Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 14
/ 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. april 1980 ./ Þaö er víst óhætt aö segja, að landbúnaöurinn á ekki síður við vandamál að striða en aðrir atvinnuveg- ir okkar. i landbúnaðin- um eru erfiðleikarnir eink- um fólgnir í of mikilli framleiöslu á vissum tegundum búvörunnar, kindakjöti og mjólk, miðað við markaðsmöguleika. Við framleiðum töluvert meira af þessum vöru- tegundum en neytt er i landinu sjálfu, hin gifur- lega verðbólga hér, og þar af leiðandi hár fram- leiðslukostnaður, gerir okkur ósamkeppnisfæra á erlendum mörkuðum, en útf lutningsuppbætur bundnar við ákveðið vöru- magn. Fyrir það, sem um- fram er og flytja verður út, fæst ekki nema brot af skráðu verði. Nú hafa bændasamtökin ákveö- ið aö beita svonefndu kvótakerfi til þess að draga úr framleiösl- unni. Það eru engan veginn vandalausar aðgerðir. Við áttum tal um þær við Hákon Sigur- grimsson, fulltrúa hjá Stéttar- sambandi bænda,og fer það spjall hér á eftir. Vantar fast að 7 miljörðum — A árunum 1975 til 1978 varð nokkur aukning á framleiðslu sauðfjárafurða og árin 1977 og 1978 veruleg aukning á mjólkur- framleiðslunni. Við þetta jókst nokkuð það magn þessara afurða, sem flytja varð úr landi. A sama tima hefur verðbólgan aukist hröðum skrefum hér innanlands, miklu hraðar en i viðskiptalönd- um okkar. Þetta hefur leitt til þess, aö það ve'rð, sem fæst fyrir vörurnar erlendis, verður sifellt lægra hlutfall af innlendu kostnaöarverði. Þótt fjárhæð út- flutningsbóta hafi hækkað veru- lega ár frá ári að undanförnu, hefur raungildi þeirra fjármuna ekki vaxið aö sama skapi og eru útflutningsuppbætur hlutfallslega ekki hærri fjárhæð nú en oft hefur verið á undanförnum tveimur áratugum, sé t.d. miöað við þjóðarframleiðslu. A síðasta verðlagsári nam vöntun útflutningsbóta 3,4 miljörðum kr. A yfirstandandi verðlagsári er búist viö að tvöfalt hærri fjárhæð vanti á að útflutn- ingsuppbætur nægi, eða um 6,9-7 miljaröa kr. Þó er gert ráö fyrir samdrætti i framleiðslu búvara og svipuðum útflutningi og á síö- asta ári. Sýnir þessi mikla hækk- un milli ára mjög glöggt hve gifurleg áhrif verölagsþróunin Fyrir útfluttar mjólkurafurðir fást nú aöeins 2,2% af skráðu veröi, án útflutningsbóta.... Hákon Sigurgrimsson — mhg ræðir við Hákon Sigurgrímsson, fulltrúa hjá Stéttarsambandi bænda, um takmarkanir á framleiðslu búvara mörkunum, miðað við þessi 20%, sem skerðingiri má vera, þá kom i ljós, að það hrökk ekki til og þvi varð aö leggja afganginn á 'minni búin, eins og sakir standa, — En hvernig verður þessu háttað með þá framjeiðendur, sem ekki búa á lögbýlúm? — Þeir framleiöendur utan lög- býla, sem hafa meiri hluta tekna sinna af landbúnaöi, geta sótt um að fá kvóta. Hinir sæta hámarks- skeröingu hverju sinni miðað við framtalda framleiöslu 1978. Félagsbú — Hvernig verður þessu háttaö með félagsbúin? — Félagsbúin eru óneitanlega dálltið vandamál, sum hver. Aöil- ar að þeim fá ákveöinn kvóta I hlutfalli við það," hvernig þeir hafa talið framleiðsluna fram. Kvótinn er miöaöur viö jörð en ekki bústofn. En þar sem félags- skapur er um ræktun, heyskap, vélaeign o.s.frv. en hver bóndi á sinn bústofn og telur fram hjá sér afurðir hans, þá fær hann kvóta i samræmi við það. Vandamálið er bundið viö þau félagsbú, þar sem allar afurðir búsins eru taldar fram á einu nafni. Á þvi þarf að finna lausn. Frumbýlingar — Koma þessar aðgerðir ekki illa við frumbýlinga? — Jú þær gera það óneitanlega. Hér er t.d. um að ræða bændur, sem hafa staðiö I fjárfestingum undanfarin ár og orðið að auka við þessa fjárfestingu á viö- miöunarárunum og