Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 24. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 MIR flutt í nýtt húsnæði S.l. laugardag voru ný hiísa- kynni MÍR tekin i notkun aö Lindargötu 48. Um leiö var opnuö þar sýning á ljdsmyndum, mynd- verkum og bokum I tilefni af 110 ára afmæli Lenins, og dr. Felix Volkof, einn af vararektorum Moskvuháskdla, flutti erindi um Lenin og sdsíaiiska hagfræöi. Enn er aöeins litill hluti htls- næöisins kominn I gagniö, en þó hefur þegar verið komiö upp aö- stööu fyrir kvikmyndasýningar og fýrirlestrahald. Mikiö verk biöur vinnuftisra MlR-félaga viö aö standsetja herbergi þar sem komiö veröur fyrir filmusafni félagsins, bdkasafni og öörum munum. 1 framtiöinni verður salurinn stækkaöur, og innréttaö- ur sýningarklefi fyrir kvik- myndasýningarvélarnar. Þegar fram liöa stundir veröur þvi öll aöstaöa félagsins mun betri meö tilkomu þessa nýja hUsnæöis en áöur var. 110 ára afmælis Lenins veröur minnst meö ýmsum hætti I MIR- sálnum, m.a. veröa sýndar þrjár leiknar kvikmyndir um Lenin: Lenin i Pdllandi eftir Jútkvits 53. Árbók F.Í.: Langjök- uls leiöir 53. Árbdk Ferðafélags tslands er komin Ut og ber untirtitilinn „Langjökulsleiðir”. Höfundur er dr. Haraldur Matthiasson á Laugarvatni og er þetta fimmta árbokin sem hann skrifar fyrir félagið, en hann hefur verið fararstjdri I fjöldamörgum ferð- um þess. Efni bdkarinnar er lýsing á landinu og leiðum umhverfis Langjökul, skipt I 10 kafla: 1. Langjökulí, 2. Þdrisjökull, 3. Af Kaldadal aö Hagavatni, 4. Vestur fyrir Langjökul, 5. Gengiö ofan viö Hagavatn, 6. Langjökulsferö- ir, 7. Hvitárnes og Hvitárvatn, 8. Hrútfell, 9. Skálpanes og leiö til FERÐAFÉLAG ÍSLANDS L Hagavatns, 10. Litið yfir göngu- leiöir. Auk þessa er grein um gróöurathuganir og Flörulisti Ur Þdrisdal, sem Gestur Guöfinns- son ritar. Þá ritar Hákon Bjarna- son um Ar trésins. Auk þess er nafnaskrá og félagsmál. Bdkin er 12 arkir aö stærö, prentuö á vandaöan pappir meö fjölda mynda og uppdrætti af gönguleiöum. Auk árbdka dr. Haraldar skrif- aöi hann um Homstrandaferö I árbdkina 1968 og skráöi 50 ára sögu Ferðafélagsins, sem kom Ut sem sérprent á fimmtugsafmæl- inu og var jafnframt hluti Arbdk- ar 1978. Arbdkiner gefin Utí 10 þUs. ein- tökum, prentuð I Isafold, en myndir unnar I Litröf, Offset- myndum.og litgreining í Mynda- mdtum. Gunnar Hjaltason teikn- aöi svipmyndir yfir nokkra kaflana og mynd á baksiöu. Rit- stjtíri Arbókarinnar er Páll Jdns- son bókavöröur. (24. april), Oktdber eftir Eisen- stein (26. april) og Lenin i Oktd- ber eftir Mikhail Romm (27. april). Sýningarnar hefjast allar kl. 15 og aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Dr. Felix Volkof er hagfræöi- prófessor viö Moskvuháskdla og einn af vararektorum skólans. Hann hefur áöur komiö hingaö til lands, voriö 1971, og flutti þá m.a. fyrirlestur i Háskóla íslands. Meöan á dvöl hans stendur nU mun hann m.a. heimsækja háskólann, ræða viö rektor, prófessora og stUdenta og skoöa ýmsar háskólastofnanir. Fjallaði um Lenin — Dr. Felix Volkov á blaðamannafundi I nýja MlR-salnum. — Ljdsm. Tryggvi. Könnun i Fjölbrautaskóla Suðurnesja: Fimmtungur hefur neytt cannabisefna Nýlega var gerö skoðanakönn- un I Fjölbrautaskóla Suöurnesja um neyslu vlmugjafa og náöi könnunin til 243 nemenda. Kom I ljos að 53 höfðu einhvern tfma neytt cannabisefna eða 21.8% en 18 (7.3%) sögðust neyta þeirra aö staðaldri. Þá sögðust 154 (63.3%) neyta áfengis að staðaldri og 86 (35.3%) neyta tdbaks. Þess skal getið að flestir nemendur Fjölbrautasktílans eru á aldrinum 16-20 ára og sýnir könriunin aö neysla vimugjafa eykst eftir þvi sem ofar dregur i aldri og karlmenn eru iönari viö kolann nema þegar aö ttíbaks- neyslu kemur. Þar hefur kvenfólk vinninginn. Þaö kom einnig I ljós aö allir cannabisneytendur hafa einnig neytt áfengis og 73.5% af þeim neyta áfengis aö staöaldri. Af þeim 154 sem sögöust neyta áfengis aö staöaldri sögöust 80 (32.9%) neyta þess 1-2 mánuöi, 27 (11.1%) 3-4 sinnum i mánuði, 9 (3.7%) oftar, en 38 (15.5%) sjaldnar. —GFr Húsnæðismálastofnun ríkisins auglýsir til sölu 30 íbúðir í parhúsum við Háberg og Hamra- berg í Breiðholti. Brúttóflatarmál íbúðanna er um 103m2 og verður þeim skilað fullfrá- gengnum aö utan sem innan 1. júní n. k. Grassvæði lóða verða lögð túnþökum, stéttar steyptar en stígar, leiksvæði og bílastæði malbikuð. Hús þessi standa á þremur lóðum og eru 5 hús (10 íbúðir) á hverri lóð. Húseigendumerskyltaðmyndameð sérfélagerannastframkvæmdirogfjárreiðurvarðandi sameignina.Söluverð íbúðannaer kr. 29.8000.000.00 og greiðist þannig: 1. 80% verðs íbúðar veitir Húsnæðismálastofnunin að láni úr Byggingarsjóði 'íkisins til 33 ára með 2% vöxtum og fullri vísitölubindingu miðað við byggingarvísitölu. Einnig ber lántaka að greiða 1 /4% af lánsfjárhæðinni til Veðdeildar Landsbanka íslands vegna starfa hennar. Lán þetta er afborgunarlaust fyrstu 3 árin en greiðist síðan upp á30 árum (annuitets-lán). 2. 20% verðs íbúðar ber kaupanda að greiða þannig: a. Fyrirafhendingu íbúðarverður kauþandi að hafa greitt 10% kaupverðs. b. Á næstu 2 árum eftir afhendingu íbúðar, skal kaupandi greiða 10% kaupverðs auk vaxtaaf láni skv. 1. tölulið. Lánskjöreru aðöðru leyti hin sömu og á láni skv. 1. tölulið. íbúðir þessar eru eingöngu ætlaðar félasgmönnum í verkalýðsfélögum innan ASÍ og giftum iðnnemum. íbúðirnar eru fyrir 5 manna fjölskyldur og stærri. Umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsingum um skilmála liggja frammi á skrifstofu Húsnæðismála- stofnunarinnar, Laugavegi 77. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn 9. maí n. k. liipii iill m í m Húsnæðismálastofnun ríkisins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.