Þjóðviljinn - 10.04.1980, Page 13
Fimmtudagur 10. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Kjaradeila
Framhald af bls. 1
100 yrBi tekin upp sem grunnviö-
miöun viö bónusgreiöslur og allir
iönaöarmenn fengju greiddan
bónus út frá þeirri viömiöun og
verkamenn þá ilt frá viömiöun-
inni allt niöur i 75.
Viösemjandi hefur þegar hafn-
aö þessu tilboöi og hefur þess I
staö boöiö verkamönnum i
steypustöö nýja samninga, sem
heföu í för meö sér 10% launa-
lækkun.
Bónusnefnd starfsmanna
viö Hrauneyjarfossvirkj -
un kemur saman til fundar i
dag, en engin lausn virðist í sjón-
máli. Trúnaöarráö verkalýösfé-
lagsins Rangæings hefur heimild
til þess aö gripa til sinna ráöa ná-
ist ekki samkomulag innan tiöar.
-úþ
Minning
Framhald af bls. 10.
sér leiða. Hún var sósialisti i
orösins fyllstu merkingu.
Ræddum viö oft um pólitik en
vorum alltaf ósammála i þeim
efnum.
Dagmar var jarösungin i Eski-
fjarðarkirkju 22. mars s.L.Margt
manna kom langt að til aö fylgja
henni til grafar.
Séra Davið Baldurssyni var
sentskeyti frá gömlum kunningja
þeirra Döggu og Ingvars. Var
skeytiö lesið upp yfir kistu
hennar. Var Döggu þar vel lýst.
Lætég hér fylgja nokkrar linur úr
áöurgreindu skeyti. „Þeir sem
þekktu hana best vissu aö hún var
heimsborgari aö eölisfari, bjó yfir
leiftrandi gáfum með rikum
persónutöfrum og fágæddri
samræðuhæfni enda fróð og
viölesin.... Eitt mesta og
þekktasta núíifándi skáld okkár
hefur talaö um þaö sem minnis-
stæöan atburö og heiöur aö hafa
kynnst henni og oft átt við hana
samræður um hin fjölbreyttustu
efni.... og þau ummæli
höföingjans Einars gamla i Garð-
húsum aö hún væri göfug
manneskja og að óhræddurog án
nokkurrar tryggingar annarrar
en loforðs hennar myndi hann
hafa getaö afhent henni verslun
sina til fullrar eignar... Já gömlu
mennirnir vildu hafa t.ryggingu
fyrir þvi sem þeir seldu öðrum.
Þarna er Döggu minni rétt lýst.
Ég og mitt fólk sendum Ingvari
Gunnarssyni og fjölskyldu inni-
legar samúöarkveöjur.
Regina Thorarensen, Eskifiröi.
v@rmir.
Afgreiðum
einangrunar
plast a Stor
Reykjavikur<
svœðid frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
viðskipta ;
mönnum að
kostnaðar
lausu.
Hagkvœmt verð
og greiðsluskil
málar við flestra
hœfi.
einangrunar
HBplastið
framleiósliivorur
pipueinangrun
"Sog skruf butar
er 81333
HIOBVIUINN
Simi 81333
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni
Fundur með félagsmálaráðherra
Alþýðubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur
almennan fund að Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 13.
april kl. 14.00.
Ræðu flytur Svavar Gestsson, félagsmálaráö-
herra. Aö ræðu lokinni verða fyrirspurnir og
frjálsar umræður.
Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir.
Alþýðubandalagiö á Selfossi og nágrenni. Svavar
Alþýðubandalagið Vestur-Húnavatnssýslu
Félagsmálanámskeið
AlbVðubandalagiö V-Húnavatnssýslu gengst fyrir félagsmálanám -
skeiöi I barnaskólanum i Hvammstanga dagana 11.-13. april 1980 og
hefst þaö kl. 21.00 föstudaginn 11. aprll. Lögö veröur áhersla á aö þjálfa
1 ræöugerö og ræðuflutningi og kennd fundarsköp.
Þátttaka I námskeiöinu er öllum heimil og eru væntanlegir þátttakend-
ur beönir aö skrá sig hjá Erni Guöjónssyni eöa Eyjólfi Eyjólfssyni
Hvammstanga. — Alþýöubandalagiö V-Húnavatnssýslu.
