losa sig viö hann meö einíaldri samþykkt Alþingis. - Þaö er skemmtilegt aö Jón Sigurðsson forseti haföi bent á þaö I Nýjum félagsritum tæpum 100 árum óöur eöa 1841 aö til þess gæti komiö aö Danmörk yröi ofurliði borin I ófriöi og þá yröu lslendingar aö taka stjórn mála i sinar eigin hendur. Þetta tækifæri var gripiö strax daginn eftir her- nam Danmerkur, 99 árum siöar. Strax og Þjóöverjar réöust á Noreg og Danmörku sendu Bret- ar skeyti til rikisstjórnar Islands og fóru fram á aöstööu hér á landi. Þessu bréfi hélt rikisstjórn- in vandlega leyndu fram yfir her- nám Breta 10. mai um vorið. 40 ár liðin frá atburðinum í dag hann þeim aöferöum, sem haföar istaflokksins fengju ekki aö fylgj- eins stórmál væri aö ræöa og hér. væru I frammi viö afgreiöslu ast meö málum, sem afgreiöa Oskaöi hann eftir aö þingmenn þessa máls, er þingmenn Sósial- ætti, ekki sizt þegar um önnur flokksins fengju tækifæri til aö Leynifundir i neðri deild Hinn 9. aprfl, þegar fréttist um hernám Danmerkur voru mikil fundarhöld I sölum Alþingis um til hvaöa ráöa yröi aö grípa. Haldnir voru leynifundir allra þingmanna nema sóslalistanna þriggja sem sátu þá á Alþingi. Þeim var vandlega haldiö utan viö alla þessa umræöu en þó gert viðvart um aö búast mætti viö þingfundi þá og þegar. Þess skal getið aö á leynifundi I neöri deild var ýmsum háttsettum embættis- mönnum boöiö aö vera viöstaddir og var þaö auövitaö frekleg móögun viö kjörna þingmenn sem haldiö var utan viö. Á þessum leynifundi munu margar hugmyndir hafa komiö upp um hvaö skyldi gera þegar sambandiö viö Danmörku var rofiö meö þessum hætti og m.a. munu einhverjir hafa lagt þaö til aö lslendingar færu fram á þaö aö fá inngöngu I breska heimsveldiö. Næturfundur i sameinuðu þingi Kl. 2.25 aöfaranótt miðviku- dagsins 10. aprll var svo loks boö- aö til fundar I sameinuöu þingi og voru þar allir mættir nema þrfr sem voru veikir eöa erlendis. A þessum næturfundi voru lagöar fram tvær þings- ályktunartillögur um töku hins æösta valds. Sú fyrri hljóöaöi svo: „Meö þvi aö ástand þaö, sem nú hefur skapazt, hefur gert konungi Islands ókleift aö fara meö vald þaö, sem honum var fengiö I stjórnarskránni, lýsir Alþingi yfir þvi, aö þaö felur ráöuneyti Is- lands aö svo stöddu meöferö þessa valds.” Sú siöari hljóöaöi svo: „Vegna þess óstands, er nú hef- ur skapazt, getur Danmörk ekki rækt umboö til meöferöar utan- rikismála Islands samkvæmt 7. gr. dansk-islenzkra sambands- laga né landhelgisgæzlu, sam- kvæmt 8. gr. téöra laga, og lýsir Alþingi þess vegna yfir því, aö ls- land tekur aö svo stöddu meðferö mála þessara aö öllu leyti i sínar hendur.” Hermann Jónasson forsætis- ráöherra haföi örstutta framsögu um máliö og haföi aöeins nokkur orö um aö þessar aögeröir væru aökallandi sökum þess sem gerst heföi. Hermann Jónasson var forsætis- ráöherra svokallaörar þjóö- stjórnar,en sóslaiistar, sem voru I stjórnarandstööu voru ekki látnir vita hvaöá seyöi værlen gafst svo aöeins 10 minútna tfmi til aö ákveöa sig hvort þeir væru meö. Einar Olgeirsson mótmælti aö- feröinni, en samþykkti tiliögurn- ar. Thorvald Stauning forsætisráö- herra Dana lýsti i bréfi óánægju meö yfirlýsingu Alþingis og vænti samningaviöræöna um máliö er styrjöld lyki. ræöa viö miöstjórn flokks sins um þetta mál, eins og þingmenn ann- arra flokka heföu getaö gert. Jafnframt óskaöi hann eftir fyllri upplýsingum um raunverulegt á- stand sambandsins