siðan. Bóndi hefur e.t.v. byggt fjós yfir 50 kýr. Hann er að smáfylla það við- miðunarárin og framleiðslan og þar með nýting byggingarinnar ekki komin i fullan gang fyrr en á siðasta eða þessu ári. Kvóti hans verður þvl litill. Það er sjáanlegt, að þeir bændur, sem svona er ástatt um, lenda i vandræðum nema einhverjar áðgeröir komi til. Framleiöslu;þessara bænda verður að meta sérstaklega og út- hluta þeim k.vóta, sem miðast við þessar aöstæöur, enda segir svo I reglugerö'. „Frumbýlingur telst sá fram- leiðandi, sem haft hefur ábúð á jörð I þrjú ár eða skemur. Hafi hann ekki komið upp búi af þeirri stærð, sem verölagning búvara ... en 34,5% fyrir dilkakjöt. útflutningur um 10% af fram- leiðslu nautgripa- og sauöfjár- afurða. Enginn grundvöllur er fyrir þvi að bændur framleiði bú- vörur fyrir það verð, sem fæst fyrir þessar afurðir. A þennan veg fórust Hákoni Sigurgrimssyni, fulltrúa hjá Stéttarsambandi bænda, orð, er við ræddum við hann um fram- leiðslu- og söluvandamál land- búnaöarins og þær aðgerðir, sem áformað er að beita til lausnar þessu vandamáli. Tregöa löggjafans — Nú hefur þótt sýnt nokkur undanfarin ár að hverju stefndi með búvöruframleiðsluna, hefði ekki þurft að taka fyrr i taum- ana? — Jú, vissulega hefði þess þurft hafa þvi ekki fengist fyrr en allt of seint en um það verða bændur ekki sakaðir. Ef þær hefðu verið fyrirhendi t.d. 1976 væri þetta allt auðveldara viðfangs. Þegar héimildir til aðgerða höfðu svo loks fengist var f jallað um qiálið á aukafundi Stéttar- sambands bænda i april I fyrra og slðan var endanleg ákvörðun tek- in á aðalfundi Stéttarsambands- ins i ágústlok i fyrra sumar. Kvótakerfið ofan á — Og það varð ofan á aö beita kvótakerfinu? — Já, það varð úr að beita þvi og kvótinn gildir fyrir framleiöslu þessa almanaksárs, mjólkur- framleiðsluna á þessu ári og sauðfjárinnleggið I haust. Tekið er meðaltal af framleiðslu sem þar er umfram. Athuga ber að fyrir alla aukn- ingu umfram búmark fá menn aðeins útflutningsverö nema frumbýlingar (og hugsanlega aðrir þeir, sem búa við sérstakar aðstæður). — Skerðingin nær þá einnig til búa undir 300 ærgildum. Hvernig stendur á þvi að þau eru ekki undanþegin henni? — Já hún gerir það og ástæðan til þess er sú, að það vantar 7 miljarða til þess að ná grund- vallarverði yfir alla linuna. Reglugerð kveöur svo á, að ekki megi skerða framleiöslu búanna meira en um 20%. Alls eru ær- gildin 1700 milj., þar af 1100 milj. undir mörkunum, hin yfir. Og þegar búið var að dreifa skerö- ingunni á þau bú, sem eru yfir hefur til að auka þennan vanda. Rikissjóður hefur á undanförn- um árum lagt fram nokkurt fé til viðbótar lögboðnum útflutnings- uppbótum og með þvi veitt bændastéttinni mikilvæga aðstoð við að aðlaga sig þessum breyttu aðstæðum. En allt er I óvissu um frekari aðstoð rikisvaldsins vegna útflutningsvandans. A þessu ári nemur óveröbættur og málið allt verið auðveldara viðfangs ef svo hefði verið gert. Það hefur bændasamtökunum lika verið mjög vel ljóst. Þess- vegna var það, að þegar á árun- um 1968-1969 fór Stéttarsamband- iðfram á að fá heimild til aðgerða i þessum efnum. En löggjafinn þráaðist við og varð ekki við þess- ari ósk Stéttarsambandsins fyrr en á siðasta ári. Þessar heimildir þriggja ára, 1976, 1977 og 1978,og hún reiknuð i ærgildisafurðir. Meðaltal ærgildisafuröa þessi þrjú ár mynda svo þaö, sem kall- að hefur verið búmark eða við- miðunartölu. tlt frá þessari við- miðunartölu er svo kvótinn reiknaður. Samkvæmt þeirri áætiun, sem ætlað er að gilda I ár, nemur verðskerðingin 8% á fyrstu 300 ærgildin en 20% á það, 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.