Almennir
stjórnmálafundir
á Norðurlandi
vestra.
Baldur Ragnar
Alþýöubandalagiö efnir til al-
mennra stjórnmálafunda á Sauö-
árkróki og Hvammstanga um
næstu helgi. Fundurinn á Sauöár-
króki veröur laugardaginn 12.
april og hefst kl. 4 e.h. í Villa
Nova, en fundurinn á Hvamms-
tanga veröur sunnudaginn 13.
aprll og hefst kl. 4 e.h. I félags-
heimilinu.
Ragnar Arnalds fjármálaráð-
herra verður meö framsögu á
báöum fundunum, en auk hans
veröur Baldur Óskarsson starfs-
maöur Alþýöubandalagsins meö
framsögu á Hvammstanga.
Fundir þessir eru öllum opnir,
frjálsar umræöur veröa og fyrir-
spurnum svaraö.
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Félagsfundur veröur haldinn i Alþýöubandalaginu I Kópavogi miöviku-
daginn 16. aprll n.k. I Þinghól. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Fundarefni: Kjarabarátta opinberra starfsmanna. Frummælendur:
Haraldur Steinþórsson, Guðmundur Arnason og Siguröur Helgason.
Stjórn ABK.
Skrifstofa ABK
I Þinghól er opin þriöjudaga kl. 20—22 og
fimmtudaga kl. 17—18. Simi 41746. Björn
Ólafsson formaöur bæjarmálaráös veröur til
viötals I dag.
Stjórn ABK.
Alþýðubandalagið i Reykjavik — Borgarmálafund-
ur.
Félagsfundur um borgarmálin veröur haldinn I kvöld, fimmtudags-
kvöld kl. 20.30 að Hótel Esju.
Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar hefur stutta framsögu. Siöan
munu fundarmenn skipta sér 16 umræðuhópa um einstaka málaflokka.
Er þaö tilraun meö nýtt fundarform, sem vonandi gefst vel.
Borgarfulltrúar Alþýöubandalagsins munu mæta á fundinn ásamt full-
trúum flokksins I nefndum á vegum borgarinnar. — Allt áhugafólk vel-
komiö. — 1 upphafi fundar fer fram kosning i kjörnefnd vegna
aöalfundar ABR I vor.
11,111 ..........
Faöir okkar, fósturfaöir og tengdafaöir
Þórarinn Einarsson
Höföa, Vatnsleysuströnd,
lést I Landakotsspitala 7. aprll.
Jaröarförin fer fram frá Kálfatjarnarkirkju laugardag-
inn 12. aprll kl. 1.30.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á orgelsjóð Kálfa-
tjarnarkirkju.
Börn, fósturbörn og tengdabörn.
^wmmmJ
11
útför
Sigurðar Guðmundssonar
vélstjóra
Dalalandi 14,
sem lést I Landspitalanum 2. þ.m., fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 11. þ.m. kl. 10.30 f.h.
Laufey Loftsdóttir
börn, tengdabörn og barnabörn.
..........................I"'l'™l™™l..l.lllll I
Okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra, sem vottuöu
okkur samúö viö andlát og jaröarför sonar okkar, fööur og
bróöur,
Halldórs Indriðasonar
múrarameistara.
ólöf Ketilbjarnar
Indriöi Halldórsson
Oddný B. Halldórsdóttir
Ólöf B. Halldórsdóttir
Kolbrún Indriöadóttir.
* .........................................11111 1 *
Ásgeir H. Karlsson
verkfræöingur
Markarflöt 39
er andaöist I Borgarspitalanum 2. þ.m. verður jarösung-
inn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. april kl. 3. e.h..
Þeir sem vildu minnast hans láti Styrktarfélag lamaöra
og fatlaöra njóta þess.
Ingibjörg Johannesen
og börn.
KALLI KLUNNI
— Heyröu, Palli, hvaö geröi Róbinson Krdsó — Þá varö hann auövitaö svangur og fann — Það var góö hugmynd hjá honum, hana
þegar hann haföi hringsnúist um sjálfan sig eitthvaö ætilegt til aö seöja hungriö, meö notum viö. Ég ætla aö baka nokkrar pönnu-
stundarkorn? miklum erfiöismunum þó'. kökur — án nokkurra erfiöismuna'.
FOLDA