Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Guðrún Helgadóttir les um Jón Odd og Jón Bjarna fyrir krakkana I Austurbsjarskólanum. Ljósm —gel
Þingsályktunartillaga Guðrúnar
H allgrím sdóttu r:
Áhrif ákvæðis-
launakerfanna
Guörún Hallgrímsdóttir, sem
nú situr á þingi i forföllum Ólafs
Ragnars Grimssonar, lagði i gær
fram á Alþingi þingsályktunartil-
lögu um könnun á áhrifum af
ákvæöislaunakerfum. Tillaga
Guörúnar er svohljóöandi:
„Alþingi ályktar aö fela rikis-
stjórninni aö beita sér fyrir
könnun á heilsufarslegum og
félagslegum áhrifum af ákvæöis-
launakerfinu (afkastahvetjandi
launakerfum) á þaö fólk, sem
tekur laun samkvæmt þeim.
Niöurstööur skulu liggja fyrir
eigi siöar en aö ári liönu.
Aö rannsókn lokinni skal rikis-
stjórnin, ef þurfa þykir, beita sér
fyrir nauösynlegum breytingum
á vinnuskilyröum þess verka-
fólks, er hlut á aö máli, i samráöi
viö samtök þess”.
Nánar verður gerö grein fyrir
þeim atriöum sem koma fram i
greinargerð Guörúnar meö tillög-
unni sföar. —þm
Skólaskákin 1980 á föstudaginn
Rithöf-
undur í
heimsókn
Krakkarnir f 3., 4., 5. og 6.
bekkjum Austurbæjarskólans
fengu skemmtilega heimsókn I
gær. Guörún Helgadóttir rithöf-
undur kom og las fyrir þau úr
bókum sinum um Jón Odd og Jón
Bjarna, og einnig úr ,,t afahúsi”.
Siöan svaraöi Guörún spurn-
ingum krakkanna, og spunnust út
frá þvi hinar fróölegustu um-
ræöur. Krakkarnir voru mjög
áhugasamir. Þeir virtust þekkja
bækurnar mjög vel og einnig
höföu þau séö Óvita i Þjóöleikhús-
inu um siöustu helgi. Guörún
spuröi hverjir væru mestu óvit-
arnir I leikritinu aö þeirra dómi,
og þvi svöruöu krakkarnir ein-
róma: Pabbarniri
—ih
I kaffi á kennarastofunnl. Ljósm —gel-
Yngsti keppandmn
er aðeins
Yngsti keppandinn á landsmót-
inu f skólaskák sem fram fer f
Varmalandsskóla I Borgarfiröi
dagana 25.-27. aprll er aðeins 8
ára, skóiaskákmeistari Vestur-
landskjördæmis f yngri flokki, og
heitir Birgir örn Birgisson.
A mótinu verður keppt um titil-
inn Skólaskákmeistari Islands
1980 og mæta þar til leiks skák-
meistarar kjördæmanna I yngri
og eldri flokki aö viöbættum þeim
sem uröu I 2. sæti i Reykjavik.
Sigurvegararnir hljóta „skák-
fáka” sem geymdir skulu i skól-
um þeirra til næsta árs en einnig
hljóta þeir sjálfir litla skákfáka
til eignar. Skákfákarnir voru
gefnir af Samvinnubankanum og
Skákhúsinu i Reykjavik. Þá fá
sigurvegarar einnig bókagjöf frá
Friðriki ólafssyni forseta FIDE.
Þeir sem keppa á landsmótinu
eru eftirtaldir:
Yngri flokkur:
8 ára
Kristján Pétursson Reykjanes-
kjördæmi, Birgir Orn Birgisson,
Vesturlandskjördæmi, Eyþór
Sigurösson Vestfjaröakjördæmi,
Páll Agúst Jónsson Noröurlands-
kjördæmi vestra, Hermann
Friöriksson Noröurlandskjör-
dæmi eystra, Helgi Hansson
Austurlandskjördæmi, Olfhéöinn
Sigurmundsson Suöurlandskjör-
dæmi, Daviö ólafsson og Arn-
aldur Loftsson, Reykjavik.