viö Dan- mörku ef þær væru fáanlegar. Forseti kvaö forsætisraöherra álíta alveg óhjákvæmilegt aö þingsályktanir þessar yröu af- greiddar I nótt. Gæti hann þvl ekki oröiö viö aö veita frest til síö- ari hluta dagsins eins og Einar haföi óskaö eftir, en ákvaö 10 minútna fundarhlé, svo þing- mönnum Sósialistaflokksins gæf- ist tækifæri til aö ræöa saman um máliö. Er þingmenn Sósialistaflokks- ins höföu rætt saman um afstöö- una til málsins og þingfundur hófst á ný, kvaddi Einar sér aftur hljóös fyrir hönd fiokksins. Samþykkt samhljóða, en aðferð mótmælt Mótmælti hann enn þeirri aö- ferö, sem höfö væri á afgreiðslu annars eins máls og þessa. Ef nauösyn væri á aö koma málinu af I nótt sem hann ekki vildi bera brigður á aö væri óhjákvæmilegt, þá heföi forsætisraöherra veriö auðvelt aö láta þingmenn Sósial- istaflokksins vita um hvaö til stæöi I nótt eins og aöra þing- menn. Þaö væri vitavert og ábyrgöarlaust af rikisstjórn aö láta hatur til andstæöinga sinna ráöa svo geröum slnum, einmitt þegar allt ylti á aö þjóöin stæöi einhuga aö þvi, sem gera þyrfti. Hinsvegar kvaö hann þingmenn Sósialistaflokksins viöurkenna, aö ekki sé um annaö aö gera, en grlpa til þessara ráöstafana sem hér sé lagt til, þar sem um „óviö- ráöanleg atvik” (force majeure) sé aö ræöa ef upplýsingar og for- sendur rikisstjórnarinnar séu réttar, sem ekki sé dregiö I efa. Þess vegna muni þingmenn Sósialistaflokksins greiöa at- kvæöi meö tillögunum, en mót- mæli enn einu sinni þeim aöferö- um rikisstjórnarinnar, sem miöi aö þvl aö spilla einingu þjóöarinn- ar á slíkri örlagastundu. Fór slöan fram atkvæöa- greiösla meö nafnakalli um báöar tillögurnar og sagöi hver einasti þingmaöur já. Aö þvl loknu var fundi slitiö.” Fullur réttur til sambandsslita Mánuöi eftir aö lslendingar tóku þannig alit vald I slnar hend- ur hernámu Bretar landiö og 17. mat 1940 samþykkti Alþingi aö lýsa yfir: 1) „aö þaö telur Island hafa öölast rétt til fullra sambands- slita viö Danmörku, þar sem Is- land hefur þegar oröiö aö taka I sinar hendur meðferð allra sinna mála, enda hefur Danmörk ekki getaö fariö meb þau mál, sem hún tók aö sér aö fara meö i umboði tslands meö sambandssamningi Islands og Danmerkur frá 1918” 2) „aö af íslands hálfu veröi ekki um aö ræöa endurnýjun á sambandslagasáttmálanum viö Danmörku, þótt ekki þyki aö svo stöddu tfmabært, vegna rlkjandi ástands, aö ganga frá formlegum sambandsslitum og endanlegri stjórnarskipun rtkisins, enda veröi þvi ekki frestaö lengur en til styrjaldarloka.” I 2. lagi sam- þykkti Alþingi aö kjósa rikis- stjóra til aö fara meö konungs- valdiö, sem rikisstjórn tók I sínar hendur 10.4. 1940. I 3. lagi: „Al- þingi ályktar aö lýsa yfir þeim vilja slnum, aö lýöveldi veröi stofnaö á tslandi jafnskjótt og sambandinu viö Danmörku verö- ur formlega slitiö.” Lösrivelse Eins og nærri má geta voru Danir ekki hrifnir af þessum aö- geröum. Stauning forsætisráö- herra lýsti yfir óánægju sinni I bréfi til Alþingis og slöar þegar Buhl var orðinn forsætisráöherra lýsti hann uppsögn sambands- laganna frá 1918 sem „lös- rivelse”. Þess skal getiö aö ríkisstjórnin fór meö vald konungs til 17. júni 1941, en þá var Sveinn Björnsson kosinn ríkisstjóri til þess aö fara meö þetta vald. Var hann slðan kosinn árlega af Alþingi þar til hann var kosinn fyrsti forseti Is- lands 17. júnl 1944. — GFr

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.