Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 24. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 ísland sigraði Unglingaliösstrákarnir I körf- unni tóku Walesbúa á áfram- haldandi kennslustund I gær- kvöldi og sigruöu þá meö 107 stigum gegn 67. Leikurinn var háöur I Iþrótta- húsinu i Hafnarfiröi, sem er aö veröa mikiö körfuboltaveldi hjá yngri flokkunum. 1 hálfleik var staðan i lands- leiknum 53-30, en Islensku strákarnir voru helst til kæru- lausir i vörninni. Stigahæstur Islendinganna var Viöar Þorkelsson, en allir strákarnir áttu góöan leik og komu mjög jafnt útúr sókninni. Sem sagt allt á uppleiöinni. -»g- KR-ingarnir hafa hér opnað Haukavörnina meö leikfléttu og Konráö fær knöttinn frír á llnunni. Mynd: -gel. „KR-ingar voru betri” „Þetta var alveg dæmigeröur úrslitaleikur” sagöi Jóhann Ingi landsliðsþjálfari og KR-þjálfari siöustu vikurnar. „KR-ingar voru betra liöiö I þessum leik, en þeim uröu á afdrifarik mistök I miðjum slöari hálfeiknum þegar þeir misstu tveggja marka forskot niöur I tveggja marka tap. Annars var þetta mjög vel leikinn úrslitaleikur af beggja háifu, sérstaklega spennandi. tJrslitaleikir geta ekki veriö betri. Viö stefnum aö sigri I slöari leiknum” voru siöustu orö Jó- hanns Inga. -lg- „Við áttum unninn leik” „Vörnin hjá okkur var miklu lélegri en I siðustu leikjum, og þaö geröi gæfumuninn I þessum leik”, sagöi Andrés Kristjánsson fyririiöi Hauka- liösins eftir leikinn i gærkvöldi. „Viö áttum unninn leik, þegar viö vorum komnir tvö mörk yfir og aöeins 8 min. eftir af leikn- um. Nei, þaö var ekki leik- reynsia sem geröi sigurvon- irnar aö engu I þessum leikrþaö vorum viö sem erum leikreynd- astir I liöinu sem geröum stærstu mistökin I lok leiksins. Viö bætum fyrir þaö og vinnum næsta leik” sagöi Andrés aö lok- um. —lg lafnt hjá KR og Haukum „Við áttum að vinna þennan leik, en bráð- læti i strákunum á mikilvægum augna- blikum kom i veg fyrir það. Sérstaklega var slæmt að missa sigur- inn útúr höndunum í lokia” sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari handboltaliðs KR, en i gærkvöldi varð jafntefli í bikarúr- slitaleik Hauka og KR, 18-18. Samkvæmt reglum HSÍ verða liðin að leika að nýju. Leikurinn í gærkvöldi var jafn og spennandi allan tlmann. Bæöi liö léku mjög góöan hand- bolta, mun betri en þau hafa gert oftast áöur I vetur. KR-ing- arnir voru mjög ákveönir I byrj- un og þeir skoruöu 2 fyrstu mörkin, 2-0. Sóknaraögeröir Haukanna voru ákaflega mátt- litlar og má segja aö þeir hafi aldrei náö sér verulega á strik i sóknum slnum allan leikinn Leikurinn jafnaöist þó fljótlega þvl liöin eru vægast sagt mjög svipuö aö styrkleika, 4-2 og 6-4. Þaö sem eftir liföi fyrri hálf- leiksins skiptust liöin á aö skora, 6-5, 7-5, 7-6 og 8.6. Tvö siöustu mörkin fyrir leikhlé voru Haukanna, 8-8. KR-ingarnir héldu undirtök- um sinum á upphafsmlnútum seinni hálfleiksins, 10-9, 11-11 og 13-11. Þá tóku Haukarnir mikinn kipp, þeirra eina virkilega llfs- mark, og þeir skoruöu 4 mörk I röö, 15-13. Þar meö voru Hafn- firöingarnir allt I einu komnir meö pálmann i hendur, 2 mörk i forskot og 11 min eftir. Bjöm minnkaöi þvi næst muninn fyrir KR, 15-14, en Sigurgeir læddi inn marki fyrir Hauka, 16-14. Þá var komiö aö Vesturbæjarliöinu aö taka f jörkipp. Þeir skoruöu 3 mörk I röö og náöu forystunni, 17-16 og rúmar 3 mln eftir. Arni H jafnaöi fyrir Hauka meö lag- legu marki, 17-17, en Slmon sá um aö KR kæmist yfir á nýjan leik, 18-17 og 2 mín eftir. Þegar 1.20 min voru til leiksloka komst Andrés I sannkallaö dauöafæri, en Gi'sli varöi skot hans meö tilþrifum. SekUndurnar tifuöu áfram og allt UUit virtist fyrir aö KR tækist aö hanga á þessu eina marki. Þá braut Einar Vilhjálmsson heldur klaufalega á andstæöing og var rekinn Utaf. Þar meö voru Haukarnir skyndilega einum fleiri og þaö nýttu þeir til fulls þegar Arni Sverrisson smeygöi sér innUr hominu og jafnaöi metin, 18-18 og 20 sek. voru eftir. Þaö sem eftir liföi leiksins tókst KR-ing- unum ekki aö ná skoti á Hauka- markiö og veröaliöinþvl aö etja kappi á nýjan leik. Einhvern veginn haföi undir- ritaöur þaö á tilfinningunni aö Haukar næöu sér aldrei fylli lega á strik I þessum leik. Aö visu geröu einstakir