Eldri flokkur:
Björgvin Jónsson Reykjaneskjör-
dæmi, ólafur Brynjarsson
Vesturlandskjördæmi, Guö-
mundur Gi'slason Vestfjaröa
kjördæmi, Guömundur Trausta-
son Noröurlandskjördæmi vestra,
Pálmi Pétursson Noröurlands-
kjördæmi eystra, Magnús Stein-
þórsson Austurlandskjördæmi,
Ingimundur Sigmundsson Suöur-
landskjördæmi, Karl Þorsteins og
Lárus Jóhannesson Reykjavik.
ÚTSÖLUSTAÐIR FYRIR ASTRAD VIÐT/EKI — Bifreiðar & Landbúnaðarvélar h.f. Suðurlandsbraut 14. Sími 38600 —
AKRANES
Verzl. Örin
BÍLDUDALUR
Versl. Jóns S. Bjarnasonar
BORDEYRI
Kaupfélag Hrútfiröinga
BORGARNES
Verslunin Stjarnan
BLÖNDUÓS
Kaupfélag Húnvetninga
BREIÐDALSVÍK
Kaupfélag Stööfiröinga
BÚDARDALUR
Kaupfélag Hvammsfjarðar
DALVÍK
Kaupfélag Eyfiröinga
DJUPIVOGUR
* Kaupfélag Berufjáröar
EGILSSTADIR
Versl. Gunnars Gunnarssonar
GRINDAVÍK
Kaupfélag Suöurnesja
HAFNARFJORÐUR
Radíóröst
Rafkaup, Reykjavíkurv. 66
HÓLMAVÍK
Kaupfélag Steingrímsfjarðar
HVOLSVÖLLUR
Kaupfélag Rangæinga
HÚSAVIK
Bókaversl. Þórarins Stefánssonar
HÖFN — HORNAFIRÐI
Verzl. Sigurðar Sigfússonar
HVAMMSTANGI
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
HAGANESVÍG
Samvinnufélag Fljótamanna
KEFLAVÍK
Kaupfélag Suöurnesja
Radíónaust, Hafnargötu 25
Radíóvinnustofan, Hafnargötu 50
Stapafell
KRÓKSFJARÐARNES
Kaupfélag Króksfjarðar
NESKAUPSTADUR
Kaupfélagiö Fram
REYKHOLT
Söluskálinn
REYKJAVÍK
Domus, Laugavegi 91
F. Björnsson, Bergþórugötu 2
Fönix, Hátúni 6A
Hljómur, Skipholti 9
Radíóhúsiö, Hverfisgötu 37
Radíóvirkinn, Týsgötu 1
Sjónval, Vesturgötu 11
Sjónvarpsmiöst;öin, Síðumúla 2
Tíöni, h.f., Einholti 2
Tónborg, Hamraborg 7, Kóp.
SAUOÁRKRÓKUR
Kaupfélag Skagfirðinga
SIGLUFJORDUR
Verslun Gests Fanndal
STYKKISHÓLMUR
Kaupfélag Stykkishólms
SKRIÐULAND
Kaupfélag Saurbæinga
SÚGANDAFJÖRDUR
Kaupfélag Súgfirðinga, Suöureyri
STÖOVARFJÖRDUR
Kaupfélag Stööfirðinga
VOPNAFJÖRÐUR
Versl. Ólafs Antonssonar
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
Kaupfél. Skaftfellinga
VARMAHLÍD
Kaupfélag Skagfiröinga.
Tilvaldar fermingargiafir
VEGA 402 ASTRAD VEF 206 SELENA 210/2 MB
Lítið en hljómgott tæki í leöurtösku. Afar næmt viötæki. Langdrægt viötæki í teak kassa.
Lang- og miöbylgja. 10 transistorar, 2 díóöur. 17 transistorar, 11 díóöur.
Verð kr 17 999 - Miö-, lang- og bátabylgja + 5 stuttbylgjur. Lang-, miö- og FM-bylgjur, 5 stuttbylgjur.
Verd kr. 46.910.- Innbyggöur spennubreytir fyrir 220 V.
Verd kr. 70.684 -