leikmenn laglega hluti, en allan neista vantaöi, þann baráttuneista sem þarf til þess aö vinna Urslitaleik. Július komst vel frá leiknum, sérstaklega var hann ógnandi framanaf. Arna Hermanns óx ásmegin eftir þvi sem á leiö og hélt hann þá liöinu hreinlega á floti. Olafur varöi ágætlega ööru hvoru I fyrri hálf- leiknum, en fékk á sig klaufaleg mörk þess á milli. Gunnar náöi aldrei aö komast i' stuö I seinni hálfleiknum. Andrés, Stefán og Höröur komust aldrei I gang og munar vist um minna. Þaö var stórfuröulegt aö sjá tilKR-inganna I gærkvöldi. Þeir luku aldrei sókn án þess aö búiö væri aö keyra eitt eöa fleiri „kerfi”. Þetta voru KR-ingarnir sem I haust og frameftir vetri léku eingöngu svokallaöan „frjálsanhandbolta”. Vissulega voru ýmsar brotalamir I kerfis- bundnum leik KR, en þær stöf- uöu flestar af of skammri æfingu, auövitaö. Annars var vömin aöal KR I gærkvöldi, en þeir fengu þó á sig mörg mörk af ódýrari geröinni. Konráö lék mjög vel I KR-liöinu og hefur sjaldan veriö betri. Þá var öli Lár frískurl seinni hálfleiknum. Aörir leikmenn KR áttu rétt sæmiiegan leik og hugsa áreiöanlega aö Haukunum veröi sýnt hvar Daviö keypti öliö. Mörkin fyrir Hauka skoruöu: Höröur H 7/6, Júlíus 4, Arni H 3. Arni S 2, Sigurgeir 1 og Stefán 1 Fyrir KR skoruöu: Björn 6/6 Ólafur 4, Konráö 3, Haukur O 1 Slmon 1 og Haukur G 1. — IngH Evrópukeppni meistaraliða Stórsigur Hamburger Hamburger og Nottingham Forest munu leika til úrslita I Evrópukeppni meistaraliöa I knattspyrnu I ár. Hamburger vann þaö fræki- lega afrek I gærkvöldi aö leggja aö velli hiö fræga liö Real F ramstelpurnar bíkarmeistarar Fram tryggöi sér sigurinn I kvennaflokki i bikarkeppni HSl meö þvl aö sigra Þór meö 20 mörkum gegn 11. Leikurinn fór fram I lþróttaskemmunni á Akureyri. Leikur Fram og Þórs var ekki svo ýkja ójafn framanaf og höföu Framstelpurnar einungis 2 mörk I forystu I hálfleik. 1 seinni hálfleiknum var hins vegar um aö ræöa einstefnu Framaranna og veröskuldaöur stórsigur varö þeirra, 20-11. —IngH Madrid eöa öllu heldur rót- bursta þá meö 5 mörkum gegn 1. Real sigraöi I fyrri leiknum 2- 0. „Þegar Kevin Keegan og Horst Hrubesch leika eins og þeir geröu I kvöld þá er Hamburger ósigrandi,” sagöi þjálfari Real Madrid Boskov aö leik loknum. Hrubesch skoraöi 2 marka Hamburger. Þaö geröi Kaltz einnig og fimmta markiö skoraöi Memering. Fyrir Real Madrid skoraöi Englendingur- inn Laurie Cunningham. Nottingham Forest komst I úrslitin meö því aö tapa ein- ungis meö 0-1 fyrir Ajax I Am sterdam, en Forest sigraöi i heimaleiknum 2-0. Daninn Sör- en Lerby skoraöi eina mark leiksins á 65. minútu. Vörnin hjá Forest var betri helmingur liös- ins, en hiln þurfti oft aö standa I ströngu I gærkvöldi. - IngH. V aramaðurinn tryggði Arsenal sigur Leikur Juventus og Arsenal I undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa I gærkvöldi veröur vafaiitiö minnisstæöur fyrir Paul Vaessen. Allt virtist stefna I jafntefli þegar aö Paul skallaöi boltann I netið, en þá voru ein- ungis 3 mln eftir, 1-0 fyrir Arsenai. Juventus sótti án afláts nær allan ieikinn en Jennings I Arsenalmarkinu var sá þrösk- uldur sem þeir gátu ekki yfir- stigiö. Einnig var vörn Arsenal frábær. 1 hinum undanúrslitaleiknum sigraöi Valencia franska liöiö Nantes 4-0 meö mörkum Bon- hof, Kempes (2) og Subiras. —IngH. Slagurinn heldur áfram Barátta Manchester United og Liverpool á toppi 1. deildar- innar ensku viröist ætla aö endast eins lengi og keppnis- timabiliö. Bæöi liöin léku I gærkvöldi og sigruöu. Urslit i 1. og 2. deildinni ensku I gærkvöldi uröu þessi: Tottenham-Wolves 2-2 Stoke-Liverpool 0-2 2. deild: Bristol R-Leichester 1-1 1. deild: Man. Utd.-Aston Villa Joe Jordan skoraöi bæöi mörk United og þeir David Johnson og David Fairclough skoruöu fyrir Liverpool. ■ — IngH I íþróttir (3 iþróttir 3 iþróttir ( Mark á Iokammútu Þróttarar höföu þaö af aö leggja spfttnikiiö Armenninga á siðustu mlnútunni I annars jöfn- um leik liðanna á Meiavellinum I gærkvöldi. Það var Sigurkarl sem nældi I tvö stig fyrir Þróttara þagar aö- eins 1/2 minúta var eftir af leiknum, með ágætu marki 1-0, sem uröu aö vonum lokatölur leiksins. r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.